Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Síða 28
36 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 Baldur Hermannsson. Sagan hefur verið lygi! „Þátturinn er mikilvæg ögrun og viðspyma við allri þeirri lygi sem búið er að hella yflr fólk,“ segir Gísli Gunnarsson, ,jöfur íslenskrar sagnfræði", um hina umdeildu þætti Baldurs Her- mannssonar og gagnrýnir harð- lega þá söguskýringu sem hingað til hefur verið haldið á lofti. Ummæli dagsins Guömundur segi af sér! „Ég, Helgi Hjörvar, krefst þess að þjóðminjavörður segi tafar- laust af sér. Ástæðan er hverju mannsbarni augljós: vítaverð vanræksla Þjóðminjasafns hefur kostað menningarsögulegt slys sem aldrei veður bætt,“ segir Helgi Hjörvar. Albert á heimleið „Það er mikilvægt að flokkur- inn geti endurunnið það traust sem hann hefur aflað sér í ára- tugi en til þess þarf nýja forystu sem sijómar fyrir fólkið en ekki gegn því,“ segir Albert Guð- mundsson sem kemur heim í haust. Varlega talað! „Mér heyrist á öllu að Sjálf- stæðisflokkurinn sé búinn að vera sem slíkur og eftir standi lítil kosningamaskína, einhver flokkskjami og klíka frjáls- hyggjuliðs," segir þessi sami Al- bert. Ráðamenn eru strútar! „Samdráttur hefur legið fyrir lengi en menn hafa bara stungið hausnum í sandinn og neitað að trúa því,“ segir Jóhann Geirdal, verkalýðsleiðtogi á Suðurnesj- um, um fyrirhugaðan niðurskurð á Keflavíkurflugvelli og segir sof- andaháttinn hafa verið algjör. Smáauglýsingar Rigning og hvasst Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestanátt og síðar kaldi og rigning. Alihvöss eða hvöss sunnanátt og Veðrið í dag meiri rigning verður í kvöld og nótt. Hiti verður 5-7 stig. Suðvestlæg átt verður um allt land, víðast kaldi eða stinningskaldi. Minni háttar skúrir verða um landið vestanvert fram eftir morgni en á Suðvesturlandi fer að rigna undir hádegið. Um landið austanvert verð- ur þurrt og sjást ætti til sólar norð- austanlands. Síðdegis fer vindur vax- andi, fyrst vestanlands, og í nótt má reikna með allhvassri eða hvassri sunnanátt víða um land með rign- ingu sunnantil og vestan. Veður fer heldur hlýnandi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 6 Egilsstaöir skýjað 5 Galtarviti rigning 4 Keíla víkurílugvöllur súld 5 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík skúr 4 Vestmannaeyjar skúr 4 Bergen skýjað 4 Helsinki heiðskirt 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 11 Ósló súld 8 Stokkhólmur léttskýjað 8 Þórshöfn alskýjað 8 Amsterdam skýjað 10 Barcelona þokumóða 12 Beriín þokumóða 9 Feneyjar skýjað 16 Frankfurt heiðskírt 10 Glasgow skýjað 9 Hamborg súld 9 London léttskýjað 6 Lúxemborg rigning 7 Madríd skýjað 10 Malaga skýjað 13 Mallorca heiðskírt 10 Montreal léttskýjað 8 Nuuk léttskýjað -10 Orlando léttskýjað 20 París skýjað 9 Róm þokumóða 14 Valencia léttskýjað 14 Vín skýjað 13 Winnipeg hálfskýjað 20 „Hér er heilmikil starfsemi. Það vinna héma um 50 manns og árleg veita er hátt í hálfan milljarð,“ seg- ir Bernhard Petersen, nýráðinn framkvæmdastjóri Félagsstofnun- ar stúdenta. Forvera hans, Arnari Þórissyni, var sagt upp vegna hug- myndairæðilegs ógreinings við Maður dagsins meirihluta Röskvu. Amar var í Vöku en Bemhard segist ekki hafa starfað í háskólapólitikinni. „Félagsstofnun ■ sér stúdentum fyrir ýmiss konar þjónustu. Helstu þjónustuþættirnir era rekstur Bóksölu stúdenta, Ferðaskrifstofu Bernhard Pefersen. stúdenta, við sjáum um flmm kafft- stofm*á háskólasvæðinu, stúdenta- garðana og stöndum að byggingar- framkvæmdum að Ásgörðum.“ Bernhard Petersen er Reykvík- ingur, sonur Önnu Maríu Sigurð- ardóttur og Bernhards Petersen, framkvæmdastjóra í saranefndu fyrirtæki. Hann varð stúdent frá Verslunarskólanum 1984. Sam- hliða námi í háskólanum starfaði hann hjá fóður sínum og útskrifað- ist úr viðskiptadeild árið 1990. Þá réöst hann sem fjármálastjóri tíi Félagsstofnunar stúdenta og gegndi því starfl þar til nú að hann veröur framkvæmdastjóri. Unn- usta hans er Ragnhildur Fjeldsted. Myndgátan Reiðfæri Myndgátan hér að ofan iýsir orðasambandi Úrslitaviöureign Selfoss og ÍR Í kvöld leika Selfoss og ÍR þriöja og síðasta leik sinn um þriðja sætið í íslandsmótinu í hand- knattleik. ÍR vann fyrsta leikinn með einu marki eftir tvífram- lengdan leik en Selfoss náði að íþróttLríkvöld jafna metin á miðvikudagskvöld- ið, einnig með einu marki. í kvöld er því um hreinan úrslitaleik aö ræða á Selfossi. íslendingar mæta Englending- um í landsleik í körfubolta í Njarðvik. Víkingur og ÍR leika um fimmta sætiö í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á gervigrasinu í Laugardal. Reykjavikurmótið: Víkingur !R kl. 20 Körfubolti: ísland - England kl. 20.30 Handbolti: Selfoss - ÍR kl. 20 Skák Kæfmgarmátið fræga kannast flestir skákmenn við. Hér er það í dálítið skemmtilegri útgáfu en ekki kann ég að nefna höfund þessarar stöðu. Hvítur leik- ur og mátar í 8. leik: 1. Rxe5+ Kh8 2. Rn+ Kg8 3. Rd8 + ! En ekki -3. Rh6+ Kh8 4. Dg8 + ?? Dxg8 og Í7- reiturinn er valdaður! 3. - Kh8 4. He8 +! Hxe8 5. Rf7 + Kg8 6. Rh6 + Kh8 7. Dg8 +! Hxg8 8. Rf7 mát. jón L. Árnason Brldge Landsliðspariö Aðalsteinn Jörgensen og Bjöm Eysteinsson hafa náð forystunni í Butler-tvímenningi Bridgefélags Reykja- víkur þegar 31 umferð af 45 er lokið. Þeir hafa skorað 232 impa, þar af hvorki meira né minna en 126 á síðasta spilakvöldi sem er með eindæmum gott skor. Keppnin um efsta sætið er samt hörð og jöfn, næstir koma bræðurnir Ólafur og Her- mann Lárussynir með 219, þriðju Eiríkur Hjaltason og Ragnar Hermannsson með 209 og Qórðu Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Arnþórsson með 204 impa. Keppn- inni er því hvergi nærri lokið. Þetta spil kom fyrir á síðasta spilakvöldi í keppn- inni og algengast var að norður opnaði á einu grandi sem síðan varð lokasamning- urinn ef vestur ákvað að koma ekki inn á. Spilið væri ef til vHl forvitnilegra ef það hefði komið fyrir í tvímennmgi en ekki Butler þar sem mjög miklu máU skiptir hvaða útspU austur velur í upp- hafi. Spil 17, norður gjafari og allir utan hættu: ♦ Á2 V G98 ♦ ÁKDG3 + 873 * D7543 V K543 * 1042 * K * KG9 V ÁD102 ♦ 86 * G1065 ♦ 1086 V 76 ♦ 975 + ÁD942 Flestum er iha við að spila frá hásphum upp í sterka grandhendi. Ef austur ákveð- ur að spila út laufi, lágu, eða gosanum getur sagnhafi fengið ansi marga slagi. Ef útspUið er lágt lauf er sett htiö spU og ef vestur skiptir ekki yflr í hjarta fær sagnhafi 10 slagi, 5 á tígul, 4 á lauf og spaðaás. Ef austur hins vegar finnur há- UtaútspU á sagnhafi ekki nema 7 slagi og myndi fara niður ef hann reyndi við þann áttunda. Með þvi aö taka 7 slagi th að' tryggja samninginn fást átta þegar kóng- ur fehur blankur í laufinu undir ásinn. í tvímenningi myndu margir sagnhafa freistast tU þess að kræKja í áttunda slag- inn með laufasvíningu og fá 6 slagi í spih þar sem sumir fá 10 slagi. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.