Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993
37
Sigurður Sigurjónsson, Pálmi
Gestsson og Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
Kjaftagangur
Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld
gamanleikritið Kjaftagang eftir
Neil Simon.
Höfundur lætur verkið gerast í
New York en í uppfærslunni hér
gerist það á fallegu heimili efni-
legs, ungs athafnamanns á Sel-
tjamamesi. Þegar glæsilegur
starfsferill virðist vera að fara í
vaskinn fyrir einskæra hand-
vömm getur verið gott að grípa
til lyginnar og vona að allt fari á
besta veg. Lygin er hins vegar
Leikhús
með þeim ósköpum gerð að hún
skapar fleiri vandamál en hún
leysir. Lygi kallar á nýja lygi og
lygasaga, sem einn trúir, nægir
ekki til að sannfæra þann næsta.
Þegar loks hver einasti gestur í
fínni veislu er flæktur í sinn eigin
lygavef fer aö verða tvísýnt um
hvemig hægt verður að greiða
úr flækjunni án þess að glæsileg-
ur starfsferill hljóti skaða af.
Leikstjóri verksins er Asko Sar-
kola en hann hefur í tvígang kom-
ið hingað á hstahátíð. Leikendur
í verkinu eru Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Öm Ámason, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gests-
son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sig-
urður Sigurjónsson, Ingvar E.
Sigurðsson, Halldóra Bjömsdótt-
ir, Randver Þorláksson og Þórey
Sigþórsdóttir.
Sýningar í kvöld:
Kjaftagangur. Þjóðleikhúsið
Dauðinn og stúlkan. Borgarleik-
húsið
Leðurblakan. Akm-eyri
Stalin.
Trúarofsóknir
Stalín, sem er ábyrgur fyrir
stórum hluta af trúarofsóknum í
Rússlandi, lagði sjálfur stund á
guðfræði á sínum yngri árum!
Harðsoðið egg!
Stærstu egg veraldar era
strútsegg. Það tekur um 40 mín-
útur að harðsjóöa þau!
Blessuð veröldin
Stafarugl
Aigengasti bókstafurinn í
ensku og frönsku er stafurinn E.
Árið 1969 skrifaði Frakki nokkur
heila skáldsögu í fullri lengd, La
Disparition, þar sem stafurinn E
kom aldrei fýrir!
Pláguvatn
Ilmvatn var upphaflega mark-
aðssett tíl þess að verjast plág-
unni!
Söngvaseiður
The Comedy of Errors er eina
verk Shakespeares þar sem ekki
er einn einasti söngur.
Færð á
vegum
Flestir vegir landsins em færir
þótt víða sé talsverð hálka. Nokkrar
leiðir vora þó ófærar snemma í
Urnferðin
morgun. Það vom meðal annars Eyr-
aríjall, Gjábakkavegur, Bratta-
brekka, vegurinn milh Kollafjarðar
og Flókalundar, Dynjandisheiði,
Hrafnseyrarheiöi, Lágheiði, Öxar-
fjarðarheiði og Mjóafjaröarheiði.
Víða um landið em öxulþungatak-
markanir sem í flestum thfehum
miðast við 7 tonn.
Stykkisholmur
Höfn
C^>
Ófært
g Öxulþunga-
SHálka og ____, takmarkanir
s
Feilspor.
Feilspor
Laugarásbíó sýnir nú saka-
málamyndina One False Move
eða Feilspor. Myndin hefur hlotið
mjög góða dóma vestanhafs.
I myndinni er fyrst sagt frá
Hótel Borg í kvöld:
í kvöld koma Borgardætur
fram í næstsíðasta skipti. Þær
hafa að undanfómu komið fram
á Hótel Borg við góðar undir-
tektir og skemmt matargestum
Hótel Borgar sem og öðrum
gestum.
Borgardætur era þær Berg-
hnd Björg Jónasdóttir, Ehen
Kristjánsdóttir og Andrea
Gylfadóttir. Það var Andrea
Gylfadóttir sem fékk hugmynd-
ina en fyrirmyndimar era hin-
ar bandarísku Andrews-systur.
HJjómsveitin Setuhðið sér um
undirleikinn.
Eins og áöur segir eiga þær
aðeins eftir að koma einu sinni
fram. Það verður á sama stað
næsta fimmtudag, 13. maí.
Stjömuhiminninn
Á kortinu hér til hhðar má sjá
dæmi um hvernig menn lásu úr
stjömunum. Himinninn hefur löng-
um verið notaður th dægrastytting-
ar, menn hafa séð rómantísk tákn í
stjörnunum og trúarbrögð byggjast
Sljömumar
að mörgu leyti á táknum himin-
geimsins. ímyndunarafl og góður
tími er allt sem þarf.
Stjömukortið miðast við stjörnu-
himininn eins og hann verður á mið-
nætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfald-
ast er að taka stjömukortið og hvolfa
því yfir höfuð sér. Miðja kortsins
verður beint fyrir ofan athuganda en
jaðrarnir samsvara sjóndehdar-
hringnum.
Sthla verður kortið þannig að
merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að
búið er að hvolfa kortinu. Stjömu-
kortið snýst einn hring á sólarhring
vegna snúnings jarðar þannig að
suður á miðnætti verður norður á
hádegi. Hins vegar breytist kortið lít-
ið milli daga svo að það er vel hægt
að nota það einhverja daga eða vik-
ur.
Sólarlag í Reykjavík: 22.12.
Sólarupprás á morgun: 4.36.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.21.
Árdegisflóð á morgun: 7.42.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Heimild: Almanak Háskólans.
Laufey Jensdóttir og Reynir Ein- arsson eignuöust sitt annað barn
2. maí. Stúlkan vó 4682 grömm og
___________________________________ mældist 55 sentímetrar. F>’rir áttu
Bam dagsins þau Heiðdísi Rós-
Bíóíkvöld
'þremur glæpamönnum sem eru
á flótta frá Los Angeles til Ark-
ansas. í seinni sögunni segir frá
samskiptum lögregluforingja í
smábæ og tveggja harðra lög-
reglumanna frá Los Angeles sem
koma til Arkansas th aö hjálpa
th við að hafa uppi á glæpamönn-
unum. Myndin skýrir nokkuð
jafnt frá athöfnum glæpamann-
anna og lögreglunnar um leið og
upp á yfirborðið kemur samband
sem er á mhh þessara tveggja
hópa.
Leikstjóri myndarinnar er Carl
Frankhn en handrit skrifuðu
Tom Epperson og Bhly Bob
Thomton sem jafnframt leikur
eitt aðalhlutverkið.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Lifandi
Laugarásbíó: Fehspor
Stjörnubíó: Helvakinn 3
Regnboginn: Siðleysi
Bíóborgin: Handagangur í Japan
Bíóliöllin: Skíðafrí í Aspen
Saga-bíó: Stuttur Frakki
Gengið
Gengisskráning nr. 85. - 07. maí 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,190 62,330 62,970
Pund 98,154 98,375 98,957
Kan. dollar 48,951 49,061 49,321
Dönsk kr. 10,2500 10,2731 10,2609
Norsk kr. 9,3435 9,3645 9,3546_
Sænskkr. 8,5441 8,5633 8,6269
Fi. mark 11,5335 11,5595 11,5848
Fra. franki 11,7119 11,7382 11,7061
Belg. franki 1,9190 1,9233 1,9198
Sviss. franki 43,9195 44,0184 43,8250
Holl. gyllini 35,1644 35,2436 35,1444
Þýskt mark 39,4807 39,5696 39,4982
It. líra 0,04293 0,04303 0,04245
Aust. sch. 5,6126 5,6252 5,6136
Port. escudo 0,4253 0,4263 0,4274
Spá. peseti 0,5384 0,5396 0,5409
Jap. yen 0,56467 0,56594 0,56299
Irsktpund 96,164 96,381 96,332
SDR 88,7538 88,9536 89,2153
ECU 77,2431 77,4170 77,2453
Krossgátur
Lárétt: 1 lögun, 5 hlýðin, 8 hljóði, 9
peninga, 10 froða, 12 hljómsveit, 13
feitin, 16 kvabba, 17 herma, 18 smjað-
ur, 19 fisk, 20 skjögrar.
Lóðrétt: 1 stygg, 2 gat, 3 hrygningar-'
svæði, 4 japlaði, 5 kurf, 6 óöur, 7
draup, 11 duglegur, 12 hrukka, 14
strax, 15 gabb, 17 tóm, 18 öðlast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kjós, 5 hné, 7 lúnir, 8 of, 10
él, 11 ægir, 12 níð, 13 uppi, 14 atir,
16 fis, 17 reisla, 20 æfð, 21 hóta.
Lóðrétt: 1 klénar, 2 júlí, 3 ónæði, 4
sigurs, 5 hrip, 6 norpi, 9 fhssa, 15 tef,
16 fló, 19 at.