Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 7. MAl 1993 39 Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SIMI22140 Frumsýning á stórmyndinni: LIFANDI Mynd byggð á sannri sögu. Þegar fólk lendir i nær óhugsandi aöstæðum... verða viðbrögðin ótrúleg. ALIVE Sigur lífsviljans Flugvél með hóp ungs íþrótta- fólks ferst í Andesfjöllum. Nú er upp á líf og dauða að komast af. ATH.: ákveðin atriði i myndinni geta komið illa viö viðkvæmt. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. JENNIFER 8 ER NÆST A N D y GARCIA UMA THURMAN Jennifer Sýndkl. 5,9 og 11.15. FLODDER í AMERÍKU Sýnd kl. 5 og 7. VINIR PÉTURS Sýndkl.S, 9.20 og 11.10. KRAFTAVERKA- MAÐURINN ★★★G.E.DV. Sýndkl. 5og11.20. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN Sýnd kl.9.10. ELSKHUGINN Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siðasta sýnlng. KARLAKÓRINN HEKLA Sýndkl.7.20. Síðasta sýning. LAUGARÁS Frumsýning: FEILSPOR 1É Einstök sakamálamynd sem hvarvetna hefur fengið dúndr- andi aðsókn og frábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg eíh- istök. „Frábær nútíma tryllir... ein af bestu bandarísku myndum seinni ára.“ G.A. Timeout. „Ein af tiu bestu 1992 hjá 31 gagn- rýnanda í USA. Besta mynd 1992.“ Siskel og Ebert. „EMPIRE". „Það er ekki til spennumynd sem skákar þessari." Rolling Stones. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÖRKUTÓL Einhver magnaðasta mynd síðan Easy Rider. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO LITLI íslensk tal og söngur. Sýnd ki. 5 og 7. Miðaverðkr. 350. FLISSILÆKNIR Sýnd kl.9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndinni: ÖLLSTUNDLOKUÐ Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette og Kieran Culkin fara með aðalhlutverkin í þessari þrælspenn- andi hasarmynd um flóttafanga sem neyölst tll að taka lögin í eigin hend- ur. Gagnrýnendur eru sammála um aö „Nowhere to Run“ sé albesta mynd Jean-Claude Van Damme til þessa enda er engan dauðan punktað finna. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Stórmyndin HETJA wm imm w iiw \s mmm & m |pj£s$^ 1 * ■ Dustin Hoffman, Geena Davisog Andy Garcia í vinsælustu gaman- mynd Evrópu árið 1993. Erlendir blaðadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „Í einu orði sagtfrábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Stórkostlega leikin." Danmörk ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.50,6.55 og 9. HELVAKINN III Sýndkl. 11.10. pcdM9ors;(iM!M SIMI 19000 DAMAGE - SIÐLEYSI Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast samt. Myndin sem hneykslað hefur fólk um allan heim. Aðalhlutverk: Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of Fortune), Jul- lette Binoche (Óbærilegur léttleiki tilverunnar) og Miranda Richards- son (The Crylng Game). Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppn- um i Bandaríkjunum í nitján vikur. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuðinnan12ára. ★★★ /i Mbl. ★★★ Pressan ★★★Tíminn HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ptegA ■ “ ------------- ★★★MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Banda- ríkjunum. Sýnd kl.5,7,9og11. ENGLASETRIÐ Sýnd kl. 5,9 og 11.10. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Stórkostleg óskarsverðlaunamynd Sýnd kl. 5,7,9og11. Sviðsljós Kynþáttahatur hrakti Boris og Barböru frá Þýskalandi Barbara og Boris eiga tvær ibúðir i Þýska- landi en geta samt ekki hafst þar við. Tennisleikarinn Boris Becker og unnusta hans, fyrirsætan og leik- konan Barbara Feltus-Ferbst, eru þessa dagana aö leita sér að fram- tíðarheimili. Þau leigja um þessar mundir íbúð í Mónakó en eru einn- ig sögð vera að leita sér að hús- næði í London eða París. Skötuhjú- in eiga reyndar tvær íbúðir í heimalandi sínu, Þýskalandi, en þangað vilja þau alis ekki snúa aft- ur. Astæðan er sú að Barbara hefur orðið þar fyrir miklu aðkasti en margir Þjóðverjar eru henni mjög andsnúnir fyrir það eitt að hör- undslitur hennar er svartur. „Farðu aftur heim í frumskóg- inn“ og „Þú ert bara á höttunum eftir peningunum hans“ eru setn- ingar sem Barbara hefur fengið að heyra frá samlöndum sínum. Boris hefur brugðist mjög harkalega við þessu og hann hefur verið óspar á að gagnrýna þetta fólk en margir þeirra sem hafa úthúðað unnustu tennisleikarans eru hans hörðustu aðdáendur. Ekki er vitað hvort þeir muni hvetja átrúnaðargoðið sitt áfram á tennisvellinum en Boris segist kæra sig kollóttan um slíkt enda vill hann ekkert hafa með kynþáttahatara að gera. SAMWáé> NYJAISLENSKA GRINMYNDIN STUTTUR FRAKKI SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 3 Frumsýning: LEYNISKYTTAN Sýnd kl.5,7,9og11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR „SNIPER“ er mönguö spennu- mynd með Tom Berenger í hlut- verki leyniskyttu í bandaríska sjóhemum. „SNIPER" er gerð af Mark John- son sem framleiddi stórmyndir eins og „RAIN MAN“ og „GOOOD MORNING VIET- NAM“. „SNIPER" var frumsýnd í Bandaríkjunum í febr. síðasthðn- um og fór strax í annað sætið! „SNIPER", spennumynd sem hittirbeintímark! Aðalhlutverk: Tom Berenger, Billy Zane, J.T. Walsh og Aden Young. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. I I I I I l'ITI I I I I I I I II II I I I I I I I U II I I I II I Sýndkl.9. Bönnuð börnum Innan 14 ára. Siðustu sýningar. HANDAGANGUR ÍJAPAN Sýndkl.5,7og11. BtÖHAt9j[ SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýninging á skíða-grinmynd- inni SKÍÐAFRÍ í ASPEN OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR GOLDEN GLOBE AWARDS 1 III S I l'lt II Kl -III .NI AC lOlt AI l'.Kino MlN The Tradition Of ‘Rain Man,’ ‘SCENT OF A WOMAN’ IS A SMART, FUNNY RlDE. Al Paciao gives » masier shownun's perform»iK-e." “‘SCENT OF A WOHAS’ IS AN AMAZISG FUM. .... ..! íl Pkúo'. S . ...I .. ... .I ,. ..” “OMV osn h A RARE UHILE. AlOSG C0MES A PERF0RMAACE TIIAT MTll NOT BEIRSSEIIFR0M MLMORV. Al i'.cin.i [i.,1 ikS . pHfomiK,.' „Aspen Extreme" er einhver besta skíðamynd sem komið hef- ur! Sjáið þessa skemmtilegu grín- mynd sem uppfull er af spenn- andi skíðabrögðum og brellum. Myndin er tekin í Aspen í hinu stórkostlega umhverfi Kletta- fiallanna. „Aspen Extreme" fyndin - spennandi - frábær skemmtun fyriralla! Aðalhlutverk: Paul Gross, Peter Berg, Flnola Hughes og Teri Polo. Framleiðandi: Leonard Goidberg (Distinguished Gentleman, Sleeping wlth the Enemy). Lelkstjóri: Patrick Hasburg. Sýndkl.4.40,6.50,9 og 11.15. 111 ii 1111111111 n rm P A C I N O $CENT WQMAN Sýndkl. 6.30 og 9.10. ÁVALLT UNGUR Sýnd kl. 5,9.05 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Sýnd kl. 9. HÁTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýnd kl. 5,7 og 11.15. HOFFA Sýndkl.6.45. Siðasta sinn. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ! Sýndkl.4.50. I I I I I I T rm S464- SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREÍÐHOLTÍ Frumsýning á stórmyndinni: MEISTARARNIR NYJAISLENSKA GRINMYNDIN STUTTUR FRAKKI mr .v.-.w.-.v.... //. /í*'?.'. „CHAMPIONS" er þrælgóð og skemmtileg stórgrínmynd. Sýnd kl. 5,7,9og11 iTHX. TTTT 1.1.1 II111,1.11IIIII Sýndkl.5,7,9og11íTHX. BÍÖKL ÚBBURINN Stórmyndin SOMMERSBY Þessi frábæra stórmynd með Ric- hard Gere og Jodie Foster er ein vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Forsýnlng fyrlr klúbbmeðliml i kvöld kl. 11.15. Tfrfmiinrrri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.