Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
____________________________________________________:________________________________________________________
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993.
Slík niðurstaða stenst ekki
- segir Jón Baldvin - málið er afgreitt í ríkisstjóm, segir Halldór Rlöndal
„Eins og frumvarpiö lítur út eftir stjórnarliöa unj frumvarp land- Samkvæmt gildandilögum falla Hannibalsson ntanriMsráðherra komi til innflutnings á þeim land-
umfjöllun landbúnaðamefndar er búnaðarnefndar um breytingu á þessir málaílokkar nú undir fjár- hefði hótað aö slíta stjómarsam- búnaöarvörumsemþai-naumræð-
verið aö færa landbúnaðarráöu- lögum á sölu búvara. Ljóst er að málaráðherra, utanríkisráðherra, starfi yrði breytingartillögunni við ir. Það er stefna ríkisstjómarinnar
neytinu aukin völd á kostnaö ann- kratar samþykkja ekki breyting- iðnaöar-og viðskiptaráðherra og EES-frumvarpið ekki frestað. að taka full jöfnunargjöld af þeim
arraráðuneyta. Fyrir röð tilviljana arnar og liggur 1 loftinu að til landbúnaöarráðherra. Af þessum „Þaðerhálíbroslegtaðutanríkis- vömm sem hingað tif hefur ekki
vill svo til að endanlegur texti úr stjórnaslita komi verði breyting- ráðherrum styður Halldór Blöndal ráðherra skuh hafa það helst að verið neinn tollur á. Ég vil minna
nefndinni var aldrei borinn undir arnar samþykktar. einn frumvarp landbúnaðamefnd- geranúaðkomaívegfyriraðþetta á að Alþýðuflokkurinn vildi taka
þá ráðherra sem málið snertir. Nið- Breytaþarfgildandilögumvegna ar. komist að í þinginu. Forraaður upp jöfnunargjöld á pitsur um síö-
urstaðan er þvi sú að þrír affjórum EES vegna rýmri heimilda tii inn- „Þetta upphlaup þeirra kemur þingflokks Alþýðuflokksins stóð á ustu áramót vegna hagsmuna iðn-
ráðherrum, sem eiga að annast flutnings á landbúnaðarvöram. raér mjög mikið á óvart og aigjör- bak viðþessatillöguogmérerekki aðarinssvoþaðerekkieinsogjöfn-
framkvæmd málsins, era ekki Nefndin leggur hins vegar til að lega í bakiö á mér. Það var einhver kunnugt um annað en að hún hafi unargjöld séu fundin upp í land-
ásáttir við niðurstöðuna. Það segir landbúnaðarráöherra fái aukíð orðasveimur um þetta í þinginu í farið til umsagnar í utanríkisráðu- búnaðarráðuneytinu,“ sagði Hall-
sig sjálft að slík niðurstaða stenst vald til að takmarka innflutning gær en það hefur ekkert borist um neytinu og veriö samþykkt þar. dór. -kaa/GHS
ekki,“ segir Jón Baldvin Hanni- og leggja verðjöfnunargjöld á hefð- þetta með formlegum hætti,“ sagði Málið er afgreitt í ríkissfjóm og
baisson utanrikisráðherra. bundnar landbúnaðarvömr og Halldór Blöndal landbúnaðarráð- það er og verður áiram á valdi - Sja emmg DlS. 2
Bjúpstæðurágreiningurermeðal svokallað búvöruliki. herra í morgun um að Jón Baldvin lanfibúnaðarráðherra hvort hér
Fjármálaráðherra:
Koma tímar
og koma ráð
„Ég hef ekkert um málið að segja.
>Þetta verður leyst í þingflokkunum
milli stjórnarflokkanna. Þetta hlýtur
að leysast þannig," sagði Friðrik Sop-
husson fjármálaráðherra um þann
orðasveim sem var í þinginu í gær.
„Ef á aö slíta þinginu í kvöld er
kannski skammur tími til stefnu en
það koma tímar og koma ráð. Ég hef
ekkert meira um máhð að segja.“
-GHS
Snjóflóð í Óshlíð
Nokkur snjóflóð féllu í Óshlíð í
gærkvöldi og nótt og lokaðist vegur-
inn milh Hnífsdals og Bolungarvíkur
frá klukkan 2 í nótt til klukkan 7 í
morgun þegar Vegagerðin mddi leiö-
-~ina.
Hlýnað hefur í veöri fyrir vestan
og féhu snjóflóðin fram fyrir báða
vegskálana á leiðinni. Einhverjar
tafir urðu á umferð en engin teljandi
vandræði hlutust af. -pp
Bjartsýnn á
batahorfur
„Ég leyfi mér að vera þokkalega
bjartsýnn á að þetta fari vel en næsta
vika mun skera úr um hvort aðgerð-
in hefur heppnast. Hver dagur skipt-
ir eiginlega máh,“ sagði Magnús Páll
Albertsson, læknir stúlkunnar sem
græddur var á fingur í tveimur
"skurðaðgerðum sem samanlagt tóku
rúmlega 24 klukkustundir á Borgar-
spítalanum fyrr í vikunni. -pp
LOKI
Nú vill Blöndal líka
verða ráðherra
> landbúnaðarlíkis!
„Það er svo mikið al þessu hérna að mann er farið að dreyma hjól á nótt-
unni,“ sagði Þórir Þorsteinsson hjá óskilamunum lögreglunnar. Ótrúleg-
ustu hlutir hafa ratað i hendur Þóris á liðnu ári. Má þar nefna gullslegna
tanngóma og margt fleira. Á laugardag klukkan 13.30 verða hjólin og aðr-
ir óskilamunir boðnir upp hjá sýslumannsembættinu við Skógarhlíð og
batna þá vonandi draumfarir Þóris og tennur annarra. DV-mynd BG
Guðmundur J. á einkafundl með Þórami V. í gær:
Ræddu hugmynd
um fjórtán mán-
aða samning
„Það er fjarri öhu lagi að við Þórar-
inn Viðar væmm að semja um eitt
eða annað. Við ræddum saman um
ýmsar hugmyndir sem menn em að
þreifa fyrir sér með varðandi samn-
ingana. Við Dagsbrúnarmenn höld-
um okkur stíft við stuttan samning,
til áramóta eða svo. Það hefur ekkert
gerst sem breytir þeirri skoðun okk-
ar aö ekki sé gerlegt að semja til
lengri tíma,“ sagði Guðmimdur J.
Guðmundsson, formaður Dagsbrún-
ar, eftir einkafund hans og Þórarins
V. Þórarinssonar, framkvæmda-
stjóra Vinnuveitendasambandsins, í
gær.
Guðmundur sagði að sú hugmynd
hefði verið viðruð að stytta samn-
ingstímann um ríkisstjórnarpakk-
ann úr 18 th 20 mánuðum niður í 14
mánuði. Hann sagðist telja þann tíma
allt of langan miðað við að verkalýðs-
hreyfingin hefur engin rauð strik,
enga opnunarmöguleika á tímabh-
inu.
„Ástæðan fyrir því að við vhjum
ekki semja th lengri tíma en th ára-
móta er sú að við búumst við aukn-
um álögum á almenning við gerð
næstu fjárlaga. Sömuleiðis teljum við
allar hkur á gengisfehingu innan
skamms. Þess vegna teljum við úti-
lokað að semja th lengri tíma,“ sagði
GuðmundurJ. -S.dór
Skákmótið á St. Martin:
íslendingar í efstu sætum
Jón L. Ámason, DV, St-Maitin:
Helgi Ólafsson og pólski stórmeist-
arinn Wojtkirwicz gerðu jafntefh 1
7. umferð á alþjóðlega opna skákmót-
inu á St. Martin í gær. Margeir Pét-
ursson vann Kólombíumanninn
Garcia. Jón L. og Karl Þorsteins
tefldu saman og gerðu jafntefh.
Helgi er einn efstur með 6 'A v.
Margeir er einn í 2. sæti með 6 v.
Þeir tefla saman í 8. umferð í dag.
Jón og Karl hafa 5 v. Tefldar verða
9umferðir. -hsím
Veðrið á morgun:
Hlýjast á
Norðaustur-
landi
Á morgun verður sunnan- og
suðvestanátt, stinningskaldi eða
ahhvasst. Súld eða rigning verð-
ur sunnanlands og vestan en
norðaustan th veður þurrt að
mestu og víða léttskýjað. Hiti
verður á bihnu 5-14 stig, hlýjast
norðaustanlands.
Veðrið í dag er á bls. 36
K I N G
• T '
.. alltaf á nriðvikudögvun
TVÖFALDUR1. vinningur