Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1993 Utlönd Grænlendingar reiöir vegna afstööu Dana á fundi hvalveiöiráösins: Við óttumst mjög um hvalveiðikvóta okkar - segir formaöur samtaka sjómanna og veiðimanna Danska sendinefndin á ársfundi Alþjóða hvalveiðiráösins, sem nýlok- ið er í Kyoto í Japan, sætir nú mjög harðri gagnrýni á Grænlandi. Græn- lendingar telja að stuðningsmönnum cdgers hvalveiðibanns hafi verið gert lífið of létt og að danska sendinefndin hafi ekki haldið grænlenskum hags- munum nógu hátt á lofti. Johan Lund Olsen, formaður vinstriflokksins IA, telur að það geti haft áhrif á aðild Grænlendinga að Kynjakvótar i Svíþjóð Svo getur farið að stjórnvöld í Sviþjóö veröi að tryggja aö konur séu í helmingi stöðugilda í stjóm- unarstörfum. Núgildandi lögum, sem banna kynjamisrétti, hefiir ekki tekist að koma á þvi jafnrétti sem von- ast var til. „Ef við náum ekki fullu jafnrétti á næstu árum veröa stjómvöld að setja kvóta," sagði Mona Sahlin hjá flokki sósíal- demókrata í Svíþjóð, „Margar konur eru þreyttar á því að bíða. Við sem erum á fer- tugsaldri héldum aö það væri bara spuming um tima hvenær við fengjum sömu tækifæri og karlmenn." Morðingitekinn aflifi Maður, sem barði 67 ára gamla konu til bana með steikarpönnu, var tekinn af lífi i Texas með ban- vænni sprautu. Þetta er í fimmta skipti á árinu sem maður er tek- inn af lífi í Texas. Fanginn, John Christopher Sawyers, var talinn látinn fimm mínútum eftir að hann fékk sprautuna. Afiakan fór fram að- eins nokkmm tímum eftir að hæstiréttur Bandaríkianna neit- aði honum um gálgafrest. Engirkynlvfs- simar Stjórnvöld í Portúgal bönnuöu svokallaða kynlífssíma í síðustu viku en notendur þessarar þjón- ustu þar í landi hringja bara til útlandaístaðínn. Rcuter hvalveiðiráðinu. „Við verðum að gaumgæfa það vandlega innan landsstjórnarinnar hvort við eigum að fylgja Færeying- um út úr hvalveiðiráðinu," sagði Ols- en í viðtah við grænlenska útvarpið. Hörðust kemur gagnrýnin úr her- búðum samtaka sjómanna og veiöi- manna, KNAPK. Félagsmenn beina henni einkum að grænlenskum stjórnmálamönnum sem þeir telja að hafi veriö heldur aðgeröalausir. „Friðunarsamtökin sigruðu í Jap- an og hvalveiðiráðið er á góöri leið með að alfriða hval. Við óttumst mjög að hvalveiðikvótar okkar séu í hættu. Við þurfum allan hugsanleg- an stuðning, líka pólitískan," sagði Paaviaaraq Hailmann, aðalritari KNAPK, við útvarpið á Grænlandi. Grænlenska landsþingið mun ræða stööuna þegar fuhtrúi Grænlands í dönsku sendinefndinni kemur aftur heim. „Viö verðum aö halda fast við hval- veiðistefnuna og mótmæla harðlega við dönsku stjórnina. Ef það stoðar ekki verður við að ræða saman, allir flokkamir á landsþinginu, um hvaða skref við eigum aö taka,“ sagöi Peter Ostermann, starfandi formaður At- assutflokksins. Breska stjómin hvatti Norðmenn í gær til að endurskoða áform sín um að hefja hvalveiðar í ábataskyni á ný. Ritzau og Reuter Eftiriýsturmaf- iubófi handtek- inn á Sikiiey Lögregla á Sikiley handtók í morgun Benedetto „Nitto“ Santapaola, eftirlýstan maiíubófa sem hefur verið á flótta 1 tólf ár. Þetta var stærsta áíall mafíunnar frá því Salvatore „Toto“ Riina, guðfaðir Cosa Nostra, var gómað- ur í janúar. „Santapaola var næstæðstur 1 valdastiganum. Handtakan sýnir að ríkið heldur áfram baráttu sinni gegn skipulagðri glæpa- starfsemi. Fleiri munu fylgja í kjölfarið,“ sagði Nicola Mancino, innanríkisráðherra Ítalíu, í út- varpsviðtah. Santapaola var handtekinn á bóndabæ við dögun í morgun og var hann sofandi þegar að var komið. Rcuter Stuttar fréttir Umbótastefna í veds Framtíð efnahagsumbótastefnu Leoníds Kutsjma, forsætisráð- herra Úkraínu, ræöst á mikil- vægum fundi þings landsins í dag. Norður-Kórea vHI tala Stjómvöld í Norður-Kóreu hafa boðist til að heíja á ný viðræður við stjórn Suður-Kóreu, sam- kvæmt eigin skilmálum. Saddam ógnar ffóaitum Ríkisstjórn Kúveit sagði í gær að Saddam Hussein íraksforseti væri ógnvaMur Persaflóa og sam- skiptin við írak yrðu ekki eðlileg fyrr en hann væri farinn frá. Verkf allslok nálgast Samningar hafa nú tekist með málmiðnaðarmönnum og at- vinnurekendum i þremur ríkjum í austurhluta Þýskalands. Engill dauðans dæmdur Bresk hjúkmnarkona, sem nefnd hefur verið engih dauðans, var fundin sek um að hafa myrt fiögur kornaböm sem hún haföi umsjón með, Rættumverslun Háttsettir embættismen frá Kúbu og Rússlandi ræða nú um að hressa upp á viðskipti land- anna. ClintonmeðCminus Spænskumælandi Bandaríkja- menn kusu Bih Clinton i stóram stíl en hann launar þeim ekki greiðann og því fær forsetinn C mínus fyrir frammistöðu sina hjá leiðtogum spænskumælandi. Reuter Barn gengst undir genameðferð Sjö daga gamalt barn, Andrew Gobea, sem er með gallað ónæmiskerfi, hefur gengist undir nýstárlega genameð- ferð. Var hann sprautaður með genabreyttum frumum úr móður sinni og er vonað að aðgerðin hafi bjargað lífi hans. Símamynd Reuter Bosnísk-serbnesk kona grætur yfir jarðneskum leifum sonar sins sem féll fyrir íslömum i fyrrasumar. Símamynd Reuter Stríðið á Balkanskaga: Bandamenn hafa ekki lengur góðar afsakanir Hinir fyrrum bandamenn, Króatar og íslamar, börðust enn hatramm- lega í gær í borginni Mostar í suður- hluta Bosníu. Á sama tíma var tahð fuhvíst að Bosníu-Serbar hefðu hafnaö friðar- tillögum Sameinuðu þjóðanna í þjóð- aratkvæðagreiðslu sem fram fór um helgina. „Aætlunin er úr sögunni, lengi lifi nýja áætlunin," sagði Rado- van Karadzic, leiðtogi Bosníu-Serba, eftir kosningamar. Þessi orð hans komu stjórn Serbíu th að segja að vestræn ríki hefðu ekki lengur afsak- anir fyrir að forðast aö grípa tíl að- gerða í Bosníu „Þetta ætti að vera merki til ríkja heims um að grípa tíl harðra aðgerða í málefnum Bosníu. Þaö era engar afsakanir lengur," sagði Tatjana Lju- ic-Mijatovic, serbneskur félagi í for- sætísráði Bosníu í Sarajevo. Bosníu-Serbar eru afhuga friðartíl- lögum Sameinuðu þjóðanna, sem samdar voru af Cyrus Vance og Ow- en lávarði, vegna þess að í þeim er gert ráð fyrir að Serbar skhi aftur þriðjungi þeirra svæða sem þeir ráða yfir og að Bosníu verði skipt í tíu kantónur. Gert er ráð fyrir að úrsht þjóðarat- kvæðagreiðslu Bosníu-Serba liggi fyrir á morgun. Momcho Krajisnik, forseti hins sjálfskipaða þings Bosn- íu-Serba, ætlar að kalla saman þingið þá th aö staðfesta úrslitin. Bandarísk stjórnvöld og banda- menn þeirra munu fljótlega hefia aft- ur viðræður um hugsanlega hernaö- aríhlutun í Bosníu th aö binda enda áblóðbaðið. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.