Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993
15
H vað er stjórn-
málaspilling?
I umræðum síðustu vikna um
stjómmálaspillingu hefur stund-
um verið vitnað til Jóns Þorláks-
sonar forsætisráðherra. Hann
sagöi árið 1928 í tilefni ýmissa
stjómarathafna framsóknar-
manna: „Hvað er stjómmálaspill-
ing? í hveiju er hún fólgin? Þegar
það mál er skoðað niður í kjölinn,
mun það sjást, að nú á tímum þekk-
ist hún naumast í neinni annarri
mynd en þeirri, að réttir valdhafar
nota almannafé til þess að kaupa
sér fylgi eða launa fylgi.“
Jón hélt áfram: „Óspillt siðferðis-
tilfmning almennings finnur það
fullvel, að sífelld hlutdrægni við
skipun manna til opinherra starfa
er ein af þeim myndum, sem þessi
spilling tekur á sig. Það er gott aö
vera vinur vina sinna, ekki nema
loflegt, að skólastjóri sýni læri-
sveinum sínum rausn eða flokks-
foringi fylgismönnum, eftir sinni
getu. En takmörk em dregin milh
hins leyfilega og óleyfilega í þessu
sem öðm. Af eigin efnum eða með
frjálsu fengnu fé verður rausnin
að ljúkast, svo að leyfilegt sé. Lykl-
ar að ríkisfjárhirslunni em engum
fengnir til þess að sækja þangað
vinargjafir eða fylgdarlaun."
Dæmi um spillingu
Betur verður stjórnmálaspilhngu
varla lýst. 'Til þess að skýra málið
betur skulum við taka nokkur
dæmi.
Það er spilhng, þegar kennari í
KjaUaiinn
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
dósent í stjórnmálafræði
Háskóla íslands beitir því dóms-
valdi, sem honum er trúað fyrir, til
þess að hygla lærisveinum sínum
og vinum á kostnað annarra.
Það er spilhng, þegar Ólafur R.
Grímsson, þá fjármálaráðherra,
tólt veð í verðlausum gagnagrunni
Svarts á hvítu í því skyni að forða
kosningastjóra sínum, Birni Jónas-
syni (sem var forráðamaður þess
fyrirtækis), frá gjaldþroti.
Það er spihing, þegar Guðmund-
ur Bjamason, þá hehbrigðisráð-
herra, reyndi á síðustu starfsdög-
um sínum vorið 1991 að kaupa hús
af Framsóknarflokknum, þótt ríkið
hefði enga þörf fyrir það.
„,,Af eigin efnum eöa með frjálsu
fengnu fé verður rausnin að ljúkast,
svo að leyfilegt sé. Lyklar að ríkisfjár-
hirslunni eru engum fengnir til þess
að sækja þangað vinargjafir eða fylgd-
arlaun.““
„Það er spilling, þegar kennari í Háskóla Islands beitir því dómsvaldi,
sem honum er trúað fyrir, til þess að hygla lærisveinum sinum og vinum
á kostnað annarra," segir greinarhöfundar meðal annars.
Það er spihing, þegar Steingrím-
ur Hermannsson, þá forsætisráð-
herra, skipaði í janúar 1991 Fram-
kvæmdasjóði að leggja fé fram th
Silfurlax, fiskeldisfyrirtækis, sem
vinir hans áttu, þvert á ráðlegging-
ar sérfræðinga.
Ekki dæmi um spillingu
Til þess að skýra máhð enn betur
skulum við taka tvö dæmi, þar sem
ég kem ekki auga á neina stjórn-
málaspillingu.
Það er ekki sphhng, þegar Ólafur
G. Einarsson setti Hrafn Gunn-
laugsson í eitt ár í laust starf, sem
hann hefur bæði reynslu og mennt-
un th að gegna, eftir að forveri
hans í starfinu hafði mælt með
honum.
Það er ekki spilhng, þegar Hita-
veita Reykjavíkur fékk mig í tilefni
sextíu ára afmæhs síns til aö skrifa
ævisögu Jóns Þorlákssonar, frum-
kvöðuls þessa þjóðþrifafyrirtækis.
Fyrir þetta greiddi Hitaveitan mér
tvenn árslaun lektors.
Var óeðlilegt að velja mig th verk-
efnisins? Ég hafði áriö 1985 gefið
út ritsafn Jóns Þorlákssonar og
árið 1986 gert um hann sjónvarps-
þátt og hafið undirbúning að ævi-
sögu hans. Bók mín er í raun
þriggja binda verk, en th þess að
halda niðri verðinu var hún gefm
út í einu bindi. Hún er um 252 þús-
und orð að lengd. Borgarsjóður
hefur hins vegar greitt Guðjóni
Friðrikssyni fyrir tvö bindi af sögu
Reykjavíkur 9,1 mihjón króna, en
það verk mun samtals vera um 296
þúsund orð. Guðjón hefur með öðr-
um orðum fengið um þrisvar sinn-
um hærri greiðslu fyrir sitt verk
en ég fyrir mitt.
Hvar er spilhngin? Hún er í hug-
um og fyrri verkum þeirra manna,
sem hæst tala um spilhngu þessa
dagana.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Saga Serba, Króata og múslima
Síðustu tvær aldimar hafa Serb-
ar mátt þola átta styrjaldir. Það
gerir um eina á hverjum aldar-
fjórðungi.
Serbar, Króatar og múslimar eiga
sér álíka langa sögu og íslendingar,
sem aðskhdar þjóðir með eigin trú-
arhrögð og sjálfsmynd.
Saga Serba
Serhar settust að á Balkanskaga
á 7. öld e. Kr. Leiðtogi þeirra, Mut-
imir fursti, lét skírast th grísk-
kaþólskrar kristni um 879, þ.e. í tíð
Ingólfs landnámsmanns. Á fjór-
tándu öld dafnaði Serbía undir
keisaranum Stefan, sem réð einnig
fyrir Grikkjum og Albönum.
Svo kom fyrsti minnisstæði ósig-
ur Serba; í baráttunni gegn Tyrkj-
um, í bardaganum sem kenndur er
við Kosovo, 1389. Þeir frömdu
sjálfsmorð unnvörpum og prinsinn
þeirra, Lazar, týndi höfði sínu.
Þetta skhdi eftir varanleg merki í
serbneskri þjóðarvitund.
Eftir 1459 voru Serbar komnir und-
ir yfirráð Tyrkja. Aht land taldist nú
í eigu soldánsins og Serbai' sjálfir
ánauðugir yrkjendur jarðanna.
Síðan komu fleiri stríð; um 1720,
1810,1830,1880 og 1912. Serbar voru
sjálfstæðir árin 1882-1914.
Árið 1914 hefst fyrri heimsstyrj-
öldin. Serbar týna tæpum fjórðungi
íbúa sinna. Eftir það stofna þeir
konungsríki Serba, Króata og Sló-
Kjallariim
Tryggvi Líndal
þjóðfélagsfræðingur
vena, sem varir th næstu heims-
styrjaldar, rúmum tveim áratugum
síðar. Hún hefur í fór með sér stríö
milh Serba og Króata og mikið
mannfah. Síðan erfir sósíahsmi
Títós hið konunglega sambands-
ríki, og enn hefst svo núverandi
stríð rúmum fjórum áratugum síð-
ar, með falli sósíahsmaríkisins.
Saga Króata
Króatar virðast ekki hafa haft
eins mikið af stríðum að segja og
Serbar. En fomsaga þeirra er svip-
uð: Þeir fluttust á núverandi svæði
frá Úkraínu, á sjöttu öld. Á sjöundu
öld létu þeir skírast th rómverskr-
ar-kaþólskrar kristni, og hefur það
mótað sambúð þeirra viö Serba síð-
an. Á 10. öld era þeir sjálfstætt
konungsríki.
Síðan hertók Ungveijaland ríki
þeirra og varði það samband í átta
aldir, eða frá 1091 th 1918. Króatía
hélt þó nokkurri sjálfstjóm. Örlög
Króatíu voru samofin Ungveija-
landi: Á 16. öld lutu þeir Tyrkjum
að miklu leyti, líkt og Serhar og
múshmar. Á 19. öld voru þeir inn-
limaðir í veldi Napóleons.
Þeir voru síðan í ríkjasambandi
við Serha frá 1918 og þar til nýlega.
Á síöustu tveim öldum hafa þeir
því mátt hða hálfu færri stríð en
Serbar en þó Napóleonsstríðin,
tvær heimsstyijaldir og núverandi
stríð. Ennfremur hafa Króatar og
Serbar verið andstæöingar í þrem
síðustu stríðum og hafa elstu menn
þá lifaö þau öh.
Saga múslima
Loks er að geta múshma, en þeir
eru aðahega í Bosníu-Herzegóvínu.
Þeir höfðu áður verið landlaus
kristinn sértrúarsöfnuður, sem tal-
aði sama suður-slavneska máhð og
Serhar og Króatar. En þegar Bosnía
féh undir yfirráð Tyrkja tóku þeir
upp islamska trú og nutu því for-
réttinda fram yfir Serha og Króata.
Enda réðu Tyrkir tvöfalt lengur
yfir Bosníu en yfir Serbíu og Króat-
íu eða frá 15. öld th 1908.
Af stríðsreynslu múshma má
nefna að Bosnía var mikhvæg í
stöðugum stríðum Tyrkja í Evrópu
á 16. og 17. öld.
Á tuttugustu öld hafa þeir eldað
grátt silfur viö Serba og Króata í
þrem stríðum og er þá núverandi
stríð meðtahð.
Múslimar fara ipjög halloka í
stríðinu við Serba og Króata.
Gjalda þeir þar fámennis, landfæð-
ar og væntanlega trúarlegrar sér-
stöðu og leifa Tyrkjahaturs.
Tryggvi V. Líndal
„Múslimar fara mjög halloka í stríðinu
við Serba og Króata. Gjalda þeir þar
fámennis, landfæðar og væntanlega
trúarlegrar sérstöðu og leifa Tyrkja-
haturs.“
Meðog
Virðisaukaskattur á bækur
ogblöð
Fækkarund-
anþágum
Virðisauka-
skattur : á
bækur og
blöð er til
kominn
vegna þeirrar
stefnu ríkis-
stjórnarinnar
að breikka
skattstofna og :
lækka skatt- SteingrimurAri Arason.
hlutfall.
Breikkunin þýðir að undanþág-
um er fækkaö. Þegar ákvöröun
um þessa skattlagningu var tekin
var áformað að skatthlutfahið
yrði jafiiframt lækkaö. Vegna að-
stæðna var falhö frá því. Það er
lögð mikh áhersla á að skatt-
heimtan sé hlutlaus og þar með
sé einstökum vöruflokkum ekki
mismunað. Þegar litiö er til bóka
og tímarita má alveg eins spyrja
um skattlagningu á nauðsynja-
vörum eins og matvælum og lyfj-
um sem neytendur veröa aö
borga að fullu.
Veixjan er sú að ein undanþágan
kahar á aðra. Ef bækur og blöð
yrðu áfram undanþegin virðis-
aukaskatti ætti þá ekki að veíta
undanþágu til handa plötuútgef-
endum eða th þeirra sem gefa
bækur út á hljóðsnældum?
Við erum að tala um 14% virðis-
aukaskatt á fjölmiðlastarfsemi
meðan almenna hlutfalhð er
24,5%. Áætlað er að þessi skattur
skhi eitthvað nálægt 700 milhón-
um í ríkissjóð. Þetta er umtals-
vert fé og gefur tilefni th að álykta
að undanþágan sé mjög óskhvirk
leið til að styrkja ákveðna starf-
semi umfram aðra.
Gref ur undan
atvinnu fólks
Fyrirætlan-
ir ríkisstjórn-
ar Davíðs
Oddssonar
um að leggja
14% viröis- ■.
aukaskatt á
íslenskar
bækur munu
hafa alvarleg-
ar afleiðingar ólatur Ragnarsson.
á mörgum
sviðum þjóðlífsins sem engan
veginn eru réttlætanlegar fyrir
þann liölega 100 mhljóna króna
tekjuauka sem fjármáiaráðherra
fær í ríkiskassann árlega þegar
dæmiö verður gert upp.
Slíkur bókaskattur mun koma
iha við aha kaupendur og lesend-
ur íslenskra bóka. Th dæmís
munu skyldubókakaup náms-
manns í framhaldsskóla hækka
um 5.000 krónur í haust vegna
skattsins. Með auknum skatt-
byrðum á útgáfustarfsemi og
bókagerð verður grafið enn frek-
ar undan atvinnu fólks i þessum
greinum en í prentiðnaði er at-
vinnuleysi nú þegar mun meira
en almennt gerist í landinu.
Það má ekki gleyma hvert
menningarlegt slys getur hlotist
af því aö ríkisstjómin skattleggi
bóklestur með áðumeftidum
hætti. Færri islensk skáldverk og
stórvirki tengd íslenskri þjóö-
menningu munu verða gefin út.
Ákvörðun ríkisstjórnarmnar er
byggð á ótrúlegri skammsýni og
vekur furöu aö hún skuh halda
henni th streitu þrátt fyrir nýlega
áskorun Evrópuþingsins í Strass-
borg th þjóðþinga og ríkisstjóma
Evrópu um að afheraa virðis-
aukaskatt af hókum, tímaritum
og dagblöðum th að stuðla að
auknumlestrifólks. -JJ