Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Qupperneq 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ1993
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993
17
IþróttLr______________
Þorsteinn
endurkjörínn
Um helgina var haldiö lands-
þing Skotsambands íslánds.
Laga- og reglugeröarbreytingar
tógu fyrir þinginu og meðal ann-
ars var samþykkt aö lengja kjör-
tímabil formanns og stjórnar úr
einu ári í tvö. Þorsteinn Ásgeirs-
son, sem hefur verið formaður
undanfarin 13 ár, var endurkjör-
inn, fékk 38 atkvæði, en Guöni
Pálsson, varaformaður Skotfé-
lags Keflavfkur, fékk 8 atkvæði.
45 fulltrúar mættu á þingið frá
öllum aöildarfélögum Skotsam-
bandsins. -GH
Aðalfundur
Skagamanna
Skagamenn, sem er stuönings-
mannafélag Knattspyrnufélags
ÍA á höfuðborgarsvæðinu og
stofnað fyrir réttu ári, heldur
aðalfund sinn í Félagsheimili lög-
reglunnar aö Brautarholti 30
klukkan 20.30 miðvikudaginn 19.
mai. Auk venjulegra aöalfundar-
starfa munu góðir gestir frá
Akranesi koma í heimsókn. Þór-
dís Arthursdóttir, feröamálafull-
trúi á Akranesi, ætlar að segja
hvað er aö gerast á Akranesi og
Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA,
ræðir um lið sitt og annað varð-
andi knattspyrnu. Þá verða góðar
veitingar í boöi veitingahússins
Langasands á Akranesi. í félag-
inu eru nú liðlega 200 manns og
leggur stjómin áherslu á að tvö-
faldaþátöluáárinu. -GH
ACMilanán
þriggjasterkra
AC Milan verður án þriggja
sterkra leikmanna þegar liðið
mætir Cagliari í ítölsku 1. deild-
irrni í knattspymu á föstudaginn.
Franco Baresi og Alessandro
Costacurta taka báðir út leikbann
og Paolo Maldini er meiddur á
öxl eftir leikinn gegn Roma á
sunnudaginn. Þetta er vöra liöins
svo Capello þjálfari verður aö
tefla fram nýrri vöm. Leikurinn
er íærður til fóstudags vegna
leiks AC Milan og Marseille í úr-
slitum Evrópukeppni meistara-
liða sem fram fer á miðvikudag í
næstu viku. -GH
Stúkufundur
hjáKR-ingum
Annaö kvöld kl. 19 hittast KR-
ingar í nýrri stúkubyggingu á fé-
lagssvæði félagsíns.
Þar verður nýja mannvirkiö
skoöað og að því loknu verður
haldiö sem leið liggur í Súlnasal
Hótel Sögu þar sem á dagskrá
verður sérstakt stúkukvöld
(herrakvöld) KR-inga. Miöar á
skemmtunina verða seldir í KR-
heimilinuogviöinnganginn. -SK
Heftakvöld hjá
Njarðvíkingum
Körfuknattleiksdeild Njarövík-
ur heldur herrakvöld annaö
kvöld þar sem allir Njarðvíkingar
em hvattir til að mæta.
Skemmtunin fer fram á Hótel
Kristína og þeir sem ætla að
mæta em beðnir um að staðfesta
pantanír á hótelinu í kvöld á milli
kl.20og22. -SK
Gotthjá Eggert
Eggert Bogason kastaöi kringlu
60,70 metra á Landsbankamóti
FH um síöustu helgi. Þetta er
góður árangur hjá Eggert sem er
til alls líklegur í sumar.
Á sama móti kastaði Guðmund-
ur Karlssön sleggju 65,24 metra
sem er aðeins 4 sentímetra frá
íslandsmeti hans.
-SK
Getrauna-
deildin
iþrjuar
Samningar voru undirritaöir í
gær milli Islenskra getrauna, Sam-
taka 1. deildar félaga og Knatt-
spymusambands íslands um að ís-
lenskar getraunir verði aðalstuðn-
ingsaðili 1. deildar íslandsmótsins
í knattspymu 1993. Deildin mun
heita Getraunadeildin.
Samningur þessi gildir til þriggja
ára. íslenskar getraunir munu
verðlauna félög 1. deildar í haust
eftir árangri með rausnarlegum
hætti. íslandsmeistaramir fá 700
þúsund krónur, liðið í 2. sæti 570
þúsund, 3. sætið gefur 510 þúsund,
4. sætið 485 þúsund, 5. sætið 470
þúsund, 6. sætið 465 þúsund, 7. og
8. sæti 455 þúsund og 9. og 10. sæti
445 þúsund.
Heildarupphæðin nemur fimm
milljónum króna og verða þessi
veglegu peningaverðlaun afhent
félögunum í lokahófi knattspyrnu-
manna í haust.
-SK
Ægt Már Káiaaan, DV, SuÖume^uia-
Falur Harðarson, landsliðsmað-
ur í körfuknattleik, kemm- heim til
íslands um næstu áramót eftir
hálfs þriðja árs dvöl viö nám í
Bandaríkjunum. Hann hyggst leika
með íslensku liði efdr áramótin og
sagði í spjalli við DV í gærkvöldi
að óskaliðiö væri sitt gamla félag,
Keflavík, en endanleg ákvörðun
lægi ekki fyrir af sinni hálfu.
Falur hefiir leikiö með háskóla-
liöi Charleston í 1. deild og staðið
sig mjög vel og í vetur var hann
annar stigahæstileikmaður liðsins
með 16 stig að meðaltali í leik.
Hjörtur á förum
Flest bendir til þess aö bakvörður-
inn efnilegi, Hjörtur Harðarson,
leiki ekki með Keflavík næsta velur
þar sem hann hyggur á nára í
Bandaríkjunum,
Héðinn og
félagar
sluppu
Héðinn Gilsson og félagar hans í
Dússeldorf björguðu sér frá falli
þegar þeir sigmðu Gummersbach
á útivelh, 15-16, í þýsku úrvals-
deildinni í handknattleik um helg--
ina. Héðinn skoraði 2 mörk í leikn-
um. í lokaumferðinni, sem fram fer
á miðvikudaginn, mætir Dússel-
dorf liði Rostock og um næstu helgi
leikur liðið gegn Hameln í 8 liða
úrslitum þýsku bikarkeppninnar.
Wallau Massenheim varð þýskur
meistari annað árið í röð þó svo að
liðið biði lægri hlut fyrir Tusem
Essen. Massenheim er með 46 stig
fyrir lokaumferðina en Essen er
með 43 stig í öðru sæti. Nied-
erwúrsbach er með 39 stig, Lemgo
37, Hameln 37. Grosswallstadt, liö
Sigurðar Bjamasonar, er í 10. sæti
með 32 stig og Dússeldorf í 15. sæti
með 30 stig. Það kemur í hlut Flens-
burg, Rostock og Eitra að falla.
-GH
Svo kann aö fara aö Guðni Bergs-
son, landsliðsmaöur í knattspyrnu,
geti ekki leikið með Valsmönnum
gegn Víkingi í fyrstu umferð Get-
raunadeildarinnar í knattspyrnu á
sunnudaginn, Guöni á eftir að
ganga írá sínum málum við Totten-
ham en eins og kunnugt er hættir
hann nú þar eftir að hafa leikið sem
atvinnumaður með félaginu síöan
í desember 1988.
„Viö gemm allt eins ráð fyrir því
að Guöni leiki ekki með okkur gegn
Víkingum. Máhð er í hans höndum,
hann er að reyna að vinna í því frá
Lúxemborg þar sem harm dvelur
með landsliðinu en þaö eru mikil
átök í gangi hjá Tottenham þessa
dagana og þau tefja fyrir því að
Guðni geti endanlega losað sig frá
félaginu,“ sagði Theodór Halldórs-
son, formaður knattspyrnudeildar
Vals, viö DV í gærkvöldi.
-VS
Ragnar
frá f ram
íjúlí?
Ragnar
Margeirsson,
landsliðsmað-
ur í knatt-
spyrnu, leik-
ur ekki með
KR-ingum
framan af ís-
landsmótinu en hann gekkst undir
uppskurð á hné fyrir skömmu, eins
og áður hefur komið fram.
„Ég er smeykur um að Ragnar
fari ekkert að leika með okkur fyrr
en í júlí. Það tekur talsverðan tíma
fyrir hann að fá sig alveg góöan,
jafnvel 6-7 vikur," sagði Atli Eð-
valdsson, aðstoðarþjálfari og leik-
maður KR, við DV í gær.
Atli sagði að aðrir KR-ingar væru
tilbúnir að heíja íslandsmótið, það
væri helst að Heimir Guðjónsson
væri á eftir áætlun þar sem hann
væri nýstiginn upp úr veikindum.
-VS
íþróttir
oiaf ur formaour og
Kjartan varaf ormaður
-OlafurB.
„Ég er búinn aö gera upp minn p
hug og það má segja að ég hafi end-
anlega ákveðið að gefa kost á mér
til formanns HSÍ eftir að Kjartan
Steinbach féllst á að gefa kost á sér
sem varaformaöur. Það er mjög
gott mál enda er Kjartan þekktur
maður Lnnan hreyfingarinnar og
virtur," sagði Ólafur B. Schram í
samtali við DV í gær.
Uppstillingamefhd hefur undan-
famar vikur unniö að því að finna
arftaka Jóns Ásgeirssonar í for-
mannsembættiö og stilla upp fólki
í stjóm. Jón Ásgeirsson lýsti því
Olafur B. Schram.
yfir á dögunum að hann gæfi ekki
kost á sér áfram sem formaður HSl
og nú má telja fúllvíst að Ólafur
B. Schram verði næsti formaður
sambandsins. Ólafur er formaöur
landsliösnefhdar karla og hefur
auk þess átt sæti í framkvæmda-
stjóm HSÍ. Þar hefur hann að
margra mati unnið mjög gott starf.
Tillaga um sjö .
manns i stjóm KSI
Uppstillingarnefhd gerir tillögu um
sjö manna sljórn. Auk Ólafs og
Kjartans eru á blaði nefhdarinnar
þau Öm Gústafsson, Þorgeir Ingi
Njálsson, Jóhanna Ágústa Sigurð-
ardóttir og Bjami Ákason. Þá em
þrír kandídatar um sjöunda sætiö,
Friðrik Guðmundsson, Ingimar
Haraldsson og Ragnhildur Rík-
harðsöóttir.
Ef tillaga um að fækka úr níu í
sjö i stjórn HSÍ nær ekki fram að
ganga, verða þessi níu öll á hsta
uppstillingamefndarinnar.
Ennfremur er Ijóst að Guxmar
Gunnarsson verður örugglega
áfram framkvæmdasljóri HSI.
-SK
Spáö um íslandsmeistara:
KR fékk 22
meira en íA
KR verður íslandsmeistari í knatt-
spyrnu 1993, í fyrsta skipti í 25 ár,
ef marka má hina árlegu spá fyrir-
liða, þjálfara og formanna 1. deildar
félaganna sem gerð var á kynningar-
fundi deildarinnar í gær.
KR-ingar fengu 281 stig af 300
mögulegum, 22 stigum meira en
næsta félag, íslandsmeistarar ÍA, og
51 stigi meira en Fram sem varð í
þriðja sæti. Víkingum og ÍBV er spáð
falli í 2. deild en Keflvíkingar vom
ekki langt fyrir ofan í 8. sætinu.
Lokaniðurstöðurnar í spánni urðu
þessar:
1. KR........................281
2. Akranes....................259
3. Fram.......................230
4. Valur.....................201
5. Þór...................... 184
6. Fylkir....................141
7. FH.........................129
8. Keflavík....................87
9. Víkingur................... 73
10. ÍBV........................65
Spáin hefur reynst
67% áreiðanleg
Þetta er tíunda árið í röð sem spáin
er birt í upphafi keppnistímabils og
í sex skipti af níu eða 67 prósent til-
vika hefur hún verið rétt hvað varð-
ar íslandsmeistara. Hún rættist
fimm fyrstu árin en síðustu fjögur
árin hefur hún hins vegar aðeins
einu sinni reynst rétt; þegar Fram
varð meistari árið 1990.
Hvað fallbaráttuna varöar hefur
það hins vegar aðeins einu sinni
gerst að bæði hðin, sem spáð hefur
verið tveimur neðstu sætunum, hafi
fallið í 2. deild um haustið. Það var
árið 1988 þegar Leiftri og Völsungi
var spáö falli og það gekk eftir. í öh
hin átta skiptin hefur annar „fall-
kandídatinn" sloppið en hinn farið
niður. Það merkilega er aö einungis
þrívegis hefur það gerst aö höið, sem
spáð var 10. og síðasta sætinu, hafi
mátt sætta sig við fall í 2. deild. Eyja-
menn geta þvi andað aðeins léttar!
-VS
DV-könnun í 1. deild kvenna:
Blikastúlkum
er spáð sigri
Þjálfarar 1. deildar hða kvenna
í knattspyrnu spá því aö Breiða-
blik verði íslandsmeistari
kvenna 1993, fjórða árið í röð, en
DV gerði könnun meðal þeirra
átta þjálfara sem stjórna 1. deild-
arliðunum í sumar. Þjálfaramir
spá því að Þróttur frá Neskaup-
stað og ÍBV falh í 2. deild.
Niðurstööur könnunarinnar
urðu þessar:
1. Breiðablik.... 62
2. KR 54
3. Stjaman 51
4.-5. Akranes.... 33
4.-5. Valur 33
6. ÍBA 27
7. Þróttur.N 17
8. ÍBV 11
ÍBA og ÍBV unnu sér sæti í 1.
deild en koma í raun í stað Týs
og KA sem urðu efst í 2. deildinni
í fyrra. ÍBA er sameiginlegt lið
KA og Þórs og í Eyjum hafa Týr
og Þór verið sameinuð í elstu
flokkunum í kvennaknattspyrn-
unni eins og hjá körlunum.
Kynning á 1. deildar liðum
kvenna í DV á morgun
Á morgun, miövikudaginn 19.
maí, veröa hðin átta sem leika í
1. dehd kvenna í sumar kynnt
sérstaklega. Fyrsti leikur deildar-
innar fer fram á Akureyri á laug-
ardaginn en þar mætast ÍBA og
Þróttur.
-ih/VS
Fyririiðar 1. deildar liðanna komu saman á kynningarfundi Getraunadeildarinnar í gær. Frá vinstri: Luka Kostic, ÍA, Sveinbjörn Hákonarson, Þór, Ólafur Kristjáns-
son, FH, Sævar Jónsson, Val, Atli Helgason, Víkingi, Baldur Bjarnason, Fylki, Gunnar Oddsson, ÍBK, Kristinn R. Jónsson, Fram, og Ingi Sigurðsson, ÍBV. Rúnar
Kristinsson, fyririiði KR, er með landsliðinu í Lúxemborg. DV-mynd GS
KR-ingum spáð íslandsmeistaratitlinmn 1 knattspymu:
Það kemur að Því að
við verðum meistarar
- verðum bara að þola þessa pressu, segir Atli Eðvaldsson
„Við veröum bara að þola þessa
pressu og KR á að geta klárað þetta eins
og öh önnur hð. Það kemur að því aö
við verðum íslandsmeistarar, hvort það
verður í ár, næsta ár eða þamæsta
verður bara að koma í ljós,“ sagði Ath
Eðvaldsson, aöstoðarþjálfari og leik-
maður KR-inga, við DV eftir að fulltrú-
ar 1. deildar félaganna höfðu spáð KR-
ingum íslandsmeistaratithnum 1993 á
kynningarfundi dehdarinnar í gær.
„Þaö sást á svipnum á öhum þegar
niðurstöðurnar voru birtar að menn
höfðu gaman af því að setja pressu á
KR. Ég held aö þetta sé Manchester
United að kenna! En þaö em ahtaf gerö-
ar væntingar th KR, ekki síst eftir
óvænta velgengni í fyrra þegar við sph-
uðum betur en ahir bjuggust við. Við
höfum æft vel eins og öll önnur lið og
ef við höfum heppnina með okkur getur
þetta orðið að veruleika. En framundan
er mjög langt og erfitt íslandsmót.
Við stefnum aö sjálfsögöu að því aö
bæta okkur og ef viö gerum það þá erum
við komnir í efsta sætið. Það er mikih
uppgangur í félaginu, ný stúka og nýr
stuðningsmannaklúbbur. Þetta er mjög
jákvætt fyrir strákana og ef þeir taka
því rétt, skilar það sér,“ sagði Ath.
Hvað spána varðar sagði Ath að hún
væri að mörgu leyti raunhæf. „Ég held
að efstu fimm og neðstu fimm séu mjög
nærri lagi, en svo geta sætin skipst eitt-
hvað innbyrðis, og síðan koma ahtaf
eitt eöa tvö hð á óvart. Ég vona bara
að þetta með efsta sætið reynist rétt!“
sagði Ath Eðvaldsson.
Munur á að vinna titil
og að verja hann
„Ég tel nú þessar spár yfirleitt léttar í
vasa og th dæmis var spáin í fyrra ekki
byggö á miklum rökum. Dehdin getur
svo sem skipast á svipaðan hátt en það
er úthokað að spá um endanlega röð,“
sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari ís-
landsmeistara ÍA, sem var spáð öðru
sæti, rétt eins og í fyrra.
„Við Skagamenn komum ágætlega
undirbúnir th leiks en þaö er töluvert
mikhl munur á því aö vinna tith og
veija hann. Öh hð reyna að vinna
meistarana og við höfum áþreifanleg
dæmi um slíkt með Leeds og Stuttgart
í dehdum sem við þekkjum vel th.
En viö lentum að hluta th í þessu
dæmi í fyrra þegar við náðum foryst-
unni snemma sumars og gerðum svo
það sem engum datt í hug, við héldum
henni. Þar fengum við ákveðinn pressu-
stuðul th aö vinna eftir í ár. Okkar hð
er lítillega breytt, við komum ahavega
guhr th leiks en svo verður að koma í
ljós hvort höið er sterkara eða veikara.
Það em bara einstök afrekshð sem
vinna tithinn tvö ár í röö og þaö hefur
ekki gerst síðan við.unnum 1983 og 1984.
Tölfræðin er á móti okkur aö þessu leyti
en viö höfum eitthvað th að keppa að
og seljum okkur n\jög dýrt,“ sagði Guö-
jónÞórðarson. -VS
ÍBV og Víkingi spáö falli 2. deild:
„Erf itt sumar
fyrir Víking"
Ef marka má spá forráðamanna 1.
deildar félaganna í knattspymu mun
það koma í hlut Víkinga og Eyja-
manna að faha í 2. dehd efdr kom-
andi keppnistímabh. Þó ber að hafa
í huga að spár þessar hafa ekki ahtaf
reynst í samræmi við raunveruleik-
ann að hausti.
„Þetta er kannski hin besta spá
fyrir okkur og alveg eins og við áttum
von á. Viö gerum okkur mjög vel
grein fyrir því að þetta sumar verður
erfitt fyrir okkur Víkinga. Við höfum
misst tíu leikmenn úr 16 manna hópi
og það hlýtur að hafa áhrif. Annars
hef ég trú á mínum mönnum og við
höfum komið vel út úr þeim leikjum
sem við höfúm leikið fram að þessu.
Markmiðið hjá okkur er að sjálf-
sögðu að halda sæti okkar í dehdinni
og vonandi tekst okkur að ná því
markmiöi. Annars kemur i ljós í
fyrsta leik á grasi í 1. umferðinni
hvemig landið hggur,“ sagði Láms
Guðmundson, þjálfari Víkinga, sem
spáð var næstneðsta sæti. Um topp-
baráttuna í sumar sagði Láras: „Ég
tel víst að KR og Skaginn verði í
fremstu röð og Framarar einnig. Svo
er þetta spuming hvort Guöna
Bergssyni tekst að drífa Valsmenn í
hóp þessara höa og í slaginn um
meistaratitilinh."
„Við erum algert
spurningarmerki“
Eyjamenn fengu fæst stig hðanna í
spánni í gær og er spáð greiðri leið í
2. dehd. „Ég prívat og persónulega
hef það mottó að við náum að verða
um miðja dehd. Viö erum með
blöndu af ungum og eldri leikmönn-
um. Það era aðeins fjórir leikmenn
í hðinu sem léku í 1. dehdinni í fyrra.
Viö erum hins vegar meö góðan þjálf-
ara sem ætti að geta blandað þessu
vel saman. Við sjáum hvað setur en
eitt er víst að við komum eins og
grepjandi ljón í hvem leik og ætlum
að standa okkur,“ sagði Ingi Sigurös-
son, fyrirhði ÍBV, í samtali við DV í
gær.
Og um toppbaráttuna sagði Ingi:
„Að mínu mati vora KR-ingar með
jafnbesta hðið í dehdinni í fyrra og
þaö kemur mér ahs ekki á óvart að
þeim skuh vera spáð sigri núna.“
-SK
NBAínótt
Jordanmeð
sigurkörfuna
Meistaramir í Chicago Buhs era
komnir í úrsht á austurströndinni
í NBA-dehdinni í körfuknattleik
eftir sigur á Cleveland, 103-101.
Þetta var fjórði sigur Chicago á
Cleveland í jafnmörgum leikjum
og Cleveland er þar með úr leik en
Chicago mætir sigurvegaranum í
leikjum New York og Charlotte þar
sem New York leiðir, 3-1.
Þaö var enginn annar en Michael
Jordan sem skoraði sigurkörfúna
tveimur sekúndum fýrir leikslok.
Jordan skoraði 31 stig í leiknum
og þar af 24 í fyrri hálfleik. Hann
tók níu fráköst og átti sex stoðsend-
ingar. Scottie Pippen skoraði 19 stig
og Horace Grant 15. Brad Daug-
herty var stigahæstur hjá Cleve-
land með 25 stig. Wilkins var með
22 stig og Larry Nance 18.
Riiey þjálfari ársins
í gær var tilkynnt aö Pat Rhey,
þjálfari New York Knicks, hefði
verið útnefndur þjálfari ársins í
NBA-dehdinni. Liðið hefúr náð frá-
bærum árangri á keppnistímabh-
inu, var efst í austurstrandarriðlin-
um, tapaði fæstum leikjum á
heimavehi og fékk fæstu stigin á
sigsvoeitthvaðsénefnL -GH
Stuttar fréttir
Haidaíbikarinn
Það vakti athygli að Skaga-
mennkomu ekki með íslandsbik-
arinn með sér á kynningarfund
1. dehdarinnar í gær, „Þaö er
víðsfjarri að ég hafi nokkum
áhuga á aö skha honum og datt
ekki í hug að koma með hann
suður!“ sagði Guöjón Þórðarson,
þjálfari ÍA.
Bibercic prófaður
Skagamenn ætla að prófa Ser-
bann Mihajlo Biberdc í fyrsta
leik deildarinnar, gegn FH, og
taka síðan ákvöröun um hvort
þeir semji viö hann fyrir tímabil-
ið.
weÐDmeobretmora
David Webb, sem á dögunum
var rekinn úr starfi fram-
kvæmdastjóra enska knattspyrn-
uhðsins Chelsea, tók í gær við'2.
dehdar hði Brentford.
SnævarmeðVal
Snævar Hreinsson, sem lék sið-
ast með Val fyrir tveimur árum,
er kominn heim frá námi í
Bandaríkjunum og er byijaður
að æfa af fúhum krafti með Vals-
liöinu.
Marseilleaðkaupa
Franska stórliðið Marsehle vih
fa til hðs viö sig Júgóslavann Sin-
isa Mihajlovic fýrir næsta keppn-
istímabil. Mihajlovic, sem er 23
ára gamall, leikur með Roma á
ítalfu.
Svisslendingurinn Toni Romin-
ger sigraöi í „Tour of Spain“ hjól-
reiðakeppninni sem lauk á Spáni
um helgina. Rominger var hálfri
sekúndu á undan landa sínum
Alex Suelle en alls hjómðu kapp-
arnir 3,456 khómetra.
Aðatfundurhjá HK
Aðalfundur handknattleiks-
deildar HK verður haldinn í fé-
lagsheimilinu í Digranesi laugar-
daginn 22. mai og hefst klukkan
16.30.
Svíarnieistarar
Svíar urðu í gærkvöldi heims-
meistarar karla í borötennis
þriöja skiptið í röð þegar þeir
sigruðu Kínverja, 3-1, í úrshta-
Mk í Gautaborg.
-GH/ÆMK/VS