Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1993, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993
27
i>v Fjöliriiðlar
Prýðilegurþýð-
andi og þulur
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva rann heldur þægi-
lega í gegn á laugardag með hefð-
bundinni spennu, þó talsvert
meiri hvað atkvæðagreiðslu
varðar þvi úrslitin réðust ekki
fyrr en með síðustu stigunum
sem Möltubúar gáfu írum. Svo
viröist sem flytjendum hafi fækk-
aö sem áherslu leggja á sprikl og
gauragang á sviðinu og meiri
áhersla er lögð á sönginn og tón-
listina.
Jakob menningarfuhtrúi
Magnússon, sem var í hlutverki
„þýðanda og þular", skilaöi sínu
allvel. Rýnir hefur heyrt marga
hneykslast á ýmsum ummælum
sem hann lét frá sér fara um
keppendur sjálfa eða atkvæða-
skipti dómnefnda. Kynnir í
keppni sem þessari á ekki ein-
göngu að vera þýðandi heldur á
hann að miöla upplýsingum til
áhorfenda og jafnvel skoðunum
sínum. Bnginn er betur í stakk
búinn til aö koma ýmsum fróð-
leik fram en sá sem staddur er á
vettvangi og í hringiðu atburð-
anna. Jakob hefði því að skað-
lausu mátt láta gamminn geisa
enn frekar. Það má vel brjóta upp
þá hefð sem hefur skapast um
íslenska þularhlutverkið í Júró-
visíon sem til þessa hefur verið í
daufaralagi.
Hvað snertir söngframlag ís-
lands er ekki annaö hægt aö segja
en að það hafi orðið landi og þjóð
til sóma. Hvort það átti meira
skiliö í atkvæðagreiðslu erum við
íslendingar hins vegar minnst
dómbærir um. Það kom í hlut
annarra að gefa okkur jafnt sem
öllum hinum atkvæöi. Viö unn-
um ekki heldur aörir. Því hlýtur
þeirra framlag að hafa verið bet-
ur til þess fallið að fá atkvæði.
Óttar Sveinsson
Andlát
Karen Louise Jónsson lést á dvalar-
heimilinu Skjóh að morgni 15. maí.
Einar B. Ingvarsson frrverandi
bankamaður, _ Naustahlein 28,
Garðabæ, andaðist í Landakotsspít-
ala mánudaginn 17. maí.
Ingiríður Sveinbjörnsdóttir frá Indr-
iðastöðum, Skorradal, síðast til
heimilis á Austurbrún 6, andaðist í
Borgarspítalanum að kvöldi 15. maí.
Sigríður Halldóra Loftsdóttir, Hlíð-
arvegi 58, Njarðvík, lést í Vífilsstaða-
spítala aðfaranótt sunnudags 16. maí.
Birgir Kristjánsson frá Dalvík,
Fálkagötu 14, Rekjavík, lést á Beni-
dorm 14. maí.
Bjarki Friðriksson, Kambaseh 50,
lést fimmtudaginn 13. maí.
Jaröarfarir
Útfór Katrínar Magneu Guðmunds-
dóttur, Stórholti 28, Reykjavík, verð-
ur gerö frá Fossvogskapehu mið-
vikudaginn 19. maí kl. 15.
Vigdis Benediktsdóttir frá Bolungar-
vik verður jarðsungin frá Bústaða-
kirkju í dag, þriðjudaginn 18. maí,
kl. 13.30.
Kristrún Helgadóttir, Þiljuvöhum 33,
Neskaupstað, veröur jarðsungin frá
Norðfjarðarkirkju miðvikudaginn
19. maí kl. 14.
örn Albert Ottósson, Ólafsvík, verð-
ur jarðsunginn frá Olafsvíkurkirkju
föstudaginn 21. maí kl. 14. Rútuferð
frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 um
morguninn.
Odda Margrét Júlíusdóttir, Helga-
magrastræti 48, Akureyri, verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju mið-
vikudaginn 19. maí kl. 14.
Ástriður Einarsdóttir, Hringbraut
53, verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni í dag, þriðjudaginn 18. maí, kl.
13.30.
Sigurður Gunnarsson, Bjargi, Vík í
Mýrdal, lést á heimili sínu sunnu-
daginn 16. maí. Útför hans fer fram
frá Víkurkirkju laugardaginn22. mai
kl. 14.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafiörður: Slökkvihð s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 14. til 20. maí 1993, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045.
Auk þess verður varsla í Holtsapóteki,
Langholtsvegi 84, simi 35212, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
■vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aha
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókriartniii
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítahnn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: -Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahusið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 18. maí:
Kolavinnslan á Tindum hefst
í sumar eöa haust.
Leitast fyrir um vélakaup í Ameríku.
Spakmæli_____________
Enginn hefur meiri áhrif heldur en þeg-
ar hann gleymir sjálfum sér.
A. Gide.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
100.1. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið aha daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hagnast á samstarfi við aðra. Ýmislegt er flóknara en þú hélst.
Leitaðu ráða hjá þér reynslumeira fólki.
Fiskarnir (19. febr. 20. mars.):
Gættu að því að þeir sem þú talar við séu traustsins verðir áður
en þú nefnir áform þin. Þú kemur ekki öllum fyrirætlunum þínum
í framkvæmd.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Haltu þig heima í dag því nú er ekki heppilegur hmi til ferða-
laga. Hætt er við að þrjóska og jafnvel rifrildi eyðileggi hópstarf.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú tekur hl þinna ráða og gerir sjálfur það sem gera þarf. Þú
mætir talsverðri andstöðu við framkvæmdina.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Gerðu ekki of mikið fyrir þá sem ætlast til of mikils af þér. Þú ert
að undirbúa ferðalag sem tekur hug þinn allan.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Notfærðu þér vilja annarra til samstarfs. Upplýsingar sem þú
færð hafa sérstaka þýðingu fyrir þig. Happatölur eru 2,14 og 26.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ekki er víst að samstaða haldist eða þú eigir vísa tryggð allra í
kringum þig. Þú blandast í mál annarra en kynntu þér málin frá
öllum hliðum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu á verði í fjármálunum. Þú hefur mikið að gera í dag. Það
gefst því ekki tími til slökunar fyrr en síðar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vel skipulögð áætlun getur farið út um þúfur. Hugsanlegt er að
einhveijir viiji hindra þig í því að ná árangri.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér líöur best í einrúmi og gerir hlutina hjálparlaust. Erfiðir
skapsmunir annarra gera þér erfitt fyrir. Sýndu þolinmæði.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Einhvers konar samruni verður áður en langt um líður. Þú vilt
fara þínar eigin leiðir og þér líka illa allar hömlur sem eru settar
áþig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert viljasterkur og getur því haft áhrif á aðra. Sambönd þín
við aðra skila miklu. Ókunnugur aðili sýnir þér vinsemd.
Ný stjömuspá á hverjum degi. Hringdu! 39.90 þ. minútan