Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 24. MAÍ1993 5 A þriðja þúsund hef ur atvinnu af hernum Fréttir Starfsmenn varnarliðsins aðrir verktakar - Þegar það er skoðað hve margir íslendingar hafa atvinnu sína beint eða óbeint vegna veru vamarhðsins á Keflavíkurflugvdehi er ekki að furða þótt margir hafi hrokkið við þegar Bandaríkjamenn tflkynntu um samdrátt eða jafnvel að herstöðin á KeflavíkurflugvelU yrði að mestu lögð niður. Fyrir Uggja tölur um hve margir vinna beint hjá varnarUðinu. Það er aftur á móti erfiðara að fá nákvæma tölu um hve margir hafa atvinnu óbeint af vem þess hér. Þar er átt við undirverktaka margs konar og þá sem selja einhveija þjónustu til varnarhösins. Ljóst er þó að það er vel á þriðja þúsund manns sem hefur beina eða óbeina atvinnu vegna vem varnar- Uðsins hér. í fyrra störfuðu 662 karl- ar og 274 konur, eða samtals 936 manns, hjá hernum, ráðnir í gengum ráðningardeUd Varnarmálaskrifstof- unnar. Þá störfuðu hátt á sjötta hundrað fastráðinna starfsmanna við flug- starfsemi á KeflavíkurflugveUi og um háannatímann vom þeir hátt í átta hundruð. Einhveijir úr þessum hópi myndu vinna áfram þótt varn- arUðið færi. Hjá íslenskum aðalverktökum störfuðu um 300 manns og á miUi 50 og 60 manns störfuðu hjá ýmsum undirverktökum þeirra. Vel á annað hundrað manns starf- aði hjá Keflavíkurverktökum og 16 íslendingar störfuöu við ratsjár- stöðvar vamarUðsins víða um land. Þá em alveg ótaldir þeir sem hafa atvinnu af því að selja varnarUðinu þjónustu sína, bæði þeir sem selja eitthvað tfl varnarUðsins og þeir sem hafa tekjur af ferðalögum hermanna um landið. Nær ógerlegt er að fá nákvæma tölu yfir þann fjölda. í öUu falU má gera ráð fyrir að það séu nær 3 þúsund manns aUt í aUt sem hafa alveg eða einhveija atvinnu vegna vemvamarhðsinshér. -S.dór - Góður valkostur - IITANHÚSSKLÆÐNINGUM Marmoroc er gert úr marmarasalla og sementi og er gegnumlitað. Vegg- festingar eru úr aluzink- húðuðu stáli. Yfír 13 ára reynsla á Islandi HAFIÐ SAMBAND OG FÁIÐ SENDA BÆKLINGA EÐA TILBOÐ VERKVER Skúlagötu 62a S. 621244/fax 629560 Búðu sjálfum þér og fjölskyldunni sælureit í garðinum ( Húsasmiðjunni færðu allt efni í sólpalla, skjólveggi og girðingar. Og í bæklingi Húsasmiðjunnar um þessi efni er að finna hugmyndir um útlit, vinnuteikningar og efnisstærðir sem henta best. Ef þú þarft á að halda útvegum við einnig góða fagmenn sem koma á staðinn, meta verkið, hefjast handa - og Ijúka því fljótt og vel. Súðatvogi 3 - 5,104 Reykjavik, Sími 91-687700 Helluhrauni 16, 220 Hafnarfirði, Sími 91-650100 Komdu eða hringdu í Húsasmiðjuna og við hjálpum þér að njóta sumarsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.