Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 47 Kvikmyndir HÁSKÓLABÍÓ SÍMI22140 Frumsýning: LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN “Two Thumbs Up!” ■ — :xcw»w Löggan vill frekar vera listamaður, bófinn vill frekar vera skemmtikraft- ur og konan alls staðar annars stað- ar en á milli þeirra. Hvemig bregst löggan viö þegar bófinn lánar honum stúlku í \fiku fyrir aö hafa bjargað lifi sínu. Stórleikarar í frábærri mynd. Sýnd á Cannes-hátiðinni 1993 utan aóalkeppninnar. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. LIFANDI Mynd byggð á sannri sögu. S U U ' I H l l S 1 f' ■, Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. MÝS OG MENN Sýnd ki. 5,7,9og11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. ALLT FYRIR ÁSTINA Sýnd kl.5og7. JENNIFER 8 ER NÆST Sýnd kl. 9 og 11.15. VINIR PÉTURS Sýndkl. 9og11.05. Síðustu sýningar. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKAJRS- VERÐLAUN Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl.7.15. Siðasta sýningarh. LAUGARÁS Frumsýning: STJÚPBÖRN *4DD[ DOLBY STEREO S5 Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölskyldulif Lára, 15 ára, á stjúpföður, þrjú stjúpsystkini, tvö hálfsystkin, fyrrverandi stjúpmóður og verð- andi stjúpu sem á von á tvíbur- um. Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf (Home Alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 ‘A Weeks). Sýndkl.5,7,9og11. FEILSPOR ★★★★ EMPIRE, ★★★ MBL., ★★★'/2H.K.DV. Einstök sakamálamynd sem hvarvetna hefur fengið dúnur- aösókn og frábæra dóma. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO LITLI ÍÉ®| Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 350. HÖRKUTÓL Lögreglumaður fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýndkl. 9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. tf SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: DAGURINN LANGI B ; I I M u r r a y _Groundhog “ >y Bill Murrayog Andie Macdowell i bestu og langvinsælustu grinmynd ársins! Hvaö myndir þú gera ef þú upp- lifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glór- unni! „Klassísk grinmynd...Það verður mjög erfit aö gera betur!" ★★★★★ Empire. „Óskaplega fyndin og skemmtileg!" Michael Medved, Sneak Previews. „Bill Murray hefur aldrei verið skemmtilegri!" Neil Rosen, WNCN Radio, New York „Þessi mynd verður í flokki sígildra gamanmynda. Myndin erfullkomin að öllu leyti!" ★★★★ Jeff Craig, Sixty Second Preview. Sýndkl.5,7,9og11. ÖLL SUND LOKUÐ Sýndkl. 5,7og 11.10. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Stórmyndin HETJA Sýndkl.9. PCCMOACIMM SIMI 19000 „CANDYMAN* Goðsögnin. Spennandi hrollvekja afbestugerð. Hrikalegt ímyndunarafl. Metsöluhöfundurinn Clive Barker. Árið 1890 var ungur maður drep- inn á hrottalegan hátt. Árið 1992 snýr hann aftur... Sýndkl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. ÓLÍKIR HEIMAR MELAilRIFFITH CLOSETO EDEN ★★★ DV. Aöalhl.: Melanie Griffith (Working Girl, Body Double, Something Wild o.fl.) Leikstjóri: Sidney Lumet (Dog Day Afterdoon, Serpico, The Morning aft- er og The Verdict). Sýnd kl. 5 og 9. DAM AGE - SIÐLEYSI Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. ★★★ /i Mbl. ★★★ Pressan ★★★ Tíminn LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★★★ DV. ★★★ MBL. Sýnd kl.7og11. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★ MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ENGLASETRIÐ SaebjömMBL. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart. ‘ ‘ Sýnd kl. 7og11. SÓDÓMA REYKJAVÍK Sýnd í tilefni af því aö hún kepp- ir á Cannes-keppninni ‘93. Sýndkl.5og 9. English subtitle. Svidsljós Sekt Basinger lækkuð Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur lækkaö sekt kynbomb- unnar Kim Basinger, sem hún liafði verið dæmd til greiða kvikmyndafyrirtækinu Main Line, um eina og hálfan milljón dollara. í fyrri dómi var þokka- dísinni gert að greiða Main Line nálægt níu milljónir dollara í skaðabætur fyrir að neita að leika aðalhlutverkið í kvik- inyndinni Boxing Helena en leikkonan hafði áður gert munníega samning þar að lút- andi. Nú þarf Basinger að greiða sem nemur 7,4 milljónum doll- ara en við það bætist reyndar ýmis lögfræðikostnaður sem Main Line hefur þurft að greiða vegna þessa en hann er tahnn vera a.m.k. 700 þús. dollarar. Þetta er hæsta upphæð sem leikari hefur verið dæmdur til að greiða vegna samningsbrots en Basinger hætti við að leika í myndinni þegar hún fór að lesa smáaletrið og komst að raun um að hlutverkið krafðist þess að hún fækkaði klæðum. Forráöamenn Main Iine segja að afstaða Basinger hafi kostað þá 5-10 miHjónir dollara í töpuðum tekjum en þess má geta að myndin hefur ekki enn verið frumsýnd vestanhafs. Kim Basinger hugsar sig sennilega tvisvar um áður en hún tekur næst að sér hlutverk í kvikmynd. BINðO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAf IÖLLIN Eiriksgötu 5 — S. 20010 ..............mnminii OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3 Frumsýning á stórmyndinni: SOMMERSBY Urvalsleikararnir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór- myndinni SOMMERSBY. Mynd- in hefur verið sýnd við metaö- sókn erlendis og er ein vinsæl- asta myndin í Evrópu í dag! SOMMERSBY - toppmynd sem nýtur sín vel í Dolby digital og THX-hljóögæðum! Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. Framleiðandi: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. D I I I T A l MISSTU EKKIAF ÞESSARI! Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síöustu sýningar. ÁVALLT UNGUR n TTTTTTTTTTTTTTTTTJ irr Tyoumt Sýndkl. 5,7,9og11. LEYNISKYTTAN Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. i m 111 ii.mm.LU.LJj naöHðiiUil. SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýning á sumar- og grinmyndinni CAPTAIN RON SKÍÐAFRIIASPEN «»***'■■ Sýnd kl.4.50 og 7. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR \ » ^CiOl DI N OÍÖ’itl. AWAUDS Hinir frábæru leikarar, Kurt Russell og Martin Short, koma hér í dúndurgóðri sumar-grín- mynd frá Touchstone fyrirtæk- inu sem færði okkur gaman- myndir eins og Sister Act og Pretty Woman. Sýndkl. 5,7,9og11. 1 P A C I N O SCENT WOMAN w - Sýndkl.9. MEISTARARNIR Sýnd kl. 5,7 og 9. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýnd kl. 11. .......................... BANVÆNT BIT Sýnd kl. 4.50,7,9og11. SAG4rl SlMI 70900 - ALFABAKKA 8 - BBEIÐH0LTÍ NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI Stórmynd Spike Lee. MALCOLMX Sýndkl.5,7,9og11 iTHX. .SfiRlft.. MalcolmX Sýnd kl. 5 og 9 i THX. I ITTTT'I IM M M M M M M M OTII M IJTIini

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.