Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 24. MAÍ1993 41 Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30. Gestaleikurfrá Remould Theatre í Huil: „TOGAÐÁ NORÐUR- SI.ÓÐUM “eftir Rupert Creed og Jirn Hawkins. Leikrit með söngvum um líf og störf breskra togarasjómanna. Frumsýning Á morgun, 2. sýn. mið. 26/5, 3. sýn. fim. 27/5,4. sýn. fös. 28/5. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftiraðsýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30. RÍÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftirWiily Russsel. Vegna fjölda áskorana: Mið. 26/5, nokkur sæti laus, fös. 28/5, nokkur sætl laus. Aðelns þessar 2 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftiraðsýning hefst. Stórasviðiðkl. 20.00: K.JAFTAGANGUR eftir Neil Simon. 8. sýn. fim. 27/5,uppselt, 9. sýn. mán. 31/5, uppselt, fim. 3/6, örfá sæti laus, fös. 4/6, uppselt, lau. 12/6, örfá sæti laus, sun. 13/6, örfá sæti laus. MYFAIRLADYsöngleikur eftir Lerner og Loeve. AL.LRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Fös. 28/5, fáein sæti laus, lau. 5/6, næsts- íðasta sýning, fös. 11/6, siðasta sýning. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 6/6 kl. 14.00, sun. 6/6 kl. 17.00. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR ÞESSA LEIKÁRS. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröörum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj.-Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun. TiJkyimingar Flóamarkaður F.E.F. Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað í Skeljahelli, Skeljanesi 6, Skerja- firði. þriðjudagskvöldið 25. maí kl. 20-22. Mikið og gott úrval af fatnaði, búsáhöld- um og fleiru. Leikskóli Staniræktur verður leikskóli fyrir yngstu bömin, 2 'A til 7 ára, á tímabilinu 1. júní til 15. ágúst á besta stað í bænum. Lokað- ur garður með fullkomnum leiktækjum. Upplýsingar gefur Arndís í síma 11616. íslenskur söguatlas Með útkomu þriðja bindis af íslenskum söguatlas er lokið útgáfu einhvers glæsi- legasta, yflrgripsmesta og metnaðar- fyllsta verks rnn ísland og íslenska sögu sem út hefur komið hér á landi. f slenskur söguatlas I-in er nútímaleg og ríkulega myndskreytt yflrlitsrit um sögu lands og þjóðar. Þar er landafræði og sögu fléttað sam:m í óijúfandi heild og efninu þannig lokið upp fyrir lesendmn með samspili lesmáls og myndmáls. Aðalhöfundar verksins eru tveir, Ámi Daniel Júlíusson og Jón Ólafur ísberg, og em þeir jafn- frair.t ritstjórar þess ásamt Helga Skúla Kjartanssyni. Leðurblakan lítur inn í Perlunni Þann 26. mars sl. frumsýndi Leikfélag Akureyrar óperettima Leðurblökuna eft- ir Johann Strauss. Sýningin hefur hlotið góðar viðtökur og fjöldi manns komið víða af landinu í hópferðir á sýningam- ar. Þrír af einsöngvurum sýningarinnar munu flytja atriði úr Leðurblökunni í Perlunni þann 25. maí undir kvöldverði Meistarans og Perlunnar. Þau em sópr- ansöngkonan Ingibjörg Marteinsdóttir, sem leikur Rósalindu, tenórsöngvarinn og leikarinn Aðalsteinn Bergdal sem leik- m: ílalska tenórinn Alfredo og Michael Jón Clarke, baríton, sem leikur Frank fangelsisstjóra. Þau flytja leik- og söng- atriði úr fyrsta þætti óperettunnar. Með þeim verður píanóleikarinn Richard Simm. RlKISÚfVARPIÐ OG REYKJAVÍKURBORG RÚREK’93 Mánudagur 24. maí. Kl. 17.00 - Miðbærinn. Kamivala Kl. 20.30 -Sólon íslandus. Jazzkvartett Reykjavíkur ogDougRainey. Kl. 21.00-Djúpið. Tríó Bjöms Thoroddsens og Linda Walker. Kl. 22.00-Kringlukráin. Jazzkvartett Vesturbæjar. Kl. 23.00 Djassklúbbur Sólons. Tríó Ólafs Stephensens og RúnarGeorgsson. leikLi’starskóli ÍSLAN'DS Nemenda leikhúsið 1 INDARBÆ simi 21971 PELÍKANINN eftir A.Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. 12. sýn. fimmtud. 27. maí. 13. sýn. föstud. 28. maí. Siðustu sýningar. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17, fijáls spila- mennska. Reykjanes - Garðskagi - Grindavík 26. mai. Farið frá Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 10. Leiðsögumaður Jón Tómasson. Skrásetning í síma 28812. Hjólaskoðun við grunn- skdla borgarinnar Dagima 27. mai til 7. júní er á vegum lög- reglunnar í Reykjavík hjólaskoðun viö gnmnskóla borgarinnar. Tímasetning hefur verið auglýst í öllum skólum. Lög- reglitn telur mjög mikilvægt að ná til flest'a hjólreiðabama. Nú fer í hönd sá timi sem slys á fólki á reiðhjólum em hvað algengust. Lögreglan leggur áherslu á að sem flest böm mæti meö hjól sín til Leikfélag Akureyrar 'jílt&uvbiukmt Óperetta Tónlist Johann Strauss Fös.28. maíkl. 20.30. Lau. 29. mai kl. 20.30. Fös. 4. júni ki. 20.30. Lau. 5. júni kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073. skoðunar og að foreldrar hafi eftirlit með yngstu bömunum þegar þau byrja að hjóla og veiti þeim tilsögn i umferðinni. Einrig vill lögreglan minna á að bömum yngri en 7 ára er óheimilt að vera á reið- hjólum á almannafæri. Böm yngri en 10 ára ættu ekki að hjóla á akbrautum. Heimilt er að hjóla á gangstéttum og gangstígum þar sem það er hægt án hættu eða óþæginda fyrir gangandi veg- farendur. Fél agsvist ABK Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11, í kvöld, 24. maí, kl. 20.30. Allir velkomiúr. Kalfihús Hveragerðis Kaffihús Hveragerðis hefur nýverið opn- að í Húsinu á Sléttunni. Þar em sæti fyr- ir 50 manns og er opið frá kl. 14 fram eftir kvöldi. Vínveitingar era á staðnum og ýmiss konar konditur stykki og smurt brauð veröur undir stjóm bakarans Hall- dórs Davíðs og ennfremur verða ýmsir létth' smáréttir á boðstólum. Sléttugrillið er á sínum stað og í sumar verður boðið upp á heimilismat í hádeginu á vægu verði. Einnig gefst fólki kostur á að kaupa frairleiðslu hússins, nýbökuð brauð og kökur í heimilispakkningum. Á efri hæð hússins verður í sumar hlaðborð. Garnleikur Garnbúðarjnnar Tinnu Dregið hefur verið í öðrum hluta gam- leiks Gambúðarinnar Tinnu. í garn- leikrium var spurt hvaðan Sandnesgam- ið kæmi og er rétt svar: frá Noregi. Alls tóku um 1500 manns þátt í leiknum. Fyrstu verðlaun vom vömúttekt hjá Gambúðinni Tinnu að upphæð 10.000 og komu þau í hlut Sigríðar Guðmundsdótt- ur, Hjallabrekku 2, Kópavogi, önnur verölaun, 4.000 kr. vömúttekt, hlaut Anna Jóna Einarsdóttir, Lindarbraut 12, Seltjamamesi. Áskrift að Pijónablaöinu Ýr fengu Elín Sigurðardóttir, Fögm- brekku 19, Kópavogi, Margrét Kristins- dóttir, Valhúsabraut 19, Seltjamarnesi, Anna R. Siguijónsdóttir, Grænutungu 7, Kópavogi, Ingibjörg Halldórsdóttir, Bakltavör 24, Seltjamamesi, Aðalheiður Finnbogadóttir, Sólvöllum, Mosfellsbæ, Steinunn Thorarensen, Bæjargili 101, Garöabæ og Kristín Eyjólfsdóttir, Reyni- grund 25, Kópavogi. 6 MÁNflÐfl ÁBYBBÐ 36 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR MMC Pajero, stuttur, 2,6 ’89, beinsk., 3 d., grár, ek. 77.000. V. 1.280.000. Lada 1500 station 1,5 ’91, beinsk., 5 d., beige, ek. 15.000. V. 390.000. Jeep Cherokee Chief 2,5 ’84, sjáifsk., 3 d., grár, ek. 96.000. V. 690.000. Mazda 323 LX 1,3 ’88, beinsk., 5 d:, hvítur, ek. 88.000. V. 450.000. MMC Colt GTl 1,6 ’90, beinsk., 3 d., grár, ek. 45.000. V. 970.000. Skoda- Formann ’92, beinsk., 5 d., rauður, ek. 20.000. V. 590.000. virka daga frá 9-18. laugardaga frá 12-16. SÍMI: 642610

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.