Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Sumarbústaðir Vörubílar ■ Vinnuvélar Bátar Bílar til sölu Heilsárshús. Sumarhúsin okkar eru úr völdu, brot- þolsflokkuðu efhi og þau eru auðveld í uppsetningu. Stærðir frá 11 m2 upp í 120 m2. Verðdæmi: 60 m2 hús (sýning- arhús á staðnum) með 25 m2 verönd og eldhúsinnréttingu kr. 3,6 milljónir. Góð greiðslukjör. Teikningar og öll þjónusta við uppsetningu húsanna. Trésmiðja Hjörleifs Jónssonar, Kalmansvöllum 4, 300 Akranesi, s. 93-12277 & 93-12299, fax 93-12269. •Scania P82H, árg. ’84, m/krók, ný- innfl., 1 pallur fylgir, ek. 218 þ. km. •Volvo N720 ’78, 5 m pallur, m/hlið- arsturtum, kranapláss, nýl. uppt. vél. Báðir í góðu ástandi og útliti. Islandsbílar hf., s. 91-682190. Veljum íslenskt. Arinofnar í þremur gerðum. Smíðum einnig eldhólf, hlið og leiktæki. Vélsmiðjan Gneisti hf., Smiðjuvegi 4E, Kópav., s. 677144, fax 677146. Opið 7.30-17, föstud. 7.30-16. Quicksilver gúmmíbátar, 4 stærðir. Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi stærða á lager. Vélorka hf., Granda- garði 3, Reykjavík, sími 91-621222. Toyota Hi-Lux, árg. '82, ekinn 141.000 km, nýskoðaður, nýjar bremsur, góður vinnubíll, verðhugmynd 550.000 krón- ur. Uppl. í síma 985-24937 og 91- 672277, á kvöldin í síma 91-73612. ■ Fasteignir 110, 121, 137 og 150 m2 ibúðarhús. Húsin eru íslensk smíði en byggð úr sérþurrkuðum norskum smíðaviði. Þau eru byggð eftir ströngustu kröfum Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins. Húsin kosta uppsett og fullbúin frá kr. 5,1, 5,7, 6,1 og 7,4 millj., með eldhúsinnréttingu og hreinlætis- tækjum (plata, undirst. og raflögn ekki innreiknuð). Húsin eru fáanleg á ýmsum byggingarstigum. Húsin standast kröfur húsnæðislána- kerfisins. Teikningar sendar að kostn- aðarlausu. RC & Co. hf., sími 670470. CAR-MIX steypuhrærivélar til sölu, dísil- eða rafdrifnar, efnisvigt, vatns- mælir og víbrator á skúffu. Afköst 750 lítr./hræru. Verð kr. 1.335 þ. án vsk. Afgreiðslufrestur ca 4 vikur. Bergfell hf., s. 666999, kvöld- og helgars. 666110. ■ SendibQar Til sölu Benz 309D, árg. ’89, sjálfskipt- ur, ekinn 185 þús. Möguleiki á hluta- bréfi, talstöð, mæli og ferðainnrétt- ingu. Uppl. í síma 985-25110. Hótel Bláa lónið Vegna fjölda fyrirspurna er Anita Blake komin til okkar aftur og verður hjá okkur í 3-4 vikur. Þeir sem hafa áhuga á að fá heilun hjá Anitu hafi samband við Hótel Bláa lónið. Upplýsingar í síma 92-68650 eða 92-67050. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð í Borgarholti I, 8. áfanga. Helstu magntölur eru: Lengd gatna er um 390 m. Lengd holræsa er um 2.450 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 25. maí gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. júní 1993 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Menning Línuspil Sólarljóða - Valgerður Bergsdóttir í Listmunahúsinu Það er sjaldgæft að myndlistarmenn nálgist bók- menntaarfinn út frá sínum eigin forsendum; sái hon- um eins og fijókomum í þann jarðveg sem þeir best þekkja og leyfi honum að taka þar út þroska án þess að kreista safann úr fyrsta bruminu í fullvissu um eigið vald yfir viðfangsefninu. Valgerður Bergsdóttir sýnir um þessar mundir í Listmunahúsinu lýsingar sínar við nokkrar myndir Sólarljóða, kaþólsks helgi- kvæðis frá þrettándu öld eftir ókunnan höfund. Hér er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur því að Sólarljóð eru áhtin vera eitt tilkomumesta trúarljóð sem ort hefur verið á íslenska tungu og birtir í senn kaþólska heimsmynd og leiðsögn um refilstigu lífsins og yfirsýn yfir tfiveruna handan dauðans. Sem sjá má er viðfangsefnið víðtækt og nánast ofurmannlegt a’ð ætla sér að gera því tæmandi myndræn skfi. Val- gerður hefur sýnfiega ákveðið að taka tvo póla í hæð- ina. Annars vegar era á sýningu hennar jarðneskar og fígúratívar svarthvítar blýantsteikningar, hins veg- ar litaðar óhlutbundnar blýantsteikningar. Línuspil líkamsformanna Þijár af fjórum svarthvítu teikningunum eru mynd- lýsingar lína úr síðustu þrjátíu erindum Sólarljóða er fjalla um það sem við tekur handan dauðans. Þetta eru dramatískustu myndimar, einkum númer eitt; „... er sáhr vora/flugu.. .“(úr Sól. 53). Þar kemur skýrt fram að Ustakonan hefur sterka anatómíska taug og mætti vel leggja meiri áherslu á línuspfi líkams- formanna. En myndbyggingin er ekki sem skyldi því aö líkamamir falla í skugga expressjónískra drátta sem ganga í gegnum flötinn án þess þó að auka á kraft myndarinnar. Líkamsformin eru þannig í bakgrunni og virka hálffeimnisleg, andstætt stórskomum mynd- flötunum og þeim þróttmiklu dráttum sem áður er Meiming Ólafur Engilbertsson getið. Það er helst í svarthvítri mynd númer tíu, sem sýnir mörk lífs og dauða, samanber Sól. 7 og 46, að teikning líkamsformanna skfiar sér í myndbygging- unni. Þéttriðið net í lit Lituðu teikningarnar einkennast af endurtekningu lína, eins konar mynsturgerð. í fiarlægð minna þær á vefnað eða pijónles, þéttriðið net samtvinnaðra Una. Litimir mynda Utskrúðuga áferð, voð Utþráða. Voðin er misjafnlega heilleg og best virkar samspil teikning- ar og Uta í verki númer sjö;...á sjónum...“ Þar notast Ustakonan við vatnsUt í stað oUukrítar og gefur hann mun heilsteyptari mynd. Segja má að nokkuð skorti hér upp á hefidarlýsingu á innihaldi Sólarljóða en Ustakonan á hrós skfiið fyrir óvenjulega nálgun og það verður spennandi að sjá hvernig efnistök hennar munu þróast. Samspil hlutbundinna og óhlutbundinna teikninga virkar þó ekki sem skyldi og er ég ekki frá því að annaðhvort skarpari aðgreining eða meiri sam- ræming hins svarthvíta líkamlega heims og hins Utaða óhlutbundna heims hefði verið til bóta. Mazda E 2000 '87, 10 farþega, ekinn 88.000 km, mjög vel með farinn, gott staðgreiðsluverð. Nýja bílahöllin, sími 91-672277. Mercedez Benz 613, árg. ’85, til sölu, í góðu lagi (tilvalinn húsbíll). Upplýsingar í síma 91-674949 og eftir kl. 20 í síma 91-676011. ■ Jeppar AMC CJ-7, árg. '84, ljósblár, Dana 44 framan, 9" Ford aftan, ný 36" dekk, 13" felgur, læstur framan og aftan. Klæddur að innan, verð 820 þús. Skipti ódýrari fólksbíl. S. 91-50929. Bronco ’76, 302, sjálfskiptur, ný 38" radtal mudder, no spin aftan og fram- an, toppeintak. Til sýnis í Skeifunni 17 (Fiat umboðið), s. 677620, 685354. Dodge Dakota Club Sport '91, V-8, 5 manna, ekinn 14.000 km, upphækkað- ur, 35" dekk, rafmagn í öllu, sjálfskipt- ur, overdrive loftlæsingar, íæst drif, ABS, 4:10 drifhlutfall, léttmálmsfelg- ur. Bíll í sérflokki. S. 91-617773. ■ Ymislegt Nú býðst fyrirtækjum og einstaklingum aðstaða til geymslu á stóru sem smáu á vöktuðu útisvæði. Bjóðum geymslu- reiti í öllum stærðum, frá 25 m2 upp í nokkur þúsund m2. Allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Tökum einnig í umboðssölu vinnu- vélar, vinnuskúra, timbur, báta o.fl. Geymslusvæðið hf., Kapelluhrauni v/Straumsvík, s. 654599, fax 654647. Mili Tec Rally '93. Skráningin í Mili Tec Rally ’93, sem haldið verður sunnudaginn 6. júní, hefst mánudaginn 24. maí kl. 20. BÍKR, Bíldshöfða 14, sími 674630. ■ Þjónusta__________ (É^Útihuióir STAPAHRAUNI 5. SiMI 54595. Traust tréverk er andlit hússins. Smíðum hurðir og glugga. Tökum mál og gerum tilboð. Utihurðir hf., Stapahrauni 5, sími 91-54595. Þær tala sínu máli! Otrúlegt en satt. Heilsustúdíó Maríu býður upp á Trim-Form, sogæða/cellónudd, fitu- brennslu, vöðvaþjálfun og GERnétic- meðferðir. 10 tímar Trim-Form aðeins 5.900 kr. Timapant. í s. 91-36677. Iðnarmenn, ath. Utleiga og sala. Sjálfkeyrandi vinnulyftur, allt að 14 m á hæð. Uppl. í síma 91-44107. ■ Skemmtanir Hln frábæra íslenska-indverska prinsessa, erótíska dansmær og söng- kona vill skemmta um land allt. Meiri háttar sýning með lögin Madonna is Dead og Safe Sex. Sími 91-42878.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.