Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 45 Kjaftagangur. Kjafta- gangur Þjóðleikhúsið sýnir nú gaman- leikritíð Kjaftagang eftír Neil Simon. Höfundur lætur verkið gerast í New York en í uppfærsl- unni hér gerist það á failegu heimih efnilegs ungs athafna- manns á Seltjamamesi. Þegar glæsilegur starfsferili virðist vera að fara í vaskinn fyrir ein- skæra handvömm getur verið gott að grípa til lyginnar og vona að allt fari á besta veg. Lygin er hins vegar með þeim ósköpum gerð að hún skapar fleiri vanda- Leikhús mál en hún leysir. Lygi kallar á nýja lygi og lygasaga, sem einn trúir, nægir ekki til að sannfæra þann næsta. Þegar loks hver ein- asti gestur í fínni veislu er flækt- ur í sinn eigin lygavef er að verða tvísýnt um hvemig hægt verður að greiða úr flækjunni án þess að glæsilegur starfsferill hljótí skaða af. Leikstjóri verksins er Asko Sar- kola en hann hefur í tvígang kom- ið hingað á hstahátíð. Leikendur í verkinu eru Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Öm Ámason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gests- son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sig- urður Siguijónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Hahdóra Bjömsdótt- ir, Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir. Færðá vegum Flestír helstu vegir landsins em greiöfærir. í morgun var vegavinna í Skaftártungu og mihi Eldvatns og Umferðin Núpsstaðar. Ófært var um Dynjand- isheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði og Öxarfjarðarheiði en á Mjóafjarð- arheiði var aurbleyta og því aðeins opið jeppum. Stykkisholmur Höfn CC Óíært Q Öxulþunga- S _ takmarkanir Vegavnna gj ^ Feilspor. Feilspor Laugarásbíó sýnir nú saka- málamyndina One False Move eða Feilspor. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma vestan hafs. I myndinni er fyrst sagt frá Gaukur á Stöng í kvöld: í kvöld ætlar stórsveitín Friðrilc tólftí að koma sér fyrir á Gauki á Stöng og leika fyrir mannskapinn. í hljómsveitinni eru tólf aöilar frá átján ára aldri til sextugs. Söngvar- ar eru Friðrik Theodórsson, djass- söng\rari og básúnuleikari, Ingólf- ur Iíaraldsson og Elsa Lyng Magn- úsdóltir. Brassbandið er skipað fimm aðilum og eru það Hallvarður Logason á básúnu, Haukur Grön- dal á altósax, Þorsteinn Pétursson á tenórsax, Gunnar Björn Bjama- Friðrik Theodórsson fer fyrir fóif marma stórsveitinni, Friðriki tólfta son á trompet og einn til. Rythma- sveitina skipa svo Tómas Eggerts- bassaleikari og Hreiðar Júlíusson son píanóleikari, Pétur Pétursson trommuleikari. Félagarnir hafa æft gítarleikari, Ástþór Hiöðversson velfráþvisíðastasumarogerulík- lega eitthvert athyghsverðasta bandið í bænum. Bíóíkvöld þremur glæpamönnum sem eru á flótta frá Los Angeles til Ark- ansas. í seinni sögunni segir frá samskiptum lögregluforingja í smábæ og tveggja harðra lög- reglumanna frá Los Angeles sem koma til Arkansas til að hjálpa tíl við að hafa uppi á glæpamönn- unum. Myndin skýrir nokkuð jafnt frá athöfnum glæpamann- anna og lögreglunnar um leið og upp á yfirboröið kemur samband sem er á milh þessara tveggja hópa. Leikstjóri myndarinnar er Carl Frankhn en handrit skrifuðu Tom Epperson og Bhly Bob Thomton sem jafnframt leikur eitt aðalhlutverkið. Nýjar myndir Háskólabíó: Löggan, stúlkan og . bófinn Laugarásbíó: Stjúpbörn Stjömubíó: Öll sund lokuð Regnboginn: Goðsögnin Bíóborgin: Sommersby Bíóhölhn: Banvænt bit Saga-bíó: Malcolm X Hlíðarvatn Gengið Charles Darwin Sá hæfasti lifir! „Survival of the fittest," er jafn- an notað sem lýsing á kenningu Charles Darwin. Sjálfur notaði hann aldrei þennan frasa! Meö þumal í enni! Þegar vísindamenn voru að byrja að raða beinum risaeðla saman geröu þeir margar skyss- ur. Þannig var iguanodon látin standa á flómm fótum og þumah- inn stóð sem hom út úr enninu! Blessuð veröldin Jarðarber á brjóstin! Um margar aidir mökuöu kon- ur krömdum jarðarbeijum á bijóstin th þess aö stækka þau. Bananasplitt Heimsins stærsta bananasphtt var gert úr 11.000 banönum og var nærri tveir kílómetrar að lengd! Hhðarvatn er í Selvogshreppi í Árnessýslu. Það er um 4 ferkilómetr- ar að flatarmáh og hvergi dýpra en 5 metrar. Hæð yfir sjávarmáh er nánast engin og afrennsh er um lygn- an og gmnnan Vogsósinn. Vatnið er Umhverfi frægast fyrir bleikjuna en hún er dyntótt, segja sumir. Ef flugan er rétt, þ.e.a.s. líkist því æti sem fiskur- inn er að háma í sig hveiju sinni, má veiða vel í vatninu, jafnvel upp í þriggja stafa tölu á hálfum degi. Veiði á maðk hefur verið bönnuð í Hhðar- vatni en hins vegar er leyft að kasta spúni sé þess óskað. Er þetta fágætt fyrirkomulag í shungsveiðivatni því víðast hvar má veiða á aht sem á annað borð samræmist landslögum. Fá vötn eru fahegri en Hhðarvatn, sérstaklega vesturhluti þess þar sem veitt er úr hrauni. Oft er hægt að sjá bleikjumar alveg uppi við landstein- ana, undirspihð er fagur fuglasöngur og brimalda Atlantshafsins. Ekki er hægt að renna upp að næsta sveitabæ og kaupa veiðileyfi. Stangafjöldi er takmarkaður við 10 á dag og eru fjórir aðhar með þær stangir á leigu, Stangaveiðifélagið Ármenn, Stangaveiöifélag Hafnar- fjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss og Veiöfélagið Stakkavík. Heimhd: Vatnaveiðihandbókin. Sólarlag í Reykjavík: 23.07. Sólarupprás á morgun: 3.42. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.22. Árdegisflóð á morgun: 8.43. LágQara er 6-0 'A stundu eftir háflóð. Heimild: Almanak Háskólans. Gengisskráning nr. 95. - 24. maí 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,990 64,130 62,970 Pund 98,129 98,343 98,957 Kan. dollar 50,595 50,706 49,321 Dönsk kr. 10,2131 10,2354 10,2609 Norsk kr. 9,2638 9,2841 9,3545 Sænsk kr. 8,7387 8,7578 8.626Í*. Fi. mark 11,5871 11,6125 11,5848 Fra.franki 11,6150 11,6404 11,7061 Ðelg. franki 1,9022 1,9064 1.9198 Sviss. franki 43,3493 43,4441 43.8250 Holl.gyllini 34,9186 34,9950 35,1444 Þýskt mark 39,0922 39,1777 39.4982 It. Ilra 0,04308 0,04318 0,04245 Aust. sch. 5,5583 5,5705 5.6136 Port. escudo 0,4132 0,4141 0,4274 Spá. peseti 0,5129 0,5140 0,5409 Jap. yen 0,57828 0,57955 0,56299 Irskt pund 95,614 95,823 96,332 SDR 89,9603 90,1572 89,2153 ECU 76,6184 76,7861 77,2453 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ r~ Ll T~ S l IO /T" n li i * )? I )(e I * li TT J $.0 Zl ET" □ * Lárétt: 1 skömm, 6 möndull, 8 munda, 9 skriödýr, 10 hjálp, 12 hópur, 14 yfirsjón, 16 nagli, 17 forfaðir, 18 álpast, 20 sár, 22<^ ekki, 23 fiögg. Lóörétt: 1 ylur, 2 óhreinki, 3 slanga, 4 sæti, 5 hreyfing, 6 tré, 7 metti, 11 skynfær- in, 13 ginni, 15 skylda, 19 frá, 21 lærdóms- titfil. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 lögg, 5 mór, 8 æða, 9 ólma, 10 klumban, 12 niðar, 13 kg, 14 andrána, 17 garðar, 19 tal, 20 eims. Lóðrétt: 1 læknast, 2 öðlinga, 3 gauð, 4 gómar, 5 ml, 6 ómak, 7 rangar, 11 bráðil 15 dal, 16 nam, 18 Re.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.