Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 fc31 Geir Ericsson með 7 punda urriðann skömmu efir að hann landaði honum á eftirminnilegan hátt í Þórisstaðavatni. DV-mynd Gunnar Sig Stórurriðarnir gef a sig í sumarbyrjun Stórurriðinn virðist heldur betur gefa sig núna í sumarbyrjun og fyrir fáum dögum veiddist 12 punda í Ell- iðavatni. Þórisstaðavatn í Svínadal hefur líka heldur betur komið á óvart síðustu daga og gefið þá nokkir væna á land. „Þetta var meiri háttar, urriðinn var 7 pund en veiðimaðurinn er ný- búinn að fá veiðidelluna,“ sagði og endaði á fjórum fótum úti í vatni rennandi blautur upp fyrir haus í kulda og strekkingi, marinn og blár en með sælubros á vör. En Geir er meölimur í veiðiklúbbnum Eyði- merkurhálsum sem stofnaður var löxum og silungum til höfuðs núna í vor,“ sagði Gunnar ennfremur. Fréttir Veiðiflakkarinn stærrienáður Veiðiflakkarinn, sem Ferðaþjón- usta bænda gefur út, kom út fyrir skömmu og er blaðiö miklu stærra en áður. Aldrei hefur verið boðið upp á eins marga veiðistaði og í Veiði- flakkaranum núna. Þetta eru bæði lax- og silungsár og vötn. Umsjón með þessari útgáfu hefur Margrét Jóhannsdóttir. Veiöiflakkarinn er 148 síður. Veiðimessan gekkvel Menn eru sammála um að veiði- messan í Perlunni hafi tekist feiknar- lega vel enda lögðu margir leið sína í Perluna. Þetta voru veiðimenn á öllum aldri en viö skulum aðeins líta á gestalistann, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Randver Þorláksson, Arthúr Bogason, Gunn- ar Petersen, Sverrir Hermannsson, séra Pálmi Matthíasson Amþór Helgi Hálfdánarson, ísleifur Gísla- son, Ólafur Kr. Ólafsson, Sverrir Ingi Gunnarsson, Hermann Jónsson, Sig- urður Pálsson, Guðrún Elliðadóttir og Kristján Kristjánsson, svo ein- hveijir séu nefndir. KYTimríQARTILBOÐ RAYNOR-bílskúrshurðir juuua Hágæða amerískar bílskúrshurðir Einangraðar stálhurðir með tvöföldu, innbökuðu lakki. Qalvaniseraðar brautir. Kynningarverð á pantanir, staðfestar fyrir 28. maí: Hæð Breidd Verð 213 cm 244 cm 64.550,- 228 cm 244 cm 70.170,- 228 cm 274 cm 71.650,- 244 cm 274 cm 78.060,- Verðið er með brautum, upphengibúnaði og þéttilistum. VERKVER Skúlagötu 61a, sími 621244, fax 629560. Söluaðili á Akureyri: Örkin hans Nóa, Glerárgötu 32, simi 23509. Veidihomið Gunnar Bender Gunnar Sigvaldason, en Geir Erics- son veiddi 7 punda urriða í Svínadal fyrir fáum dögum. „Geir er nýbúinn að fá veiðidell- una, fékk hana þegar hann veiddi maríulaxinn sinn síðasta sumar. Löndun urriðans var ævintýraleg, Geir datt tvisvar er hann óð í land Upplýsingar um brottfarar- og komutíma Flugleiðavéla í millilanda- og innanlandsflugi. Alltaf nýjustu upplýsingar. Sjálfvirk símsvörun allan sólarhringinn alla daga. FLUGLEIÐIR Traustur tslenskur ferðafélagi Vantar ykkur notaðan bfl á góðu verði fyrir sumarið? Þá ættuð þið að kíkja til okkar og skoða úrvalið! FORD ECONOLINE XLT CLUB WAGON 1992, ek. 38 þús. Kr. 2.800.000. MMC COLT 1985, ek. 80 þús. Tilboð kr. 300.000. HONDA CIVIC 4D 1988, ek. 73 þús. Kr. 620.000. BMW 316 1987. Tilboð kr. 590.000. RENAULT EXPRESS MMC L-300 4x4 '1991. Tilboð kr. 700.000. 1987. Kr. 750.000. DAIHATSU CHARADE SAAB 900 S SSK VOLVO 740 SSK 1988. ek. 76 þús. Kr. 380.000. 1988, ek. 75 þús. Tilboð kr. 790.000. 1987, ek. 100 þús. Tilboð kr. 890.000. Bflaumboðið hf. Krókháisi 1 * Reykjavík * Sími 686633 Þessir bílar eru á tilboösverði! TILBOÐSLISTI ÁRGERÐ STGR- TILBOÐS- VERÐ VERÐ BMW320I 1984 640.000 550.000 RENAULT CHAMADE 1991 890.000 790.000 LANCIAY10 1988 270.000 195.000 VW JETTA 1986 420.000 340.000 SEATIBI2A 1988 290.000 240.000 BMW316 1987 640.000 690.000 TOYOTA COROLLA 1987 410.000 320.000 Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur || Skuldabréf til allt að 36 mánaða Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opiö: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.