Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 13 Sviðsljós Fimmtugur fram- haldsskólakennari Rókókókóflöskusvíta flutt áÁlftanesi Tónlistarskóli Bessastaðahrepps var stofnaður fyrir 5 árum en hafði áður starfað sem útibú frá Garðabæ. í tilefni afmælisins samdi Álftnesingurinn John Speight tónverk sem nemendur hans frumfluttu laugardaginn 15. maí sl. í samkomuhúsi hreppsins. Verkið er samið við hnyttnar barnagælur eftir fyrrverandi Álftnesing, Þórarin Eldjárn, og er heiti þess, Rókókókóflöskusvíta, sótt í gælurnar. Afmælisbarnið ásamt eiginkonu sinni, Erlu Sigurbergsdóttur, og sonunum Sigur- bergi, Ómari Erni og Hauki Má en sá síðasttaldi heldur á syni sínum sem líka heitir Haukur Már og á sama afmælisdag og afi hans og nafni. Haukur Már Haraldsson, kennari í Iðnskólanum í Reykjavík, átti fimmtugsaf- mæli á uppstigningardag. Af því tilefni bauð afmælisbarn- ið til veislu í JC-salnum í Ár- múla þar sem fjölmenni fagn- aði Hauki Má á þessum tíma- mótum. Veislugestir, sem þáðu hefð- bundnar veitingar, sungu að sjálfsögðu afmælissönginn fýrir Hauk Má og ennfremur hélt Torfi Jónsson, sem einnig er kennari í Iðnskólanum, ræðu honum til heiðurs. Torfi Jónsson, Jónína Gísladóttir og Haraldur Blöndal voru í afmælisveisl- unni. DV-myndir GS Pið fáið falleg húsgögn í sumarhúsið hjá okkur og að sjálfsögðu lægsta verðið. Húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 ci^di ■=: c? ywz e> Hverfisgata 103-101 Reykjavík Sími 627250 Fax 627252 • 50 númera minni • 20 beinvalsminni • 10 blaóa arkamatari • Fullkominn sími • Innbyggóur faxdeilir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.