Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 Mánudagur 24. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Tóknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Simpsonfjölskyldan (14:24) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um gamla góðkunningja sjónvarpsáhorf- enda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahorniö. i þættinum verður meðal annars fjallað um Islands- mótiö í knattspyrnu sem hófst um helgina. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.30 Úr ríki náttúrunnar. Undra- heimar hafdjúpanna (3:5) (Sea Trek). Bresk heimildarmyndaröð. í þættinum kafa þau Martha Hol- mes og Mike de Gruy niður í þara- skóginn undan strönd Norður- Kaliforníu og virða meöal annars fyrir sér sæotra sem brjóta skelina utan af bráð sinni á steinsteðja á brjósti sér og hákarla sem líöa um djúpin I leit að fiski í svanginn. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.00 Herskarar guðanna (5:6) (The Big Battalions). Breskur mynda- flokkur. I þáttunum segir frá þrem- ur fjölskyldum - kristnu fólki, músl- ímum og gyðingum - og hvernig valdabarátta, afbrýðisemi, mann- rán, bylting og ástamál flétta sam- an líf þeirra og örlög. Aðalhlutverk: Brian Cox og Jane Lapotaire. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnboga-Birta. 17.50 Skjaldbökurnar. 18.10 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 Matreiöslumeistarinn. Gestur þáttarins kvöld er Gunnhildur Em- ilsdóttir, veitingakona Á næstu grösum. Hún býður upp á tofu- bollur, bakaða, fyllta lárperu, súr- deigsbrauð og rótargrænmeti. Allt hráefnið fæst í Hagkaup. 21.15 Á fertugsaldri (Thirtysome- thing). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um einlægan vina- hóp. (19:23) 22.05 Fortíö fööur (Centrepoint). Seinni hluti breskrar framhalds- myndar um ungan mann sem kemst að því að sviplegt lát föður hans fyrir tíu árum hafði verið svið- sett. En faðir hans er enn í hættu og hann reynir að komast að því hverjir eru flæktir í þetta undarlega mál. Aðalhlutverk: Jonathan Firth, Bob Peck, Cheryl Campbell, Murray Head, Derrick O'Connor, John Shrapnel, Patrick Fierry og Abigail Cruttenden. Handrit: Nigel Wiliams. Leikstjóri: Piers Haggard. 1990. 23.45 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 0.05 Ishtar. Dustin Hoffman og Warren Beatty leika í gamanmyndinni Ish- tar sem fjallar um tvo dægurlaga- höfunda sem ætla að elta heims- frægðina alla leið til þorpsins Ish- tar í Marokkó. Leikstjóri: Elaine May. 1987. Lokasýning. 1.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Leyndardómurinn í Am- berwood“ eftir William Dinner og William Morum. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuvelsl- an“ eftir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson les þýðingu Björns Jónssonar. (6) 14.30 „Spónn er fjall meö feikna stöll- um“. 5. þáttur um spænskar bók- menntir. Skáld í Andalúsíu. Um- sjón: Berglind Gunnarsdóttir. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónbókmenntlr. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aöalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Umsjón: Asgeir Egg- ertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 VeÖurfregnir. 16.40 Fróttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Lótt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. Ólafssaga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (20) Jór- unn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Þjónustuútvarp atvlnnulausra. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Leyndardómurlnn í Am- berwood" eftir William Dinner og William Morum. (Endurflutt há- degisleikrit.) 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 OrÖ kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnætursveifla - RúRek 93. Jazzkvartett Reykjavíkur leikur með gitarleikaranum Doug Raney. Hljóðritað á tónleikum á Sóloni islandus fyrr um kvöldið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sig- urður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá - Meinhorniö: Óóurinn til gremjunnar. Síminn er 91 -68 60 90. - Hér og nú. Frétta- þáttur um innlend málefni í umsjá Fróttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Slminn er 91 -68 60 90. 18.40 Héraösfréttablööin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Okkar Ijúfi Freymóður (eikur létta og þægilega tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist- in ræður feröinni sem endranær, þægileg og góð tónlist viö vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Sigursteins Mássonar og Bjarna Dags Jónssonar. Fastir liö- ir, „Glæpur dagsins'' og „Heims- horn". Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og mynd- ritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson halda áfram þar sem frá var horfiö. „Smá- myndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastir liðir á mánudögum. Frétt- ir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúf en góð tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla koma á óvart á mánudagskvöldi. 00.00 Næturvaktin. rM ioa * 10« 12.00 Hádegisfrétti/. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 16.00 Lífiö og tilveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferö í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks. 20.45 Pastor Richard Parinchlef pred- ikar „Storming the gates of hell" 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson (fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 22.00 Ólafur Haukur. 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. fAqí) AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aöalstöövar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Gaddavír og góöar stúlkur 24.00 Ókynnt tónlíst FM#957 11.05 Valdís Gunnarsdóttir tekur viö stjórninni. Hádegisveröarpottur Afmæliskveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 PUMA íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir i beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gislason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl 9, 10, 11, JÍ, 14, 16, 18 10.00 Fjórtán átta flmm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Svanhildur Eiríksdóttir meö Listasiði 22.00 Böövar Jónsson SóCin fin 100.6 12.00 Þór Bærlng 15.00 XXX Rated-Rlchard Scoble. 18.00 Blöndal 22.00 Klddl kanína Bylgjan - ísagörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey- móös 17.30 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 1.00 Ágúst Héðinsson EUROSPORT 9.00 Tennis: The French Internatio- nal Tournament from Roland Garros 18.30 Eurofun 9927. 19.00 Formula 1: The Monaco Grand Prix 20.00 Tennis: The French Internatio- nal Tournament from Roland Garros 21.00 Knattspyrna Eurogoals. 22.00 Golf Magazine. 23.00 Eurosport News 2 iV**' 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Ties. 19.00 The Far Country 21.00 Seinfeld. 21.30 Star Trek: The Next Generation. 22.30 Night Court SKYMOVŒSPLUS 13.00 The Wind and the Lion 15.00 lce Castles 17.00 Triumph of the Heart 19.00 Victim of Beauty 20.40 Breski vinsældalistlnn 21.00 Daughter of the Streets 22.35 Killer Klowns from Outer Space 24.05 The Rape of Dr. Willis 1.35 Hellgate 3.05 Mlrage Gunnhildur i Á næstu grösum sýnir áhorfendum Stöðvar 2 hvernig tofu-botlur eru búnar til. Stöð 2 kl. 20.35: Ljúffengir græn- metisréttir „Það er mikilvægt að hafa stundum er kallað sojaost- jafnvægi í máltíðinni," segir ur, er unnið úr sojabaunum Gunnhildur Emiisdóttir, á og er mjúkt og létt hráefni veitingastaðnum Á næstu entilþessaðnámeiriþyngd grösum, en hún veröur gest- í máltíðina ber Gunnhildur ur Sigurðar L Hall í kvöld. fram gróft grænmeti. Enn- Gunnhildur hefur mikinn fremur sýnir Gunnhildur áhugaánáttúruiegrimatar- hvemig baka má ljúffengt gerð og grænmetisréttum og súrdeigsbrauð án nokkurra htin ætiar meðal annars að aukefna. Yflrht yflr hráefni sýna hvernig búa má til er á blaðsíðu 28 í Sjónvarps- tofu-bollur. Tofu, sem vísi. Þarategundin sem Mike og Martha skoða verður á við 15 hæða hus og vex 60 cm á dag. Sjónvarpið kl. 21.30: Undraheimar hafdjúpanna I þnðja þættinum um undraheima hafdjúpanna kafa þau Martha Holmes og Mike deGruy undan strönd Norður-Kaliforníu og viröa fyrir sér lífríki hafsins. Á ströndinni gnæfa risavaxin rauðviðartré en jurtimar í djúpinu eru engu tilkomu- minni. Þar er aö finna hrað- sprottnustu plöntu í heimi en þaö er þarategund sem getur vaxiö um 60 cm á dag Rási; og verður fullsprpttin á hæð viö 15 hæöa hús. í þaraskóg- inum getur aö líta fjölbreytt dýralíf. Meðal annars em þar sæotrar sem bijóta skel- ina utan af bráð sinni á steinsteðja á brjósti sér. Þau Mike og Martha klæddu sig líka í sérstaka stálbúninga og svömluðu innan um stór- hættulega hákarla. Þýðandi er Gylfi Pálsson. . 13.05: Útvarpsleikhússins Hádegisleikrit Útvarps- var eitran af arseniki. Spjót- leikhússins heitir Leyndar- in beinast fljótlega í eina átt dómurinn í Amberwood eft- þegar upp kemst um ástar- ir William Dinner og Will- samband eiginmannsins iam Moram. Leikritiö gerist Gregory Black og þjónustu- í lok síðustu aldar á Am- stúlkunnar Elizabeth Gra- berwoodsetrinuáEnglandL ham. Ráðskonan Ellen hef- Húsmóðirin Edwina Black ur einnig tekið eför ýmsu er nýlátin eftir langvinn grunsamlegu í fari skötu- veikindi og grunsemdir lög- hjúanna og reynist lögregl- reglumannsins Henry unni hjálpleg með ýmsar Martin kvikna þegar í ljós upplýsingar. kemur að banamein hennar Lausn málsins liggur í atburðum sem áttu sér stað i stúd- entauppreisninni. Stöð 2 kl. 22.05: Fortíð föður Blóm, kröfuspjöld og kylf- ur. Stúdentaóeirðimar í Paris 1968 voru ekki einung- is stórkostleg uppreisn ungs hugsjónafólks heldur höfðu þær sínar skuggahliðar, eins og Roland hefur komist á snoðir um í þessari spenn- andi framhaldsmynd. Faðir Rolands átti að hafa látist í bílslysi árið 1979 en tíu árum síöar virðist hann aft- ur vera kominn á stjá. Ro- land reynir að grafast fyrir um föður sinn og þá atburði sem urðu til þess að hann fór í felur og kemst að því að móðir hans, María, og atvinnuveitandi hans, Raud, tengjast hvarfinu á einhvern hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.