Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN óverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,5-1 Lands.b. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 3,9-6 Islandsb. ÍECU 5,90-8,5 Islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYBISREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Landsbanki. DM 5,25-5,50 Búnaðarb. DK 5,50-6,75 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 10,2-12,0 Islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-13,0 islandsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 islandsb. SDR 7,00-8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. £ 8,50-9,00 Sparisj. DM 10,00-10,50 isl.-Búnaðarb. Dráttorvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,1% Verðtryggð lán mal 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúní 3280 stig Lánskjaravísitala maí 3278 stig Byggingarvísitalajúní 189,8 stig Byggingarvísitalamaí 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig Framfærsluvísitala mai 166,3 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavísitala maí 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.649 6.771 Einingabréf 2 3.696 3.714 Einingabréf 3 4.365 4.445 Skammtímabréf 2,281 2,281 Kjarabréf 4,633 4,776 Markbréf 2,486 2,563 Tekjubréf 1,549 1,597 Skyndibréf 1,946 1,946 Sjóðsbréf 1 3,258 3,274 Sjóðsbréf 2 1,955 1,975 Sjóðsbréf 3 2,244 Sjóðsbréf 4 1,543 Sjóðsbréf 5 1,389 1,410 Vaxtarbréf 2,295 Valbréf 2,151 Sjóðsbréf 6 800 840 Sjóðsbréf 7 1155 1190 Sjóðsbréf 10 1176 islandsbréf 1,414 1,440 Fjórðungsbréf 1,166 1,183 Þingbréf 1,486 1,506 Öndvegisbréf 1,436 1,455 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,386 1,386 Launabréf 1,040 1,056 Heimsbréf 1,217 1,254 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi ísiands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,75 3,75 3,80 Flugleiðir 0,95 0,95 1,34 -Grandi hf. 1,80 1,60 1,70 Islandsbanki hf. 0,82 0,82 0,90 Olís 1,95 1,80 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,15 3,35 Hlutabréfasj. VÍB 1,06 0,99 1,05 isl.hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,80 1,87 Hampiðjan 1,16 1,10 1,10 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,10 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 Skagstrendingur hf. 3,00 2,95 Sæplast 2,65 2,00 2,70 Þormóður rammi hf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðínum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,60 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1,11 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 3,00 Kögun hf. - 2,50 Olíufélagið hf. 4,50 4,45 4,60 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,30 7,15 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,70 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 Skeljungurhf. 4,25 4,00 4,18 Softis hf. 30,00 6,00 27,50 Tollvörug. hf. 1,15 1,10 1,15 Tryggingamiðstöðinhf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,80 Tölvusamskipti hf. 7,75 2,50 7,10 Utgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélagislandshf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Viðskipti___________________[______________________________________pv Gengisfelling getur reynst nauösynleg til bjargar sjávarútveginum: Lánalenging og greiðslufrestun - og ríkisstjómin verður að hafa afskipti, segir Halldór Ásgrímsson „Það er engin ásættanleg framtíð án þorsks og framtíð sem byggist á því að reka sjávarútveginn með 10% tapi eða meira er svipuð og hjá drykkjumanni sem hugsar um þaö eitt að ná í brennivín til næsta dags,“ sagði Halldór Ásgrímsson, varafor- maður Framsóknarflokksins og fyrr- um sjávarútvegsráðherra, á morg- unfundi Verslunarráðs í gær þar sem yfirskriftin var „Stefnir þorskleysið öllu í kaldakol?" „Skipulögð viðbrögð við þeim vanda sem kom upp á yfirborðið fyr- ir ári og er orðinn enn alvarlegri nú hafa ekki komið fram hjá ríkisstjórn- Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí 1992. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 3,75% vexti og hreyfð innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,25% vexti. Vertryggð kjör eru 2,00% í fyrra þrepi og 2,50% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn- unar sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 4,50% verðtryggö kjör, en hreyfð innistæða ber 6,50% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,50% raunvexti. Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 4% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 6% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4,50% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 6,6% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,7%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn- vextir á ári 6,25%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,1% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggðir vextir eru 1,60%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 5,5% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 3,85% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,75%. Verð- tryggð kjör eru 4,1 % raunvextir. Yfir einni millj- ón króna eru 6% vextir. Verðtryggð kjör eru 4,35% raunvextir. Að binditima loknum er fjár- hæöin laus í einn mánuö en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,5% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. inni. Auðvitað er ekkert annað að gera en að taka tillögur fiskifræðing- anna og aðvaranir alvarlega og fara að þeirra ráðum í öllum megindrátt- um. Málið er hins vegar ekki leyst með því. Það verkefni sem blasir við er að aðlaga íslenska samfélagið þeim staðreyndum sem blasa við um ástand fiskistofna. Það verkefni er vandasamt.“ 10% hallarekstur Halldór sagði verkefnið sérstak- lega vandasamt vegna þess taprekst- urs sem er í sjávarútveginum. Það sé metið nú að tapið sé um það bil 10% og muni aukast verulega við aukinn samdrátt aflans. AUir hljóti aö sjá að sjávarútvegurinn verði ekki rekinn með 10% halla til lengdar. Haildór sagðist ekki sjá að ákvarðan- ir, sem teknar voru við síðustu kjara- samninga, mundu styrkja stöðu sjáv- arútvegsins eða stöðu íslensku krón- unnar. Með því að draga allt of lengi Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið lækkandi síðustu vikumar. Verð er mun lægra en venjulega á þessum árstíma. Tonnið af bensíni hefur oft verið á um 220 dollara í Rotterdam í sumarbyrjun en er nú um 180 dollarar. Verð hefur farið lækkandi síðustu fimm vikurnar. Svo vill til að verðiö hefur farið lækk- andi allt frá því olíufélögin hækkuðu bensínverðið hér heima síðast. Tonn- ið af blýlausu bensíni hefur lækkað úr 202 dollurum fyrir fimpi vikum í 188,5 dollarar í gær eða uiíi 7%. Bens- ínlítrinn af blýlausu kostaði 9,75 ís- lenskar krónur í innkaupum á Rott- þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið í sjávarútvegi hafi ríkisstjórnin verið að veikja gengi krónunnar. „Það verður ekki hjá því komist að stjómvöld hafi afskipti af fjár- hagslegri endurskipulagningu sjáv- arútvegsins við þessar aðstæður, hvort sem mönnum hkar betur eða verr. Það verður ekki gert án þess að til komi samræmdar reglur um lengingu lána í atvmnugreininni og samningar um greiðslu skulda. Það er ekki hægt að gera ráð fyrir aö stór hluti fyrirtækjanna greiði skuldir sínar í þessari lægð sem við erum nú í. Þetta verður ekki gert án að- gerða ríkisvaldsins.“ Halldór sagði að ef aðgerðir gætu ekki skilað því að meginhluti sjávarútvegsfyrir- tækja bæri sig þá mundi það leiða til breytinga á gengi íslensku krónunn- ar, hvað svo sem stjórnvöld segðu um það. „Ef við náum ekki að veija gengið með markvissum aðgerðum mun þaö falla." -Ari erdammarkaði fyrir mánuði en 9,11 krónur í gær. Álið hækkar Álverð hefur farið hækkandi síð- ustu viku. Nokkrir íjárfestar hafa verið að kaupa ál í miklu magni og því hefur eftirspurn aukist en þrátt fyrir það halda birgðir á heimsmark- aðinum áfram að vaxa. Menn eru því sammála um að þetta sé skammtíma- sveifla. Ekkert bendi til þess aö ál- verð hækki þegar litið sé til lang- frama. Staðgreiðsluverð á tonni af áli er nú um 1160 dollarar. -Ari Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ..............188,5$ tonnið, eða um......9,11 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............192$ tonnið Bensín, súper,...202,5$ tonnið, eða um......9,73 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............205,5$ tonnið Gasolía.......168,75$ tonnið, eða um......9,11 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............170,75$ tonnið Svartolía......86,75$ tonnið, eða um......5,08 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............91,25$ tonnið Hráolía Um............18,30$ tunnan, eða um...1.162 ísl. kr. tunnan Verðísíðustu viku Um..............18,64 tunnan Gull London Um...............371$ únsan, eða um...23.558 isl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.............367,75$ únsan Ál London Um............1.161$ tonnið, eða um...73.723 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.............1.124$ tonnið Bómull London Um.........60,05 cent pundið, eða um....8,38 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um..........60,65 cent pundið Hrásykur London Um............275,5$ tonnið, eða um...17.494 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.............315,8$ tonnið Sojamjöl Chicago Um..............187$ tonnið, eða um...11.874 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...............193$ tonnið Hveiti Chicago Um..............305$ tonnið, eða um...19.367 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...............313$ tonnið Kaffibaunir London Um.........55,00 cent pundið, eða um....7,68 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um..........53,04 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., april Blárefur...........295 d. kr. Skuggarefur........275 d. kr. Silfurrefur........290 d. kr. BlueFrost..........327 d. kr. Minkaskinn K.höfn., apríl Svartminkur........114 d. kr. Brúnminkur.........114 d. kr. Rauðbrúnn..........120 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).111 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.300 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.............619,6$ tonnið Loðnumjöl Um...280 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um...............380$ tonnið Halldór Ásgrímsson. Erlendir markaðir: Bensín verð fer lækkandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.