Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Síða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Rlísíjórn - Auglýsingar - Áskrifí - Ðratfing: Sími §321 W Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993. Jóhann P. Malmquist: Softis hefur ekki getað skýrtfráöllu „Þetta eru viðkvæmar upplýsingar í sambandi við allar markaðsspár og annað slíkt. Við höfum ekkert alvar- lega verið að selja bréfin undanfarið. Við gerðum eina tilraun og þá kom í ljós að við höfðum ekki fylgt ákveðnum formsatriðum. Af því að hluthafamir voru orðnir fleiri en fimmtíu þurfti að fá sérstakt leyfi. Okkur láðist aö sækja um það,“ segir Jóhann P. Malmquist, stjórnarfor- maður Softis. Engin hlutabréf hafa verið seld í Softis síðasta mánuðinn. Hlutabréfasalar ýmsir kvarta yfir ónógum upplýsingum frá fyrirtæk- inu. „Við höfum verið með miklar kynningar, meðal annars fund sem 300 manns sóttu, og verið boðnir og búnir til að skýra okkar mál og tækni. Þar sem við höfum skrifað undir trúnaðarsamninga við okkar viðseipjendur höfum við ekki getað skýrt frá öllu. En við vitum að við höfum einstaka tækni sem enginn annar hefur. Þetta byggist á vænting- um og möguleikarnir eru gríðarlega miklir. Ef menn vilja meiri upplýs- ingar þá er velkomið að veita þær.“ -Ari -sjáeinnigbls.2 Dauðaslys 48 ára þýskur maður lést í bílslysi á Þingvallavegi skammt norðan við Amarfell síðdegis í gær. Maöurinn, sem var farþegi í fram- sæti bílsins, lést samstundis en hann var á leið ásamt tveimur dætmm sínu til Þingvalla. Konumar sluppu án teljandi meiðsla en voru fluttar í sjúkrahús í Reykjavík til rannsókn- ar. Talið er að önnur kvennanna, sem var ökumaður bílsins, hafi misst stjórn á honum í lausamöl með þeim afleiðingum að hann valt allt að fimm veltur. Bíllinn, sem er bílaleigubíll, er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. -PP Alþýðusamband Norðurlands: Kárihættir sem formaður Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyri: Kári Amór Kárason, formaður Al- þýðusambands Norðurlands, mun láta af því starfi í haust en í byijun september tekur hann við starfi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Norðurlands. LOKI Þar kokgleypti kerfið erfða- prinsinn! I gæsluvarðhald vegna morðs Eyjólfur Andrews, sextán ára skömmu eftir þaö fór faðir Eyjólfs ■ ■■■■ i Bretlandi fylgdu i kjölfariö og drengur af íslenskum ættum, var með hann á lögreglustöð í Ham- I birtu myndir í gær. Svo virðist sem handtekinn í Higbury-hverfi í mersmith í úthverfi Lundúna. Eyj- lögreglan hafi sent mynd af Eyjólfi Lundúnum snemma í gærmorgun ólfur var strax handtekinn og vist- lil Waðanna ásamt nafni hans og eftir aö hafa veriö á flótta undan aður á lokuðu unglingaheimili þar K5*- lýsingu á honum en ekki gefið leyfi yfirvöldum í tvær vikur. Við hand- til taka átti mál hans fyrir. »fc. \ fyrir birtingu myndanna. Miklar tökuna var liann ákæröur fyrir að EveningStandardhermiraöfyrir ^■" deUur hafa risið í Bretlandi vegna hafa í febrúar myrt 32 ára enskan tveimur vikum hafi Eyjólfur ráðist WK;::____ v'Hf . birtingar myndarinnar þar sem lögfræðing sem var aö leysa féiaga á starfsmann unglingaheimilisins Jmm þarlend lög heinúla ekki nafn-eða sinn af i söluturni í Lundúnum. og flúið þaðan við annan mann, f* \ 'j|H| myndbirtingar af afbrotamönnum Samkvæmt frásögn Evening sem gaf sig svo fram við lögreglu ■H undir 18 ára aldri og hefur veriö Standard er Eyjólfur talinn hafa fyrir viku. Það var svo i gærmorg- Æ&\ íjallað um málið í leiðurum stærstu farið ásamt öðrum dreng í sölu- un sem Eyjólfur var handtekinn [ ' X J|hH| dagblaða í landinu. turninn og skotiö afgreiðslumann- og honum birt morðákæran. M * K SJH Lögffæðingur Eyjólfs óttast að inn í magann með afsagaðri hagla- Móðir Eyjólfs er íslensk og hefur skjólstæðingur sinn fai ekki sann- byssu. Þaö eina sem di-engimir veriðbúsettíEnglandiítalsverðan [ ' gjarna málsmeðferð í kjölfar um- höfðu upp úr krafsinu voru 26 pens tíma. Sjálfur er Eyjólfur fæddur í :.éÉMH fjöllunar fjölmiðla þar í landi og sem jafngilda 25 íslenskum krón- Englandi og er faðir hans breskur Myndin af Eyjólfi Andrews, eða vonast til að blöðin verði sótt til um. leikari. Avey eins og hann var kallaður, saka. Siðdegis i gær var Eyjólfur svo í þriðjudagsútgáfu Evening sem birtist í enskum fjölmiðlum Lögmenn bresku krúnunnar færður fyrir dómara sem úrskurð- StandardogTheSunvarbirtmynd og leiddi til handtöku hans vegna kanna hvort lögsækja eigi blöðin aði hann í gæsiuvarðhald. af Eyjólfi og sagt að hans væri leit- morðs á 32 ára gömlum fögfræð- fyrir mynd- og nafnbirtingnna. Morðið átti sér stað í febrúar og að vegna morðs. Flest önnur blöð ingi. simamynd Reuter -pp Laxá í Kjós í morgun: „Það er gaman að fá lax svona strax i byrjun og það á túbu,“ sagði Árni Baldursson, leigutaki Laxár i Kjós, eftir að hann landaði fyrsta laxinum úr ánni í morgun. Laxinn tók 8 mínútur yfir sjö. DV-mynd G. Bender 12 mllljóna króna umboðssvik: Skilorðsbundið 5 mánaða fangelsi - en eiginkonan sýknuð gáfudegi 1. febrúar 1990 og gjalddaga 1. janúar 1991, og hefjast þegar handa um innheimtu víxilsins með kröfu um löghald í eignum víxilskuldara. Ákærða og fyrrum starfsfélaga hans greindi mjög á um víxilinn en rótina má rekja til þess er fyrirtæki, sem þeir ráku saman, varð gjald- þrota. Sannað þótti að víxileyðublað- ið hefði verið lagt fram 1 tryggingar- skyni. Eiginmaðurinn var fundinn sekur um umboðssvik með því að útbúa umræddan víxil og framvísa honum til greiðslu. Eiginkonan var sýknuð þar sem eiginmaðurinn hafði ekki samráð við hana þótt inn- heimtuaðgerðir færu fram í nafni beggja. -bjb Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 45 ára gamlan karlmann í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir umboðssvik en sýknað eiginkonu hans af kröfum ákæruvaldsins um aðild að svikunum. Sverrir Einars- son héraðsdómari kvað upp dóminn. Hjónin voru ákærð fyrir að hafa í febrúarmánuði 1991 misnotað að- stöðu sína sem handhafar víxileyðu- blaðs, sem eiginmaðurinn hafði feng- ið í hendur frá fyrrum starfsfélaga sínum með áritun hans sem útgef- anda og framseljanda víxilsins, sjálf- um sér til ávinnings og víxilskuldara til tjóns, með því að hafa heimildar- laust og án vitundar víxilskuldara fyllt eða látið fylla það út með fjár- hæðinni 12 milljónir króna, með út- Veðriðámorgun: Hlýnandi veður Á morgun verður austlæg eða norðaustlæg átt við suður- og suðausturströndina en hægari um norðanvert landið. Rigning sunnanlands og norður eftir Austfjörðum, þokuloft eða súld viö norðausturströndina og á an- nesjum norðanlands en nokkuð bjart veður sums staðar vestan-' lands og á Norðurlandi. Hlýnandi veður. Veðrið í dag er á bls. 44 Brook (romptoi g RAFMOTORAR VtouMsen Suðurtendsbrsut 10. S. 686489.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.