Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Side 31
FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993
43
pv Fjölmiðlar
Áreiðanleg
fréttastofa
Fréttastofa Ríkisútvarpsíns
hefúr frá upphafi þótt traust og
áreiöanleg í hugum landsmanna.
Fjölmiðlarýnir tekur heilshugar
undir þá skoöun. Fréttir stofunn-
ar eru fjölbreyttar, hnitmiðaðar
ogyflrleltt eru nýir fletir á hveiju
máli. Þá ber stofon höfuð og herð-
ar yfir aöra í umfiöilun um erlend
málefni. Miðað við aðra ljósvak-
amiðla eru þar einnig flestar
fréttirnar. ítrekaðar kannanir
fiölmiðlarýnis undanfarin miss-
eri staðfesta það.
Samanburður milli ljósvak-
anna á framsetningu frétta er
einnig fréttastofu Utvarpsins í
hag. An yfirlætis og af hlutlægni
er fréttum útvarpað til hlustenda
án þess aö þeir séu mataðir raeð
persónulegum skoðunuro og at-
hugasemdum fréttamannanna. Á
þessu er verulegur misbrestur
hjá ýmsum ljósvakavíkingum á
öörum miðlum. Á þennan hátt
hefúr útvarpið náð að vinna sér
traust þorra almemúngs.
Nokkuð hefur borið á aö stjórn-
málamenn hafi gagnrýnt frétta-
stofu Útvarps fyrir að sinna ekki
þvi hlutverki að koma skoðunum
þeirra á framfæri. Að baki virðist
ráða sá þankagangur að frétta-
stofan eigi að vera pólitískt jöfn-
unartæki þar sem út streymi
hæfileg blanda af skoðunum
sfiórmálamanna.
_ Að mínu mati hefur fréttastofa
Útvarps náð að vera sjálfstæður
og óháður fréttamiðiU og vonandi
verður ekkert lát á því. Mér er
Ijóst að það er ekki auðvelt verk
að halda úti slíkri stefnu á ríkis-
fiölmiðli en engu að síður mikil-
vægt eigi trúverðugleikinn að
haldast.
Kristján Ari Arason
Andlát
Sigurbjörg Kristjánsdóttir frá Hjalt-
eyri, Hjallalundi 18, Akureyri, lést í
Kristnesspítala þriðjudaginn 8. júní.
Ásta Jónsdóttir, Hjallaseh 51, andað-
ist þann 8. júní.
Sigurbjörn Bjarnason, Hamarsstíg
26, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri 8. júní.
Baldur Hólmgeirsson, Bragagötu 38,
Reykjavík, lést 9. júni í Borgarspítal-
anum.
Inga Þórarinsson er látin.
Jarðarfarir
Jóhanna Eysteinsdóttir, Hátúni lOb,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 11. júní kl. 10.30.
Óskar Helgason, fyrrverandi stöðv-
arstjóri Pósts og síma, Höfn, Homa-
firði, verður jarðsunginn frá Hafnar-
kirkju laugardaginn 12. júní kl. 14.
Magnús Daníelsson, Syðry-Ey, sem
lést 2. júní, verður jarðsunginn frá
Höskuldsstaðakirkju laugardaginn
12. júní kl. 14.
Guðmundur Bjarni Baldursson frá
Kirkjuferju í Ólfusi, til heimilis á
Selvogsbraut 7, Þorlákshöfn, verður
jarðsunginn frá Þorlákshafnarkirkju
laugardaginn 12. júní kl. 13.
Margrét Björnsdóttir, Mánabraut 8,
Kópavogi, sem lést 4. júni, verður
jarðsungin frá Kópavogskirkju 11.
júní kl. 13.30.
Auðbjörg Bjarnadóttir frá Hausthús-
um, Glaðheimum 14, lést í Landspít-
alanum mánudaginn 7. júní.
Gísli Ólafsson frá Vindheimum í
Tálknafirði, síðast bóndi á Kirkjubóli
í Amarfirði, til heimilis á Arnar-
tanga 63, Mosfellsbæ, andaðist á
Reykjalundi laugardaginn 5. júni.
BKFS/Distr. BULLS
Ef ég er brosandi er það bara vegna þess að
maturinn bragðast skemmtilega.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 4. júni til 10. júní 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Ing-
ólfspóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970.
Auk þess verður varsla í Haunbergsapó-
teki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnaríjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörsiun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Selfiarnames, sími 11000,
Hafnarfiörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vifianabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er 1 sima 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúöir: Kl. 14-17 Og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júrú, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 10. júní:
Síðustu verjendur Pantellaria búast
við innrás á hverri stundu.
Bandamenn eru að umkringja Lampedusa.
___________Spakmæli_____________
Hversu fáar eru ei vorar sönnu þarfir
en óendanlega margar hinar ímynduðu.
Lavater
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið i Geröubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og
Selfiamames, sími 686230.
Akureyri, simi 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Selfiamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Selfiamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgéu-búar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú leggur nokkuð á þig til þess að verða við óskum einhvers.
Bjartara er yfir Qármálunum en áður hefur verið. Heppilegt er
að stunda viðskipti í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ekki gengur allt eins og þú óskar. Líklegt er að yngsta kynslóðin
verði til nokkurra vandræða og sama má segja um heimilisdýr
ef þú átt þau. Þú rifjar upp gömul kynni.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það fer nokkuð í taugamar á þér hvað aðrir vænta mikils af þér.
Einhver skiptir sér af þínum málum. Reyndu að slaka á í kvöld
og sinna hugðarefnum þínum.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú áttar þig á því hvað veldur óvenjulegri hegðun einhvers. Þú
getur leiðrétt misskilning. í einkalífi verður rólegra en verið hef-
ur. Þú ferð í stutta ferð.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú tekur þátt í starfsemi sem er fremur flókin. Hætt er viö að
markmið starfsins náist ekki nema einhver verði valinn til for-
ystu. Happatölur eru 2, 23 og 26.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Dagurinn verður annasamur en þrátt fyrir það er fólk hjálp-
samt. Greiðasemi borgar sig því aðrir svara í sömu mynt. Ástar-
málin blómstra í kvöld.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hætt er við að þú segir eitthvað rangt eða að orð þín verði mis-
skilin. Fæst orð hafa þvi minnsta ábyrgð. Ýmis mál skýrast betur
í kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ef þú vilt komast hjá leiðindum þarft þú að rífa þig upp og gera
eitthvað annað en hefðbundin störf. Sennilegt er að ný sambönd
endist ekki lengi. Gerðu þér þó ekki of miklar vonir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú pirrast vegna krafna sem gerðar eru til þín og þú telur ósann-
gjamar. Þér gengur erfiðlega að koma skoðunum þínum á fram-
færi. Happatölur em 4, 22 og 35.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Einhver hefur mikil og góð áhrif á þankagang þinn. Þú endumýj-
ar kynni við fólk sem þú hefur ekki hitt f langan tíma.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert ekki sérstaklega vel upplagður um þessar mundir. Frest-
aðu því öllum stærri ákvörðunum þar til betur stendur á. Hætt
er við að fyrstu kynni af fólki gefi ekki rétta mynd.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú færð tækifæri til góðra verka án þess að þurfa að leggja mikið
á þig. Nú er rétt að skipulegga mál heimilisins og Qölskyldunnar.
■TTTTTTTVTTTVTTTTTTTTVVVTTTTTTTVTTTTB
Það borgar sig að vera
áskrifandi í sumar!
Áskríftarsíminn er
37 63 27 OO
iaaaaaááaaaaaaáaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaí