Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Side 23
FIMMTUDAGUR 10. JÚNf 1993
35
DV
■ Verslun
Allt til leðurvinnu.
Hvítlist, leðurvörudeild,
Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141.
Heilds./Smás. (Leðurv. J. Brynjólfcs.).
Brúðarmeyjukjólar í miklu úrvali, gott
verð. Nýkomnir skór á alla fjölskyld-
una. Körfuboltahúfur, kr. 990. Hattar,
margar gerðir. Versl. Allt, sími 78255.
Kolaportið? Til sölu vel seljanlegur
skólager. Gott verð. Uppl. í síma
91-54651 e.kl. 19.
■ Fatnaöur
Stórgiæsilegir, nýir amerískir brúðar-
kjólar fást leigðir. Upplýsingar í síma
91-658081 milli kl. 16 og 18.
■ Fyrir ungböm
Gott úrval notaðra barnavara: vagnar,
rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og
leiga. Bamaland, Skólavörðust. 21a,
sími 91-21180.
Silver Cross barnavagn m/bátalaginu,
Britax bamabílstóll og Maxi Cosi
ungbarnabílstóll til sölu. Upplýsingar
í síma 91-43701.
■ Hljóðfæri
Rafmagns-harmónika (Excelsior) til
sölu, m/300 W magnara og aukarásum
f. t.d. söng og tal. Sk. á ítalskri harm-
óníku, 4ra kóra, möguleg. S. 98-34567.
Svartur Rickenbacker 4003 bassi til
sölu, mjög gott eintak. Uppl. í síma
91- 642273 eftir kl. 19.
Vantar söngvara sem fyrst til að bjarga
verslunarmannahelgi. Uppl. í síma
92- 27071 kl. 18-20.
■ Teppaþjónusta
Erna og Þorsteinn.
Teppa- og húsgagnahreinsun með efn-
um sem hrinda frá sér óhreinindum.
Uppl. í síma 91-20888.
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn______________________
Hvitur stofuskápur með glerskáp, ljós-
um, hillum og skúffum, hægt að nota
sem sjónvarpshillu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 91-812538.
Leðurhornsófi - Faxtæki. Óska eftir
leðurhomsófa og faxtæki. Upplýsing-
ar í síma 91-688688 á daginn eða 91-
625718 á kvöldin.
Óskum eftir notuðum sófa, sjónvarpi
og brauðrist, helst ódýrt eða gefins.
Vinsamlegast hringið í síma 91-16882
eftir kl. 19.
Óska eftir ókeypis sófasetti og öðrum
húsgögniun. Uppl. í síma 91-626963.
■ Ljósmyndun
Opemus III Ijósmyndastækkari fyrir
svart/hvítt til sölu. Verð kr. 10.000.
Upplýsingar í síma 91-650975 á daginn
og 91-650936 á kvöldin.
■ Tölvur
Ódýrasti hugbúnaður á íslandi! Bjóðum
frábæra forritapakka á aðeins kr. 2495
þar sem hver pakki inniheldur allt að
90 forrit, t.d: VGA/EGA leikjapakkar
1 og 2 (yfir 40 frábærir leikir í hvorum
pakka), fjölskyldupakki (yfir 40 forrit
- eitthvað fyrir alla!), Windows-forrita-
pakki (70 súpergóð Windowsforrit),
Windows-leikjapakki (90 meiriháttar
Windows-leikir!) o.m.fl. Disklingar
3.5" formaðir: HD 25 stk. kr. 2200, DD
25 stk, kr. 1500. Sendum í póstkröfu,
einnig Visa/Euro símgreiðslur. Upp-
lýsinga- og pantanas: 811355 kl. 13-18.
Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19b.
Macintosh LC tölva óskast.
Hef áhuga á að kaupa notaða
Macintosh LC tölvu. Upplýsingar í
síma 91-601792 á morgnana frá 9-12.
Nintendo - Nasa - Sega.
Frábært úrval nýrra leikja á ótrúlega
góðu verði. Opið laugardag 11—14.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730.
Úrval af PC-forritum (deiliforrit)
VGA/Windows, leikir og annað. Hans
Árnason, Borgartúni 26, s. 620212.
■ Sjónvörp
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Sækjum og sendum endur-
gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og
gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið
hf., Skipbolti 9, sími 91-627090.
Smáauglýsingrar - Sími 632700 Þverholti 11
Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin.
Geri við allar gerðir sjónvarpst.,
hljómtækja, videot., einnig afruglara,
samdægurs, og loftnetsviðg. s. 30222.
Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Vídeó
Panasonic Hi-fi stereo videotæki til
sölu, 2 ára, og Aiwa kassettutæki fyr-
ir tvær spólur, eitt með öllu. Upplýs-
ingar í síma 91-870447 eftir kl. 18.
Útsala. Stórlækkað verð á öllu efni.
Myndbandasalan Gullmolar,
Tiyggvagötu 16, s. 626281. Opið 13-22.
■ Dýiahald
Kattahótel Garðabæjar auglýsir.
Búr, matur, þægindi á aðeins 200 kr.
dagurinn. Állt fylgir. Við hugsum vel
um köttinn þinn meðan þú ert í frí-
inu. 3ja ára reynsla. Upplýsingar gefa
Amanda og Anna í síma 91-50171.
Tveir golden retriever hundar, 8 vikna,
til sölu á kr. 15.000 hvor. Upplýsingar
í síma 91-674670.
Óska eftir mikið loðnum kettlingi gefins,
má vera upp í 6 mánaða. Upplýsingar
í síma 91-650206 e.kl. 19.
■ Hestamermska
Hestamenn, ofbeitum ekki landið,
berum á beitarhólfin. Móði 1 er mjög
hentugur áburður á bithaga hrossa.
Fæst nú í hentugum 25 kg sekkjum.
Verð 830 á sekk. Útsölustaðir: Gos,
Nethyl 3, - MR-búðin, Laugavegi 164.
Hross úr þrotabúum til söiu. Til sýnis
og sölu að Morastöðum í Kjós 17 hross
1-12 vetra ótamið, vel ættað. Óskað
er tilboða. Nánari uppl. hjá Kristni
Hákonarsyni í síma 91-668536.
Tamning og þjálfun. Get bætt við mig
nokkrum hrossum í sumar. Mánaðar-
gjald kr. 12.000. Ingimundur Ólafsson,
Syðri-Sýrlæk, Villingaholtshreppi.
Símar 98-63358 og 91-74932.
Til sölu 9 vetra rauður, alhliða hestur.
Fallegur, traustur og góður reiðhest-
ur. Upplýsingar í síma 91-812213.
■ Hjól____________________________
Honda CBR1000, árg. '88, til sölu, gott
hjól. Selst með góðum staðgreiðsluaf-
slætti ef samið er strax. Til sýnis og
sölu á bílasölu Garðars, s. 91-619615.
Suzuki GSXR 750, árg. '91 (á götuna
’92) til sölu, ekið aðeins 1.700 km, er
sem nýtt. Staðgreiðsluverð kr. 790.000.
Uppl. í síma 91-40531 eftir kl. 19.
Óska eftir Honda XR 600 í skiptum fyr-
ir bíl. Uppl. í síma 91-54476 e.kl. 19.
■ Byssur
3" Manu france pumpa til sölu, skipti
á lóran staðsetningartæki eða bein
sala. Sími 91-812030.
■Flug______________________
Flugskólinn Flugmennt. Hraðnámskeið
fyrir flugmenn með útrunnin bókleg
flugmannsréttindi hefst 14.6. Opið hús
13. júní. Allir velkomnir. Sími 628062.
■ Vagitar - kenur
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar
okkur allar gerðir af tjaldvögnum og
fellihýsum á skrá. Allir tjaldvagnar
geymdir inni. Opið virka daga 10-22,
laugd. 10-17, sunnud. 13-17. Bílaperl-
an, Glerhúsinu, Njarðvík, s. 92-16111.
Combi Camp Easy tjaldvagn, árg. '91,
til sölu, lítillega notaður '92. Stað-
greiðsluverð 260 þús. Upplýsingar í
síma 91-35816.
Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar
kerrur, grindur með hásingum fyrir
heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro.
Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
Eigum nokkur notuð hjólhýsi og fellihýsl
til sölu. Gísli Jónsson & Co,
Bíldshöfða 14, sími 91-686644.
■ Sumarbústaðir
44 mJ sumarhús til sölu, selst fokhelt
eða eftir óskum kaupandá. Uppl. á
vinnustað við Eyjarslóð í Örfirisey
eða í síma 91-39323 eftir kl. 18, Ólafur.
Glæsilegt eignarland, 0,7 hektarar, í
landi Heyholts í Borgarfirði til sölu.
Mikið kjarr og óheft útsýni.
Upplýsingar í síma 91-671363.
Sumarbústaðainnihurðir. Norskar
fúruinnihurðir á ótrúlega lágu verði.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Sólarrafhlöður á tilboðsverði. Við erum
leiðandi fyrirtæki í sölu á sólar-
rafhlöðum, hvort sem er fyrir sumar-
bústaði, hjólhýsi, rafinagnsgirðingar
eða mælitæki. Þær framleiða 12 volta
spennu fyrir ljós, sjónvarp, síma,
útvarp, dælu, fjarskiptabúnað eða
hvað sem er. Vertu þinn eiginn
rafinagnsstjóri og nýttu þér ókeypis
orku sólarinnar, engir rafmagns-
reikningar. Óbreytt verð í 2 ár.
Veitum alla tæknilega ráðgjöf. Kerfið
getur þú lagt sjálfur. Mörg hundruð
ánægðra notenda um land allt stað-
festa gæði kerfa okkar. Leitaðu uppl.
strax í dag. Nýr sýningarsalur. Skorri
hf., Bíldshöfða 12, s. 686810 og 680010.
Sumarbústaðalóð til sölu, eignarland,
3200 m2, í Laugardalshreppi, verðhug-
mynd 130.000. Til greina koma skipti
á tjaldvagni. Sími 91-687742 á kvöldin.
Sumarbústaðaland i Borgarfirði til sölu,
7 km frá Borgarnesi, h. + k. vatn,
rafm. fyrir hendi. Gott útsýni, stutt í
sundlaug. Mjög gott verð. Sími 42390.
Sumarbústaður á rólegum og fallegum
stað til leigu. Nokkrar vikur lausar.
Öll almenn þægindi. Reglusemi áskil-
in. Uppl. í s. 98-68907 milli kl. 20 og 22
Sumartilboð á raftækjum í sumarbú-
staðinn: kæliskápar - eldavélar - hita-
kútar og þilofhar. Gott verð. Bræð-
urnir Ormsson, Lágmúla 8, sími 38820.
Til sölu við sjó á Reyðarfirði með
aðstöðu fyrir bát íbúðarhús sem
hentar vel sem sumarbústaður. Uppl.
í síma 91-39820 eða 91-30505.
Ódýr járnhlið fyrir heimkeyrslur og
göngustíga o.fl. Margra ára ending.
Einnig pípuhlið, handrið o.fl. Visa og
Euro. Símar 91-623919 og 91-654860.
Ódýrt, ódýrt. Sumarbústaðaland í
Grimsnesi til sölu (eignarland), ‘A-l
hektari, 120-250 þús. Upplýsingar í
síma 91-675333.
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöðluð og sérsmíðuð vara.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211.
■ Fyrir veiðimenn
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi.
I sumar verða öll laxveiðileyfi seld í
gistihúsinu Langaholti, Staðarsveit,
sími 93-56719, fax 93-56789. Verð 2.500
kr. á dag 1. júlí-15. júlí og 23. ágúst
-20. sept., kr. 4.000 á dag 16. júlí- 22.
ágúst. Miklar gönguseiðasleppingar
síðustu tvö sumur. Verið velkomin.
Veiðifélagið Lýsa.
Orlofsdvöl - veiðiferð. Glæsileg að-
staða fyrir a.m.k. 14. Kynningarv. fyr-
ir fjölskyldur og hópa. Innif. í verði:
gisting, veiðileyfi, heitur, pottur og
gufubað. Stök veiðileyfi. Blómaskál-
inn, Kleppjámsreykjum, s. 93-51262.
Blanda - Hvannadalsá.
Eigum enn nokkur óseld veiðileyfi í
Blöndu og Hvannadalsá.
Uppl. í síma 91-667331. Ingólfur.
Hvammsvík í Kjós.
Skemmtistaður fjölskyldunnar. Opið
frá 1. maí kl. 12-23 virka daga, kl.
10-23 um helgar. Simi 91-667023.
Laxamaðkar. Silunga- og laxaflugur í
ótrúlegu úrvali ásamt öllu öðru sem
þörf er á í veiðiferðina. Veiðikofi
Kringlusports, sími 91-679955.
Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði-
leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og
Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang-
holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18.
Haukadalsá efri. Nokkrir stangard.
lausir. 2 st. í einu, v. 8.000 pr. stöng.
Hús og eldunaraðstaða - góð sjó-
bleikjuveiði, S. 91-629076 kl. 19-20.
Veiðlmenn, athugið. Auglýsing fyrir
ykkur til að geyma. Ofdekraðir laxa-
og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma
91-40835 eða símboði 984-56018.
Veiðimenn, veiðlmenn. Til sölu stórir
og sprækir laxa- og silungamaðkar.
Er á Þórsgötu. Uppl. í síma 91-12509,
(Theódór). Geymið auglýsinguna.
Þeir eru vaknaðir af vetradvalanum
laxa- og silungamaðkamir í Vallar-
húsum. Heimsendingarþj. fyrir 100
eða fl. S. 670241/676534. Sigga/Millý.
Veiðimenn ath. Þeir sem þekkja þau
vita að ullarfrotténærfötin eru ómiss-
andi í veiðina. Útilíf, Veiðivon, Veiði-
húsið, Vestprröst, Eyfjörð Akureyri.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá,
Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu.
Sími 93-70044.
Laxá i Kjós. Til sölu 3 stangir 12.-15.
júní, 40% lækkun frá fyrra ári. Uppl.
í síma 91-686755 eða 656922 á kvöldin.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-24153.
Geymið auglýsinguna.
Sprækir og feitir lax- og silungsmaðkar
til sölu. Upplýsingar í síma 91-674748.
Geymið auglýsinguna.
Ódýr laxveiðileyfi. Til sölu
laxveiðileyfi í Hvítá í Borgarfirði.
Uppl. í síma 91-11049 og 91-629161.
■ Fasteigriir
Vilt þú skipta. Er með 4 herb. íbúð +
1 herbergi í risi og vil skipta í 2-3
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. næstu kvöld í síma 91-31132.
2 herbergja íbúö til sölu i Lundi i
Svíþjóð. Laus frá 1. ágúst. Upplýsing-
ar í síma 91-683623.
Kjalarnes, frábær staðsetning, gott hús
til sölu, áhvílandi ca 2,5 veðdeild.
Uppl. gefur Halldór í síma 91-684270
eða 914523934 á kvöldin.
■ Fyrirtæki
Kaupmiðlun - Fyrirtækjasala.
Fyrirtæki til sölu:
•Sölutum/skyndibitastaður í miðbæ.
• Kafifihús m. vínveit. í þjónustuhúsi.
•Pylsuvagn/skáli á góðum stað.
• Skyndibitastaðir.
•Pitsustaðir.
•Ódýrt húsn. f. matvömversl./sölut.
• Kaffistaður m. sérstöðu við miðbæ.
•Söluturnar víða um borgina.
• Bar Ölkrá.
Kaupmiðlun - fyrirtækjasala,
Austurstræti 17, sími 621700.
Til sölu vel staðsett blóma- og gjafa-
vömverslun með fleiri söluvömr og
spennandi valmöguleika. Áhugasamir
sendi inn nafn og síma til DV, merkt
„Svar óskast 1346“.
Bilapartasala í Kópavogi til sölu. Gott
atvinnutækifæri fyrir duglegan mann.
Áhugasamir hafi samband við DV í
síma 91-632700. H-1336.
Fyrlrtæki af öllum gerðum óskast á
skrá. Fyrirtækjasala Húsafells.
Sölustjóri Halldór Svavarsson,
Langholtsvegi 115, sími 91-680445.
Verslunin Leður og rúskinn, Kringlunni,
til sölu, ýmis skipti möguleg. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-1366.
Til sölu verslun m/tölvuleiki og leikja-
tölvur við Laugaveginn. Uppl. í s. 91-
626570 á daginn og 91-29042 kvöldin.
■ Bátar
Johnson-utanborðsmótorar, Avon-
gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper
seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar,
Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar-
vesti, bátakermr, þurrbúningar og
margt fleira. Islenska umboðssalan
hf., Seljavegi 2, sími 91-26488.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og kvótaleigu.
Vantar alltaf góða báta á skrá. Sfmi
91-622554, sölumaður heima: 91-78116.
Tækjamiðlun vantar tölvurúllur,
lórana, vélar, krókaleyfi og trillur.
Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8,
sími 91-674727.__________________
Vél óskasL 20-50 ha. vél óskast í trillu.
Á sama stað er 25 ha. Volvo Penta
vél + góður gír til sölu til niðurrifs.
Upplýsingar í síma 91-30605.
Netaspil á 10 tonna bát óskast. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-1357.
■ Vaiahlutir
•Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í
Hilux. Emm að rífa Colt, Lancer
’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topaz
4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo-
per 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota
Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic-
ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244
’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626
’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort
’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Lada Samara ’89, Skoda
Favorit '91, Subaru Justy ’85-’91,
Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny
'84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla,
sendum. Opið virka daga 9-18.30.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cmiser ’88,
Rocky ’87, Trooper ’83, L200 ’82, L300
’82, Sport ’80-’88, Subam ’81-’84,
Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia
’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80 -’85,
929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84,
Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny
’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87,
Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83,
Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87,
Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79,
BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira.
Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry
’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88,
Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87,
Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82,
Mazda 626 ’82-’88,929 ’82, Bronco o.fl.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux
double cab '91, dísil, Aries ’88, Pri-
mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla
’87, Úrvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85,
Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87,
Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90,
’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88,
Galant 2000 ’87, Micra '86, Uno turbo
’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87,
’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84,
’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91,
Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard.
98-34300, Bilaskemman, Völlum, Ölfusi.
Erum að rífa Audi 100, ’85, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’88, Galant
’79-’87, Toyota twin cam ’85, Toyota
Camry ’84, Nissan Cherry ’83, Nissan
Stansa ’82, Toyota Cressida ’78-’83,
Nissan 280, Blazer ’74, Benz 307 og
608, Mazda 929, 626 og 323, Ford Es-
cort ’84, Sierra '85, Citroén Axel '86,
Skodi, Reno, Honda Prelude ’83-’87,
Lada Samara, sport og station, BMW
318 og 520, Subaru ’80-’85 og E10,
Volvo ’81 244 og 345, Uno o.m.fl.
Kaupum bíla til niðurrifs.
652688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84-’90, Golf, Jetta ’84-’87,
Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-
320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Austin
Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88,
Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry
’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87,
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion
’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84- ’88,
Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum
nýlega tjónbíla til niðurrife. Sendum.
Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf
’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85,
Charade ’84-’87, Mazda 626/323, Lan-
cer ’86-’91, Samara ’89, Uno ’84-’87,
Trooper ’84, VoIvq ’78-’84, Micra
’84-’86, Galant ’82-’87, Sierra ’83-’86,
Swift ’84-’86, Subaru st. ’82-’88, Peu-
geot 106 ’92, 309 ’87, Justy ’88, Lite-
Ace ’86, Volvo ’80-’85 o.fl. teg.
Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-19.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Samara, Saab 99-900, Mazda 626
’79-’84, 929 ’83, 323 ’83, Toyota Corolla
’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Sierra
’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84
88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel
Corsa ’85, Bronco ’74, Scout '74, Cher-
okee ’74, Range Rover o.fl. Kaupum
bíla. Opið virka d. 9-19, Laugd. 10-16.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum
varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einníg
sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán.-fös. Símar 91-685058 og 688061.
NORDIC HANDSAGARBLÖÐ Á FRÁBÆRU VERÐI
- /*■!§ WL/ 'dHB
SKEIFUNNI 11D - SÍMI 686466
\mv\\\\\\\\\\\v
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga frá kl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.,
< ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272