Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Síða 27
FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1993
39
pv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl.
í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld-
in.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
■ Húsaviðgeröir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
■ Sveit
Krakkar -foreldrar. Sumardvalarheim-
ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til
28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð-
ir, sund, kvöldvökur. 6 12 ára böm.
Bókanir á þeim dagafjölda sem hent-
ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929.
■ Vélar - verkfæri
Rennibekkur og standborvél óskast.
Notaður rennibekkur (jám) óskast,
einnig standborvél. Uppl. á kvöldin í
símum 91-641984 og 675745.
■ Ferðaþjónusta
Ættarmót, niðjamót, stórir hópar, litlir
hópar og einstaklingar. Allir eru
velkomnir að Laugalandi í Holtum,
áningarstaðnum sem býður upp á af-
bragðs aðstöðu innan dyra sem utan.
Upplýsingar í síma 98-76533.
■ Dulspeki - heilun
Miðilsfundir. Suður-ameríski miðillinn
June Idetha Harvey, sem þekkt er
fyrir nákvæmni, er komin. Fáið einka-
fundi og hópfundi með túlk hjá
Dulheimum, í síma 91-668570.
Miðilsfundur. Miðlamir Julia Griffiths
og Iris Hall verða með einkafundi
næstu daga. Uppl. í síma 91-688704.
Silfurkrossinn.
■ Heilsa
Appelsinuhúð? Aukakíló? Vöðvabólga?
Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort-
ur? Exem? Balansering. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
■ Veisluþjónusta
Bátsferð - Útigrill - Viðey.
Veitingaskálinn Viðeyjamaust er til-
valinn til mannamóta. Bjóðum veit-
ingar til hópa á hóflegu verði. Spari-
fötin óþörf. Símar 621934 og 28470.
Bragðgóð þjónusta i 30 ár. Smurt
brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur
veislumatur. Allt til veisluhalda.
Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.
■ TQsölu
GÆDI Á GÓDU VERDI
Ali-Terrain 30 "-15", kr. 10.989 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 12.261 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 13.095 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.482 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 15.120 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
■ Verslun
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efni
til módelsmíða. Sendum í póstkröfu.
Ópið 13-18 virka daga, lokað laugard.
A NÆSTA SÖLUSTAÐ M MJlft
EÐA I ASKRIFT I SiMA Dð'C/'UU
■ Vagnar - kenur
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttabeisli, kerrur.
Framleiðum allar gerðir af kermm og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratuga reynsla. Allir hlutir í kermr
og vagna. Ódýrar hestakermr og
sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Ódýri tjaldvagninn. Fmmsýnum
ódýran og vandaðan, 4ra manna
fjölskylduvagn, með fortjaldi, sem
kemur mjög á óvart, verð aðeins kr.
269.800 stgr., takmarkað magn. Verið
velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Dandy ferðavagninn.
Þar sem þú finnur m.a læsanlega hurð,
glugga með glerrúðu, eldhúsinnrétt-
ingu og gaseldavél. Sýningarvagn á
staðnum. Orfáum vögnum óráðstafað.
Opið alla daga vikunnar kl. 13-18.
Kaupsýsla sf., Sundaborg 9, s. 677636.
■ Sumarbústaðir
Veljum íslenskt. Arinofnar í þremur
gerðum. Smíðum einnig eldhólf, hlið
og leiktaeki. Vélsmiðjan Gneisti hf.,
Smiðjuvegi 4E, Kópav., s. 677144, fax
677146. Opið 7.30-17, fóstud. 7.30-16.
■ Vörubílar
Hino FD, árg. ’87, til sölu, ekinn 263.000
km, lengd kassa 6,3 m, burðargeta 5
tonn. Góður bíll. Skipti á góðum fólks-
bíl koma til greina. Úpplýsingar í sím-
um 985-21878 og 98-75980.
■ Bílar til sölu
Galant ’85 GLS, sjálfskiptur, over
drive, rafdrifnar rúður, centrallæsing-
ar, digital mælaborð, álfelgur, spoiler,
fallegur bíll. Verð ca 430 450 þús. stgr.
Upplýsingar hjá Betri bílasölunni,
Skeifunni 11, síma 91-688688 eða 91-
611185 eftir kl. 19.30.
Club Wagon XLT disil ’90 til sölu, ekinn
31 þús. mílur, 36" dekk, dökk- og ljós-
blár að lit, hásingar Dana 60, drifhlut-
fall 4:10, breyttur af Jeppasmiðjunni.
Innréttingar: 4 stólar, svefnbekkur.
Allt frá verksmiðju. Rafmagn í rúðum,
hraðastillir, loftkæling, 2 miðstöðvar.
Fallegur bíll. V. 3.200 þús. S. 91-685429.
Mitsubishi Galant GLS '87 til sölu, sjálf-
skiptur, rafmagn í rúðum, centrallæs-
ingar, digital mælaborð, útvarp/segul-
band, stgrverð 620 þús. Uppl. í síma
91-695689 eða 91-76119. Arnór.
Pontiac Grand Am 1987. Til sölu er
Pontiac Grand Am LE, árg. 1987, 4
cyl. vél, 2,3 1, sjálfskiptur, með öllu,
sumar- og vetrardekk, ekinn 100 þús.
km, mest erlendis, skoðaður 1993, í
góðu standi. Verð 590.000 kr. Uppl. í
síma 91-666280 eða 91-813330.
Honda Accord EX 2000, árg. ’91, til sölu,
ekinn 48 þús. km. Upplýsingar í síma
91-651654.
M. Benz 280 CE, árg. ’78, sjálfskiptur,
rafm./sóllúga, ný dekk, rauður að lit,
fallegur bíll, verð aðeins 490 þús. Uppl.
í símum 91-14007 og 91-32434.
Toyota Camry ’87 til sölu, ljósbiár, ek-
inn 92 þús. km, verð 720 þús. UppJ. í
síma 91-658969.
■ Ýmislegt
Síöasta skráning i 1. kvartmíiukeppni
sumarsins fer fram í félagsh. Bílds-
höfða 14, 10.6., kl. 20-23. Kvartmílu-
klúbburinn, sími 674530 og 674590.
PTTVTTVTVTTVTTTTTTTTVTTTTTTTVTTVTTTT«
Það borgar slg
að vera áskrifandi
í sumar!
Áskriftarsíminn er
632700
◄
◄
◄
◄
◄
◄
◄
<
◄
◄
◄
<
<
◄
MAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAl
miTSUSHIBR ••
7V Imágt oi PrrfttUon ©csolf - golrvorur
5- CmuFj T
Glæsibæ - Sími812922
Ts
NÝTT - NÝTT
FATASKÁPAR
RENNIHURÐIR
COLORLINE -180 LITIR
NÝJA LÍNAN í FATASKÁPUM
OG FATASKÁPAHURÐUM.
MARGVÍSLEGT ÚTLIT f BOÐI
HVER SKÁPUR OG HURÐIR
ERU SNIÐNAR EFTIR MALI.
COLORLINE - NÝJA LÍNAN
A SÉRSTÖKU KYNNINGAR-
TILBOÐI - 20% AFSLATTUR.
SÉRVERSLUN MEÐINNRETTINGAR OG STIGA
NÝBÝLAVEGl 12, SlMI 44011
PÓSTHÚLF 167, 200 KÓPAVOGI
Ennþá gerast
DANMERKUR ævintýri
Aukaferðir til Billund
á Jótlandi
Legoland
Dagsferðir
Sprengitilboð 9.900
Innifalið flug, öll flugvallargjöld og aðgangur í
Legoland. Flogið er með þotum ATLANTA FLUG-
FÉLAGSINS frá Keflavik kl. 7.00 16. júní og 23.
Rétt fyrir hádegið er lent á flugvellinum í Billund.
Nú er haldið á vit ævintýraheims Legolands.
I Legolandi má sjá hvernig milljónir legokubba
verða að stórum ógleymanlegum ævintýraheimi.
Matsölustaðirnir í Legolandi sjá til þess að enginn
fer svangur heim.
Þegar rökkvar er svo haldið út á flugvöll og kl.
22.30 fer flugvélin heim á leið. Fyrir miðnætti er
lent í Keflavík. Pabbar og mömmur, nú er tækifær-
ið á skemmtilegri fjölskylduferð.
Fjölskylduferð til Danmerkur i eina viku
16. júní. . 24.875**
Innifalið flug, gisting í Borkhavn sumarhúsunum,
akstur til og frá flugvelli og öll
flugvallargjöld 31.850***
Sértilboð á vikuferð, brottför 16. júní
Flug 19.900
Þriggja vikna ferð 16. júní - 7. júlí 26.900*
Þriggja vikna ferð 23. júní - 14. júlí 26.900*
Öll flugvallargjöld innifalin. Barnaafsláttur 2-11 ára 6.180
* Verð á mann ef 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára
** Verð á mann ef 2 fullorðnir ferðast saman
Fjölskylduferðir á einstöku verði
FERÐASKRIFSTOFAN ALIS
Sími 652266
Ferðaskrifstofa fjölskyldunnar
◄
◄
◄
◄
4