Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 10. JÚNl 1993
41
Afmæli
Gunnlaugur Skúlason
Gunnlaugur Skúlason héraösdýra-
læknir, Brekkugeröi í Biskupstung-
um í Ámessýslu, er sextugur í dag.
Starfsferill
Gunnlaugur er fæddur og uppal-
inn aö Bræðratungu í Biskupstung-
um. Hann er stúdent frá Mennta-
skólanum aö Laugarvatni 1955, tók
embættispróf frá dýralæknaháskól-
anum í Hannover í Þýskalandi 1962,
settur héraðsdýralæknir í Kjósar-
umdæmi 1963 og loks skipaður hér-
aösdýralæknir í Laugarásumdæmi
1.9.1964.
Gunnlaugur var fyrsti form.
Hundaræktarfélags íslands og
sinnti því starfi í ein 10 ár. Hesta-
mannafélagið Logi í Biskupstung-
um laut formennsku hans árin
1969-72 og aftur 1977-85. Hefur
Gunnlaugur ennfremur veriö full-
trúi Loga á mörgum þingum Lands-
sambands hestamannafélaga. Þá
var Gunnlaugur form. sóknar-
nefndar Skálholtssóknar um nokk-
urraáraskeið.
Jafnan hefur Gunnlaugur haft
stúdenta í verklegu námi. Einkum
hafa þeir komið frá þýskum dýra-
læknaháskólum. Fyrir vikiö sæmdi
forseti Þýskalands, Richard von
Weizácker, hann heiöursmerki síö-
astliðið sumar, „Das Verdienskreuz,
1. Klasse, des Verdienstordens der
Bundesrepublik Deutschland".
Fjölskylda
Gunniaugur kvæntist 13.4.1961
Renötu Vilhjálmsdóttur, f. 13.8.1939,
kennara. Hún er dóttir Heinz W.F.
Pandrick, tannlæknis í Berlín, og
Gerdu Pandrick endurskoðanda.
Gunnlaugur og Renata eiga fimm
börn. Þau eru: Barbara, f. 28.9.1961,
fóstra, unnusti hennar er Gerd
Plaumann jarðeöhsfræðingur, þau
eru búsett í Berlín; Helga, f. 24.9.
1963, M. Scient í matvælafræði, nú
í doktorsnámi í Lundi í Svíþjóð, gift
Óskari Þór Jóhannessyni lækni, í
doktorsnámi í krabbameinslækn-
ingum í Lundi, þau eiga eina dóttur;
Ehn, f. 22.4.1965, tónskáld, gift
Bjarna Harðarsyni blaðamanni á
Eyrarbakka, eiga þau tvo syni; Skúh
Tómas, f. 28.8.1968, læknanemi á 6.
námsári, í sambúð með Bryndísi
Sigurðardóttur, læknanema á 4. ári,
og búa þau í Reykjavík; Hákon Páh,
f. 10.51972, húsasmíðanemi sem býr
íforeldrahúsum.
Systkini Gunnlaugs eru Sveinn,
b. í Bræðratungu, f. 1927, kvæntur
Sigríði Stefánsdóttur og eiga þau
ljögur börn; Páh, f. 1940, lögfræðing-
ur, kvæntm- Ehsabetu Guttorms-
dóttur félagsráðgjafa.
Foreldrar Gunnlaugs voru Skúh
Gunnlaugsson, f. 1888, d. 26.2.1966,
oddviti og b. í Bræðratungu, og Val-
gerður Pálsdóttir, f. 20.5.1899, d.
14.3.1983, húsmóðir.
Ætt
Skúh var sonur Gunnlaugs hrepp-
stjóra Þorsteinssonar Jónssonar
sýslumanns og Sofiíu Skúladóttur
Gíslasonar, prófasts ogþjóðsagna-
ritara. Valgerður var dóttir Páls
Gunnlaugur Skúlason.
hreppstjóra Þorsteinssonar, Tungu
í Fáskrúðsfirði, og Ehnborgar Stef-
ánsdóttur, konu hans.
Gunnlaugur verður að heiman á
afmæhsdaginn. Hann er staddur
erlendis um þessar mundir.
Haraldur Kristinn Jensson
Haraldur Kristinn Jensson skip-
stjóri, Alftamýri 6, Reykjavík, varð
sjötugur í gær.
Starfsferill
Haraldur fæddist á Eiðstöðum við
Bræðraborgarstíg í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann hóf nám við far-
mannadeild Stýrimannskólans í
Reykjavík 1944 og lauk þaðan stýri-
mannaprófi 1947.
Haraldur vann almenn verka-
mannastörf á unglingsárunum og
stundaði hrognkelsaveiðar frá
Stóru-Selsvör í Reykjavík ásamt
fðður sínum og bróður. Hann starf-
aði á björgunarskipinu Sæbjörgu
1941, varð háseti á Dettifossi 1941
og var síðan háseti, stýrimaður og
afleysingaskipstjóri hjá Eimskip til
1970. Þá réðst hann skipstjóri á
vöruflutningaskipið Freyfaxa frá
Akranesi og var þar til 1983 en hefur
verið skipstjóri á flutningaskipinu
Skeiðfaxasíðan.
Fjölskylda
Haraldur kvæntist 4.9.1948 Huldu
Guðmundsdóttur, f. 23.2.1930, hár-
greiðslukonu. Hún er dóttir Guð-
mundar Jónssonar frá Þóroddsstöð-
um í Grímsnesi, síðar bónda á Þór-
oddsstöðum við Hafnarfj arðarveg,
og Óhnu Hróbjartsdóttur frá Rauf-
arfelh undir Eyjafjöllum.
Böm Haraldar og Huldu eru
Svava, f. 20.12.1948, hárgreiðslu-
meistari, gift Guðmundi Jens Þor-
varðarsyni, löggiltum endurskoð-
anda, og eiga þau þrjú börn, Elsu
Sif, f. 23.6.1972, Þorvarð Gísla, f.
19.6.1975, og Harald Jens, f. 31.3.
1977; Guðmundur, f. 21.5.1950, skip-
stjóri, kvæntur Rakel Kristjánsdótt-
ur, aðstoðarkonu á tannlæknastofu,
og eiga þau þrjú börn, Helgu, f. 8.5.
1974, Huldu, f. 21.2.1979, og Fannar,
f. 5.7.1986, en sonur Rakelar er
Kristján Freyr Jóhannsson, f. 26.12.
1970, búsettur á Akureyri; Ema, f.
8.3.1957, skrifstofustúlkaá Akra-
nesi, gift Karh E. Þórðarsyni raf-
virkjameistara og eiga þau tvö böm,
Gísla, f. 31.12.1978, og Söm, f. 18.10.
1984; Bjarni Óh, f. 27.3.1968, mat-
reiðslumeistari á Akranesi, kvænt-
ur Ámýju Davíðsdóttur garðyrkju-
nema og eiga þau eina dóttur,
Tinnu, f. 2.3.1989.
Systkini Haraldar em Þórir Jón,
f. 29.3.1920, kvæntur Jennýju Ingi-
mundardóttur og eiga þau flögur
böm en misstu einn son ungan að
árum; Ásta Margrét, f. 30.5.1927,
gift Erlendi Jónssyni skipstjóra og
eiga þau tvær dætur; Ema Guðrún,
f. 9.8.1930, gift Sigurði Kristjánssyni
skipstjóra og eiga þau fjóra syni;
Hólmfríður, f. 1.9.1934, gift Jóni
Bogasyni loftskeytamanni og eiga
þaueinn son.
Foreldrar Haraldar vom Jens Pét-
ur Thomsen Stefánsson, f. 13.1.1897,
stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni
og síðar starfsmaður hjá Ó. Johnson
og Kaaber, og Guðmundína Margrét
Jónsdóttir, f. 1.1.1897, húsmóðir.
Ætt
Jens var sonur Stefáns skipstjóra
Snorrasonar, frá Hjörsey, síðar
bónda á Litlabæ í Mýrasýslu, Stef-
ánssonar. Móðir Jens var Kristín
Jóhanna Thomsen, dóttir Jens Peter
Haraldur Kristinn Jensson.
Thomsen, faktors í Keflavík.
Guðmundína var dóttir Jóns, b. á
Eiðstöðum, bróður Guðrúnar, móð-
ur Sverris Kristjánssonar sagn-
fræðings. Bróðir Jóns var Pétur,
faðir Gísla, læknis á Eyrarbakka.
Jón var sonur Guðmundar, b. í
Ánanaustum, Gíslasonar, Ólafsson-
ar, b. í Breiðholti. Móðir Jóns var
Margrét Ásmundsdóttir, b. á Bjargi
á Kjalamesi, Gissurarsonar. Móðir
Margrétar var Guðrún Þórðardótt-
ir, systir Runólfs, afa Bjöms Þórðar-
sonar forsætisráðherra. Móðir Guö-
rúnar var Sigríður Þórólfsdóttir, b.
í Engey, Þorbjamarsonar, bróður
Guðlaugar, langömmu Guðrúnar,
langömmu Bjarna Benediktssonar
forsætisráðherra.
Haraldur og Hulda taka á móti
gestum á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar að Bakkaseh 32,
Reykjavík, laugardaginn 12.6. nk.
milhkl. 16 og 19.
Sigríður Jóhannesdóttir
Sigríður Jóhannesdóttir kennari,
Ásgarði 1, Keflavík, er fimmtug í
dag.
Starfsferill
Sigríður fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp við Hverfisgötuna. Hún
lauk stúdentsprófi frá MR1963,
stundaði nám í rússnesku og líf-
ffæði við Moskvu-háskóla 1963-65,
lauk kennaraprófi frá KÍ1967 og
hefur verið kennari við Myllu-
bakkaskóla í Keflavík frá 1969.
Sigríður var varamaður í bæjar-
stjóm Keflavíkur í tvö kjörtímabil,
sat í stjórn Kennarasambands ís-
lands 1982-91, er formaður stjómar
Orlofssjóðs KÍ frá 1987, formaður
Norræna félagsins í Keflavík frá
1990, formaður skólanefndar Fjöl-
brautaskólans á Suðumesjum frá
1990 og varaþingmaður Alþýðu-
bandalagsins fyrir Reykjaneskjör-
dæmifrál991.
Fjölskylda
Sigríður giftist 8.8.1964 Ásgeiri
Ámasyni, f. 10.3.1940, kennara.
Hann er sonur Áma Gíslasonar,
lengi verksmiðjustjóra hjá Lýsi og
mjöli í Hafnarfirði, en hann er nú
látinn, og Esterar Kláusdóttur hús-
móður.
Börn Sigríöar og Ásgeirs eru Jó-
hannes, f. 1965, verkamaður; Þóra
Kristín, f. 1966, blaðamaður ogrit-
höfundur, en dóttir hennar og Ragn-
ars Hallmannssonar (Ragnar lést
1983) er Júlía, f. 1984; Ester, f. 1975,
nemi og bassaleikari í kvenna-
hljómsveitinni Kolrassa krókríð-
andi; Aldís, f. 1982.
Systkini Sigríðar em Ásmundur,
f. 1945, b. að Miklagarði í Saurbæ,
kvæntur Margréti Guðbjartsdóttur
og eiga þau þijú böm; Auður, f. 1947,
bankastarfsmaður, gift Haraldi Lár-
ussyni húsasmíðameistara og eiga
þau þrjú böm; Guðni, f. 1951, pró-
fessor við Konunglega tækniskól-
ann í Stokkhólmi, kvæntur Bryndísi
Sverrisdóttur og eiga þau tvö böm;
Ambjöm, f. 1958, menntaskóla-
kennari í Reykjavík.
Foreldrar Sigríðar: Jóhannes
Guðnason, f. 1921, d. 1991, eldavéla-
Sigríður Jóhannesdóttir.
smiður í Reykjavík, og kona hans,
Aldís Jóna Ásmundsdóttir, f. 1922,
húsmóðir.
Jóhannes var sonur Guðna Þorleifs-
sonar frá Botni í Súgandafirði og
Albertínu Jóhannesdóttur.
Aldís Jóna er dóttir Ásmundar
Jónssonar frá Stóruborg í Gríms-
nesi, og Signðar Magnúsdóttur frá
LitlalandiíÖlfusi.
Til hamingju með afmaelið 10. júní
85 ára
50 ára
Halldór Sigurbjörnsson,
Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfirði.
80ára
Bergur Elías Guðjónsson,
Dverghamri 15, Vestmannaeyjum.
OHver Kristjánsson,
Vahholti3, Olafsvík.
Ohver er að heiman á aftnæhsdag-
inn.
Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Dalalandi 4, Reykjavík.
María Guðgeirsdóttir,
Faxabraut 32 B, Keflavík.
Bjarni Þ. Jónsson,
Skerseyrarvegi2, Hafharfirði
Bjarni verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Hahdóra Þórðardóttir,
Vesturbergi 127, Reykjavík.
Halferímur Arason,
Hafnarstræti 92, Akureyri.
Björn Arason,
Brekkugötu 27, Akureyri.
Einar Norðftörð,
Ósabakka 11, Reykjavik.
Kristín Gunnlaugsdóttir,
Ásvegil.Dalvík.
Helen Hanna Hansen,
Krosshömmm 13 A, Reykjavík.
Kristín Ottósdóttir,
Sævangiö, Haiharfirði.
Erla Katrín Kjartansdóttir,
húsmóðirog
verslunarmað-
ur,Háholti30,
Akranesi,
varðfimmtugí
gær.
Eiginmaöur
hennar er
Aðalsteinn
Valgarður Vilbergsson verkamað-
ur.
70ára
40 ára
Gísli Hjörleifeson,
Unnarholtskoti II, Hrunamanna-
hreppi.
Sigurveig L.Hjaltested,
Hvassaleiti 58, Reykjavík.
60 ára
Þóröur Guðlaugsson,
Flúðaseli 4, Reykjavík.
Guðmundur Sigurðsson,
Faxabraut 79, Keflavík.
Hulda H. Waage,
Melhaga 17, Reykjavík.
Jón Grétar ErUngsson,
Hólagötu 18, Sandgerði.
Benedikt Halldórsson,
Brekkuhvammi 5, Hafnarfirði.
Erling Snævar Tómasson,
Kúrlandi 17, Reykjavik.
Þórdís Þorvaldsdóttir,
Grundarvegi 17, Njarðvík.
S tefanía Björg Hannesdó tt ir,
Starmýri 13, Djúpavogshreppi.
Sævar S. Óskarsson,
NestúniS, Hellu.
Ásgeir Ragnar Ásgeirsson,
Laugarnesvegi 58, Reykjavík.
Sigriður Þórurinsdóttir,
Borgarholti 8, Ólafsvík.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir,
Hófgerðil6,
Kópavogi.
Ingibjörg tekur
ámótigestumí
sal Sjálfstæðis-
flokksins,
Hamraborg 1,
Kópavogi,
fóstudaginn
11.6. nk.frákl 20.00.
Gunnar Guðbjöm
Sverrisson
Gunnar Guðbjörn Sverrisson, bóndi
á Straumi á Skógarströnd, verður
fimmtugur sunnudaginn 13. júni.
Starfsferill
Gunnar er borinn og bamfæddur
á Straumi. Hann ólst upp í hópi sjö
systkina. Hann hefur búið á
Straumi aha sma tíð. Við búinu tók
hann alfarið um 1980.
Gunnar er mikill hestamaður og
úr hestamennskummi á hann
margagóðavini.
Fjölskylda
Gunnar er sonur hjónanna Sverr-
is Guðmundssonar, nú látinn, og
Ólafar Guðrúnar Guðbjömsdóttur.
Hún býr nú í Stykkishólmi.
Gunnar á ennfremur sex alsystk-
ini.
Gunnar Guðbjörn Sverrisson.
Gunnar tekur á móti gestum á
heimih sínu laugardaginn 12. júní
frákl. 16.00.