Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993 31 íþróttir_____________ OpnaBoss mótið í gofifi Opna Boss mótið í golfl verður haldið á Grafarholtvelli á laugar- dag og sunnudag. Leiklö er í karla- og k vennaflokki án forgjaf- ar þar sem um er að ræða stiga- mót tfl vals á landsliði og í opnum forgjafarflokki. Leiknar verða 36 holur á tveimur dögum. Verölaun verða veitt fyrir þijú efstu sætin í hverjum flokki og fyrir að vera næstur holu á 2. braut vallarins. Skráning fer fram í golfverslun Sigurðar Péturssonar í síma 682215. Skráningu í stigamótið lýkur klukkan 20 i kvöld en í for- gjafarflokkinn föstudaginn klukkan 16. Bikarmótí Fyrsta umferð bikarmeistara- móts Eimskips í klifri og bruni verður haldin á Bláfjallaafleggj- aranum við Sandskeið á sunnu- dag, Keppt verður í karla- og kvennaflokki, 16 ára og eldri. Keppni í klifri hefst klukkan 13 og keppni í bruni klukkan 14. Mæting er klukkustund fyrir keppni. Fyiir þá sem ætla aö keppa or olnboga-, hnéhlífa- og hjálmaskylda. -GH Pæjumótið íEyjum Ómar Garðaissan, DV, Vestmeyjum: Pæjumót íþróttafélagsins Þórs í knattspyrnu verður formlega sett í Vestmannaeyjum í kvöld klukkan 19 og klukkustund seinna hefst mótið sem lýkur á sunnudag með úrslitaleikjum. Alls keppa um 800 stelpur á raót- inu, frá 5 ára aldri til 17 ára, en reiknað er með að 1100 manns verði i það heila með keppendum, fararstjórum og þjálfurum. læik- ið verður á þremur grasvöllum samtímis og öll aöstaða fyrir hendi eins og hún gerist best. Svisslendingar vilja EM 2004 Svisslendingar hafa óskað eftir þvi að fá að halda úrslitakeppni Evrópumóts landsliöa í knatt- spyrnu áriö 2004. Englendingar halda úrslitakeppnina 1996. -GH írarlögðu Lettana írar unnu sigur á Lettum, 0-2, í 3. riðli undankeppni heims- meistaramóts landshða í knatt- spymu í Riga í Lettlandi í gær. Gömlu kempurnar John Aldridge og Paul McGrath gerðu mörk íra í fyrri hálfleik. Staðan í riðlinum er þessi; Spánn.... 9 5 3 1 18-2 13 írland.... 8 5 3 0 14-2 13 Danmörk.. 8 4 4 0 9-1 12 N-írland. 9 4 2 3 11-11 10 Litháen.. 9 2 3 5 8-14 7 Lettland.11 0 5 6 4-19 5 Albanía..10 1 2 7 5-20 4 *GH töpuðuinótt Enska knattspyrnulandsliöið á ekki sjö dagana sæla þessa dag- ana. Á dögunum töpuöu Englend- ingar fyrir Norðmönnum í und- ankeppni heimsmeistarakeppn- innar og i nótt uröu þeir að lúta í lægra halda fyrir Bandaríkja- mönnum, 2-0, á fjögurra landa móti sem fram fer í Bandaíkjun- um. Það vom hinn þýsk ættaði Thomas Dooley og Alexi Lalar sem skoruöu mörkin. -GH Kjartan Másson, þjálfari spútnikliðs ÍBK: Gíf urleg vinna Keflvíkingar hafa komið mjög á óvart það sem af er Getraunadeild- inni og unnið þrjá fyrstu leiki sína. Liðið kom upp úr 2. deild og er Kjart- an Másson, þjálfari liðsins, augljós- lega að gera góða hluti með hðið og þó að enn sé snemmt að segja til um gengi hðsins þá er það aha vega spútniklið sumarsins fram að þessu. Leikgleði og sigurvilji „Maður getrn- náttúrlega ekki annað en verið ánægður með byrjunina á mótinu. Þetta er búin að vera gífur- lega mikil vinna en það er góð sam- staða í hðinu og hópurinn er tilbúinn að leggja mikið á sig. Helsta skýringin á þessum góða árangri er fyrst og fremst þessi og að leikgleði strákanna og sigurvilji er með eindæmum," sagði Kjartan í spjalh við DV í gær. Hefði aldrei spáð svona góðri byrjun „Ég hefði aha vega aldrei látið það út úr mér að við yrðum með fuht hús stiga eftir þrjá leiki. Framhaldið verður erfitt en við reynum að hugsa ekki of mikið og of langt í einu. Við látum einn leik duga í einu og sjáum svo bara th. Það er hins vegar öruggt að við gefum ekkert og ætlum að spha okkar bolta áfram og vinna.“ Gaman að mæta Val „Kvöldið leggst vel í mig og það verð- ur gaman að mæta Val. Valsmenn koma eflaust mjög ákveðnir th leiks eftir tvö töp í röð en við ætlum að vinna, það er engin spurning. Ef mínir menn leggja sig aha fram eins og í síðustu leikjum þá fer þetta vel. Þetta verða aht hörkuleikir í kvöld. Ég býst við að ÍA vinni Fram. Skag- inn er með dúndurhð og það verður ekki auðunnið í sumar. Framarar hafa góðan hóp en þeir þurfa aðeins meiri tíma. Hvað varðar leikinn í Eyjum þá held ég að ÍBV vinni FH. Ég öfunda ekki FH-inga að þurfa aö fara til Eyja í kvöld,“ sagði Kjartan. -RR Hrannar til Þórs Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri; Keflvíkingurinn Hrannar Hólm verður næsti þjálfari meistara- flokkshðs Þórs á Akureyri í körfu- knattleik. Samningar aðha eru á lokastigi og verða undirritaðir á nstu dögum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Hrannar mikla reynslu af þjálfun. Hann lauk mastersgráðu í íþrótta- fræðum við háskóla í Köln og þjálf- aði bæði karla- og kvennalið þar í borg að námi loknu. Ekki er áform- að að Hrannar leiki með Þórshð- inu. Þórsarar ætla að byggja hð sitt upp á heimamönnum eins og þeir gerðu reyndar í fyrra og taka sér tíma í að eignast gott meistara- flokkshð byggt á heimamönnum. Austri áfram íbikamum Magnús Jónasson, DV, Austfjördum: Austri á Eskifírði sigraði hð Hujpns frá Seyðisfirði, 4-2, í síö- asta leik í 2. umferð bikarkeppn- innar í knattspyrnu í gær. Birgir Jónasson 2, Steinar Aöalbjönrs- son og Viðar Siguijónsson geröu mörk Austra en Sigurður Víðis- son og Haraldur Leifsson mörk Hugins. Stórmeistara- jafntefiiáSpáni Stórhðin Real Madrid og Barc- elona skildu jöfh, 1-1, í fyrri leik liöanna í undanúrsliturn spænsku bikarkeppninnar í Madrid í gærkvöldi. Jose Bakero kom Börsungum >dir en Chile- búinn Ivan Zamorano jafnaði metin fyrir Real Madrid. -GH Kólumbíski landsliðsmark- vörðurinn Rene Higuita hefur verið kæröur fyrir að hafa verið í viöriöinn rán á 10 ára gamahi stúlku í Kólumbíu. Higuita, sem er 27 ára gamah, á yfir höfði sér aht aö 10 ára fangelsi ef hann verður fundinn sekur. Hann er nú í varðhaldi í Bogota, höfuö- borg Kóiumbiu. Hann mun missa af leikjum Kóiumbíu í undan- keppni HM vegna þessa máls. -RR Guðmundur Steinsson skoraði mark Víkinga í gærkvöldi og næsta mark hans í deiidinni verður hans 100. Hér á hann í höggi við Þórsarana Þóri Áskelsson og Svein Pálsson. DV-mynd GS Þórsarar heppnir - unnu lánlausa Vlkinga á Valbjamarvelli Norðmenn hársbreidd frá úrslitakeppninni - eftir markalaust jafntefli gegn Hollendingum 1 gær Eför markalaust jafntefli Hohend- inga og Norðmanna í 2. riðh undan- keppni heimsmeistarakeppninnar í knattspymu færðust Norðmenn enn nær úrshtakeppninni og eru hárs- breidd frá henni, þurfa eitt stig í þremur leikjum th aö tryggja sér far- seðilinn til Bandaríkjanna. Norðmennimir höfðu heppnina með sér í Rotterdam gær. Hohend- ingar fengu nokkur míög góð mark- tækifæri í síðari hálfleik til að gera út um leikinn og áttu meðal annars stangarskot en í fyrri hálfleik áttu Norðmenn snarpar sóknir og ágæt færi. Mikh spenna er í þessum riðh og fjögur hð beijast hart um tvö efstu sætin, Noregur, Hohand, Póhand og England. Staðan í riðlinum er þann- ig: Noregur........7 5 2 0 20-3 12 England........7 3 3 1 16-6 9 Hohand.........7 3 3 1 17-8 9 Pólland........5 3 2 0 8-3 8 Tyrkaland......8 116 7-17 3 SanMarinó......8 0 1 7 1-32 1 # Næsti leikur er viðureign Eng- lendinga og Pólverja á Wembley 8. september. -GH „Við misstum einbeitingu í seinni háilfleik og það kostaði okkur tvö mörk. Heppnin virðist ekki ætla að vera með okkur í þessu en það er ekkert um ann- að að ræða en að berjast áfram. Það er mikið eftir af mótinu og það þýðir ekk- ert að gefast upp,“ sagði Víkingurinn Trausti Ómarsson eftir tap gegn Þór, 1-2, í Getraunadeildinni á Valþjamar- vehi í gær. Þetta var þriðja tap Víkinga í 4 leikjum og staða hðsins er ekki góð. Þórsarar geta þakkað fyrir að hafa náð í þrjú stig í gærkvöldi í vægast sagt döpr- um leik. Víkingar voru skárri aðilinn í hrikalega leiðinlegum fyrri hálfleik og náðu forystunni á 28. mínútu og markið var þeim furðulegri sem undirritaður hefur séð. Löng sending kom inn fyrir vöm Þórs og Guðmundur Jónsson hnu- vörður flaggaði rétthega rangstöðu. Gylfi Orrason dómari lét hins vegar leik- inn halda áfram þar sem Láms Orri, markvörður Þórs, var kominn með bolt- ann. Láms virtist ekki átta sig á hlutun- um því hann sendi beint á Guðmund Steinsson sem þakkaði fyrir sig með því að skjóta af 40 metra færi í autt mark Þórsara. „Ég sá línuvörðinn flagga og áttaði mig ekki á því að dómarinn lét leikinn halda áfram. Þetta var sennilega mín sök en sem betur fer kostaði það ekki sigurinn," sagði Láms Orri eftir leikinn. Þórsarar komu ákveðnari th leiks í seinni hálfleik og jöfnuðu á 49. mínútu. Júlíus Tryggvason skallaði boltann í genguni vöm Víkingas á Áma Þór Árna- son, sem var nýkominn inn á sem vara- maður og Ámi skoraði af öryggi fram hjá Guðmundi Hreiðarssyni markverði. Guðmundur getur hins vegar nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki haldið fyrirgjöf Júhusar 14 mínútum síðar. Guðmundur missti þá boltann klaufa- lega frá sér og ekki vildi betur tíl en svo að vamarmaðurinn Sigurður Sighvats- son sendi boltann í eigið mark. Þetta reyndist sigurmark Þórsara. Víkingar sóttu nokkuð undir lokin en höfðu ekki heppnina með sér. Víkingar eiga langt og strangt sumar framundan. Lánleysið sem oft fylgir botnhðunum virtist fylgja hðinu í gær- kvöldi. Kristinn Hafliðason var besti maður hðsins ásamt Guðmundi Steins- syni sem fyrir leikinn var afhentur blómvöndur fyrir að hafa leikið sinn 200. leik í í. dehd í leiknum gegn KR. Þórsarar léku einn sinn slakasta leik í langan tíma en hðinu tókst þó að sigra. Júhus Tryggvason og Þórir Áskelsson komust einna best frá sínu en hðið hefur burðithaðgeramiklubetur. -RR Getraunadeildin 1 knattspymu: Tekst Fram að stöðva Íslandsmeistarana? - Fram-ÍA, ÍBK-Valur og ÍBV-FH í kvöld Þrír leikir fara fram í 4. umferð Get- raunadehdarinnar í kvöld. Stórleikur umferðarinnar er eflaust leikur Fram og íslandsmeistara Akur- nesinga. Fram hefur ekki byrjað vel, hðið vann fyrsta leik sinn í deildinni en hefur tapað tveimur leikjum í röð. Ásgeir Sigurvinsson og lærisveinar hans mæta því eflaust tvíefldir th leiks í kvöld. Skagamönnum hefur hins veg- ar gengið aht í haginn og Uð þeirra unnið þrjá fyrstu leiki sína og Skaga- menn hafa raunar ekki fengið á sig mark það sem af er. Skagamenn unnu Framara, 0-2, í Laugardalnum í fyrra. Leikurinn fer fram á aðaheikvanginum í Laugardal. Spútnikhð sumarsins, Keflavík, tekur á móti Val á heimavelh sínum. Keflvík- ingar hafa komið mjög á óvart og unnið alla þrjá leiki sína og verða erfiðir heim að sækja. Valsmenn hafa hins vegar valdið miklum vonbrigðum og hafa tap- að tveimur síðustu leikjum sínum og þeirra bíður erfitt hlutskipti í kvöld. Vestmannaeyingar fá FH-inga í heim- sókn tíl Eyja og má búast við hörku- leik. Bæði Uðin unnu sína fyrstu leiki í síðustu umferð og ættu því að koma vel upplögð til leiks. Eyjamenn hafa tapað báðum heimaleikjum sínum hingað til og vhja því sanna sig fyrir stúðningsmönnum sínum. FH-ingar sigruðu í Eyjum í fyrra, 0-3, en það var fyrsti sigur hðsins þar í 1. deild. -RR Norömenn fagna. Framherjinn Jan Age Fjörtoft í liði Norðmanna ræður sér ekki fyrir kæti eftir leikinn i gær og heldur hér á norska landsliðs- þjálfaranum Egil Olsen. Simamynd Reuter mmm m ■ ■ m ■ ■■ ■ w w ■■ NDA-KovriiDoitinn i nott og aðrar íþróttafréttir T T/1 » /4Í v ^ vituugur w 1 Þór 1-9 Guðmundur mín.) 1-1 Árni Þór Áms 1-2 Siguröur (0) 2 Steinsson (28. ^on (49. mín.) Sighvatsson (sjálfsm.) (63. mín.) Líð Víkings: Guðm (1), Lárus (1) (Björr Sigurður (1), Kristii (1) (Róbert (1) 74. (1), Guðmundur G. ( (1), Hörður (1), Guðn Lið Þórs: Lárus ( (1), Birgir Þór (1) (Á undur(l), Atli (1) 65. min.), m (2), Ólafur nín.), Trausti l), Hólmsteinn tundur S. (2). 1), Öm Viðar rni Þór (1) 46. íiiiii.,), pöm (á', Sveinn (1), Sveinb mundur (1) (Gísli 83 (2), Páll (I), Hlynur irus Orri (1). jöm (1), As- . mín.), Júlíus (1). Ciui spjoia. irat Lárus Orri, Sveinn Rauð spjöld: Engii Dómari: Gylfi Or istí (Víkingi), og Páll (Þór). i. rason, dæmdi munasamur. uwivi uutauut Áhorfendur: Um 5 Aðstæöur: Veóur 90. nilt, völlurinn 007-09 Keflavík 3 3 0 0 6-3 9 :KR 3 .2 0 19-3 6 IH 3 1 114-54 Valur 3 1 Fram... 3 1 024-43 024-53 ÍBV 3 1 0 2 3-A 3 . þór 4 2: 0 2 4-5 6 Fylkir 3 1 023-7 3 Víkingur 4 0 1 3 4-12 1 Markahæstir: Ómar Bendtsen, KR Óli Þór Magnússon, íþróttir Stúka á Skagann Iþróttabandalag hefur í hyggju að Akraness, ÍA, hefja undirbún- ing á byggingu stúku á grasvehi félagsins næsta haust. „Við höfum verið að velta þessu fyrir okkur í nokkuð langan tíma. Bærinn þarf að fara í landbrot því sjórinn er konúnn inn undir völl- inn. Við erum bjartsýnir á að fá fjárveitingu frá bænum tíl aö fara í þessar aðgerðir. Við vonumst eftir að geta haflð framkvæmdir við byggingu stúkunnar í haust, Við ætlum að reyna að byggja langa og stóra stúku og má meiri alvörusvip á völhnn okkar,“ sagði Gunnar Sig- urðsson, formaður IA, í samtali við DV í gærkvöldi. Ekki lengurfrítt Inn fyrir elliiífeyrisþega Það hefur valdið mikla gagnrýni á meðal eHilíferisþega áð þeir verði framvegis rukkaðir um aðgangs- eyri á velhnum á Akranesi en þeir hafa hingað til fengið frítt inn á vöhinn. „Staðreyndin er einfadlega sú að við höfum bara ekki lengur efni á að hleypa fólki frítt inn á vöhinn. Við vitum að það er dýrt fyrir flöl- skyldur að fara á völhnn en þetta er ein helsta styrktarleið iþróttafé- laga og við vonum að fólk komi til móts við okkur í þessu sambandi,“ sagði Gunnar ennfl-emur. -RR Ferill Van Bastens í hættu - eftir aðra skurðaðgerð á ökkla 1 gær Knattspymuferill hohenska landshðsmannsins Marcos Van Bast- en er í hættu. Kappinn gekkst undir aðra aðgerð á hægri ökkla í gær en seint á síðasta ári fór hann undir hnífinn af sömu ástæðum. Hann verður frá æflngum í minnst flóra mánuði að sögn hins fræga belgíska íþróttalæknis Marc Martens sem framkvæmdi aðgerðina. Hann sagði ennfremur að ekki væri öruggt að Basten gæti leikið knattspyrnu fram- ar en ekki væri hægt að segja th um það fyrr en efdr nokkra mánuði. Basten lék síðasta leik sinn með AC Mhan í ósigri Uðsins gegn Mar- seille í úrslitaleik Evrópukeppni meistarahða. Þeir sem fylgdust með þeim leik sáu að Basten var sá sami og áður og eftir á sögðu forráðamenn ítalska Uösins að hann hefði ekki verið nema í 50% formi. -GH Grand Prix mót 1 frjálsum íþróttum í gær: Vésteinn varð í níunda sæti Vésteinn Hafsteinsson lenti í 9. sæti í kringlukasti á Grand Prix móti á Ítalíu í gær. Vésteinn kastaði 58,02 metra. Lars Riedel frá Þýska- landi kastaði lengst, 67,80 metra. Eistinn Vaclavas Kidikas kom næst- ur með 64,58 metra og Þjóðveijinn Jiirgen Schult varð 3. með 63,48 m. í 100 metra hlaupi kvenna sigraði Merlene Ottey, Jamaíka, á 11,13 sek. í 400 metra grindahlaupi kvenna varð breska stúlkan Sahy Gunell fljótust, hljóp á 54,64 sekúndum sem er besti tími ársins. í spjótkasti sigraði Bretinn Mick HUl, kastaði 82,28 metra. Nýsjálend- ingurinn Gavin Lovegrove kom næstur með 80,80 metra. Viktor Za- itsev varð þriðji með 78,08 metra, Finninn Kimmo Kinnunen flórði með 77,76 metra og Tom Petranoff frá Suður-Afríku fimmti meö 77,56 metra. Kenyumenn unnu þrefaldan sigur í 5000 metra hlaupi. Ezekiel Bitok kom fyrstur á 13:10,66 mín. Jonah Koech annar á 13:10,95 mín. og Kify- efo Kororia þriðji á 13:11,89 mín. Bretinn Cohn Jackson náði besta tíma ársins í 110 metra grindahlaupi Jackson hljóp á 13,11 sekúndum. -GH Vésteinn Hafsteinsson í 9. sæti í kringlukastskeppninni. GE TRA UNADEILDIN 1993 Fyrsti heimaleikur Fram í ár á aðalleikvangi Laugardalsvallar Fram IA fimmtudaginn 10. júní kl. 20 Framhetjar, skírteinin verða afhent ogykkur er öllum hoðið i kaffi í leikhléi >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 128. tölublað (10.06.1993)
https://timarit.is/issue/194760

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

128. tölublað (10.06.1993)

Aðgerðir: