Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Side 33
FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993
45
Manuel Barrueco.
Kúbansk-
urgítar-
leikari
Færð á
vegum
Á Öxnadalsheiði er vegavinnu-
flokkur að störfum og sömuleiðis á
leiðunum milli Dalvíkur og Ólafs-
Umferðin
fjarðar og Sauðárkróks og Hofsóss.
Vegfarendur þar eru beðnir að sýna
aðgát.
Dynjandisheiði og Steingrímsíjarð-
arheiði áttu að opnast fyrir hádegi
en illfært er um Öxaríjarðarheiði
vegna vatnsflóðs. Þá er búið að opna
Djúpavatnsleið.
ísafjörður
ílisheiði
Stykkishólmur
Reykjavík
Höfn
O
Ofært
g Öxulþunga-
H Vegavinna — _ takmarkanir
[xl Ófært
=E55p
Plúsinn í kvöld:
„Þetta er kraftmikil og þétt rokk-
tónlist og ailt efnið er frumsamiö,“
segir Jóhann Vilhjálmsson, söngv-
ari í hljómsveitinni Sulti sem kem-
ur fram á Plúsinum i kvöld.
Með Jóhanni í hljómsveitinni eru
Alfreð Alfreðsson, trommur, Ágúst
Karlsson, gitar, og Harry Óskars-
son, bassi. Söngvarinn, Alfreð og
Harry voru áður saman í keyrslu-
rokksveitiimi Leiksviði fáránleik-
ans en þar áður söng Jóhann með
einni þekktustu nýbylgjuhljóm-
sveit landsins, Vonbrigðum.
„Þetta verða fyrstu tónleikar
hljómsveitarinnar og það má segja
Allt efnið er frumsamið, segir söngvarinn Jóhann Vilhjálmsson.
að sveitarmeðlimír séu orðnir við- sveitum," sagði Jóhann Vilhjálms-
þolslausfr enda langt síðan við son ennfremur um tónleikana í
komum fram með öðrum hljóm- kvöld.
Frjónæmi
Á kortinu hér til hliðar má sjá frjó-
Frjómagn í andrúmsloftinu í Reykjavík
— frjókorn/m3 á sólarhring —
2,0 1"
m
0,8 “
0,6
0,4
0,2
0 -f
1 ~T - j
□ Gras
■ Birki - m
_ M
V
31/5 1/6 2/6 3/6 4/6 5/6 6/6
........... .....................................
Listahátíð í Hafnarfirði býður í
kvöld upp á tónleika með kúb-
anska gítarleikaranum Manuel
Barrueco í Hafnarborg kl. 20.30.
Barrueco, sem hefur reyndar
verið búsettur 1 Bandaríkjunum
í aldarfjórðung, ætlar að flytja
verk eftir L. Harrison, S.L. Weiss,
F. Sor, C. Corea, I. Rodrigo og I.
Albeniz.
Listahátíðir
Rave í Faxaskála
Óháða hstahátíðin, sem hófst í
gær, heldur áfram í dag.
Á Café List, 22, Café Sphtt, Café
París og RáðhúskafH verða uppá-
komur frá kl. 20.30 þar sem fram
koma upplesarar, trúbadorar og
gjömingafólk.
í Faxaskála verður einnig
uppákoma á vegum Óháðu hsta-
hátíöarinnar en þar verður hald-
ið rave-kvöld þar sem fram koma
m.a. Frímann og Grétar „dj’s“ og
Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Guð-
rún Edda Haralds ásamt hljóm-
sveitum.
Rave-kvöldið hefst kl. 21.
Rétt nafn Judy Garland var
Frances Gumm.
Leikkonan
Judy
Garland
Leik- og söngkonan Frances
Gumm fæddist á þessum degi
árið 1922. Tíu ára gömul tók hún
sér nafnið Judy Garland og innan
fárra ára var hún orðin stór-
stjarna. Garland varð þó ekki
langlíf en hún andaðist í Lundún-
um 22. júní 1969 skömmu eftir að
hafa verið bókstaflega púuð niöur
á kabarettsýningu.
magn (frjókom í hveijum rúmmetra
á sólarhring) vikuna 31.maí-6.júní.
Birkið er seint með þroskaða rekla í
,ár og því lítið af birkifrjói enn. Gera
má ráö fyrir auknu birkifrjói næstu
Umhverfi
tvær vikumar ef veður helst þurrt
og hlýnar.
Fijónæmi er einn algengasti sjúk-
dómurinn meðal ungs fólks. í
Reykjavík og nágrannabyggðarlög-
unum hafa 8,5% íbúanna á aldrinum
20-44 ára fijónæmi.
Fijónæmi er algengara meðal karla
en kvenna og 60% sjúkhnga fá sín
fyrstu einkenni fyrir 16 ára aldur.
Fijónæmi er ofnæmi fyrir frjó-
kornum - karlkynsfijóefnum
plantna. Ofnæmi er algengast fyrir
plöntum sem fijóvgast með vind-
frævun, þ.e. þegar vindurinn ber
frjókornin til frævunnar.
Hér á landi eru það aðahega frjó
grasa, birkis og túnsúm sem valda
ofnæmi. Mest er af fijókornum í and-
rúmsloftinu í þurru veðri og golu.
Sólarlag í Reykjavík: 23.53.
Sólarupprás á morgun: 3.02.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.46.
Árdegisflóð á morgun: 11.15.
Heimild: Almanak Háskólans.
Blessuð veröldin
Sérviska!
Rithöfundurinn Rudyard Kipl-
ing notaði aðeins svart blak.
Dræm þátttaka!
Aðeins níu þjóðir mættu til
leiks á ólympíuleikunum í Aþenu
í Grikklandi árið 1896!
Hjátrú!
Það var löngum tahð boða
ógæfu að khppa neglur sínar á
sunnudögum!
Jenny Juliana Salvador og
Wayne Perkins eignuðust sitt sjötta
barn sunnudaginn 6. juni sl. kl. 5.
Barnið, sem er stulka og hefur
fengið nafnið Tatiana, mældist 50
sentímetrar og vó 3902 grömm viö
fæðingu.
Emilio Estevez og Samuel L.
Jackson i hlutverkum sínum.
TVeir ýktir 1
Gamanmyndin Loaded Weapon
1, eða Tveir ýktir eins og hún
heitir á íslensku, er framsýnd í
Regnboganum í dag.
Myndin íjallar um Wes Luger
(Samuel L. Jackson), lögreglu-
þjón í Berverly Hihs, sem á stutt
í að komast á eftirlaun. Áður en
Bíóíkvöld
af því verður er honum falið að
rannsaka dularfuht morð á fyrr-
verandi félaga sínum, Bille York
(Whoopi Goldberg). Yfirmaður
Lugers lætur hann fá nýjan kol-
ruglaðan félaga, Jack Colt (Em-
iho Estevez) th að starfa með en
hann er lögga sem er nýbúinn að
týna hundinum sínum og hefur
því engu að tapa!
Tveir ýktir 1 er mynd í anda
Naked Gun og Hot Shot en með
önnur helstu hlutverk fara Kathy
Ireland, Tim Curry og F. Murray
Abraham.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Stál í stál
Laugarásbíó: Lögmál götunnar
Stjörnubíó: Dagurinn langi
Regnboginn: Tveir ýktir 1
Bíóborgin: Spillti lögregluforing-
inn
Bíóhölhn: Náin kynni
Saga-bíó: Leikfong
Gengið
Gengisskráning nr. 110.
10. júní 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,920 63,060
Pund 96,750 96,990 98,200
Kan. dollar 49,910 50,040 49,740
Dönsk kr. 10,2190 10,2450 10,2930
Norsk kr. 9,2450 9,2680 9,3080
Sænsk kr. 8,7620 8.7830 8,7380
Fi. mark 11,5780 11,6070 11,6610
Fra. franki 11,6130 11.6420 11,7110
Belg. franki 1,9009 1,9057 1,9246
Sviss. franki 43,5300 43,6400 44,1400
Holl. gyllini 34,8400 34,9300 35,2200
Þýskt mark 39,0800 39,1800 39,5100
it. líra 0,04290 0,04300 0,04283
Aust. sch. 5,5540 5,5680 5,6030
Port. escudo 0,4130 0,4140 0,4105
Spá. peseti - 0,5103 0,5115 0,4976
Jap. yen 0.60280 0,60430 0,58930
írskt pund 95,300 95,540 96,380
SDR 90,5800 90,8100 90,0500
ECU 76,3900 76,5800 76,9900
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ 5'
7- y
ID n
U I d 1 ‘P
tó" l(e
1°! 1D
zl -
Lárétt: 1 ófreskja, 7 púki, 8 ánægju, 10
aðfór, 12 borðhald, 13 harmur, 15 vökvi,
17 grip, 18 hreyfa, 19 dýr, 21 kver.
Lóðrétt: 1 þögula, 2 málsháttur, 3 grind,
4 khður, 5 einhlit, 6 eðjan, 9 skrökvuðu,
11 geðvond, 12 spil, 14 kveini, 16 klæði,
20 ofn.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hrjá, 5 set, 8 ljósti, 9 jálka, 11
tá, 12 óku, 14 ofur, 16 má, 17 freri, 19
oks, 20 unnt, 22 flan, 23 núa.
Lóðrétt: 1 híjóm, 2 rjá, 3 jó, 4 áskorun, 5
staf, 6 eitur, 7 tjá, 10 lufsa, 13 kák, 15 rita,
18 enn, 19 of, 21 nú.