Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 Peningamarkaður INNLANSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj.óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b. 15-30mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,5-4 isl.b., Bún.b. ÍECU 5,25-6,30 Sparisj. OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN, Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Allir nema isl.b. överðtr., hreyfðir 4,00-8,25 isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4 Búnaðarb., Sparisj. överðtr. 6,70-8 Búnaðarb. tNNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,50-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 13-20,3 Landsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf. 12,2-19,8 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir OtlAn verðtryggð Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn l.kr. 13-19,25 Landsb. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,75-10,25 Landsb. Dráttarvextir 17,0% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf ágúst 13,5% Verðtryggö lán ágúst 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravísitala júlí 3282 stig Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig Byggingarvísitalajúlí 190,1 stig Framfærsluvísitala j úni 166,2 stig Framfærsluvísitala júlí 167,7 stig Launavísitalajúní 131,2 stig Launavísitalajúlí 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengl bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.755 6.879 Einingabréf 2 3.756 3.775 Einingabréf 3 4.439 4.521 Skammtímabréf 2,316 2,316 Kjarabréf 4,736 4,882 Markbréf 2,552 2,631 Tekjubréf 1,531 1,578 Skyndibréf 1,983 1,983 Sjóðsbréf 1 3,317 3,334 Sjóðsbréf 2 1,993 2,013 Sjóðsbréf 3 2,285 Sjóðsbréf 4 1,571 Sjóðsbréf 5 1,420 1,441 Vaxtarbréf 2,337 Valbréf 2,191 Sjóðsbréf 6 808 848 Sjóðsbréf 7 1.372 1.413 Sjóðsbréf 10 1.372 islandsbréf 1,442 1,469 Fjórðungsbréf 1,164 1,181 Þingbréf 1,554 1,575 Öndvegisbréf 1,464 1,484 Sýslubréf 1,302 1,320 Reiðubréf 1,413 1,413 Launabréf 1,036 1,052 Heimsbréf 1,392 1,434 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,89 3,87 4,08 Flugleiðir 1,02 1,02 1,25 Grandihf. 1,85 1,88 1,99 islandsbanki hf. 0,88 0,86 0,88 Olís 1,75 1,75 1,79 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,50 Hlutabréfasj.VlB 1,06 0,98 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,87 1,85 1,87 Hampiðjan 1,20 1,15 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,15 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,46 2,90 Skagstrendingur hf. 3,00 2,95 Sæplast 2,70 2,60 3,00 Þormóður rammi hf. 2,30 1,40 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,90 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 HaraldurBöðv. 3,10 1,40 2,70 Hlutábréfasjóður Norðurl. 1,07 1,07 1,12 Hraöfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 3,50 Kögun hf. 3,90 Mátturhf. Olíufélagið hf. 4,80 4,60 5,30 Samskip hf. 1,12 Sameinaðirverktakarhf. 6,50 6,50 6,80 Síldarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50 Skeljungurhf. 4,15 4,05 4,18 Softis hf. 30,00 Tangi hf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,35 Tryggingamiðstööin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélaglslandshf. 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðaö viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Tilboð opnuð í nýtt útibú ÁTVR1 Borgamesi: Kaupfélag Borgfirðinga með lægsta tilboðið - Hjólbarðaþjónustan sf. bauð einnig Tvö tilboð voru opnuð í gær í hús- næði nýrrar útsölu Áfengis- og tób- aksverslunar ríkisins, ÁTVR, í Borg- amesi. Kaupfélag Borgflrðinga var með lægra tilboð en einnig bauð Hjól- barðaþjónustan sf. í Borgarnesi. Þriðja aðila, Shell-stöðinni í Borgar- nesi, var boðiö að taka þátt í útboðinu en stöðin dró sig til baka. Að sögn Höskuldar Jónssonar, forstjóra ÁTVR, verða tilboðin tekin til um- fjöllunar fljótlega. Tilboð Kaupfélagsins var þannig aö það bauð leiguupphæð upp á 65 þúsund krónur á hvem fermetra, Innlán með sérkjörum islandsbanki « Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí 1992. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum,. ber 8,75% vexti og hreyfð innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 8,75% vexti. Verðtryggð kjör eru 1,35% i fyrra þrepi og 1,85% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn- unar sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 3,85% verðtryggð kjör, en hreyfð innistæða ber 10,50% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,10% raunvexti. Vaxtatimabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir ásamt verðbótum á þá eru lausir til útborgunar eftir áramót. Hægt er að sækja um úttekt innan tveggja ára og greiðist þá 1,75% úttektargjald. Búnaöarbankinn Gullbók er óbundin með 5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 1,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 8% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 6,70% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,8%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 1,75% til 3,75% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur með raun- ávöxtun á ári 6,25%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggðir vextir eru 1,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóöanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 6,7% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 4% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,95%. Verð- tryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 7,2% vextir. Verðtryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,6% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. miðað við 100 fermetra fullbúið hús- næði. Hjólbarðaþjónustan sf. bauö rúmar 172 þúsund krónur á fer- metra, án virðisaukaskatts, en um 214 þúsund með virðisauka, miðað við húsnæði frá 97 fermetrum upp í 147 fermetra að stærð eða eftir þörf- um leigutaka. Höskuldur sagöi við DV að útboð af þessu tagi væri nýjung hjá ÁTVR. Tilboðin voru í húsið undir áfengis- söluna og allan búnað sem því fylgir nema afgreiðslukassa og tölvur. „Við höfum séð um allar innréttingar til þessa en hins vegar eru einar 4 áfeng- issölur í landinu sem eru reknar af verslunarstjóra sem er engu að síður okkar starfsmaður. Sem dæmi rek- um við útibúið á Húsavík í samvinnu við þurrhreinsun, í Ólafsvík í tengsl- um við bamafataverslun og í Nes- kaupstað við veiöarfæraverslun," sagði Höskuldur. Fari svo að tilboði Kaupfélagins verði tekið mun áfengisútsala verða til staðar á jarðhæð vöruhúss Kaup- félagsins í Borgarnesi, að sögn Þóris Páls Guðjónssonar kaupfélagsstjóra. -bjb Erlendir markaðir: Verð á kísiljárni á hægri uppleið enn lækkar olluverð Verð á kísiljárni á erlendum mörk- uðum hefur verið á hægri uppleið á þessu ári, ef sl. apríl er undanskilinn. Að sögn Jóns Steingrímssonar hjá Jámblendifélaginu á Grundartanga er reiknað áfram með stöðugu verði en varla búist við miklum hækkun- um. Flóðin í Bandaríkjunum hafa þar mest áhrif auk þess sem þriðji ársfjórðungur er yfirleitt lélegur á kísiljárnsmarkaðinum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir hefur dollaraverð fyrir tonn af kísil- járni hækkað úr 607,7$ í janúar sl. í 636,4$ í nýliðnum júlí, en bráða- birgöatölur fyrir þann mánuð bámst Járnblendifélaginu í gær. Ohuverö á Rotterdam-markaði heldur áfram að lækka og hefur ekki verið lægra í mörg ár. Munar þar mestu um góða birgðastöðu. Lítið er um langtímakaup á olíu. Álverð hefur hækkað örlítið síð- ustu viku en innan eðlilegra marka og staðgreiðsluverðið telst áfram mjög lágt. Ef þýski seðlabankinn lækkar vexti má búast við einhveij- um verðhækkunum á álmarkaði. Verð á loðnumjöh og loðnulýsi hef- ur smávegis farið upp á við undan- fama viku. -bjb Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ...............172,5$ tonnið, eða um.....9,42 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................174,5$ tonnið Bensín, súper,...190$ tonnið, eða um.10,30 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................193,5$ tonnið Gasolía.......158,25$ tonnið, eða um.....9,66 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................162$ tonnið Svartolía......86,25$ tonnið, eða um.....5,71 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................89,75$ tonnið Hráolía Um..............16,67$ tunnan, eða um...1.197 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um......................17,02 tunnan Gull London Um.....................399,8$ únsan, eða um.....28.70 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.....................391,4$ únsan Ál London Um.....................1.219$ tonnið, eða um...87,512 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.....................1.198$ tonnið Bómull London Um.........58,55 cent pundið, eða um...9,20 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........58,75 cent pundið Hrásykur London Um.............243,3$ tonnið, eða um...17,467 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.............253,7$ tonnið Sojamjöl . Chicago Um.............226,3$ tonnið, eða um...16.246 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.............234,5$ tonnið Hveiti Chicago Um..........-...306$ tonnið, eða um...21,967 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...............313$ tonnið Kaffibaunir London Um.........61,17 cent pundið, eða um......9,66 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........59,65 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn, júní Blárefur..........309 d. kr. Skuggarefur.......255 d. kr. Silfurrefur.......303 d. kr. BlueFrost........... d. kr. Minkaskinn K.höfn, júní Svartminkur.....115,5 d. kr. Brúnminkur......112,5 d. kr. Rauðbrúnn.......124,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..98 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.300 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..............636,4,$ tonnið Loðnumjöl Um ..305-310 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Öm..............370$ tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.