Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 36
Frjálst,óháð dagblað Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993. Hótelræning- inn gekk laus á skilorði Maðurinn, sem lögreglan í Reykja- vik handtók í fyrrinótt grunaöan um ránið í Hótel Reykjavík síðdegis á mánudag, játaði við yflrheyrslur Rannsóknarlögreglu að hafa framið ránið og verið einn á ferð. Maðurinn, sem er 29 ára Reykvík- ingur, rændi um 300 þúsund krónum og hafði hann eytt nær ölium pening- unum þegar hann var handtekinn á veitingastaðnum Kjallara keisarans en hafði í fórum sínum ferðatékka sem honum tókst ekki að innleysa. Hami hefur einu sinni áður komið við sögu rannsóknarlögreglu og , hiaut dóm árið 1991 fyrir nauðgun. Fyrir þaö brot fékk hann tveggja ára dóm og var búinn að afplána stóran hluta af honum en var látinn laus í sumar til reynslu skilorðsbundið. -pp Gagnrýninni vís- aðábug Fjármálaráðuneytið hefur svarað tveimur bréfum Verslunarráðs þar sem sett var fram gagnrýni á eftir- ' _j> litsátak skatteftirhtsins. Þar vísar ráðuneytið á bug ásökunum um smá- smygli og geðþóttaákvarðanir skatt- eftirlitsmanna við framkvæmd skatteftirUts. Af 1500 fyrirtækjum og einnstakUngum með rekstur, sem skoðuð voru frá í júní, voru breyting- ar á tekjuskattsstofninum nauðsyn- legar hjá 386. AUs námu breytingam- ar að fjárhæð um 388 miUjónir. Fjármálaráðuneytið tekur þó undir hluta gagnrýni Verslunarráðs. Það lýsir sig jafnframt tilbúið tU samráðs við það tU að skatteftirUt megi ná tUgangi sínum. -DBE Bakvaktirkeyptar meðþágufalli „Það vUdu ekki alUr skrifa undir þennan samning og aðrir skrifuðu undir tU þess að halda friðinn. Að- eins tveir treystu sér ekki tU þess að kaupa bakvaktirnar þessu verði. Veðurfræðingarnir fá greitt fyrir bakvaktir og þurftu ekki aö fóma neinu fyrir þær,“ segir Guðrún Halla Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður veðurfræðings. Aðstoðarmenn veðurfræðinga, að undanskUdum tveimur, hafa faUist á kröfu Páls Bergþórssonar veður- stofustjóra að lesa veðurlýsingarnar í þágufaUi á móti þvi að fá greitt fyr- ir bakvaktir. Hefð var fyrir því að lesa veðurlýsingarnar í nefnifalh. Að sögn Guörúnar Höllu stríðir þetta gegn málkennd aðstoðarmannanna. -em LOKI Veikjastmenn nú ekki af þágufallssýki? fundið útihús við Arnarhólsbæ „Við erum komin að húsi héma. Þetta er greinilega mannvirki og er svona að spretta upp. Við erum örugg á því að þetta er hús. Þetta er þó ekki mannabústaöur heldur hleðslur af útihúsi. Hvernig útihús á eftir að koma í ljós. Þetta hefur vertð rifið á sínum tíma og síðan ; skiUö efUr,“ sagði Ragnar Edvard- son fornleUáfræðingur í samtali við DV. Fornleifafræðingar á vegum Ár- bæjarsafns hafa i sumar unnið að uppgreftri samhhða framkvæmd- um Reykjavíkurborgar við Amar- hól. Á „háhólnum“, á svipuðum stað og stytta Ingólfs Arnarsonar hefur staðíð, hafa komiö í Ijós rúst- ir sem Ragnar telur vera af útihúsi í tengslum við Arnarhólsbæ sem riflnn var árið 1828. „Þetta er örugglega i tengslum við gamla bæinn en gæti bæði ver- ið eldra eða yngra. Við erum búin að finna nokkra muni - vaðstein sem notaður var sem sökka á net, kritarpípuhausa, beltissylgju og tleira," sagði Ragnar. Stefnt er að því að fomleifafræð- mgar ijúki störfum við Amarhól þann 17. ágúst. Öðmm fram- kvæmdum við Arnarhól mun einn- ig ljúka í ágúst. Allar hleðslur, sem fornleifafræðingarnir hafa fundið, verða skráöar nákvæmlega og teiknaðar upp en ekki verður hald- ið upp á steinana. Allir munir, sem finnast, verða hins vegar færðir til varðveislu á Árbæjarsafiú. -Ótt Ragnar Edvardson fornleifafræðingur með vaðstein sem fannst í Arnarhólnum. DV-mynd BG Veðriðámorgun: Sunnan- kaldi og rigning Á morgun verður sunnankaldi og rigning um landið suöaustan- vert en suðlæg gola eða kaldi og skúrir í öðrum landshlutum. Vest- anlands verður þó úrkomulítið er líður á daginn. Hiti verður 9-14 stig. Veðrið í dag er á bls. 44. Davíð Oddsson: Engar hótanir settarfram „Starfandi utanríkisráðherra Bandarikjanna gerði grein fyrir því að Bandaríkjamenn hefðu lýst yfir andstöðu við hvalveiðar en lagði jafnframt áherslu á að þeir vonuðust til að sú afstaða þeirra hefði ekki slæm áhrif á samskipti og samstarf þjóðanna. Þannig að það vom engar hótanir settar fram af hálfu Banda- ríkjamanna," segir Davíð Oddsson forsætisráðherra. Davíð hitti starfandi utanríkisráð- herra og varaforseta Bandaríkjanna í Washington í gær eftir ferðalag til Manitóba í Kanada. í viðræðunum bar einkum á góma samstarfið í Nato, framtíð Atlantshafsbandalags- ins og starfsemi herstöðvarinnar í Keflavík og breytingarnar þar vegna breyttra öryggismála í veröldinni. í viðræðum ráðamannanna kom fram nauðsyn þess að náið samstarf yrði milli íslendinga og Bandaríkja- manna varðandi breytingar í Kefla- vík. -GHS Hreinsað úr bíl ferðalanga „Ég hélt bara að svona lagað gerð- ist ekki á íslandi," sagði María Jóns- dóttir í samtali við DV í gær. Brotist var inn í bíl Maríu og fjölskyldu hennar og hreinlega hreinsað úr bílnum. Bíllinn er af Mitsubishi Spacewag- on gerð og segist María, sem er frá Akureyri, hafa verið á ferð í Reykja- vík þegar brotist var inn í bílinn við Óðinstorg einhvern tímann frá klukkan tvö til fimm síðdegis á þriðjudag. Stohð var ferðatöskum, myndavélatösku með myndavél og hnsum og tösku með blautum sund- fatnaði og plastpoka með fatnaði. María segist þess fullviss að hún hafi læst bílnum og því hafi hún ekki tekið eftir að farangurinn vantaði fyrr en hún lagði af stað norður. María biður alla þá sem geta gefið upplýsingar um þjófnaðinn að hafa sambandviðlögreglu. -pp Hjartaþegi lést íSvíþjóð Aslaug Þorsteinsdóttir, 17 ára hjarta- og lungnasjúkhngur úr Kópa- vogi, lést í Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg 2. ágúst síðasthðinn. Áslaug fór ásamt Hróðmari Helga- syni bamahjartasérfræðingi til Sví- þjóðar í júh til að gangast undir hjarta- og lungnaskiptaaðgerð í Gautaborg. -GHS TVOFALDUR1. vinningur ÖFenner 4 Reimar og reimskífur SuSurtandsbraut 10. S. 680499. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.