Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 22
34 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________dv ■ TUsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Sumartilboð á málningu. Inni- og útimálning. V. frá kr. 435 1. Viðar- vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning. V. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk há- gæða málning. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum alla liti kaupanda að kostnaðarlausu. í sumarbústaðinn, ofnar fyrir reykrör. 1 UPO: brennir bæði dísil og steinol- íu, fyrir stórt hús, einnig Husqvuarna: brennir steinolíu, fyrir lítið hús, einn- ig til sölu 6 kg ódýr tauþurrkari. Haf- ið samb. v/DV í s. 632700. H-2364. Borðstofuborð, 4 stólar, sófaborð, pale- sander, plötuspilari og útvarp í skáp, innskotsborð, 2 djúpir stólar, lítið notað teppi, ca 28 m2, ljósmunstrað. Allt selst mjög ódýrt. S. 71620 e.kl. 16. Karaoke. Einstakl. og veitingahúseig- endur. Til sölu eru ein alfullkomnustu karaoke-tæki á landinu ásamt hljóð- kerfi og mjög miklu úrvali af lögum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2383. Ofsatilboð. 16" pitsa m/3 áleggsteg. + 2 1 af kóki á 1145, 18" m/3 áleggsteg. + 2 1 af kóki á 1240. Frí heims. Op. v.d. 16-23.30 og helgar 13-04. Pizza- staðurinn, Seljabraut 54, s. 870202. Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg., 2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk- ar, kr. 1500. Eldbökuð hvítlauksbrauð. Opið 16.30 til 22. Pizza Roma, sími 91-629122. Frí heimsending. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðirt fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. V/flutn. Þvottav., sjónv., grill, djúp- steikp., straujám, brauðrist, útv., húrþ., gömul ljós, bílútv. + hátal., nýl. vetrard., 13"xl75x70, jötusteinn, 10x20 cm, ca 7 m2, o.m.fl. S. 676442. Britax barnastóll, Marmaid barnavagn og Muddy Fox fjallahjól, 21. girs, 2ja ára, eins og nýtt, til sölu. Upplýsingar í síma 91-672464 eftir kl. 18. Dökksólbrún í skýjaveðri. Banana Boat sólmargfaldarinn. E-gel f. exem, sór- iasis, húðþurrk. Naturica hrukkuban- inn. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 11275. Farsimi. Nýlegur Dancal bíla- og ferðasími, með innbyggðum símboða og símsvara. Kostar nýr um 126 þús., selst á kr. 100 þús. S. 91-643634 e.kl, 18. Fáeinar Kirby vélar af eldri gerð með verulegum aflsætti, 2 ára ábyrgð, greiðsluskilmálar. Kirby, Reykjavik- urvegi 64, sími 91-653016. Opið 9-16. Hönnum og smiðum stigahandrið úr tré, hringhandrið sem bein, einnig eld- húsinnréttingar, fataskápa og fleira. Hringið í síma 91-683623 (símsvari). Krepputilboð. Lambasteik m/öllu f. 2, 1380. 4 hamb. m/frönsk. + sósu, 1160. Fiskur m/öllu, 420. Kótel. m/öllu, 550. Kaffistígur, Rauðarárst. 33, s. 627707. Selst ódýrt. Rúm, 1,40x2,0, náttborð og kommóða, sem nýr Hokus Pokus stóll, ónotuð sóllúga og vel með farinn Mazda 626. Uppl. í síma 91-73215. Sky Movie afruglari til sölu, verð 26.000. Einnig aðgangskort með öllum rásum. Upplýsingar í síma 91-811244 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu sh. myndastækkari ásamt tveimur bökkum, kr. 7 þús., Britax barnabílstóll (9-18 kg), kr. 3 þús., 2 stk. furunáttborð, kr. 1400. S. 91-45109. Til sölu seglbretti, Tiga Speed, með tveimur seglurn, einnig er til sölu Dux fellirúm, 80x200 cm. Upplýsingar í síma 91-623385. Þráðlaus simi og Scanner, Uniden, 100 rása til sölu. Einnig nýtt fellihýsi af Star Craft gerð. Upplýsingar í síma 91-39153 eftir klukkan 17. 10m’ kæliklefi til sölu. Fsest á 150 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-674317 eftir hádegi. 20" Panasonic sjónvarp, Yamaha hljómborð, PSR 37 og afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-628223. Dýrustu og ódýrustu innréttingarnar á markaðnum færðu í Eldhúsi og baði, Funahöfða 19, sími 685680. Golfsett. Ping golfsett til sölu, nýlegur poki og kerra. Tilboð. Upplýsingar í síma 91-29267. Hjónarúm frá Ikea til sölu, 8 mánaða gamalt. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-676315. Mjög vandað og vel með fariö sófasett + borð og frystikista til sölu. Uppl. í sima 91-78290. Til sölu vegna flutninga þrekbekkur, 50 kílóa lóð og tíu gíra hjól, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-27221. Winter stelpnahjól, mjög vel með farin, til sölu, seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-73666 eftir kl. 18. Nýleg 240 lítra frystikista til sölu. Upplýsingar í síma 91-668294 e.kl. 17. Stereogræur til sölu. Upplýsingar í síma 91-684526. ■ Oskast keypt Gamalt og nýtt. Hirði, kaupi og tek í sölumeðferð húsgögn, heimilistæki og fleira. Skoða og sæki. Símar 91-20114 og 91-28222. Gullmúrinn hf. kaupir brotagull. Gullsmíðaverslun - verkstæði. Gullmúrinn er fluttur í Kringluna 7, Hús verslunarinnar, sími 811188. Skreiðarpressa óskast keypt gegn staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2376. Óska eftir að kaupa notaða isvél, shakevél, pylsupott og örbylgjuofn. Upplýsingar í síma 91-40923. Óska eftir sófasetti, sófaborði og hillu- samstæðu, ódýru en helst gefins. Uppl. í síma 91-642086. Nýlegur þrekstigi óskast. Upplýsingar í síma 91-687759. Óska eftir að kaupa hornsófa eða sófa- sett og sófaborð. Uppl. í s. 91-684675. ■ Verslun Barnaföt, besta verð i bænum, herra- skyrtur, skór, derhúfur, leikföng, búsáhöld og gjafavörur. Eigin inn- flutn. Allt, Drafnarfelli 6, s. 78255. ■ Fyiir ungböm Grár Silver Cross barnavagn með stál- botni til sölu, notaður af tveimur bömum, verð 17 þús. Upplýsingar í sima 91-641245. Vegna mikillar sölu vantar nýlegar barnavörur, s.s. vagna, kerrur, rúm, leikgrindur, baðborð o.fl. Barnaland, Skólavörðustíg 2lA, sími 91-21180. Tviburavagn. Óska eftir að kaupa vel með farinn tvíburavagn. Uppl. í síma 91-870329.______________________ Emmaljunga kerruvagn til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-54618. ■ Heiiriilistseki Snowcap kæli- og frystiskápar á sér- stöku tilboðsverði. Kr. 39.900. Einnig Fagor þvottavélar á góðu verði. J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. Til sölu 7 ára eldavél, 3 hellna, þvotta- vél og ísskápur. Uppl. í síma 91-654604 frá 17-20. ■ Hljóðfeeri Hraðnámskeið fyrir gítarleikara, byrjendur jafnt sem langt komna. 8 einkatímar á 3 vikum. Upplýsingar í síma 91-670207. Þjónustuauglýsingar STÍFLUÞJONUSTA RÖRAMYNDAVÉL VIÐGERÐIR Á SKOLPLÖGNUM HTJ PÍPULAGNIR 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMB. 984-50004. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Armúla 19, s. 681949 og 681877. GRÖFUÞJONUSTA JCB traktorsgrafa til leigu í öll verk. Sími 91-44153 og 985-36318 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg Mnnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804. Gröíuþjónusta Hjalla DV SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAX3HF. ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36 R0RAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. Til að athuga ástand lagna í byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugaö er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir. löí 985-32949 SÍ688806 <5>985-40440 STEINSTE YPUSÖGU N KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S.. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÖNSSON STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun t~ ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ■* raufasögun ★ vikursögun ★ RJARNABORUIN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆRNI nr. • S 45505 Bflasimi: 985-27016 • BoOsími: 984-50270 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ■f—. ásamt viðgerðum og nýlögnum. ‘iSJ Fljót og góð þjónusta. Gaymlð auglýaln£una. JONJONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Síml 626645 og 985-31733. Aðal- 09 IjósaglerviðgeVðir. stefnu- Spariö peninga. Kom gat á glerið eöa er það sprungið? Hringið þá og talið við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendiö Ijósin til okkar. Glas*Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3 • Pósthólf 12189 • 132 Rvk. • Simi 91-674490 • Fax 91-674685 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baökerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalstelnsson. __ Simi 43879. Bilasimi 985-27760. ? «ni Skólphreinsun. **1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc. voskum. baðkerum og mðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menní & X Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.