Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 33 Iþróttir unglinga Leiknir tefldi fram góöu liði í úrslitakeppni pollamótsins. Hér eru strákarnir að verjast hornspyrnu Akurnesinga, sem þeir unnu, 1-0, í keppni um 5.-6. sætið í keppni B-liða. DV-myndir Hson Knattspyma: Úrslitakeppni íslandsmóts þeirra yngstu Úrslitakeppni íslandsmótsins í knattspymu þeirra yngstu, þaö er í 4. flokki kvenna, hnátnamót KSÍ, fór fram á Valsvellinum 24.-25. júlí og sömu helgi fór fram aö Laugarvatni úrshtakeppni pollamótsins í 6. flokki stráka. Leiknir, Breiðholti, tefldi fram mjög skemmtilegu hði og sphuðu strákamir um 5.-6. sætið í flokki B- hða og sigmðu Akranes, 1-0. Það var Gústaf Bjömsson sem skoraði hið veigamikla mark. Valsstúlkumar vom einnig mjög góðar og sigmðu í A-hði á hnátna- mótinu - unnu aha sína leiki. Þess má og geta að Anna Björg Bjöms- dóttir vakti mikla athygh fyrir hæfni og skoraði stelpan ahs 11 mörk fyrir Val í aðeins þrem leikjum úrshta- Frá leik Vals gegn Þór, Akureyri, í keppni A-liða á hnátnamóti KSI. Vals- keppninnar. stúlkurnar urðu Islandsmeistarar og skoraði Anna Björg Björnsdóttir, Val, -Hson fremst til hægri, 11 mörk í úrslitakeppninni. Lottómót 7. flokks stráka á Akranesi: Fylkir sigraði stóit Hið árlega Lottómót í knattspyrnu 7. aldursflokks fór fram 16.-18. júlí uppi á Akranesi. Fylkisstrákamir gerðu það heldur betm- gott því þeir sigmðu í keppni A- og B-liða utanhúss og í keppni B- og C-hða Umsjón: Halldór Halldórsson innanhúss. A-hð HK sigraði nokk- uð ömgglega í innanhússknatt- spymumótinu. Þátttaka var góð í mótinu sem þótti takast mjög vel. -Hson Sigurlið Fylkis í Lottómótinu uppi á Skaga. Aftari röð frá vinstri: Ásgeir Ásgeirsson aðstoðarþjálfari, Hjalti Geir Pétursson, Arnór Brynjarsson, Konráð Sigurðsson, Halldóra S. Ólafs, Bjarni Helgason, Ragnar Sigurðs- son, Grímur Kristinsson, Hjörtur T. Halldórsson, Sveinn þórhallsson, Sigurður Guðjónsson, Albert Ingason og Halldór Örn Þorsteinsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Sigurður A. Magnússon, Sigurður Helgi Gríms- son, Einar Pétursson, Júlíus Bjarni Bjarnason, Bjarki Ágúst Jóhannsson, Hlynur Þór Gunnarsson, Jón Anton Jóhannsson, Þórður Þorsteinsson, Guðjón Hauksson, Árni Jón Baldursson, Samúel Kristjánsson, Sigurður Helgi Harðarson, Eggert Ellertsson, Jakob Óskar Heiðarsson. - Á myndina vantar Alexöndru Frimannsdótt- ir, Birgi örn Birgisson, Egil Gylfason, Guðmund Gunnarsson, Magnús Frey Magnússon og Helga Bjarnason þjálfara. DV-mynd Ólafur K. Ólafs. Tennis: ísland tók þátt í ólympíuleikum æskunnar í Hollandi fyrir skömmu. Unglingalandshð íslands í tennis, U-15 ára, tók þátt í leikun- um og stóðu krakkamir sig mjög vel. Úrslit leikja urðu þessi. Strákar: Teitur Marshall tapaði fyrir Gyula Sinkalovics, Ungvetja- landi, 0-6,0-6. : Gunnar Emarsson tapaði gegn Reto Butler, Sviss, 2-6,1-6. í tvíliðaleik töpuðu þeir Teitur og Gunnar fyrir pari frá Portúgal. Stelpur: Stefanía Stefánsdóttir tapaöi gegn Laura Frias, Spáni, 6-6, 3-6. Katrín Atladóttir tapaði fyrir Ána Barinova, 6-6,1-6. Stefanía og Katrín töpuðu í tvfliða- leik gegn pari frá Rússlandi, 0-6,3-6. Landskeppni við Andorra Island lék landske^pni j;egn And- Gunnar Einarsson - Zimenes....7-6 Teitur Marshall - Balbas......6-3 Gunnar Einarsson - Balbas.....6-0 Teitur Marshail - Zimenes.....2-6 Stefania Stefánsd. - Garalla..5-7 Katrín Atlad. - Rodrigues.....6-3 Tvíliðaleikur: Gimnar/Teitur- Zimenes/Balb....6-3 Stefanía/Katrín - Balb./Rodrigu ..4-6 Tviliðaleikur: Gunnar/Stef. -Zimen/Garalla...7-5 Teitur/Katriu - Balber/Rodrig.6-3 Island vann 9 leiki, Andorra 3. Landsliðsþjálfari íslánds, BOzidar Skaramuca. telur, eftir að hafa farið með Alandsliðið á smáþjóðaieikana á Möltu og unglingana til Hollands, að íslensku unglingarnir standi bet- ur gagnvart j afnöldrum sínum iEvr- ópu en hinir eldri. Þá birtast loks úrslit leikja og stað- au í riðlum íslandsraótsins og mun verða áfram haldið á unglingasíðu DV á morgun. Miöað er við leiki fram til 30. júlí. 3. flokkur, B-riðill: ÍBK - Grindavík.................3-1 (Mörk IBK: Elentínus Margeírsson 1, Halldór Karlsson 2 mörk). Reynir,.S. — ÍBK.5—1 IBK: Halldór Karlsson). 3-1 Grótta • 4». <♦*:«<♦»•*<>> «♦> (Mörk IBK: Halldór Kairlsson 2, Olaf- ur Olafsson 1 mark). ÍBK - Stjarnan................2-3 ÍR - Grindavík................4-0 ÍR-Reynir,S .3-5 (Mörk Reynis-Vilhjálmur Sigurðs- son 2, Anton Olafsson 2, Marteinn im Jósefsson 1). Staðan i 3. fl. karia, B-riðils: Leiknir, R....13 10 1 2 55-23 31 BS..........13 8 1 4 45-26 25 .R...13 7 2 4 17-17 23 .....13 6 3 4 45-29 21 Stjaman.....13 5 2 6 26-36 17 IBK.........13 3 3 7 22 43 12 Grótta. Grindav.... 20-6 13 43 10 8 3. flokkur karla - C-riðiU: Víkingur - Haukar... HK - Afturelding. Fjölnir - Selfoss. BÍ-Haukar Aftureldmg - Fjöluir •Selfoss - Njarðvík :«*:«44»4+»:<+»>:44*»4+*:4.' 1-1 .8 2 :<♦♦>:<♦*>. <♦>:<♦* >:<♦»:<" HK-Bl Njarðvík - HK. Víkingur, R. - Afturelding Selfoss - Vikingur, R...,,<#*«* BÍ-Afturelding. Vikingur - HK Fjölnir - Njarövík Haukar- Sclfoss .7-1 .4-3 .6-26 13-0 .2-5 .0-2 12-0 .2-1 .165 .2-5 .2-1 ..3-3 Staðan í 3. fl. karla, C-riðiIs: Fjölnir.......12 10 1 1 77-21 31 Haukar........10 5 3 2 43-25 18 Sejfoss....... 9 5 1 3 42-20 16 B.I...... 6 5 0 1 38—18 15 HK............12 5 0 7 31-36 15 Vik.,R........10 4 1 5 37-25 13 Njarðvík...... 8 1 0 7 12-88 3 (Bolungavík hætti keppni). 4. flokkur karia, B-riðilh Fjölnic-ÍBK.............A2-5, Bl-6 Mörk IBK A-lið: Guðmundur Steins- son 3, Kristján Jóhannsson 1, Þorir Kristjénsson 1 mark). Týr, V. - Fjölnir...............A4-0 Þor.V.-Fjölnir .......................... A 2—0 Grótta - Grindavík............A1-5 Þór, V. - Selfoss.............A1-1 HK - Haukar...................A 2-8 fflK - Þfóttur, R..............A4-1 (Mörk IBK: Þórarinn Kristjánsson 2, Guðmundur Steinsson 1 og 1 Sjálfsmark). IBK-Þór.V.......................A7-1 Mörk IBK: Guömundur Steinsson 3, Þórarinn Kristjánsson 2, Krisiján Jóhannsson 1 mark). 4. fl. karla, staða A-liða, B-riðils: IBK...........£ 7 1 0 55-9 22 Grótta.........8 7 1 0 44-15 22 Þróttur.R......8 5 0 3 26-15 15 Selfoss........7 4 1 2 31-18 13 Haukar.........6 3 1 2 17-8 10 Grindavík......8 3 0 5 30-36 9 Þór, V.........5 2 0 3 16-16 6 Flölnir........7 1 0 6 15-30 3 Týr, V.........7 1 0 6 16-39 3 HK............8 1 0 7 11-63 3 4. fl. karla, staða B-liða, B-riðiIs: Selfoss........3 2 10 15-8 7 Keflavík........3 1 2 0 8-3 5 Haukar..........3 0 2 1 4-10 2 Fjölnir.........3 0 1 2 2-13 1 5. fl. karla - A-riðifl: ÍBK - Víkingur A 6-1, B 3-3, C 3-1 Mörk IBK i A-liðl: Sævar Gunnars- son 3, Haraldur Guðmundsson 2, Kristján Olafsson 1 mark. Mörk IBK i B-liði: Helgi Gunnarsson skoraði þrennu. Mörk IBK í C-liði: Héðinn Skarphéðinsson 1, Brypjar Guð- mundsson 1, Grétar Grétarsson 1 mark. Valur - ÍBK........A1-1B 3-2 C 3-6 Mark IBKí A-liði: Kristinn Oiafsson. Mörk IBK í B-liði: Helgi Gunnars.son 1, Magnús Þorsteinsson l. Mörk IBK í C-liði: Einar Sigurðsson 2, Aöalgeir Pétursson 1, Héðinn Skarphéðins- son 1, Gunnar Asgelrsson 1, Grétar Gíslason 1 raark. 5. fl. karla, staða, A-riðiil, A + B-lið: Valur........14 11 2 1 47-22 29 Fram.........12 11 0 1 50 14 27 Keflavík.....12 8 3 1 45-12 24 IR...........14 6 2 6 29-22 18 Breiöablik.... 14 5 2 7 30-31 15 Vík.,R.......12 4 2 6 27-32 12 Fylkir........... 8 4 0 4 27 13 9 Stjaman......14 3 1 10 26-51 9 KR ..........10 2 2 6 16-32 6 Þróttur.R....14 0 2 12 16-78 2 5. fl. karla, staða C-liða A-riðiis: Keflavík......6 6 0 0 35-6 18 Valur.........7 6 0 1 28-9 18 Fram..........6 5 0 1 43-7 15 Breiðablik......7 3 2 2 14-14. n ..... ♦»»<♦»<♦»»<♦».<<»»<♦>.. j?........ 232 12-14 9 Þróttur.R.....7 2 1 4 15-24 7 Stjarnan......7 2 0 5 9-32 6 Fylkir..........4 0 2 2 2-4 2 Víkingur, R.... 6 0 2 4 4-23 2 KR............5 6 0 5 7-36 0 5. fl. karla, staða B-riðils, A+B-lið: Akranes.....12 11 0 1 62-18 28 Fjölnir.....14 10 1 3 38-14 24 Afturelding 12 6 1 5 25-13 17 Selfoss.....14 6 3 5 33-30 17 FH..........14 6 1 7 38-26 15 HK..........14 5 1 8 26-43 15 Haukar......10 5 0 5 27-25 12 Leiknir, R...12 4 2 6 27-33 10 Grótta......14 3 1 10 19-48 10 Grindavík.. 12 3 0 9 8-53 9 5. fl. karla, staða C-liða B-riðils: Fiölnir........4 4 0 0 27-3 12 Afturelding.... 4 4 0 0 16-3 12 Selfoss........5 2 0 3 9-18 6 FH.............4 1 0 3 6-6 3 Haukar.........2 10 13-8 3 Akranes........2 10 1 5-11 3 Leiknir.R......3 0 0 3 5-12 0 HK.................. 2 0 0 2 4—16 0 5. fl. karla, staða A+B-Iiða C-riðils: Týr.V........ 9 7 1 1 46-10 21 Reynlr.S.....11 7 1 3 44-22 20 B.1..........10 7 1 2 49-18 19 Skallagr...... 7 6 0 1 32-7 18 H.B.......... 5 4 0 1 14-10 12 Hamar........12 4 0 8 18-47 11 Njarðvík....... 8 2 1 5 10-24 7 Víöir........11 2 1 8 18-39 7 Þór.V........ 4 2 11 11-10 6 Ægir......... 6 1 0 5 12-27 3 Umf. Þróttur 9 1 0 8 7-41 3 5. flokkur karla, A+B-Uð E-riðiIs: KA........... 9 7 1 1 46-11 19 Þór.A......... 7 5 2 0 29-6 16 KS........... 7 5 1 1 46-12 15 Leiftur/Dalvík .............11 5 2 4 37-26 15 Völsungur.... 8 3 2 3 21-12 10 TindastóU.... 11 3 2 6 15-33 10 HSÞ(B)....... 4 0 0 4 8-42 0 Hvöt/Korrn.. 9 0 0 9 7-61 0 5. flokkur karla, A+B-Uð F-riðils: Sindri........5 4 0 1 36-12 12 Höttur........5 3 1 1 18-10 10 Þróttur, Nes... 4 3 0 1 23-7 9 Huginn.........5 3 0 2 16-15- 9 Austri........4 1 2 1 4-6 5 Valur.Rf......4 1 0 3 4-23 3 Einheiji.......4 0 1 3 4-19 1 Leiknir.F.....3 0 0 3 6-7 0 -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.