Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Herbergi til leigu aö Auöbrekku 23, Kópavogi, leigugjald m/rafin. og hita, aðgangi að eldhúsi og sturtubaði, kr. 15.000. Greiðist fyrirfram. Fjölsími á staðnum. Reglusemi áskilin. Fyrirspumum svarað í síma 91-42913 eftir kl. 18 í kvöld og annað kvöld. 3 herb., björt og góö íbúð á 6. hæð við Asparfell til leigu. Þvottahús með vél á hæðinni og geymsla í kjallara. Laus strax. Tilboð óskast. Sími 91-51213. 4ra herb. neðri hæð til leigu í vesturbæ Kópavogs. Falleg íbúð, gott geymslu- rými, garður og verönd í suður. Laus strax. Uppl. í síma 9144534. Einstaklingsherbergi til leigu, smá- eldunaraðstaða. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-34430 í dag og næstu daga. Meðleigjandi óskast að 3 herb. íbúð í vesturbænum, herbergið er laust nú þegar. Uppl. gefur Halldór í síma 91- 629152 e.kl. 19. Kópavogur. Herbergi með aðgangi að baði og þvottavél til leigu. Aðgangur að eldhúsi eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 9144795. Stúdíóíbúðir til leigu í Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut, fyrir reglusöm pör eða einstaklinga. Úpplýsingar í síma 91-679400 og 91-813979. Til leigu 2-3 herb. risíbúð í Hafnarfirði. Leiga 35 þús. á mán. Leigist í 4 mán. í semi. Umsóknir sendist DV, merkt, „D 2368“, fyrir 10. ágúst. Til leigu litið herbergi i miðbænum. Aðeins stúlkur koma til greina. Upp- lýsingar í síma 91-11136 frá kl. 20 til 21 á kvöldin. 3ja herb. ibúð til leigu i Njarðvik, laus strax. Upplýsingar í síma 91-38763 næstu daga. 4ra herb. íbúð til leigu i miðborginni frá 1. sept. nk. Tilboð sendist DV, merkt „Miðborg 2346“. Einstaklingsibúð við Laugaveginn í nýlegu húsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 91-628440 á skrifstofutíma. Góð og björt 4 herb. ibúð í Seljahverfi leigist til langs tíma, stæði í bílskýli fylgir. Uppl. gefiiar í síma 91-76104. Herbergi til leigu i Háaleitishverfi, að- gangur að sturtu og eldhúsi. Uppl. í síma 91-812552 eftir kl. 18. Lítil, 2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði til leigu á 25 þús. á mánuði. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-651964. Mjög góð einstaklingsíbúð til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-40918 eftir kl. 14. Seláshverfi (Árbær). 2ja herb. nýleg íbúð m/sérinngangi til leigu strax. Uppl. í síma 91-676376 eftir kl. 17. Til leigu 2ja herbergja ibúð (57 m2), miðsvæðis í Reykjavík. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð-2388“. ■ Húsnæði óskast Litil fjölskylda óskar eftir íbúð, 3 herb. eða stærri, til langtímaleigu. Æskilegt er að bílskúr og aðgangur að garði eða útivistarsvæði fyrir böm sé fyrir hendi. Húsnæðið mætti þarfnast ein- hverra endurbóta. S. 91-79443. Fullorðinn reglusamur maður í fastri vinnu óskar eftir_ rúmgóðu herbergi, helst sem næst Álftamýrinni. Hefur góð meðmæli. Hafið samb. við auglþj. DV fyrir 7.8.93 í s. 91-632700. H-2351. 25 ára ábyggileg kona óskar eftir herbergi m/sérinngangi, eldhúsaðg., þvottaaðst., baðherbergi og símalögn æskileg. Uppl. í s. 91-627814 frá kl. 19. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða vest- urbæ en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-23462. 3-4 herb. ibúð óskast á leigu strax. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-680553, 985-28017 og vs. 91-13737 eftir kl. 18. Bráðvantar einstaklingsíbúð frá 1. sept. í vesturbæ eða á Teigunum. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-27651 eftir klukkan 20. Par með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán- uði. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-32924. Par utan af landi óskar eftir 2ja her- bergja íbúð frá 1. september. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið- Upplýsingar í síma 9642282. Reglusöm kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2-3 herb. íbúð í mið- eða vest- urbæ, aðeins langtímaleiga. Hafið samb. við DV í síma 632700. H-2380. Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða nágr. Erinn reyklaus. Meðmæli. Skil- vísum greiðslum heitið. Sími 91-38603. Reyklaus nemi utan af landi óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með að- gangi að baði. Helst sem næst Fóstur- skólanum. Uppl. í síma 97-12365. Sími 632700 Þverholti 11 Reyklausar mæðgur utan af landi óska eftir ódýrri 2-3 herb. íbúð, helst í ná- grenni Fossvogsdals. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-2373. Tvitug stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi, með aðgangi að eldhúsi, nálægt Háskóla Islands, frá 1. sept. Uppl. í síma 92-67169. Ungt, barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-684963 eftir kl. 19. Ungt, reglusamt par utan af landi, í námi, óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík frá 1. september. Uppl. í simum 93-71122 og 91-672454. Vesturbær, Kópavogi. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, tryggar greiðslur og góð umgengni. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-2374.________ Óska eftir 2 herbergja íbúð miðsvæðis. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Haf- ið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-2385. Óska eftir ibúð fyrir ungt, reglusamt par. Reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H- 2367. 2ja herbergja ibúð óskast strax i miðbæ Reykjavíkur. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 92-14483. Hæ, ég er kennaranemi sem leitar að íbúð, gegn vægu leiguverði, í nágrenni skólans. Uppl. í síma 92-68267. Litil íbúð óskast til leigu, góðri um- gengni og reglusemi lofað. Upplýsing- ar í síma 91-39728 eftir kl. 18. Vinsamlega óskast 2-3 herb. íbúð til leigu, þarf ekki endilega að losna strax. Uppl. í síma 91-667535. Óskum eftir 4 herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 91-812953 milli kl. 18 og 20. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-24756 eftir kl. 17. Ungt, reyklaust par með barn vantar íbúð. Uppl. í síma 91-623057. Vantar 2-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. í síma 96-71193. Steinunn. ■ Atvinnuhúsnæói Leigulistinn - leigumiðlun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: • 188 m2 versl./skrifsthúsn., sv. 108. • 150 m2 verslunarhúsn., sv. 220. •56/250 m2 skrifst./atvhúsn., sv. 105. • 360 m2 skrifst./iðnaðarhúsn., sv. 112. • 173 m2 verslunarhúsn., sv. 105 Leigulistinn, Borgartúni 18, s. 622344. Til leigu við Fákafen 103 m3 skrifstofu- pláss og við Skipholt 127 m2 iðnaðar- eða heildsölupláss. Símar 91-39820, 91-30505 og 985-41022. 37 ferm verslunar/skrifstofuhúsnæði til leigu að Laugavegi 45, 2. hæð. Uppl. í síma 91-627420 og 23553. Glæsilegt, 30 m3 skrifstofuherbergi í miðbænum til leigu, sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-677909 eftir kl. 17. Til leigu nokkur ca 20 m3 skrifstofuher- bergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði með lyftu við Bíldshöfða. S. 91-679696. ■ Atvinna í boöi Pizza Hut á íslandi óskar eftir starfs- fólki, ekki yngra en 18 ára, í sal og eldhús. 1 boði er fullt starf og hluta- starf. Umsóknareyðubl. liggja frami á Pizza Hut, Hótel Esju, kl. 14-17 miðvd.-fösd. Uppl. ekki gefnar í síma. Bílstjóra vantar i útkeyrslu á pitsum. Þurfa að eiga snyrtilegan bíl, helst atvinnulausir. Mikil vinna fyrir gott fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2369. Reglusamur starfskraftur óskast strax á veitingastaðinn Ásakaffi í Gmndar- firði. Helst vanur grilli og ýmsum störfum. Ekki yngri en 25 ára. Uppl. næstu kvöld kl. 18-22 í s. 91-682862. Við leitum aö traustum starfskrafti til að annast viðgerðir á heimilistækjum o.fl. Viðk. þarf að hafa sveinspróf í rafvirkjun og reynslu á þessu sviði. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-23070. Starfsfólk óskast 61 starfa í matvöru- verslun, ekki yngri en 17 ára. Stund- vísi og reglusemi áskilin. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-2384. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiðir óskast í mótauppslátt. Helst 2-3 manna flokkur. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2375. Kænumarkaðurinn, Hafnarfirði, auglýs- ir. Viltu auka tekjur þínar? Erum að ráðastafa básum fyrir haustið, mikil sala. Uppl. á staðnum eða í s. 651550. Leikskólinn Holtaborg, Sólhelmum 21. Fóstrur, þroskaþjálfi og starfólk með starfreynslu óskast. Upplýsingar í síma 91-31440. Trillubátur getur skapað atvinnu og ágætar tekjur. Mikið úrval af bátum, oft á mjög góðum greiðslukjörum. Tækjamiðlun Islands, sími 674727. Vélamaður óskast á beltagröfu. Eingöngu vanur maður með réttindi kemur til greina. Upplýsingar í síma 985-38163.___________________________ Hárgreiðslusveinn - hárskeri. Til leigu stóll á stofu í örum vexti. Upplýsingar í síma 91-627420 og 23553. Skyndibitastað i miðbænum vantar starfsfólk í vaktavinnu, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í síma 91-623577. Vantar bifvélavirkja eða vélvirkja vanan bílaviðgerðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2381. ■ Atvinna öskast 24 ára maður óskar eftir vinnu í Rvík eða úti á landi. Hefur áhuga á bíla- viðg. og bílamálun, reynslu á lyftara og vél m/tækjabúnaði, vinnuvélarétt- indi, allt kemur til gr. Sími 96-22594. 30 ára maður óskar eftir vinnu, hefur meirapróf og vinnuvélaskírteini, er vanur að vinna við vélar. Upplýsingar í sima 91-656101. Þrif - fataviðgerðir. Tek að mér þrif í heimahúsum. Einnig fataviðgerðir. Upplýsingar í síma 91-27392. 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtíðarstarfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-684526. ■ Ræstingar Tek að mér þrif i heimahúsum. Vönduð og góð þjónusta, er vön og hef góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91^4368^u^íörpu^^^^^^^^^^ ■ Bamagæsla Kæra dagmamma. Ég er rúmlega eins árs og vantar góða dagmömmu í Háfn- arfirði eða Garðabæ á meðan mamma er í skólanum. Vinsamlega hringið í önnu í síma 91-656496. Óskum eftir dagmömmu til að koma heim og sinna börnum og búi, 6-8 daga í mánuði. Æskilegur aldur 45-55 ára, erum við Kennaraháskólann. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2332. 14-16 ára barnapía óskast til að passa 7 mán. stelpu frá 11. ágúst til 31. ágúst. Hafið samband við auglþj. DV ^súnaftLæ^TOOJL^SST^^^^^ ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-650267. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Stiilið ykkurl I ágúst-tilboði okkar kostar morguntíminn 150 og dag- og kvöldtíminn 250. Nýjar perur. Sól- baðsstofan Grandavegi 47, s. 625090. ■ Keruisla-námskeið Ódýr saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf, mest íjórir nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. ■ Spákonur__________________ Sibilla - spáspil. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Hringdu í síma 91-32753. Sveigjanlegur tími og sanngjamt verð. Magga. Spái í spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Sú sem var með bollana í kola- portinu, hafðu samband. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 91-32808. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsim á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa réttindi til lífeyris- sjóðsláns. Algjörum trúnaði og þagmælsku heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Lán 2389“. ■ Framtalsaðstoð Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vömr, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Hraun. Tökum að okkur að hrauna ný og gömul hús. Sjáum um vinnu- palla, vatnsþvott eða sandblástur á málaða fleti. Hraun er besta vömin. Múrarameistari, sími 985-37004. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. S. 91-36929, 641303 og 985-36929. Glerisetningar - Gluggaviðgerðir. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577. Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta mála þakið, gluggana, húsið eða íbúð- ina að innan eða utan? Þá er ég til taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Hkamsrækt Til sölu sem nýr Weider æfingabekkur, verð 22 þús. Uppl. í síma 91-611240. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323F GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan gunny ’92, s. 681349,685081,985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. Valur Haraldsson, Monza ’91, sími 28852. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn. Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Otvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja Hef til sölu: Blágrýtis- og grágrýtishell- ur (stiklur) og sæslípað sjávargrfót. Upplýsingar í símum 91-78712 og 985- 20299.__________________________________ Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. •Túnþökur - sími 91-682440. •Afgreiðum pantanir samdægurs. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavelli. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. • Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn- ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin". Sími 91-682440, fax 682442. .• Almenn garðvinna: Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir, klippingar, leggjum túnþökur, sláttur. mold, möl, sandur o.fl. Vönduð vinna, hagstætt verð. Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443. • Hellulagnir - Hitalagnir. •Girðum og tyrfum. •Vegghleðslur. • Öll alm. lóða- og gröfuvinna. • Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 985-42119 og 91-74229. Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. • Hreinræktaðar úrvals túnþökur. •Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar. •35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. Sími 91-643770 og 985-24430._________ Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðúðun, hellulagnir, trjáklippingar, garðslátt- ur, lóðastandsetningar o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Uðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta, símar 91-38570, 91-672608 og 684934. ■ Til bygginga Mótatimbur, mótatimbur óskast, 1x6". Óska að kaupa mótatimbur til klæðn- ingar, ca 1200-1300 lengdarmetra, og eitthvað af 2x4". S. 666-283. Óska eftir að kaupa lítinn, ódýran vinnuskúr. Einnig mótatimbur, 1x6 tommur, ca. 700 m. Upplýsingar í sím- um 91-684339 og 985-33980. Kaffiskúr. Til sölu kaffiskúr, ca 8 m2, með 3ja fasa rafmagnstöflu. Uppl. í símum 985-29260 og 91-50725. Schneider loftpressa 400-460 til sölu, lítið notuð. Uppl. í símum 91-672032 og 91-75962 eftir kl. 18. 300 m3 af notuðu bárujárni til sölu fyr- ir lítið. Uppl. í síma 91-685626. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, steinum hús m/skelja- sandi og marmara. 25 ára reynsla. Verkvaki hf., s. 651715/985-39177. ■ Ferðalög_________________ Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/ ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss f. 3 í svefhpokaplássi), pr. nótt 1.900. Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756. Sumarbústaðir. Vegna forfalla eru lausar orlofsíbúðir á góðum stað í Borgarfirði í ágúst. Aðstaða fyrir 6-8 manns. Uppl. í síma 93-50000. ■ Utgerðarvörur Skreiðarpressa óskast keypt gegn staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2376. ■ Nudd Trim Form. Þjáist þú af bakverk, vöðvabólgu, tognun, þvagleka, tennis- olnboga, frosnum öxlum, appelsínu- húð eða viltu bara grennast? Hef náð mjög góðum árangri á þessum sviðum. Er með diplóm. 10 tímar á kr. 5.900. Frír prufutími. Hringið í síma 91-33818 á virkum dögum. Við hjálpum þér. Opið frá kl. 8-23. Visa/Euro. Ert þú stressuð/aður, með vöðvabólgu eða langar bara til að slaka aðeins á? Hvernig væri þá að gefa sjálfri/um sér nudd? Býð upp á 4 teg. nudds, sanngjarnt verð. Sími 91-623881. ■ Heilsa Appelsinuhúð? Aukakíló? Vöðvabólga? Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort- ur? Exem? Balansering. Heilsúval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.