Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 45 Hluti af gifslikani Sigurjóns að stöðvarhúsi Búrfellsvirkjunar. Verk Sigurjóns Góð aðsókn hefur verið aö sýn- ingunni Myndir í fjalli sem stend- ur yfir í Listasafni Sigurjóns Ól- afssonar í sumar. Sýningin fjallar um tilurð listaverka Siguijóns við Búrfellsvirkjun og einstakar veggmyndir í stöövarhúsinu. Gestum gefst kostur á aö skoða myndband um tilurð verkanna og í ágústmánuði er boðið upp á leiðsögn um sýninguna á sunnu- dögum kl. 15.00. Safniö er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 18 og á kvöldin frá kl. 20 til 22 mánudaga til fimmtudaga. Sýningar Gjörningakvöld I kvöld verða fluttir tveir gjörn- ingar í Deiglunni á Akureyri. Hlynur Hallsson flytur textaverk sem heitir Þrjú samtöl og Valborg Salome Ingólfsdóttir fremur nafnlausan göming. Bæði tóku þau þátt í sýningunni 16 dagar í Nýhstasafninu í júlí. Kínverjar byrjuðu að strauja á 4. öld. Svona straujnm við Á 4. öld notuðu Kínveijar ein- hvers konar ílát úr látúni með glóandi kolum til að strauja sinn þvott með. Á Vesturlöndum voru fyrirrennarar strokjámsins ýmiss konar sléttarar úr viði, gleri eða marmara. Hið sígilda strokjám, sem hitað var yfir eldi, Blessuð veröldin kom fram á 19. öld. Árið 1891 fann H.W. Sealy upp fyrsta rafmagns- straujámiö. Tólf milljónir penna Ungveijinn H. Biro fann upp kúlupennann 1938. Hann sótti um einkaleyfi árið 1943 og sala hófst 1945. Árið 1953 tókst franska bar- óninum Bic að iðnvæða ffam- leiðslu á kúlupennum. Tólf millj- ónir penna af þessari gerð seljast nú á degi hveijum um víða ver- öld. Tölvulist Tónskáldin urðu fyrst til að taka tölvima í þjónustu sína til listrænnar sköpunar. það gerðist fyrst 1956 í tónverki Bandaríkja- mannanna Hillers og Isaacsons, Suite Illiac. oo Færð á vegum Víða á landinu er nú vegavinna í fullum gangi og má búast við töfum. Ökumönnum ber að lækka ökuhraða þar sem vegavinna er. Hálendisvegir eru flestir færir fjallabílum. Vegurinn inn í Land- Umferðin mannalaugar er opinn öllum bílum svo og Kaldidalur, Djúpavatnsleið og Uxahryggir. Ófært er vegna snjóa yfir Dyngjufjallaleið, í Loðmundar- fjörð og í Hrafntinnusker. Leiðin Selfoss-Þingvelhr/Laugar- vatn/Gullfoss er greiðfær, Suður- landsvegur um Flúðir og Skálholt. Landvegur er einnig greiðfær. Stykkishólmur Ófært SVegavinna - aðgát! Q Öxulþunga- ,__takmarkanir |Xl Ófært Höfn Joe Pesci tekst vef upp í hlut- verki Ijósmyndarans. Einka- spæjar- inn Hljómsveitin Yrja heldur sína fyrstu tónleika á skemmtistaðnum Tveir vinir og annar í fríi í kvöld. Yrja mun frumflytja nokkur ný lög eftir hljómsveitarmeðlimi en einn- ig verða flutt nokkur írsk og frönsk þjóðlög. Þá flytur hljómsveitin Yrja lög eftir nokkra þekkta listamenn, svo sem David Bowie, Paul Simon og Edie Brickell. Tónleikamir hefj- ast kl. 22 og standa til eitt eftir miðnætti. Hljómsveitina skipa Eysteinn Eysteinsson, Ingimundur Oskars- son, Stefán Gunnlaugsson, Margrét Sigurðardóttir, Andrés Gunnlaugs- son og Kristbjörg Kari Sólmundar- dóttir. Hljómsveitin Yrja treður upp i fyrsta sinn á Tveimur vinum. Oódsstaðaholt Suöur- vatn VATNSENDI aveiðileyfi Oddsstaðavötn Oddsstaðavötn eru á Melrakka- sléttu rétt við bæinn Vatnsenda en þar eru seld veiðileyfi. Suðurvatn er næst bænum en jeppafær troðningur er alveg að öllum vötnimum en sé fólk á fólksbíl er hvergi lengri en 20 mín. gangur að fjærsta vatni. Um er að ræða tvö veiðisvæði: í Suð- Umhverfi urvatni, leyfðar stangir á dag eru 10, og í Skeijalóni og Vellankötluvatni, en þar eru leyfðar 10 stangir á dag. Veiði er aðallega vatnableikja og sjóbleikja. Veiðivon er misjöfn en veður og hæfni veiðimanns hefur áhrif. Stærri fiskur bítur verr á en smærri. Beita er maðkur, fluga og spúnn. Vötnin eru opin til 15. sept- ember en besta veiðitímabilið er í júlí og ágúst. Veiðileyfi þarf að panta með fyrirvara á bænum Vatnsenda. Upplýsingar úr Veiðiflakkaranum. Sólarlag í Reykjavík: 22.18. Sólarupprás á morgun: 4.50. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.19. Árdegisflóð á morgun: 8.34. Heimild: Almanak Háskólans. Vellon- Skerja kötlu- lón mtn Odds staóa Oddsstaötr Melrakkaslétta ' jí ■xMýuéks ‘ |iv. Þfiujd Ddlil 312110“ TT * ffp ar og Jons Þessi myndarstrákur er þriðja Jóns Hrafns Guöjónssonar. Hann 4 bam Sigríðar Finnbogadóttur og fæddist26.júlikl. 7.50 og var 51 cm aö lengd og 3.720 grömm að þyngd. Pyrir ern í svstkinahópnum Hrafn- f V' ' V.-. * Bamdagsins SSSíta.”'06 G“6iÓ" * Einkaspæjarinn er kvikmynd með Joe Pesci í aðalhlutverki. Joe Pesci leikur ljósmyndara í New York sem þefar uppi sorann í borginni og er alls staðar þar sem morð og misþyrmingar hafa átt sér stað. Þessi ljósmyndari, Bernzini, þarf ekki að kvarta Bíóíkvöld undan skorti á myndefni enda óvíða auðveldara að einbeita sér að slíku viðfangsefni en einmitt í New York. Þetta er sannsöguleg mynd sem fjallar um ævi einhvers harðsvír- aðasta fréttaljósmyndara sem um getur. Vinnuumhverfið er ógn- vekjandi en veröldin á líka sínar björtu hliðar þegar vinir eru sam- ankomnir. Nýjar myndir Háskólabíó: Útlagasveitin Laugarásbíó: Helgarfrí með Bernie, n Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda- hetjan Bíóhölhn: Launráð Bíóhöllin: Flugásar 2 Saga-bíó: Allt í kássu Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 175. 05. ágúst 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,860 72,060 72,100 Pund 107,750 108,060 107.470 i— Kan. dollar 55,720 55,890 56,180 Dönsk kr. 10,5850 10,6170 10,7850 Norsk kr. 9,7240 9,7530 9,8060 Sænsk kr. 8,9910 9,0180 8,9360 Fi. mark 12,4340 12,4710 12,3830 Fra. franki 12,0820 12,1180 12,2940 Belg. franki 1,9920 1,9980 2,0254 Sviss. franki 47,7300 47,8700 47,6100 Holl.gyllini 37,3500 37,4600 37,2800 Þýskt mark 42,0000 42,1100 41,9300 ít. líra 0,04480 0,04496 0,04491 Aust. sch. 5,9650 5,9860 5,9700 Port. escudo 0,4136 0,4150 0,4127 Spá. peseti 0,5142 0,5160 0,5154 Jap. yen 0,68890 0,69100 0,68250 írsktpund 101,000 101,310 101,260 SDR 100,44000 100,74000 100,50000 ECU 80,4800 80,7200 81.4300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ 3 s- T~ 8 4 IO II 11 /i IS* )l /?• Lárétt: 1 líkbörur, 6 þegar, 8 svikult, 9 drykkur, 10 klampann, 12 suða, 13 duft, 14 vatn, 16 tvíhljóði, 17 boli, 18 lyktaðir. Lóðrétt: 1 veiðarfæri, 2 lasta, 3 matarí- lát, 4 óreiða, 5 borða, 6 eldfjall, 7 skökk- um, 11 fiska, 12 eyktamark, 13 gabb, 15 gröm, 16 fugl. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 dufl, 5 ótt, 8 óleikur, 9 stinnt, 11 aum, 12 dáti, 13 unni, 15 mun, 17 læstu, 19 gá, 20 amt, 21 árum. Lóðrétt: 1 dós, 2 ultu, 3 feimins, 4 lindi, 5 ók, 6 tuttugu, 7 trúi, 10 námur, 11 aula, 14 næm, 16 nám, 18 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.