Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993 Fréttir Amerískur skólabekkur: bréfaskriftum við þriðju bekkinga hér „Mér fannst ísland afar áhugaverð- ur staður fyrir nemendur mína því það er ekki mjög oft sem bandarískir nemendur eru látnir læra um ísland. Það er svo margt hrífandi í íslenskri náttúru sem mér fannst við hæfi að nemendur mínir heyrðu af. Einnig er mikið af góðrnn fombókmenntum að finna á íslandi. Fólk hér í Banda- ríkjunum veit almennt ekki mikið um ísland,“ segir Victoria G. Harko- vitch, kennari í þriðja bekk grunn- skóla í Norður-Karólínu í Bandaríkj- unum. Á hverju ári læra nemendur í þriðja bekk í Norður-Karólínu ítar- lega rnn eitt land í heiminum. í haust ætla börnin í Chapel Hill að læra um ísland. Kennari þeirra, Victoria, hafði samband við DV og auglýsti eftir bréfaskriftum við þriðju bekk- inga á íslandi þar sem hægt væri að skiptast á þekkingu. „I þriðja bekk kennum við krökk- uniun um menningu og siði landa og reynum að bera saman við okkar eigin. Við gefum nemendunum einn- ig innsýn í á einfaldaðan hátt hvern- ig þjóðfélög eru uppbyggð, hvernig ríkisstjómir vinna og berum það saman við okkar eigið þjóðfélag," segir Victoria. DV hvetur þriðju bekkinga á land- inu að láta heyra í sér og skrifa til kennarans: Victoria A. Harkovitch 105 Hampton Court Chapel Hill NC 27514 USA Sími: (919) 932-5369 -em í andliti Ung stúlka var flutt til Reykjavíkur á sjúkrahús eftir að bfil, sem hún var farþegi í, valt í botni Skötufjarðar í Ísaíjarðardjúpi. Stúlkan var ekki lífs- hættulega slösuð en hún hafði brotn- að illa í andliti. Þrennt var í bílnum en aörir sluppu með minni háttar meiðsl. -ból Pétur Guömundsson kúluvarp- ari kórónaði slakan árangur is-) lensku keppendanna á heims- meistaramótinui frjálsum íþrótt- ura í Stuitgart er hann kastaði aðeins 18,11 m i undankeppninni i kúluvarpi. Pétur komst vitan- lega ekki í úrslit, varð í 28. sæti af 32 keppendum. Þar með hafa íslensku keppend- urmr lokið keppni á mótinu. Ár- angur þeirra var vægast sagt slakur ef frá er talinn árangur Þórdísar Gísladóttur. Hún var sú eina sem bætti árangur sinn á árínu. Þórdís stökk 1,84 m í há- stökkinu í fýrradag en íslands- met hennar cr 1,88 m. -BL Þrettán ára undir stýri Lögregla stöðvaði fór 13 ára pilts sem sat undir stýri - í bfi sem verið var að draga í Breiðholtinu. Bfilinn, sem strákurinn stýrði, var bilaður og var dreginn af öðrum bfi. Ökumaður þess bfis hafði fengið þann 13 ára til að stýra bilaða bfinum enþaðermeðölluóleyfilegt. -ból MEGA DRIVE LEIKJATOLVA 19r900 15.900 VIDEOMYNDAVÉLAR PANASONIC NV-G101 VHSC8xZ0MM 73.4^0 PANASONIC NVS6 VHSHi-Fi 36xZ00M, 108.700 PANASONIC NVMS70 SUPER VHSC HiFi 1281000 PANASONIC NVM40 VHSIOOxZOOM 128.900 54.900 79.900 75.900 99.600 FERÐATÆKI C0BRAWM34A VASADISKÓ M/ÚTVARPI 2.73/S C0BRAKL102 OlV. KASSETTUIÆKI M0N0 3.100 SONYCFS200 ÚW. KASSETTUTÆKISTERIO 9.(140 SONY CFS D30 ÚW. KASSETTUTÆKIAUTO-REV. 16/700 C0BRA K 3343 VASADISKÓ M/HEYRANTÓLUM 3.250 ÖRBYLGJUOFNAR PANASONIC NN-5252 900W MANUAL 27.400 19.980 PANASONIC NN-5852 800W MEÐ TÖLVUST. 307700 24.560 PANASONIC NN-5150 800W MEÐ GRILLI 3p00 27.790 .'4 v;. U fWTW m m * 1 tð SJÓNVÖRP PANASONIC TX25G1 25" 134.000 99.900 PANASONIC TX28G1 28" 152/000 109.000 SONY KV-X2563 25" 142 00 119.900 SONY KV-X2963 29" 169.000 139.900 HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐUR PANAS0NIC SG-HM09S MEÐ PLÖTUSPILARA 24.8(ío 19.840 PANAS0NIC SG-HM42 MEÐ FJARSTÝRINGU 45Í00 29.900 SANSUIS-3000 ' MEÐ FJÖLDISKASPILARA 7/9OO 44.900 V W' BÍLTÆKI RC-4101 BÍLTÆKI 15.9CÍ0 10.900 RC-6003 BÍLTÆKIM/CDTENGI 19700 13.790 XR-510 BÍLTÆKI 4x4W 39Í600 14.900 DCR-5425 BÍLTÆKI M/KASS. 58.700 19.900 | GEISLASPILARAR SONY D-111 FERÐASPILARI 27.6Ó0 18.900 j S0NY CDP597 MEÐ FJARSTÝRINGU 27/600 19.900 I S0NY CDP411 MEÐ FJARSTÝRINGU 99.300. 22.900 I HLJÓMBORÐ / ORGEL/PÍANÓ TECHNICS SX KN550 HLJÓMBORÐ 60.400 39.900 TECHNICS SX EN3 ORGEL 2 BORÐ 207ÆOO 165.000 TECHNICS SX PX 73 PÍANÓ 174.000 119.700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.