Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 34
I
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
Örn Garðarsson og Sigurður Sveinsson.
Þátturnr. 11.
Humar og
skötuselur
Útsending 16. ágúst
Gestir: Örn Garðarsson og Sigurð-
ur Sveinsson.
Humar og skötuselur Kryddjurt-
amarinering (fyrir 4):
Magn: Efni:
500 g humar
300 g skötuselur
1 lítiðbúnt graslaukur
1 lítið búnt basílíkum
1 lítiðbúnt estragon
1 grein timjan safi úreinulime safi úr einni sítrónu
1 dl ólífu-eða kornolía
Salat:
Magn: Efni: stökk salatblöð
ólífuolía sitrónusafi salt sesamfræ
Grísakótilettur og kjúkl-
ingalæri/barbeque-sósa
Magn: Efni:
1 dl tómatsósa
2 msk. soja-sósa
1 tsk. engifer
‘Atsk. chilipiparduft
1 tsk. paprikuduft
1 tsk. sesamfræ
1 msk. hunang
Zi tsk. kúmen
Grænmeti á grillið:
Magn: Efni:
1 eggaldin
1 dvergbítur
150 g sveppir
2-4 gulirtómatar, eftirstærð
1 púrra, meðalstór
Þátturnr. 12
Marinerað lambafillet
Útsending: 23. ágúst
Sérstakir gestir Halldór Blöndal og
Kristrún Eymundsdóttir.
Gestir: Bjarni Árnason og Gísli
Thoroddsen
Marinerað lambafíllet:
Magn:
1 bolli
1 tsk.
1 tsk.
1 tsk.
Efni:
lambafillet
rauðvín
salvía
rosmarin
timjan
olia
Marinerað grísafíllet:
Magn: Efni:
grísafillet
1 bolli hickory smoke tómatsósa
1 bolli grillolía
Epla- og kartöflusalat:
Magn:
1 bolli
1 bolli
Efni:
soðnar kartöflur
epli
majones
sýrður rjómi
karri
aroma-sinnep (sætt
sinnep)
graslaukur
saxaður laukur
söxuð steinselja
Salat:
Magn:
Efni:
ísbergsalat
tómatar
agúrkur
rauðlaukur
balsamico-edik
ferskur, rifinn
parmesanostur
Hvítlaukssmjör:
Magn:
Zi stk.
6-8
Efni:
smjör
hvítlauksgeirar
safi úr Zi sítrónu
steinselja
Miðvikudaginn 1. sept. verður hringt
í 4 skuldlausa dskrifendur DV.
Fyrir hvern þeirra leggjum við
3 laufléttar spurningar ur landafrceði.
Sd sem svarar öllum spurningum rétt
fœr í verðlaun eina af þeim fjórum ferðutn sem
er ípottinum t dgúst og lýst er hér til hliðar.
Verðlaunin verða afhent daginn eftir, 2. sept.,
og úrslitin birt í Ferðablaði DV
þriðjudaginn 7. september.
Allir skuldlausir dskrifendur DV,
nýir og núverandi, eru sjálfkrafa þdtttakendur
íþessum skemmtilega leik.
FLUGLEIDIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
Við höklum
Fjórir glœsilegir
Stjörnuferð Flugleiða fyrir tvo.
Flug og gisting í ellefu daga.
Safariferð um hásléttur Kenía með myndavél að
vopni er lífsreynsla sem enginn gleymir.
Náttúrufegurðin er ólýsanleg og þegar fylgst er
í návígi með konungi dýranna á veiðum er
spennan mögnuð. Eftir safariævintýri á
hásléttunni er haldið til Mombasa við strönd-
ina þar sem bíða þín glæsihótel og hvítar
strendur svo langt sem augað eygir.
Gist á Hotel Hilton. 4ra daga safariferð með
Prestige Safaris Ltd. Flogið með Kenya
Airways og Flugleiðum.
/
Stjörnuferð Flugl. fyrir tvo.
Flug og gisting í 2 vikur.
Sólböð og sæla á „Eyjum
hins eilífa vors“. Allt sem
sólarsinnar geta hugsað sér
best, skemmtilegast og
þægilegast. Paradís fyrir
alla í fjölskyldunni.
Gist á Stil Marieta, fyrsta
flokks íbúðahóteli á Ensku
ströndinni.
Gestir: Bjarni Árnason og Gísli Thoroddsen
Sérstakir gestir Halldór Blöndal og Kristrún Ey-
mundsdóttir.