Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993 Ójafn og blóðugur leikur bama og hermanna í ísrael: böm skotin andmæli fáeinna stjórnarandstæð- inga. Staðreynd er aö í mörgum tilvikum hafa börnin ögrað ísraelsku her- mönnunum og ófáum steirii hefur verið kastað. Átök hermanna og bama með grjót í hendi eru hins vegar álíka ójöfn og þau eru blóð- ug. Yfirmenn hersins segja að flest hafi hömin faflið þegar óhjákvæmi- legt hefur reynst að skjóta á mótmæl- endur. Hermenn geti þá ekki afltaf vitað hverjir veröa fyrir kúlunum enda séu þeir ekki upphafsmenn að átökunum. Orsakarinnar sé aö leita hjá palestínskum öfgamönnum sem hafl verið í opinberri uppreisn gegn réttum yfirvöldum frá því í desember 1987. Aðsúgurbama að hernum Herstjómin segir einnig að öfga- mennimir og hryðjuverkahóparnir beiti börnunum fyrir sig tfl að afla sér samúðar í útlöndum. Þeir setji bömin í eldlínuna og þar falli þau fyrir kúlum sem ætlaðar séu glæpa- mönnum. Yfirleitt em það þó börn að leik sem falla. Þau hatast eðlflega við her- menn ísraelsstjórnar og þegar þeir koma í eftirlitsferðir verða þeir fyrir aðsúg bamanna og grípa tíi vopna. Þannig er gangur mála oftast og þannig atvikaðist það að Issat var skotinn. -GK Issat Matar, tíu ára gamall palest- ínskur drengur, var að leika sér með flugdreka ásamt félögum sínum þann 19. júlí í sumar. Jeppa frá ísra- elsher bar að og drengimir tóku af gömlum vana tfl fótanna eftir að hafa hrópað að hermönnunum. Nokkrir skothvellir kváðu við og Issat féll tíl jarðar. Hann hafði fengið kúlu í hnakkann og lést af sárum sínum tveimur dögum síðar. Herinn segist vera að rannsaka málið en nú, mánuöi síðar, hefur engin niður- staða fengist og fæst aldrei ef marka má reynsluna. Ástandið verra en í fyrra Issat var 235. bamið sem hefur fafl- ið fyrir kúlum hermanna ísraels. Ör- lög hans ollu skammvinnu uppnámi, máliö var rætt á þingi en síðan gleym- ist það eins og drápin á hinum 234 bömunum sem féllu á undan honum. Dráp á palestínskum börnum hóf- ust 9. desember árið 1987 með upp- reisn Palestínumanna í þessum sömu flóttamannabúðum á Gasa og urðu síöasta heimili Issats litla. Og fátt bendir til aö drápum hermanna á börnum sé að linna því það sem af er þessu ári hafa 38 börn innan við 16 ára aldur verið skotin til bana. Á öllu síðasta ári féflu þó ekki nema 17 böm. Ríkisstjórn ísraels, þar sem Símon Peres fer með utanríkismálin, neitar ekki tölunum um barnamorðin. Hin opinbera skýring á dauða barnanna er að hermenn hafi skotið þau í sjálfsvörn og þegar ástæða þykir tfl að ætla annað er máflð skoðað en Og svo hefst skothríðin. Nú hafa 235 börn fallið á tæpum sex árum fyrir kúlum ísraelskra hermanna. Símamynd Reuter refsingum sjaldan beitt. Hvar eru for- eldrarnir? í umræðum á þingi um dauða Iss- ats stigu ráðherrar í ræðustól og sögðust ekki vita betur en að þessi börn ættu foreldra til að gæta sín. „Af hverju hugsa þeir ekki betur um börnin sín?“ var spurt. Umræðum lauk á þeirri niðurstöðu þrátt fyrir Það kostar minna en þig grunar að hringja til útlanda PÓSTUR OG SÍMi *51 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til Parísar á næturtaxta m.vsk. Símon Peres, utanríkisráðherra ísraels: Símon Peres, utanrikisráðherra ísraels, er gestur islensku ríkis- stjórnarinnar þessa dagana. Hann er sjötugur innflytjandi frá Pól- landi og feflur í flokk með gamal- reyndum stríðsmönnum í ísrael; mönnum sem muna hörmungar síöari heimsstyrjaldarinnar og hafa mótast af baráttu gyðínga fyr- ir eigin fóðurlandi. Þessir menn þykja jafnan harð- astír í andstöðunni við Palestinu- menn og aðra araba þótt Peres hafi ekki farið fremstur þeírra á und- anfómum árum. Hann er gamall fylgismaður Verkamannaflokksins sem fremur en aðrir stjómmála- Símon Peres er einn af gömlu flokkar í ísrael hafa viljað fara mönnunum i Israelskum stjórn- samningaleiðina 1 samskiptunum málum. Símamynd Reuter við araba innan lands og utan. MÖrgum þykir þó nóg um þver- málaráöuneytinu. Hann kom við móðskuna og hörkuna sem núver- sögu i Súe2stríðinu 1956 og aftur í andi stjóm sýnir. Sex daga stríðinu 1967. Peres kom til ísraels árið 1943 Ráðherraembættí fékk hann tvitugur að aldri. Hann settíst að á fyrst árið 1969 og fór þá með mál- samyrkjubúi gyðinga í Jórdan- efni innflytjenda. Síðar tók hann dalnum og varð fljótlega áhrifa- við vamarmálaráðuneytinu og var maður í ungliðahreyfingu gyðinga forsætisráðherra árin 1986 til 1988 á svæöinu. Hryðjuverk þóttu ekki og fjármálaráðlierra fram tfl 1990. tiltökumál í hópi hinna ungu Næstu tvö ár var flokkur hans í manna enda voru þeir að berjast stjórnarandstööu en ffá því sumar- fyrir rétti sínum í fyrirheitna land- ið 1992 hefúr Peres verið utanríkis- inu. ráðherra ísraels. í því embættí hef- Peres var í hernum í stríðinu við ur hann m.a. staöið fyrir herhlaupi araba árin 1947 til 1948 og í fram- inn í Líbanon í sumar þrátt fyrir haldi af því hóf hann störf í vamar- alþjóðleg mótmæli. K K ÞUN K K IKIR IHI EI MSTCZ> Psl LIST TOiMLISTARDEILD JAPISS BRAUTARHOLTIOG KRINGLUNNISÍMI625200 GEISLADISKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.