Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993 „Ég er meö tvær lifandi vekjara- klukkur sem vekja mig yfirleitt um klukkan hálfátta. En þennan morg- unn var ég vakinn af nágrannakonu minni sem spuröi hvort við gætum labbað með drenginn hennar yfir á leikskóla. Ég fór því með þijú börn á leikskólann þennan daginn. Ég var kominn í vinnuna klukkan nákvæmlega níu og þá byijaði rit- stjómarfundur hjá Atlantica. Á hon- um var farið yfir stöðuna. í ljós kom að tveimur verkefnum, sem ég átti að gera en vildi fresta, var ekki hægt að breyta þar sem þeir einstakhngar Páll Stefánsson Ijósmyndari vakti gamla konu um kvöld og fékk leyfi til að taka myndir á svölunum hjá henni. DV-mynd JAK íslendinga sem við erum að gera grein um. Það eru þrír Júgóslavar sem hafa fengið íslenskan ríkisborg- ararétt og einn þeirra hefur veriö valinn í landshðið. Tveir þeirra voru að leika hvor á móti öðrum á KR- vehinum þetta kvöld í leik Fylkis og KR. Mér var kalt meðan ég sat og horfði á þennan fótholtaleik. Hins vegar finnst mér gaman að mynda fótboltaleiki. Klukkan rúmlega átta um kvöldið hélt ég aftur út á götur borgarinnar til að finna réttu myndina. Ég fann þijú hús sem mér fannst ég geta náö Dagur í lífl Páls Stefánssonar ljósmyndara: Ieitað að réttu myndinni sem átti að ljósmynda eru að fara utan eftir helgi. Þannig að ég lenti í stressi og þurfti að afpanta ferð til Egilsstaða sem ég ætlaði aö fara þetta kvöld. Fundurinn var búinn rétt fyr- ir tíu og þá tók ég til myndir í einum grænum en maður frá Landsvirkjun, sem ætlaði að skoða þær, mætti stundvíslega klukkan tíu. Síðan fór ég í snarhasti upp á Stöð 2 en þar átti ég að mæta klukkan kortér yfir tíu á annan fund. Klukkan var orðin hálfehefu þegar ég kom þangað en sá fundur var vegna smáljósmynda- töku sem ég ætla að annast fyrir stöð- ina. Þegar ég kom aftur upp á Iceland Review fór ég yfir myndir sem voru að koma úr framköhun. Síðan, eins og verða viU, var maður orðinn svangur enda komið hádegi svo við starfsfélagamir, ég og Ásgeir Friö- geirsson, fórum út í sjoppu og feng- um okkur samlokur. Meðan samlok- an var borðuö fórum við yfir efni í blaðið Upphátt en það er nýtt blað sem gefið er í innanlandsflugi Flug- leiða. Reyndar á það blað ekki að koma út fyrr en í nóvember þannig að við vinnum langt fram í tímann hér. Við bjuggum th beinagrindina að blaðinu á þessum stutta fundi. Skrifað um Flórída Ég ætlaði að vera farinn úr vinn- unni upp úr hádeginu og undirbúa mig fyrir fimm daga ferð á Austfirði. Þar sem það breyttist settist ég niður og fór að skrifa grein um Fort Laud- erdale á Flórída en þaðan er ég ný- kominn. Þar var ég að vinna mikið verkefni fyrir Atlantica. Þó ég sé fyrst og fremst ljósmyndari þá skrifa ég ahtaf öðru hverju greinar. Ég ætl- aði að vera snöggur með greinina en hún tók lengri tíma en ég bjóst við og ég sat við skriftir til klukkan þrjú. Greinin hófst á því að á þessum stað gerði sóhn engan mannamun. Þama er mikið htróf í mannlífinu. Ég var búinn að afgreiða forsíðuna á nýjasta Iceland Review en Guðjón úthtsteiknari kom og tjáði mér að hún gengi ekki upp hönnunarlega. Þá byijaði nú skraddarinn aö finna eitthvað sem gengur upp og ég var að því til klukkan hábfimm. Við komust þá að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að mynd af Þjórsá gæti gengið. Myndataka af fótboltaleik Næsta verkefni var að taka MYND- INA af Reykjavík en áður en af því gat oröið þurfti ég aö sækja linsu sem ég hafði misst úti á Flórída og var í viðgerð. Þar sem verkstæöiö átti að loka klukkan fimm hringdi ég og bað um að haldið yrði opnu þangað th ég kæmi og það tókst. Ég gat því far- ið að leita að besta staðnum th að taka bestu myndina af borginni. Áður en ég vissi af var klukkan orðin hálfsjö en þá átti ég að vera mættur á fótboltaleik og mynda nýja þessari mynd úr. Ég hringdi því óhikað á dyrabjöhur hjá ókunnugu fólki, kynnti mig sem Pál Stefánsson ljósmyndara og bar upp erindi mitt, að ég þyrfti að komast á svahmar hjá því. Síðustu niyndina tók ég klukkan tíu um kvöldið hjá gamahi konu sem var sofnuð þegar ég hringdi hjá henni. Hún klæddi sig 1 slopp og hleypti mér út á svalir. Þetta er það skemmthega við starfið; hve allir taka manni vel og eru yndislegir. Ég var kominn heim klukkan kort- ér yfir tíu en þá gerði ég nokkuð sem ég geri aldrei; að setjast fyrir framan Sjónvarpið. Mig langaði nefnhega að sjá þátt um íslenskan skáldskap. Eft- ir þáttinn hengdi ég upp þvott en ég og eiginkonan vorum komin í rúmið umeittleytiöþettakvöld. -ELA Jú, það er rétt hjá þér, þaö er eitt borð laust innar í salnum. Nafn:......... Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Aiwa vasadiskó að verðmæti 4.480 krónur frá Radíóbæ, Ármúla 38. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verðmæti kr. 3.950. Bækumar, sem eru í verð- laun, heita: 58 mínútur, Sonur Ott- ós, Kolstakkur, Leikmaðurinn og Víghöfði. Bækumar em gefnar út af Fijálsri fjölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 219 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir tvö hundr- uðustu og sautjándu getraun reyndust vera: 1. Anna Katrín Sveinsdóttir, Brekkugötu 12, Akureyri. 2. Sesselja Þórðardóttir, Faxabraut 36B, Keflavík. Vinningamir verða sendir heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.