Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Side 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 Fréttir dv Vegna plássleysis er ekki alltaf hægt að setja fólk í fangelsi vegna skilorðsrofs: Hafa þurft að velja þá hættulegustu úr - rangt að Þórður Eyþórsson hafi rofið skilyrði reynslulausnar, segir fangelsismálastjóri „Þegar fangelsin eru þéttsetín og upp koma mörg borðliggjandi skil- orðsrof í einu getur verið mjög erfitt fyrir stofnunina að fullnusta eftír- stöðvar dóma þeirra brotamanna. Þá höfum við þurft að fara út í að velja úr. Þá er farið eftir aivarleika brots hvers og eins. En jafnvel þótt yfir- fullt sé í fangelsunum höfum við þurft að meta þetta svona og tekið menn inn,“ sagði Haraldur Johann- essen fangelsismálastjóri í samtali við DV, aðspurður um skilvirkni stofnunarinnar gagnvart brota- mönnum sem rjúfa skilyrði reynslu- lausnar. Haraldur sagði að til þess að stofn- unin gæti tekið ákvörðun um að setja brotamann, sem er á skilorði, inn á eftírstöðvar refsingarinnar þurfi að Áfjórða hundr- aðlaxar komnir íKorpu Veiði í Úlfarsá, eöa Korpu eins og hún er oft nefnd, hefur gengið mjög vel til þessa og eru 335 laxar komnir á land. Aöeins tvær stangir eru leyfðar í árnii og þetta þýöir því að hátt í 170 laxar hafa veiöst á stöng. Bestu dagamir undanfarið hafa gefiö 20 laxa í ánni. Þetta þykir mjög sérstakt í Ijósi þess að Korpa er laxveiðiá innan marka höfuðborgarinnar ásamt EUiðaánum. Veiöisvæðið viö Korpu er frá stíflunni stutt fyrir neöan þj óðveg 1 og niður að sjó. Veiðimenn hafa getað leigt hálfan dag í ánni. Lax- inn sem hefúr veiðst í Korpu hef- ur aöallega verið 4-5 punda. Hins vegar hafa vænir fiskar einnig komið á land. -Ótt Uggja fyrir ótvírætt hegningarlaga- brot. Þannig þurfi að liggja fyrir sönnun á brotínu - játning eða ótví- ræð sönnun. Fangelsismálastjóri segir að að þessu leyti séu gerðar mjög ríkar kröfur til framkvæmda- valdsins. „Allajafna höfum við pláss en þeg- ar koma afbrotahrinur með 4-5 mönnum, t.d. í innbrotafaraldri, og þeir eru allir á reynslulausn getur verið erfitt fyrir okkur að taka slíkan hóp manna í fangelsin. Við verðum þá bara að bíða eftir að dómur gangi í málinu. Þegar það gerist fyrr eða síðar fara menn um síðir aftur í fang- elsi. Það er ekki hægt að kippa mönn- um strax úr umferð en sé hins vegar um að ræða mjög hættulega menn með skilorðsrof, þar sem ótvírætt brot sannast, fara þeir strax í fang- elsi,“ sagði Haraldur. í DV í gær var greint frá því að maðurinn sem varð öðrum að bana á Snorrabraut um helgina hefði rofið skilyrði reynslulausnar eftir að lög- reglan kærði hann fyrir ölvunar- akstur. Honum var veitt reynslu- lausn þann 25. nóvember 1989 eftir helming afplánunar af 14 ára fangels- isdómi vegna manndráps árið 1983. Eftir að maðurinn fékk reynslulausn kærði lögreglan hann fyrir ölvunar- akstur. Haraldur segist hins vegar ekki hafa fengið nein gögn sem sýni að umræddur maður hafi gerst sekur um slíkt brot eða hegningarlagabrot sem rýfur skilyrði þeirrar 4 ára reynslulausnar sem honum var veitt á sínum tíma. Það sé því rangt að maðurinn hafi rofiö skilyrði reynslu- lausnar. Ölvunarakstursmál manns- ins var sent ríkissaksóknara og var látið niður falla þar á síðasta ári. Fangelsismálastjóri segir að skil- yrði reynslulausnar séu ekki rofin með ölvunarakstri, þ.e. umferöar- lagabroti. Til þess þurfi hegningar- lagabrot. Hins vegar þegar mál brotafólks sem er á skilorði fer til dómara geti hann „dæmt mál þeirra upp“ með „nýja brotinu" og ákvarð- að hegningarauka. í slíkum tilfellum getur bæði verið um að ræða ölvun- arakstursbrot eða hegningarlaga- brot. -Ótt Vesturbær: Tvö innbrot í sama húsið Brotist var inn í íbúðarhús í vesturbænum á laugardags- kvöldið og þaðan stolið sjón- varps- og videotæki. Brotist hafði verið inn í sama húsið tveimur dögum áður enhúsiðhefur staðið mannlaust nokkurn tíma. Grun- ur leikur á að sami innbrotsþjóf- ur hafi verið að verki í bæði skipt- in. -KMH Jöklafræð- ingarfunda Tugir jöklafræöinga vinna nú að þvi að meta áhrif loftslags- breytinga á útbreiðslu jökla og að endurbæta líkanagerð af jökl- um jarðar. Þessa dagana er hald- iim fundur 19 jöklafræöinga í Reykjavík sem er liður í þessari rannsóknaráætlun. Þar af eru 4 íslendingar. Áætlanir gera ráö fyrir að þetta viðamikla jöklarannsóknaverk- efhi taki um þrjú ár í vinnslu. Það er unnið á vegura Visindastofh- unar Evrópu. Stefnt er aö loka- ráðstefnu um niðurstöður rann- sóknanna í október 1995. Fundur jöklafræðinganna er haldinn í Odda, húsnæði Háskóla íslands. Þá er fyrirhuguð skoðunarferð þeirra um Suöurland. Verða jökl- ar á svæðinu frá Reykjavík tii Haínar í Hornafirði kannaðir. -DBE íkveikjur: Þrjú útköll á sömuslóðum Slökkviliðið í Reykjavík var kallað út þrisvar á laugardags- kvöldið vegna ikveikju f Kópa- vogi, Fossvogshverfi og Bústaða- hverfi. Kveikt var í efnivið á barnasmíðavellinum í Kópavogi og í geymsluskúr í Hólmgaröin- um. Þá hafði verið kveikt í bens- íni á gangbraut við Fossvogs- skóla. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er talið liklegt að þarna hafi einhverjir krakkar veriöaðverki. -KMH Þessir gömlu Land-Roverjeppar hvila sig í fjörunni við Brekkuþorpið í Mjóafirði eystra eftir misjafna jeppaævi. Þegar ferðast er um landið má sjá, ef grannt er skoðað, einn til tvo jeppa af þessari gerð við nánast hvern sveitabæ - annaðhvort við bæinn eða í laut eða dæld í túnfætinum. Bændur notuðu þessa bíla manna mest og greinilegt að þeir vilja hafa þá hjá sér sem lengst þó ný farartæki hafi tekið við hlutverki þeirra. DV-mynd Kristján Einarsson ídagmælir Dagfari Hver rak stýrimanninn? Fyrir helgina var upplýst í DV að Jónasi Ragnarssyni, fyrrum stýri- manni á Herjólfi, hefði verið sagt upp störfum. Nú er þaö svosem ekki í frásögur færandi aö manni sé sagt upp, enda annar hver mað- ur á bömmer vegna atvinnuleysis. En þetta er dálítiö sérstakt með Jónas á Herjólfi. Jónas er nefnilega formaður Stýrimannafélags Is- lands og það var þessi sami Jónas sem stóð fyrir Heijólfsdeilunni þegar stýrimennimir fóru í verk- fall í nokkra mánuði og einangruðu Eyjamenn. Þeirri deilu lauk með þeim hætti að stýrimönnunum var gert að sitja uppi með þau kjör sem þeir höfðu alltaf haft, svo þeir höfðu ekki ann- að upp úr krafsinu heldur en aö sitja kauplausir í verkfalli í fiöl- margar vikur, bótalaust. Að öðru leyti fór máhð í gerðardóm sem kvað upp þann úrskurð að háset- amir á Heijólfi skyldu lækka í launum. Þó höfðu hásetamir hvorki beðið um hækkun né lækk- un og vom allan tímann tiltölulega sáttir við sín kjör. Stýrimennimir vom það aftur á móti ekki og töldu hásetana hafa meira heldur en þeir sjálfir. Á þetta féllst gerðardómur- inn með þeim óvæntu úrslitum að verkfall stýrimannana" á Herjólfi endaði meö því að þeim tókst að lækka hásetahlutinn. Verkfóll hafa stundum áður verið háð hér á landi án þess að verkfalls- menn hafi borið mikið úr býtum. En verkfall hefur aldrei áður verið háð tneð þeim árangri aö aörir launahópar hafa lækkað í launum. Það gefur augaleið að útgerð Her- jólfs ætti að vera stýrimönnunum þakklát fyrir verkfallið. Það er ekki oft sem útgerðarfélög græða á verkföllum. En eitthvað hefur framkvæmdasfióm Heijólfsút- gerðarinnar misskilið stýrimenn- ina og þá einkum Jónas Ragnars- son sem beitti sér fyrir verkfallinu. Framkvæmdastjórnin lét segja Jónasi upp. Hver sagði Jónasi upp hggur hins vegar ekki á lausu. Varaformaður sfiómarinnar segir að sfiómin hafi ekkert með það að gera hverjir starfi um borð. Það sé skipsfiórinn. Skipsfiórinn segir hins vegar að hann hafi ekki rekið Jónas heldur hafi framkvæmdasfiórinn ákveðið það. Framvæmdasfiórinn segir Jónasi aftrn- á móti að það hafi ver- ið sfiórnin sem hafi ákveðið að reka hann. Nú verður að vísu að taka það fram aö Jónas Ragnarsson má vera feginn að vera hættur hjá þessari útgerð á Herjólfi sem tímir ekki að borga .mannsæmandi laun. Ef laun- in eru svo léleg að stýrimenn fara í nokkurra mánaða verkfall til að halda sömu launum, til hvers eru þeir þá að vinna áfram á þessum skítalaunum? Og hvaö em þeir að kvarta þegar þeir era reknir? En Jónas var ánægður meö starf- iö og ánægður með launin, eftir að hásetarnir lækkuðu í launum. Annars vhdi hann ekki starfa áfram um borð í Heijólfi og þess vegna er skhjanlegt að stýrimaður- inn vilji-vita hver reki hann eða hvort það sé misskilningur að hann sé rekinn þegar enginn vhl kannast við að hafa rekið hann! Sfiómarformaðurinn vísar á skipsfiórann sem vísar á fram- kvæmdasfiórann sem vísar á sfiórnarformanninn sem vísar th stjórnarfundar, sem ekkert hefur með mannaráðningar að gera. Hver rak Jónas? Og spurt er: hvers vegna var Jón- as rekinn? Getur það verið að hann sé rekinn vegna verkfahsins, sem hann stóð fyrir og skhaði Heijólfi mannskapnum aftur á niðursett- um kjörum? Getur það verið að þeir Heijólfsmenn hafi uppgötvað að afkoma Herjólfs ráðist af því að skipið sé kyrrsett í höfn vegna verkfaha og þeir séu smám saman að losa sig við skipveija th aö skip- ið verði aftur bundið við bryggju? Það er tap á hveijum túr milh lands og eyja og útgerðin á Herjólfi er hagkvæmust ef skipið siglir ahs ekki. Kannski er Jónas bara sá fyrsti sem fær uppsögn og svo koma hin- ir á eftir og þannig verði menn reknir af handahófi án þess að nokkur segi þeim upp sem ber ábyrgð á uppsögninni og að lokum getur sfiómin ekki gert neitt að því að skipið hggi við landfestar af því að enginn skipveiji er um borð! Ahavega var Jónas stýrimaður rekinn án þess aö nokkur kannist viö hafa rekiö hann. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.