Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 Viðskipti Þessir aldamótakarfar fara á mark- að í Þýskalandi í dag. DV-mynd JAK Þýskaland: á markað í dag Aldamótakarfinn úr línubátnum Skottunni KE, sem sagt var frá í DV sl. föstudag, fer á markað í Þýska- landi í dag, þriðjudag. Um háift tonn af þessum sérstaka karfa er að ræða. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar keypti karfann af Skottunni í síðustu viku en þetta er í fjórða sinn sem skipið kemur með svona stóran og gamlan karfa til lands. Karfinn hefur fengist á svokallaðri Jökultungu suðvestur af Snæfellsnesi. Eins og kom fram í blaðinu á föstu- dag verður karfinn elstur allra fiska og tahnn jafnvel ná 100 ára aldri. Þaðan er nafngiftin „aldamótakarfi“ komin. Að sögn Ágústs Odds Kjartansson- ar hjá Fiskmarkaði Hafnarfjarðar hefur ekki tekist að selja aldamóta- karfa hérlendis. Tilboð kom í afla Skottunnar upp á 35 krónur kílóið en erlendis hafa fengist allt að 160 krónur fyrir kílóið af aldamótakarfa. Ágúst sagði að erlendis væri algengt að svona karfi væri reyktur og þætti dýrindis matur. -bjb Kvótaskipting komandi fiskveiðiárs: Grandi áfram með mesta af lakvótann - Akureyringar koma næstir Samkvæmt skiptingu aflakvóta fyrir fiskveiðiárið, sem hefst 1. sept- ember nk., er útgerðarfyrirtækið Grandi hf. áfram með.mesta kvótann meðal útgerðarfélaga. 20 stærstu út- gerðarfyrirtæki landsins eru með um 33% af heildarkvótanum, eða um 120 þúsund þorskígildistonn. Vitan- lega verður mesta skerðingin á þorskkvótanum, eða í kringum 25%, en aukning að sama skapi á loðnu- kvóta. Ef skoðaður er listi yfir stærstu útgerðarfyrirtækin er Grandi hf. með 3,70% af heildarkvóta. Samherji hf. á Akureyri er með 3,54% hlutfall, Útgerðarfélag Akureyringa með 3,41%, Vinnslustöðin hf. í Vest- mannaeyjum með 2,48% og Haraldur Böðvarsson hf. á Akranesi með 1,82% af heildaraílakvóta. Sjá nánar með- fylgjandi mynd. Samkvæmt Usta yfir 20 efstu út- gerðarfyrirtæki eftir kvótaskiptingu fer mestur kvóti til norðlenskra að- ila, eða um 50 þúsund þorskígildis- tonn. Þorskígildi þriggja stærstu út- gerðarfyrirtækja á Suðurlandi er um 18 þúsund tonn og talan fyrir tvö þau stærstu í Reykjavík er svipuð. Um 12 þúsund tonna þorskígildi fara til þriggja stærstu fyrirtækjanna á Austurlandi. Á Reykjanesi eru um 9 þúsund þorskígildistonn til Miðness hf. í Sandgerði og Þorbjöms hf. í Grindavík. Kvóti Haraldar Böðvars- sonar á Akranesi, um 6.600 þorsk- ígildistonn, er á við kvóta tveggja stærstu útgeröaraðilanna á Vest- fjörðum, Hrannar hf. og Norðurtang- ans á ísafirði. 6 milljarða skerðing á Norðurlandi Þorskkvótinn heldur áfram að 15.000 þorsklgildistonn---------- 6.000 ~~ r»pa minnka og sem dæmi má nefna að síðan 1988 hafa norðlenskir togarar misst um 1100 þorskígildistonn á hvern togara. „Ef menn þyrftu að kaupa þær veiðiheimildir til baka yrðu það um 200 milljónir króna á skip. Á Norðurlandi em um 30 togar- ar þannig að við erum að tala um 6 miUjarða króna. Verulegur hluti skuldsetninga fyrirtækjanna er út al þessu. Menn hafa verið að reyna að kaupa þessar skerðingar til baka Það er aUtaf verið að hræra í sama pottinum aftur og aftur,“ sagði Einar Svansson, framkvæmdastjóri Fisk- iðjunnar Skagfirðings á Sauðár- króki, við DV. -bjb Ágæt sala á fiskmörkuðum: Verð hækkaði á öllum tegundum mikill munur á lægsta og hæsta verði Hæsta & lægsta 140 — meðalverð 120 • 16.-20. ágúst 100 - Lægst Hæst 80 ™ 1 Þorskur 60,86 109,27 1 Ýsa 68,41 119,04 40 1 Karfi 18,96 64,38 20 1 Ufsi 10,00 42,00 kr/kg — iixray 0 ® 1 íslenskir fiskmarkaðir seldu í síð- ustu viku alls um 800 tonn. Meðal- verð fyrir algengustu fisktegundir hækkaði aðeins milU vikna, eða um 1 tU 5%. Mest hækkaði þorskurinn en karfinn minnst. Töluveröur verð- munur var á lægsta og hæsta verði, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Meðalverð fyrir slægðan þorsk hækkaði um 4 krónur og um 3 krón- ur fyrir kílóið af slægðri ýsu. ÖrlítU hækkun varð á karfa og á ufsa sömu- leiðis. Af 800 tonna sölu í vikunni seldust 255 tonn á mánudeginum á níu fiskmörkuðum um landið. Meðalverð fyrir þorskkUóið var frá 60 krónum upp í 109 krónur, ýsan seldist að meðaltali á 68 krónur kíló- ið og aUt að 119 krónum, karfaverð var frá tæpum 19 krónum upp í 64 krónur og ufsinn fór lægst á 10 krón- urkílóiðenhæst42krónur. -bjb Gámasölur í Bretlandi: Meiri f isksala og karfaverðið hrundi Um 430 tonn af fiski voru seld úr gámum í Bretlandi í síðustu viku fyrir um 62 miUjónir króna. Er það töluvert meiri sala en vikuna á und- an á íslenskum sjávarafurðum. Með- alverð á karfakUóið lækkaði um 40% milli vikna, fór niður í 63 krónur. Meðalverð fyrir þorsk lækkaði um 8 krónur miUi vikna en þorskurinn hækkaði um 4 krónur kUóið að með- altali. KUóið af ufsa hækkaði úr 65 krónum í 93 krónur. Tveir togarar seldu afla sinn í Bremerhaven í Þýskalandi í síðustu viku fyrir alls um 25 miUjónir króna. Múlaberg ÓF 32 seldi á mánudag 142 tonn, einkum karfa, fyrir rúmar 13 miUjónir króna. Á fimmtudag seldi Klakkur SH 510 rúm 133 tonn fyrir rúmar 11 nulljónir. Uppistaða aflans var karfi. í báöum tilfeUum fékkst frekarlágtmeðalverð. -bjb Erlendar gámasölur 160 140 120 100 80 60 40 20 0 16. ðgúst 17. ðgúst 18. ðgúst Meöaltal ....... ..................... Fréttir dv Heiðurskona slasast Regína Thorótrensen, DV, Gjögri: Ein þekkasta kona Árnes- hrepps, Jensína Óladóttir, fyrr- um Ijósmóðir, sem er á tíræðis- aldri, slasaðist þegar hún datt um snúru á stofugólfinu í Bæ í Tré- kyUisvík nýlega. Féll á dyrastaf og meiddist á höfði. Sigfús Þorsteinsson, héraðs- læknir á Hólmavík, kom strax norður og gerði að sárum Jens- ínu. Saumaði 18 spor. Þrátt fyrir háan aldur er Jensína vel ern, dugmikU og lætur þetta óhapp ekki á sig fá. Hún er gift Guö- mundi, bónda í Bæ, Valgeirssyni. Fiskmarkaðirrdr Fiskmarkaður Akraness 23. ágúst seldust alls 12,671 torm. Magn í Verð í krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Undirmál. 0,093 50,00 50,00 50,00 Hnísa 0,099 59,00 59,00 59,00 Karfi 0,068 30,00 30,00 30,00 Keila 0,017 20,00 20,00 20,00 Langa 0,062 45,00 45,00 45,00 Lúða 0,236 195,16 180,00 390,00 Lýsa 0,146 9,00 9,00 9,00 Sandkoli 1,348 45,00 45,00 45,00 Skarkoli 3,488 78,27 78,00 100,00 Steinbítur 0,160 90,00 90,00 90,00 Tindabikkja 0,044 21,45 12,00 44,00 Þorskur, sl. 3,186 84,08 80,00 91,00 Undirmál. 0,069 50,00 50,00 50,00 Ufsi 0,081 16,00 16,00 16,00 Ýsa, sl. 3,516 114,29 96,00 124,00 Undirmál/ 0,040 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Suðumesja 23. áqúst seldust alls 192,561 tonn. Þorskur, sl. 102,252 88,49 48,00 107,00 Ýsa, sl. 19,595 103,52 64,00 135,00 Ufsi, sl. 28,707 36,74 20,00 39,00 Karfi, sl. 8,100 45,00 45,00 45,00 Langa,sl. 1,969 50,12 49,00 51,00 Keila.sl. 5,678 27,59 24,00 38,00 Steinbítur, sl. 10,564 59,43 35,00 61,00 Tindaskata, sl. 0,306 10,00 10,00 10,00 Skata,sl. 0,032 104,00 104,00 104,00 Ósundurliðað, 0,462 10,00 10,00 10,00 sl. Lúða.sl. 1,165 125,65 70,00 360,00 Skarkoli, sl. 0,060 69,00 69,00 69,00 Undirmálsþ., sl. 11,000 59,64 56,00 60,00 Skark./sólk., sl. 0,250 85,00 85,00 85,00 Hnísa, sl. 0,042 10,00 10,00 10,00 Karfi.ósl. 2,319 43,28 40,00 44,00 Skötuselur, ósl. 0,012 140,00 140,00 140,00 Hnísa, ósl. 0,040 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 23. éflúst seldust alls 91,183 tonn. Háfur 0,052 35,00 35,00 35,00 Karfi 3,760 46,00 46,00 46,00 Keila 0,151 38,00 38,00 38,00 Langa 2,001 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,039 225,00 225,00 225,00 Lýsa 0,090 15,00 15,00 15,00 Skata 0.032 106,00 106.00 106,00 Skötuselur 0,095 199,00 199,00 199,00 Steinbitur 1,005 82,72 72,00 84,00 Þorskur, sl. 27,456 87,76 78,00 122,00 Þ„ undm.,sl. 7,179 52,03 51,00 54,00 Ufsi 40,993 35,12 33,00 39,00 Ýsa, sl. 6,618 94,32 90,00 130,00 Ýsa, undirm.,sl. 1,712 45,00 45,00 45,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 23. ágúst seldust alls 17,045 tonn. Þorskur, sl. 5,019 87,74 60,00 102,00 Ufsi, sl. 4,445 38,20 28,00 39,00 Langa, sl. 1,146 64,00 64,00 64,00 Keila, sl. 0,071 29,00 29,00 29,00 Karfi, ósl. 2,295 45,00 45,00 45,00 Steinbítur, sl. 0,018 30,00 30,00 30,00 Ýsa,sl. 3,986 107,48 106,00 110,00 Skötuselur, sl. 0,065 172,00 172,00 172,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 23. áflúst seldust alls 16630 lonn. Þorskur, sl. 12,308 88,78 83,00 101,00 Ýsa, sl. 0,930 130,99 128,00 141,00 Lúða.sl. 0,165 78,40 78,00 100,00 Skarkoli, sl. 1,708 73,00 73,00 73,00 Undirmálsþ., sl. 0,419 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Tálknafjarðar 23. áflúst seldust alls 3,501 tnnn. Þorskur,sl. 3,071 82,55 81,00 83,00 Ýsa, sl. 0,199 111,00 111,00 111,00 Ufsi, sl. 0.231 5,00 5,00 5,00 Fiskmark 23. áflúst seldus aður 1 alls 23,61 sarjaroar 1 tonn. Þorskur, sl. 14,480 87,01 86,00 88,00 Ýsa,sl. 3,632 105,42 93,00 111,00 Ufsi, sl. 0,100 20,00 20,00 20,00 Karfi.sl. 0,060 20,00 20,00 20,00 Keila, sl. 0,064 10,00 10,00 10,00 Steinbítur, sl. 0,967 64,00 64,00 64,00 Lúða, sl. 0,124 86,73 60,00 3'5,00 Skarkoli, sl. 3,449 84,19 84,00 87,00 Undirmálsþ., sl. 0,635 67,00 67,00 67,00 Undirmálsýsa, sl. 0,100 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 23. égúst seldust alls 47,653 tonn. Þorskur, sl. 36,149 81,72 40,00 87,00 Undirmáhþ., sl. 1,329 63,86 60,00 68,00 Ýsa,sl. 3,660 103,88 23,00 117,00 Ufsi, sl. 3,550 29,86 27,00 30,00 Karfi, ósl. 0,664 41,00 41,00 41,00 Langa,sl. 0,102 46,00 46,00 46,00 Blálanga, sl. 0,343 46,00 46,00 46,00 Keila, sl. 0,143 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,555 60,00 60,00 60,00 Hlýri, sl. 0,140 60,00 60,00 60,00 Lúða, sl. 0,902 272,87 40,00 350,00 Koli, sl. 0,052 74,00 74,00 74,00 Sólkoli, sl. 0,064 80,00 80,00 80,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.