Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993
17
Getraunadeildin 1 knattspymu:
FH-ingar áfram
á sigurbraut
- sigruðu Keflvíkinga, 0-1,1 gærkvöldi
Ægir Már Káiason, DV, Suðumesjum;
ifnarfjarðarliðið sigraði einnig í fyrri leik
DV-mynd GS
cvöldi:
ipinn
-2áVillaPark
fengnum hlut. Rúmlega 39 þúsund
áhorfendur voru á Villa Park í gær-
kvöldi.
United er þar með komið með 10 stig
eftir 4 leiki og hefur einu stigi meira
en Liverpool, Everton og Ipswich, en
þessi lið hafa aðeins leikið 3 leiki.
-RR
FramogValur
á Laugardalsvelli
Einn leikur fer fram í 14. umferð
Getraunadeildarinnar í knattspymu
í kvöld. Fram og Valur leika á Laug-
ardalsvelli og hefst viðureign liðanna
klukkan 20. Búast má við spennandi
leik þessara Reykjavíkurrisa.
Framrarar eru sem stendur í 3. sæti
og eru í harðri baráttu um Evrópu-
sæti en Valsmenn sigla lygnan sjó
um miðja deild. Valsmenn sigruðu í
fyrri leik liðanna, 4-1. Framarar
leika án Péturs Arnþórssonar og Ing-
ólfs Ingólfssonar sem taka út leik-
bann og Valsmenn verða án fyrirliða
síns Sævars Jónsonar sem einnig
tekur út eins leiks bann.
-GH/RR
„Þetta var alger þjófnaöur. Þeir
fengu þetta eina færi í leiknum en
við fengum 5 eða 6 dauðafæri sem
við klúðruðum. Það er mjög svekkj-
andi að hafa ekki náð að sigra og
þetta er eflaust sárasta tapiö hjá okk-
ur í sumar,“ sagði Sigurður Björg-
vinsson, leikmaður IBK, eftir að
Keflvíkingar höfðu tapað á heima-
velh, 0-1, fyrir FH-ingum í Getrauna-
deildinni í gærkvöldi. FH-ingar sitja
því sem fastast í 2. sæti deildarinnar.
Úrshtin voru gegn gangi leiksins
og Keflvíkingar voru ákaflega
óheppnir að nýta ekki eitthvað af
mörgum færum sínum í leiknum. En
knattspyrnan snýst um að nýta færin
og skora og það sýndu FH-ingar í
O-l Jón Erlíng Ragnarsson (50.)
Líð ÍBK: Ólafur (1), Jakob (2),
Ragnar (1), Karl (2), Gestur (1),
Sigurður (1), Gunnar (2), Jóhann
(1) (Eysteinn (1) 82. mín.) Georg (1)
(Tanasic (1) 73. mín.), Kjartan (1),
Óli Þór (1).
Liö FH: Stefán (2), Auðunn (1),
Ólafur (2), Mrazek (2), Þorsteinn
H. (1) (Davíð (1) 70. mín.) Þórhallur
(1), Þorsteinn J. (1), Hilmar (1),
Hallsteinn (1), Hörður (1) (Jón Erl-
mg (1) 46. mm.i. Andn (!)
Gul spjöld: Karl (ÍBK), Þórhaliur
og Hallsteinn (FH).
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Guðmundur Stefán
Maríasson, stóð sig ágætlega.
Áhorfendur: Um 600.
Aðstæður: Furðulegt veður, sól
í fýrri hálfleik en þoka og suddi í
seirrni hálfleik. Völlurinn mjög
góður.
Staðan
Akranes......13 11 1 1 46-12 34
FH...........13 8 3 2 25-17 27
Fram.........13 7 1 5 33-22 22
Keflavík.....14 6 2 6 21-23 20
Valur........13 6 1 6 20-16 19
KR...........14 6 1 7 29-27 19
Þór..........14 5 3 6 15-19 18
Fylkir.......14 5 1 8 17-28 16
ÍBV..........13 3 3 7 17-30 12
Víkingur.....13 1 2 9 14M3 5
Markahæstir:
Helgi Sigurðsson, Fram........14
Þóröur Guðjónsson, í A 12
Óli Þór Magnússon, ÍBK ......,11
Haraldur Ingólfsson, í A.......9
Mihajlo Bibercic, ÍA...........9
gærkvöldi. Það var varamaðurinn
Jón Erhng Ragnarsson sem skoraði
af stuttu færi eftir hornspyrnu þegar
stutt var liðið á síðari hálfleik. Jón
Erling hafði komið inn á í byrjun
síðari hálfleiks fyrir markakónginn
Hörð Magnússon og því má segja að
skiptingin hafi verið guhs ígildi.
Keflvíkingar fengu mörg góð færi
en þeir voru afar óheppnir og þá sér-
staklega Óh Þór Magnússon. Stefán
Arnarson í marki FH átti frábæran
leik og varði oft meistaralega.
„Það er alltaf gaman að koma inn
á og skora sigurmarkið. Það hallaði
á okkur í þessum leik og ég held að
þeir hafi átt skilið annað stigið. En
svona er þetta. Við spiluðum illa og
það er alltaf gott og mikilvægt að ná
í öll stigin út úr svona leikjum," sagði
markaskorarinn Jón Erling eftir
'leikinn.
Gunnar Oddsson var bestur í liði
Keflvíkinga. Gunnar hefur leikið sér-
lega vel í sumar og jafnan verið besti
maður hðsins. Vamarmennirnir.
Jakob og Karl stóðu einnig vel fyrir
sínu í leiknum.
Stefán markvörður var besti mað-
ur FH-inga ásamt varnarmönnunum
Petr Mrazek og Ólafi Kristjánssyni.
FH-ingar áttu annars frekar slakan
leik þrátt fyrir sigurinn og hafa leik-
ið mun betur en í þessum leik.
Jón Erling Ragnarsson skoraði sig-
urmark FH.
______________Iþróttir
íslandsmót
frjálsum íþróttum
íslandsmót öldunga í frjálsum
íþróttum fer fram á Laugardals-
velli á föstudag og laugardag.
Keppni hefst klukkan 18 á sunnu-
dag og klukkan 11 á laugardag,
70 keppendur mæta til lelks víðs
vegar af landinu. Þátttökutil-
kynningar berist til skrífstofu
FRÍ í síma 685525, faxnúmer
813686 fyrir miðvikudaginn.
-GH
Kvennalandsliðið
leikurgegnWales
íslenska A-landsliðið í kvenna-
knattspyrnu leikur vhiáttulands-
leik gegn Wales þann 6. septemb-
er næstkomandi og fer leikurinn
fram ytra. Þetta verður góður
undirbúningur fyrir íslenska hð-
ið sem mætir því hollenska í Evr-
ópukeppninni þann 26. septemb-
er.
-ih
Sverrirí
Snæfell
Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum:
Sverrir Sverrisson, fyrirliði
unghngalandsliðsins í körfu-
knattleik, hefur ákveðið að leika
meö Snæfellingum í úrvalsdeild-
inni í vetur. Sverrir lék með ís-
landsmeisturum Keflavíkur á
síöasta tímabili en hann er mjög
efnilegur leikmaður og mun
eflaust styrkja lið Snætélls mjög
mikið. Sverrir er einnig mjög lið-
tækur í knattspyrnu og hefur
leikiö með 1. deildar liði Keflavík-
ur í sumar. Hann skoraði einmitt
mark í leik gegn Fylkismönnum
í sumar.
Getraunadeildin
Fram— Valur
Laugardalsvelli í kvöldf 24. ágúst, kl. 20.00.
FRAMHERJUM er hoóið í kaffi í leikhléi.
íarnarmaður 30 áta.