Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGTJST 1993 Fréttir Feröaþjónusta í Hrísey: Utlendingarnir bjarga málunum Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Þaö hefur alveg vantaö þessa dag- legu umferö íslendinga hingað sem við höfum byggt svo mikið á og mað- ur skilur það að Sunnlendingar hafi ekki verið mikiö að ferðast hingað noröur í kuldann," segir Smári Thor- arensen, veitingamaður á Brekku í Hrísey, um ferðamannastrauminn þangað í sumar. Undanfarin ár hefur straumur ferðamanna til Hríseyjar vaxið mjög og íslendingar verið þar í miklum meirihluta. í sumar hafa hins vegar innlendir ferðamenn fundið sér aðra staði að ferðast til en Norðurland þar sem sumarið hefur verið mjög kalt. Hins vegar hafa erlendir ferðamenn verið á ferðinni í hópferðum sem þeir áttu löngu pantaðar og það hefur bjargað miklu. „Útlendingamir hafa algjörlega bjargað málunum hér því að á sama tíma og varla sjást innlendir ferða- menn hefur koma útlendinga hingað þrefaldast. Þeir koma hingað í hóp- um og borða yfirleitt hér í hádeginu, aðallega fisk,“ segir Smári. Hann sér einnig um rekstur Hrís- eyjarfeijunnar og segir rekstur hennar það sem af er árinu hafa gengið svipað og í fyrra. Það var ein- hver aukning með feijunni í júní en svo rúmlega 10% samdráttur í júlí miðað við sama tíma í fyrra svo í heildina sýnist mér heildardæmið ætla að koma svipað út,“ sagði Smári. Pakkhúsið á Hofsósi: Veðrið fælir fólkið frá Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Veðrið í sumar hefur fælt ferða- menn frá að koma hingað, svo mikið er víst,“ sagði Inga Þóra Ingvarsdótt- ir í Pakkhúsinu á Hofsósi er DV leit þar inn á dögunum. Pakkhúsið er eitt af elstu húsum sinnar tegundar á landinu en til Hofsóss kom húsið árið 1777. Árið 1991 var hafist handa við endurupp- byggingu hússins og þar er nú vísir að minjasafni. Eru t.d. á neðri hæð sýndir munir sem tengjast útvegi í Drangey og hákarlaveiðum. Inga Þóra sagði að ekki væri mikill munur á fjölda innlendra og erlendra ferðamanna sem kæmu í Pakkhúsið, en ferðamenn litu gjarnan inn í hús- iö. Inga Þóra Ingvarsdóttir í Pakkhúsinu á Hofsósi DV-mynd gk Víkingur AK100 drekkhlaðinn við bryggju á Seyðisfirði. DV-mynd Pétur Loðnan farin að ganga suður Pétur Kristjánsson, DV, Seyðisfirði: Bræðsla hefur gengið vel hjá SR-mjöli hf. á Seyðisfirði það sem af er vertíð. Loðnan er nú dreifð- ari og farin að ganga suður á við - ekki eins veiðanleg og undanf- arið. Á miðvikudag var verið að landa úr færeyska bátnum Skúfa- nesi og að sögn Gunnars Sverris- sonar verksmiðjustjóra vissi hann ekki til þess að fleiri loðnu- skip væru á leiðinni til Seyðis- fiarðar í bili þó að það gæti breyst. Búið er að taka á móti um 34 þús. tonnum af loðnu. Það skip sem mestu hefur landað hér á vertíðinni er Víkingur AK 100 með 12.331 tonn. Víkingur var einnig fyrstur að landa loðnu hér á vertíðinni, síðastur að landa hjá gamla SR á Seyðisfirði og fyrstur íslenskra báta að koma að landi með loðnu í verksmiðju hins nýja fyrirtækis SR-mjöl hf„ á Seyðis- firði. Lokaúrslit í sveitakeppni Reykjavíkur-maraþonsins Úrslit í sveitakeppni í maraþoni Röð Nafn Tími 1. ÖL-svoitin 10:31:39 Hannes Jóhannsson 3:18:38 Agúst Boðvarsson 3:19:07 Glsli Ragnarsson 3:53:54 2. Hlaupakl. Vesturb. 10:58:03 Siguröur Ingvarsson 3:33:41 Einar Baldvin Stefánsson 3:35:00 Flosi A.H. Kristjánsson 3:49:22 3. Máttur M2 11:24:25 HjaltiGunnarsson 3:28.58 Skúli Pálsson 3:44:10 Pétur Blöndal 4:11:17 Úrslit í sveitakeppni í hálfu maraþoni Röð Nafn Timi 1. Nike-svoitin 03:34:08 Toby Benjamin Tanser 1:06:15 Martha Ernstsdóttir 1:13:20 Hávard Nordgárd 1:14:33 2. Jöfrarnlr 03:53:03 DanlelSmáriGuömundsson 1:10:58 Sveinn Ernstsson 1:20;16 SigmarGunnarsson 1:21:49 3. 3K 04:08:08 KonráðStefánGunnarsson 1:21:56 Kári Hreinsson 1:22:08 Karl Asgrlmur Halldórsson 1:24:04 4. Valló 04:17:06 Smári Björn Guðmundsson 1:20:41 Arni Armann Arnason 1:27:45 GeröurRúnGuölaugsdóttir 1:28:40 5. Elrikur 04:22:01 Jóhann Úlfarsson 1:24:29 örn Ingibergsson 1:24:58 Frlmann Haraldur Benediktsson 1:32:34 6. Nómsfl. Reykjavikur, A-»velt 04:30:27 Jakob Bragi Hannesson 1:23:49 Lárus H. Blondal 1:31:26 Þorvaldur Stefán Jónsson 1:35:12 7. Dokkupúkar 04:41:59 örnólfur Oddsson 1:23:56 Gunnar Oddsson 1:34:05 Þórhildur Oddsdóttir 1:43:58 8. Flðritdln 04:42:40 JónGuðmar Jónsson 1:34:07 Sverrir Hákonarson ' 1:34:14 Helgi Birgisson 1:34:19 9. PIZZA ’67 04:47:46 IngvarGaröarsson 1:29:47 Hlöðver örn Rafnsson 1:30:01 Jóhann Bergmann Halldórsson 1:47:58 10. Þrírþreyttir Gunnar Ólafur Schram Páll Þór Þorkelsson Rúnar Helgason 11. Stólarnir Guðmundur Heiðar Jensson Arni Stefánsson Þórhallur J Asmundsson 12. EXO Helgi Asgeirsson Elías Nielsson Jón Tryggvi Þórsson 13. Aumlngjasveitin Gunnar Jónsson Ari Arnalds Atli Jóhann Hauksson 14. Námsfl. Reykjavíkur, B-sveit Kristján Gunnarsson Pétur Ingi Frantzson Berghreinn Guðni Þorsteinsson 15. Mósl Heimir Rikarðsson Sveinn Ingiberg Magnússon Einar Halldór Björnsson 16. Fjarhitun Páll RagnarGuðmundsson Pálmi Bjarnason Siguröur Guöjónsson 17. Leirklumpamir Guðmundur Jakobsson Siguröur Hauksson Gunnarörn Harðarson 18. Smalar Jóhann Másson Þórir Dan Jónsson Eggert Claessen 19. Happaþrenna HafdisÓlafsdóttir Kristin Einarsdóttir Svanhildur Valsdóttir 20. BHreiöaskoóun Höröur Harðarson Gunnar Svavarsson Pétur Asbjörnsson 21. Umrennlngar Viktor Guömundsson Maria Þórarinsdóttir Sigrún Helgadóttir 22. Rlddarar Rósu Hrafn Snorrason Arni Aðalbjarnarson Rósa Þorsteinsdóttir 23. Ragnan Reykjavik Rúnar FreyrGislason BörkurGunnarsson Karl Pétur Jónsson 24. Skföa-sveltin Rögnvaldur Skiði FriöDjörnson LlnaGunnarsdónir Bjarni Jónsson 25. TKSMagga Margrét Jónsdóttir Edda Axelsdóttir Alda Sigurðardóttir 04:49:12 1:32:50 1:36:24 1 39:58 04:51:45 1:35:45 1:35:53 1:40:07 04:54:55 1:27:13 1:35:27 1:52:15 04:58:11 1:37:55 1:39:50 1:40:26 05:03:44 1:39:38 1 41.03 1:43:03 05:18:41 1:43:30 1:46:49 1:48:22 05:23:12 1:32:03 1:46:51 2:04:18 05:25:58 1:46:49 1:46:50 1:52:19 05:28:27 1:42:14 1:48:46 1:57:27 05:34:43 1:44:40 1:49:14 2:00:49 05:40:08 1:48:23 1:52:53 1:58:52 05:40:52 1:40:52 1:59:02 2:00:58 05:40:56 1:50:18 1:51:50 1:58:48 05:50:01 1:66:19 1:56:44 1:56:58 06:01:22 1:43:23 2:00:05 2:17:54 06:21:27 1:51:11 2:11:14 2:19:02 26. Sambandiö 06:34:59 Halldóra Björk Bergmann 2:09:02 Þórkatla Aöalsteinsdóttir 2:09:24 Jóhanna Einarsdóttir 2:16:33 Úrslit í sveitakeppni í 10km hlaupi Róð Nafn 1. Boeing 747 Guömundur Valgeir Þorstéinsson Reynir Jónsson Gauti Jóhannesson 2. Heimsferölr Már Hermannsson Þorsteinn M. Jónsson ölafur Friðrik Gunnarsson 3. Námsfl. Reykjavikur, A-sveit Þorvarður Jónsson Asbjörn Jónsson Gottskálk Vilhelmsson 4. Þoturnar Margrét Brynjólfsdóttir Unnur María Bergsveinsdóttir Hólmfriöur Asa Guðmundsdóttir 5. Fjölnir Stefán Stefánsson Magnús Þór Jónsson Egill Már Guðmundsson 6. Gazellur Bryndls Magnúsdóttir Helga Björnsdóttir Guðlaug Eiriksdóttir 7. SKM-A Frlða Rún Þóröardóttir Rósa Friöriksdóttir Anna Gísladóttir 8. Stórsveltin Tryggvi ÞórTryggvason Fjölnir Guðmundsson Glsli Jónsson 9. FJárl Snorri Olsen Bolli Þór Bollason Haraldur Sverrisson 10. Escutos Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Gunnar Guðmundsson Sigrún Ellsabet Einarsdóttir 11. Bratthyttingar Siguröur Sigurðsson Sigurður Valur Sigurösson Þróstur Lýðsson 12. Námsfl. Reykjavikur, B-sveit Daviö Þór Bjorgvinsson Arni Jónsson Kristján Jóhannesson 13. BjargA Aðalbjorg Hcfsteinsdóttir Kristbjörg Þóroddsdóttir Sigrún Jónsdóttir 01:52:14 35:20 37:45 39:09 01:55:49 33:59 38:20 43:30 02:09:32 41:31 41:41 46:20 02:09:50 40:13 44:48 44:49 02:17:26 43:00 45:41 48:45 02:18:36 44:42 44:47 49:07 02:18:46 37:52 49:28 51:26 02:22:08 41:50 50:01 50:17 02:22:13 46:29 47:42 48:02 02:27:12 44:40 49:40 52:52 02:28:39 47:33 48:00 53:06 02:29:37 46:14 51:35 51:48 02:29:42 48:14 49:33 51:55 14. Þrjár bjartsýnar Laufey Stefánsdóttir Guörún Sara Jónsdóttir Bergrós Ingadóttir 15. Arnó öskar Solvason Sölvi öskarsson Oddný J Eyjólfsdóttir 16. Léttfetar Jóhannes Guðjónsson Bjarki Jóhannesson Helga Sjöfn Jóhannesdóttir 17. Þyrnirósirli Halldórlngvason Lárus Loftsson Gyða Baldursdóttir 18. Andirnar Þorsteinn Arnalds Guðbjörg Halla Arnalds Aslaug Helgadóttir 19. Strandir Stefán Gislason Rögnvaldur Gislason Kristin Olsson 20. Fjölnir ErlaGunnarsdóttir Linda Sigurb. Aðalbjörnsdóttir Lára Jóhannsdóttir 21. SKM-B Birna G. Björnsdóttir Jóna Þorvarðardóttir Guörún Magnúsdóttir 22. HHK Einar Magnús ólafsson Egill Þór Sigurösson Magnús Snæbjörnsson 23. 3 góöir Aöalsteinn Stefánsson Ragnar Sær Ragnarsson GunnarSigurðsson 24. Prentstofan, Hvita örkln Sveinn Kristinn ögmundsson ögmundur Kristinsson Asta Hulda Kristinsdóttir 25. SKM-D Eva Björk Björnsdóttir Guðrún Adolfsdóttir Þorsteinn G. Gunnarsson 26. Tár Björn Kristján Svavarsson Valgarður Valgarösson Hildur Harðardóttir 27. Höfóingjar Baldur Sverrir Gunnarsson Guömundur Skarphéðinsson Hjálmar Þ. Baldursson 28. Sveitinmfn Léra Hrund Bjargardóttir Björg Jónsdóttir Maria Sveinsdóttir 29. Laufléttar Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir HrefnaGuöjónsdóttir Valdis Ragnheiöur Ivarsdóttir 02:31:38 30. Hugbúnaóur 02:45:45 46. Þyrnirósirl 03:09:08 42:25 MarkúsSveinn Markússon 48:14 Þorsteinn Berg 56:52 51:59 Asgeir Asgeirsson 57:44 Auöur Hafdls Björnsdóttir 66:08 57:14 KristinnörnTorfason 59:47 Heiðrún Sverrisdóttir 66:08 02:31:41 31. RÁN 02:48:06 47. Gúrkugarpar 03:09:33 46:12 Ölafur Kristinn Guömundsson 52:33 Helgi Viöarsson 51:03 46:17 Unnur Rán Reynisdóttir 57:46 Anna Viðarsdóttir 51:40 59:12 Reynir Guðmúndsson 57:47 Inga Sigrún Kristinsdóttir 86:50 02:31:58 32. Þórsarar 02:48:14 48. SKM-C 03:11:00 36:40 Jóhannes Oddur Bjarnasön 48:46 Kolbrún Guðmundsdóttir 57:17 52:17 Arni Júliusson 58:32 Sara Eliasdóttir 62:44 63:01 Eva Rós Vilhjálmsdóttir 60:56 Kristin Gunnarsdóttir 70:59 02:33:43 33. Flugusveitin 02:48:23 49. Sveitta sveitin 03:18:32 47:41 Guðlaug Margrét Sverrisdóttir 54:51 Guðrún Guðmundsdóttir 65:53 51:38 Guörún B. Alfreösdóttir 56:26 Erla Lind Þorvaldsdóttir 66:19 54:24 Bryndis Rósa Jónsdóttir 57:06 Halldóra Hafdis Arnardóttir 66:20 02:34:54 34. RB-sveitln 02:52:02 50. Status 03:19:37 43:59 Þór Svendsen Björnsson 53:34 Hermann Fannar Valgarösson 52:02 54:51 Snorri Þórðarson / 55:51 Sigrlður Kristjánsdóttir 67:33 56:04 Björk Thomsen 62:37 Matthildur Siguröardóttir 80:02 02:36:13 35. Skjaldbökurnar 02:53:12 51. Þrjárgóóar 03:23:23 45:33 Guðbjörg Jónsdóttir 56:18 Sigrún Sólbjort Halldórsdóttir 67:18 48:28 Lilja Bolladóttir 56:28 Jóhanna ösk Halldórsdóttir 67:19 62:12 Inga Jóna Halldórsdóttir 60:26 Sigrfður Þorbjarnardóttir 68:46 02:36:46 36. Námsfl. Reykjavíkur, C-sveit 02:55:37 52. Leóurblökurnar 03:28:43 48:46 Edda Margrét Halldórsdóttir 57:16 Ragnheiður R. Hansen 66:04 50:49 ÞórunnGuðnadóttir 57:26 Bjarni Þorsteinsson 70:42 57:11 Auður G. Böðvarsdóttir 60:55 Valgerður Bjarnadóttir 71:57 02:37:06 37. Gleóigjafar 02:56:56 53. Staóarvals-sveit 03:33:02 50:11 Valdis Ragnheiöur Jakobsdóttir 54:33 Elsa Dogg Gunnarsdóttir 69:28 52:35 Erna Haraldsdóttir 59:54 Sigríður Rósa Viðisdóttir 69:32 54:20 Ingibjörg Jóna Björnsdóttir 62:29 Kristin Andrea Einarsdóttir 74:02 02:37:20 38. Skagasveitin 02:57:36 54. Blómálfar 03:36:30 50:48 Guörún Aðalsteinsdóttir 57:50 ólafur Einar Magnússon 69:13 51:12 Valdls Einarsdóttir 59:25 Anna Kristln Sigurbjörnsdóttir 73:27 55:20 Anna Margrét Vésteinsdóttir 60:21 Hlif Kristjánsdóttir 73:50 02:39:21 39. Þrjúiforml 03:00:37 55. Her 03:37:20 51:22 Lúövik Ibsen Helgason 45:29 HafþórGuönason 61:22 51:57 Ingólfur Lúövíksson 61:36 Rakei Björk Benediktsdóttir 73:38 56:02 Vilborg Lúðvíksdóttir 73:32 Eva Dogg Benediktsdóttir 82:20 02:39:53 40. Hressa sveltin 03:04:19 56. TKS-Perma 03:39:52 45:30 Einar E. Jóhannesson 55:57 Bjorg Óskarsdóttir 72:44 51:28 Anna Lilja Danielsdóttir 62:29 Vilborg Siguröardóttir 72:49 62:55 Anna Elisabet Jónsdóttir 65:53 Droplaug Jóhannsdóttir 74:19 02:40:45 41. Glámamlr 03:05:20 57. TKS-Svuntur 03:51:26 49:27 Kristbjörn Helgason 58:53 Steinunn Pálsdóttir 76:48 54:50 Einar Jón Gunnarsson 59:18 Guölaug Óskarsdóttir 77:05 56:28 Helgi Kristbjarnarson 67:09 Guörún Einarsdóttir 77:33 02:41:15 42. Hlaupatrióló 03:05:29 58. Systrasveitin 03:57:05 46:16 Kristinn Olason 58:32 Gróa Sigriður Einarsdóttir 70:33 54:10 Hallgrimur Viðar Arnarson 63:03 Katrin Einarsdóttir 82:37 60:49 Harpa Hallgrímsdóttir 63:54 Þórey Einarsdóttir 83:55 02:43:38 43. Dúna brúna og hlnar tvar 03:06:10 59. Dúllumar 04:32:51 46:21 Jóhanna Hugrún Hallsdóttir 62:03 Anna Lilja Másdóttir 74:51 47:54 Guðrún Geirsdóttir 62:03 Ragnheiöur Sturludóttir 99:00 69:23 Guörún Garöarsdóttir 62:04 Karól Gunnarsdóttir Kvaran 99:00 02:44:44 44. BjargB 03:06:32 50:47 Oddný Hafdis Jónsdóttir 54:26 54:06 Theódóra Gunnarsdóttir 63:29 59:51 Aðalheiður Magnúsdóttir 68:37 02:45:03 45. Námsfl. Reykjavikur, D-sveil 03:07:45 53:24 Asta Valsdóttir 53:33 54:32 Ragna Halldórsdóttir 61:12 57:07 Hrafnhildur Einarsdóttir 73:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.