Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 27 r>v Fjölmiðlar Aftur til fortíðar Það er vel til fundið hjá Stöð 2 aö nota heila helgi undir ákveðna tegund kvikmynda. Áhorfendur fengu smábakslag aftur til hippa- tímans þessa helgi og fertugir og eldri riíjuðu upp unglingsárin. Stöö 2 mætti alveg taka upp þá venju að kynna nafn þýðanda að myndum líkt og ekki síst þegar verk þeirra skiptir jafn miklu máli eins og í Jesus Christ Sup- erstar. Þemadagarnir enduðu með stríösmynd úr Víetnam í tveimur hlutum. Hvort hún á heima innan um blóm, frið og hamingju eru sjálfsagt skiptar skoðanir um en stríðið var jú í hámarki. Stöð 2 kynnir myndina sem fyndna bæði í Sjónvarpsvísi og öðrum kynningum. Eitthvað hefur skol- ast til í hugmyndum manna um fyndni þegar manndráp eru kom- in í þann flokk. Préttastofa Bylgjunnar er enn viö sama heygaröshomiö þegar kemur að því að stela fréttum kolleganna. í hádegisfréttum í gær var lesin úr DV, nánast orð- rétt, frásögn vitnis án þess að geta hvaðan þessi vitneskja væri fengin. Fréttastofa, sem vill láta taka sig alvarlega notar ekki svona ómerkileg vinnubrögð til þess eins að vera með á nótunum. Það er minni minnkun að þvf aö segja hvaðan hlutir eru komnir en vera sífellt ásakaður um stuld. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir AncUát Bergsveinn Skúlason frá Skáleyjum lést á hjúkrunarheimihnu Sunnuhlíð laugardaginn 21. ágúst. Lily Guðrún Tryggvadóttir, Laufás- vegi 37, lést á Borgarspítalanum mánudaginn 23. ágúst. Arndís Eiríksdóttir ljósmóðir frá Fosshólum, andaðist sunnudaginn 22. ágúst í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi. Elín Guðmundsdóttir lést í Borgar- spítalanum 22. ágúst. Sigurður Hannesson, fyrrverandi bifreiðastjóri, frá ísafirði, til heimihs í Vallargerði 34, Kópavogi, lést sunnudaginn 22. ágúst. Vilborg Björnsdóttir kennari, Ból- staðarhlíð 45, andaöist 22. ágúst. Hávarður Valdemarsson, fyrrv. stór- kaupmaður, Elh- og hjúkrunarheim- ihnu Grund, (áður Grenimel 15), lést aðfaranótt 22. ágúst. SéráÞórarinn Þór, fyrrverandi pró- fastur á Patreksfirði, lést á Land- spítalanum 21. ágúst. Guðbjörg Hermannsdóttir lést sunnudaginn 22. ágúst í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði. Ragnar Ólafsson lést sunnudaginn 22. ágúst. Jarðarfarir Margrét Kristjánsdóttir, áður til heimilis á Miklubraut 7, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. ágúst kl. 13.30. 730 © KFS/Distr SULLS ©19S2 by Kioo Fsaturas Sitnafcata. loc. Workl róWs r.sorvad Svo þér líst vel á nýja skilnaðarlögfræðinginn þinn? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík 20. til 26. ágúst 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur aha virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- dehd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Hehsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og Í9-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 24. ágúst: Tveir Árnesingar deyja af fosfóreitrun. Hafa sennilega neytt rottueiturs. Spakmæli Regnboginn er bros himneskra sálna til huggunarsyrgjandi sálum á jörðinni. Zaraþústra. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Sehjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, efdr lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá (5) Spóin gildir fyrir miðvikudaginn 25. ógúst. Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Hagur þinn fer talsvert eftir hvemig th tekst með samninga við aðra. Reyndu því að fá aðra á þitt band, jafnvel með þrýshngi. Heppni hefur áhrif á gang mála í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nú er rétt að prófa eitthvað nýtt. Áður en langt um hður verður ástandið rólegra. Þá getur þú gert eitthvað fyrir sjálfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nýttu þér áhuga þeirra sem reyndari era á þínum málum. Það gæti orðið þér gagnlegt. Fáðu ráð ef þú ert í vafa. Happatölur eru 5,18 og 35. Nautiö (20. apríl-20. mai): Atburðir dagsins bregða Ijósi á heimili og fjölskyldu. Snúðu þér að málefnum fiölskyldunnar. Ef ræða þarf mikilvæg málefni er nauðsynlegt að skapa rétt andrúmsloft. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fjármálin þróast á ánægjulegan hátt. Þú nærð góðum tökum á útgjöldum og sérð fram á bærilegan hagnað. Viðskipti og skemmt- un fara saman. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það gengur mikið á árdegis og því næst ekki mikill áranpr. Ástandið batnar þegar á daginn líður. Haltu ró þinni og þá vinn- ur þú fljótt upp það sem tapast hefur. Ljónið (23. júlí-22. ógúst): Þú leggur alla áherslu á fjármálin. Hugaðu að Qárfestingu og spamaði. Mundu hka eftir þvi fé sem þú átt útistandandi. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Breytingar verða þér th bóta. Fáir þú tækifæri með samræður eða fundahöldum skaltu nýta þér þau. Happatölur eru 7,14 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það reynist þér best að treysta á eigin dómgreind. Hætt er viö að ráðleggingar annarra rugli þig í ríminu. Þú hefur samband við aðila sem dvelst langt í burtu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nærð betri árangri með þolinmæði og staðfestu en látum og gassagangi. Vertu thbúinn th að semja um hlutina. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ýmislegt getur valdið vandræðum í samskiptum manna. Ef þú ert í vafa um hvemig bregðast skal við er betra að bíða en ana af stað. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur orðið fyrir einhverjum truflunum. Reyndu að ná aftur tökum á málunum. Farðu úr ffemstu víglínu í bhi. Það borgar sig að vera áskrifandi í sumar! Askríftarsíminn er 63 27 00 ITP3 AAAAAAAAAiáAáAiÁAAAÁAAAAAAAAAAAAAAAB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.