Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Qupperneq 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993
Suð- og vestlægar áttir ríkjandi
Magnús Skarphéðinsson geim-
veruvinur.
Greind -
arien
hvalir?
„Ég trúi því að guðirnir reyni
að leiðbeina mannkyninu og séu
alit eins íbúar annarra hnatta
sem eru komnir miklu lengra en
viö vitsmunalega séð,“ sagði
Magnús hvalavinur Skarphéð-
insson um verur úr geimnum.
En eru þær greindari en hvalir?
Pantaðir diskar!
„Ég er sannfærður um að ein-
hvers konar samband verður á
Snæfellsjökli. Og það má vel vera
að sjáanlegar geimverur komi
þangað. En ég held að enginn
finni fyrir verum nema fólk sem
hefur skyggnigáfu eða skynjar
meir en aðrir. Það þýðir að opin-
berlega hefur ekkert gerst. Þessir
Ummæli dagsins
fljúgandi diskar koma alls ekki
eftir pöntunum j arðarbúa, “ sagði
Magnús Skarphéðinsson sem
finnst flestar verur taka mönn-
unum fram í vitrænu tilliti.
Prestur í sögina!
„Presturinn okkar hér í Árnes-
hreppi, séra Jón ísleifson í Ár-
nesi, slasaðist á hægri hendi á
miövikudag og var fluttur á Borg-
arspítalann í Reykjavík með flug-
vél. Hann er þúsund þjala smiður
eins og Jón prímus og var að
smíða þegar hann lenti í söginni
eins og Denni,“ segir í frétt frá
Regínu Thorarensen.
Smáauglýsingar
Bls. Bls.
Antík ....19 Húsnæðiíboðí.. 21:
AtvírtnaíboOi 22 Húsnæðiðskast. 21
AtvírmuhúsneeOí. .22 Kannsla - námskelð. 22
Barnagæsla „22 Landbúnaóartæki ,...22
19*22 22
Bflaléiga ...19 l.yfwrar 19
.19 Mudd 22
RilartílKriln 10
Byssur ...19: Sendibilar „.„19
Dulspéki ....22 Sjónvöfp
Oýrahald 19 Spákonur 22
Fasteignir ...19 Sumarbástaðir., ~„,19
Flug .,..19 19
Fornbílar 21 Til byflginga .....22
...22 .18
Fyrir ungbörn ...,1»: Tölvur 19
Fyfifveiðimenn...v .19 Vagnaf -kerruf... .19*22
FyrHlœki .19 Varehlutir,,. „.;.19
GarOyrfria ,22 Verslun 22
Heímilistæki ...19 Vetrafvöfur .19
Hestamennska .19 Vélar - verkfæri.,. ,22
Hiðl ...1» .... 19
,22
HÍjóðfærl 1« 19 Videð e19 „..„19
Húsaviðflaríir 22 bjðnusta _ 22
Húagögn .19 Ökukennsla 22
Næsta sólarhringinn veröur suðve-
stangola og síðar kaldi eða stinnings-
Veðrið í dag
kaldi og þokusúld við suðvestur- og
vesturströndina. Vestlæg átt, gola
eða kaldi, og skýjað í öðrum lands-
hlutum í dag en fer að rigna í nótt.
Hiti 8 til 16 stig.
Á hálendinu verður í dag vestlæg
átt, gola eða kaldi, og skýjað og þoku-
loft vestan- og suðvestan til. Hiti 4 til
7 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestangola en síðar kaldi. Þoku-
súld í dag en smáskúrir í nótt. Hiti 8
til 9 stig.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí skýjaö 12
Egilsstaðir skýjað 10
Galtarviti alskýjað 8
Kefla víkurflugvöllur súld 9
Kirkjubæjarklaustur skýjað 11
Raufarhöfn alskýjað 8
Reykjavík súld 8
Vestmannaeyjar súld 8
Bergen léttskýjað 9
Helsinki alskýjað 11
Ósló hálfskýjað 12
Stokkhólmur skýjað 9
Þórshöfn alskýjað 9
Amsterdam skýjað 12
Barcelona mistur 25
Beriín léttskýjað 9
Chicago alskýjað 23
Feneyjar þokumóða 23
Frankfurt léttskýjað 8
Glasgow skýjað 8
Hamborg skúr 11
London heiðskírt 10
Madrid heiðskírt 17
Maiaga skýjað 25
Maliorca þokumóða 23
Montreai alskýjað 19
New York léttskýjaö 22
Nuuk þoka 4
París léttskýjað 10
Vaiencia þokumóða 22
Vin rigning 15
Winnipeg heiöskirt 18
Veðríð kl. 6 í morgun
Kristján Helgason, heimsmeistari í snóker:
„Ég þarf sjálfur aö koma mér á
framfæri í atvinnumennskunni.
Möguleikarnir eru í Englandi þar
sem snóker er vinsæl íþrótt,“ segir
Kristján Helgason, heimsmeistari í
snóker leikmanna y ngri en 21 árs.
„Það eru mörg dæmi um atvinnu-
spilara sem hafa fyrst sigrað á
áhugamótum sem ungir menn.“
Kristján er nítján ára og byrjaði
Maðux dagsins
að spila fimmtán ára gamali. Fyrir
tveimur mánuðum var ákveðiö að
halda mótið hér á landi en Kristján
var svo ákveðinn að keppa aö hann
hefði farið til útlanda í keppnina
ef þessi hefði þurft.
„Ég sá útsendingu í sjónvarpi frá
stóru móti sem haldiö var hérlend-
is fyrir íjórum árum. Ég fékk áhuga
og fór að leika mér viö þetta. Fyrir
tveimur árum var komin meiri al-
vara í þetta h)á mér og þá fór ég
Kristján Helgason.
að stefna markvisst að því að ná
árangri."
Kristján hefur unnið á B.S bill-
iardstofunni við afgreiðslu síðast-
líðið 1 /i ár.
„Það var alveg eins gott aö fá
kaup fyrir að vera þama öllum
stundum," segir hann. „Fyrir
tveitnur árum var mikil aðsókn á
bilijaröstofunum en það hefur
svolítiö úr henni núna.
Kannski það breytist aftur eftir
þetta mót“
Billjaröspilarar eru alltaf mjög
yel klæddir á mótum, eins og áhorf-
endur hafa séð, í hvítri skyrtu,
vesti og meö slaufu, Kristján segir
þetta vera venju i Englandi og aðr-
ir hafi tekið þennan sið upp þaðan.
Keppnismenn eiga sína eigin kjuða
til að spila með og svo er einnig
um Kristján. „Þaö er ekki nauðsyn-
legt aö eiga kjuöa tiema maður
ætli sér langt í þessu.
Fyrir utan billjarðinn spilar
Kristján körfubolta en segist ekki
stunda hann að neinu marki.
„Maður þarf að vera i góðu líkam-
legu formi til að keppa á svona
mótum en ég er ungur og hraustur
og bý að þvi. Helst þarf maður að
vera nokkuð öruggur með sig, að
minnsta kosti vita styrk sinn og
veikleika."
Kristján býr i foreldrahúsum og
á fiögur systkini. Enginn annar í
fjölskyldunni spilar billj arð.
Myndgátan
1 703
<^p'|
Bætir við marki
-EyÞOR—
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki
Einn leikur verður í 1. deild í
kvöld en þá keppa Fram og Valur
á Laugardalsvelli kl. 20.00.
Fram er með 22 stig en Valur
19 stig.
Sigri Fram í þessum leik mun
hðið blanda sér i baráttuna um
annað sætíð í deildinni.
Ekkert getur ógnað veldi
Íþróttiríkvöld
Skagamanna á toppnum en þeir
eru langt á undan keppinautum
sínum.
Skák
Enn frá miUisvæðamótinu í Biel. Arm-
eninn Sindbað Lputjan hafði hvítt og átti
leik í meðfylgjandi stöðu, gegn Kiril Ge-
orgiev, Búlgaríu. Svartur uggði ekki að
sér er hann lék 25. - Hab8 síðast.
26. d6! og svartur er glataður þvi að
hvorki gengur 26. - cxd6 27. Hxe7, né 26.
- Hxd6 27. Hxb8. Eftir 26. - D£8 27. dxc7
Hxdl 28. Dxdl Hc8 29. Dd8 gaf svartur
taflið.
Jón L. Árnason
Bridge
Ef vömin á fimmta slaginn gegn þremur
gröndum sagnhafa borgar sig oft að taka
hann þó ekki blasi við að sagnhafi kom-
ist hjá þvi að gefa slaginn. Svo lengi sem
sagnhafi er á iífi á hann von. Sjáum hér
dæmi, suöur gjafari og allir á hættu:
♦ K1075
V Á542
♦ K86
+ G2
* D86
V 106
♦ ÁD109
+ 10843
♦ 943
V KD3
♦ G7
+ ÁK765
Suður Vestur Norður Austur
1+ Pass IV Pass
1 G Pass 3 G p/h
Útspil vesturs var tígulfimma og austur
átti fyrsta slaginn á tíguldrottningu.
Hann spilaði næst tígultiunni og sagn-
hafi fékk slaginn á gosann. Hann spilaði
nú lágu laufi, vestur rauk upp með
drottningu og spilaði tígli. Vömin hefði
nú getað tekið spilið niður ef spaða hefði
verið spilað en austur spfiaði næst hjarta-
tiunni. Sagnhafi drap á drottningu, spU-
aði laufi á gosann, inn á hjartakóng og
renndi niður laufunum. Vestur lenti í
óveijandi klemmu, gat ekki haldið bæði
í fiórða hjartað og spaöaásinn þvi hann
varð að henda niður á undan blindum.
Vömin gat forðast þessi örlög með því
að notfæra sér Lavinthal vamarkerfið.
Þegar tígli var spUað í þriðja og fiórða
sinn átti vestur að setja fyrst fiarkann
og síðan þristinn. Það hefði verið aug-
Ijóst kaU í spaða. Þristur og síðan fiarki
er afhu- á móti kaU í hjartalitnum.
ísak Örn Sigurðsson
V G987
♦ 5432
-ft. no