Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Page 30
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGIJST 1993
'30
Þriðjudagur 24. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna
(10:13) (Tom and Jerry Kids). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um
fjandvinina Tomma og Jenna,
hundana Dabba og Labba og fleiri
hetjur. Þýöandi: Ingólfur Kristjáns-
son. Leikraddir: Magnús Ólafsson
og Rósa Guðný Þórsdóttir.
19.30 Lassí (6:13) (Lassie). Bandarísk-
ur myndaflokkur meö hundinum
Lassí í aöalhlutverki. Þýðandi:
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
20.00 Fréttlr.
20.30 Veöur.
20.35 Enga hálfvelgju (4:13) (Dropthe
Dead Donkey II). Gráglettnislegur
breskur myndaflokkur sem gerist á
fréttastofu lítillar einkarekinnar
sjónvarpsstöðvar. Aöalhlutverk:
Robert Duncan, Hayden Gwynn,
Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýð-
andi: Þrándur Thoroddsen.
21.00 Mótorsport. í Þœttinum er fjallað
um akstursíþróttir hér heima og
erlendis. Umsjón: Birgir Þór Braga-
son.
21.30 Matlock (12:22). Bandariskur
sakamálamyndaflokkur um
Matlock lögmann í Atlanta. Aðal-
hlutverk: Andy Griffith, Brynn
Thayer og Clarence Gilyard Jr.
Þýðandi: Kristmann Eiösson.
22.20 Hver er réttur okkar til aö
standa utan félaga? í þessum
umræðuþætti er leitast við að finna
svör við ýmsum spurningum sem
hafa vaknað I kjölfar þeirrar auknu
umræðu síöustu misserin um fé-
lagafrelsi á islandi. I þættinum
koma fram ýmsar hliðar á þessu
máli og er meðal annars fjallað um
skylduaðild að verkalýðsfélögum.
Einnig er velt upp þeirri spurningu
J hvort kjarabarátta leiði til raunveru-
legra kjarabóta. Þátttakendur eru
Jón Steinar Gunnlaugsson hæsta-
réttarlögmaður, Benedikt Davíðs-
son, forseti ASÍ, Helga Kristjáns-
dóttir hagfræðingur, Flosi Eiríks-
son húsasmiður og Hörður Helga-
son háskólanemi. Stjórnandi um-
ræðnanna er Gísli Marteinn Bald-
ursson. Upptöku stjórnaði: Egill
Eðvarðsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Hver er réttur okkar til aö
standa utan félaga? - Framhald.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Baddi og Biddi. Teiknimynd með
íslensku tali um litlu hrekkjalómana
Badda og Bidda.
17.35 Litla hafmeyjan. Teiknimynd
með íslensku tali byggö á sam-
nefndu ævintýri.
18.00 Ævintýrin í Eikarstræti. Leikinn
myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga. (4:10)
18.20 Gosi. Vandaður teiknimynda-
flokkur sem geröur er eftir ævintýr-
inu sígilda um litla spýtustrákinn.
18.40 Hjúkkur. Endurtekinn þáttur.
19.19 19:19.
20.15 Ótrúlegar iþróttir. íþróttaþáttur
þar sem kannaö er hvers konar
íþróttir og tómstundagaman tíðk-
ast á meðal þjóöa þessa heims.
(5:10)
20.45 Einn i hreiörinu. Bandariskur
gamanmyndaflokkur um barna-
lækninn Harry Weston. (13:22)
21.15 Hundaheppni. (Næstsíðasti þátt-
ur þessa gamansama breska
spennumyndaflokks. (9:10)
22.10 Glæpir og refsing (Crime and
Punishment). Sakamálamynda-
flokkur um tvo lögreglumenn í Los
Angeles. (3:6)
23.00 Hlustaöu (Listen to Me). Tucker
Muldowney er kominn af fátæku
fólki en með haröfylgi tókst honum
aö vinna til styrks til skólagöng-
unnar. Hann veröur hrifinn af
Monicu Tomanski, ungri stúlku
sem virðist stöðugt vera á flótta
undan fortíð sinni. Félagi þeirra er
Garson McKellar, sonur áhrifamik-
ils öldungadeildarþingsmanns.
Þetta óllka fólk hefur eitt markmið*
að sigra heiminn og sjálft sig á
eigin forsendum. Aöalhlutverk:
Kirk Cameron, Jame Gertz, Roy
Scheider og Anthony Zerbe. Leik-
stjóri: Douglas Day Stewart. 1989.
00.50 Sky News-kynningarútsending.
©Rásl
FM 9Z4/93.5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirllt á hádegl.
12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson
llytur þáttinn. (Endurtekið úr
morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Hús hinna glötuöu" eftir
Sven Elvestad. 7. þáttur.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Ævar Kjartans-
son.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „EplatréÖ“ eftir
John Galsworthy. Edda Þórarins-
dóttir les þýðingu Þórarins Guðna-
sonar. (4)
14.30 „Þá var ég ungur“. Hulda Run-
ólfsdóttir, kennari í Hafnarfirði,
segir frá. Fyrri þáttur. Umsjón: Þór-
arinn Björnsson. (Einnig á dagskrá
annaö kvöld kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Úr smiöju tónskálda. Umsjón:
Finnur Torfi Stefánsson. (Einnig
útvarpaö föstudagskvöld kl.
21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Hljóöpípan. Tónlistarþáttur. Um-
sjón: Sigríöur Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les. (83) Inga
Steinunn Magnúsdóttir rýnir í text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriöum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Margrét Blön-
dal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Margrét Blön-
dal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu
áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
uANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
Sjónvarpið kl. 22.20:
Hver er réttur
okkar til að standa
utan félaga?
Nýverið vann
leigubifreiðastjóri
mál sem hann haföi
höfðaö gegn íslenska
ríkinu fyrir mann-
réttindadómstólnum
í Strassburg. Máliö
snerist um þaö hvort
róttlætanlegt væri aö
þvinga hann til þess
aö greiða félagsgjöld
til Frama, félags
leigubifreiðastjóra,
gegn hans vilja. Ur- ,
skurðurinn vakti Umræöunum stýrir Gisli Marteinn
mikla athygli og i Baldursson.
kjölfarið fylgdi um-
ræða um skylduaöild og skyldugreiðslur til verkalýðsfélaga
og um almennt félagafrelsi á islandi. í umræðuþættinum í
kvöld er íjallað um þessi mál og þau skoðuð frá ýmsum
sjónarhornum. Þátttakendur eru Jón Steinar Gunnlaugssort
hæstaréttarlögmaður, Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ,
Helga Kristjánsdóttir hagfræðingur, Flosi Eiriksson húsa-
smiður og Höröur Helgason háskólanemi. Stjórnandi um-
ræðnanna er Gísli Marteinn Baldursson.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
20.00 islensk tónlist.
20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl-
fræðiþáttum liðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
21.00 Frumflutt hljóörit Útvarpsins.
Konsertar eftir Telemann og Vi-
valdi fyrir blokkflautu og strengja-
sveit. Camilla Söderberg leikur
með Bachsveitinni í Skálholti.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
(Áður útvarpaö á sunnudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgun-
útvarpl. Gagnrýni. Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Út og suöur. Umsjón: Friörik Páll
Jónsson. (Áður útvarpað sl.
sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöld kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
0.10 Hljóöpipan. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
I2.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14,03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur-
luson. - Sumarleikurinn kl. 15.00.
Síminn er 91 -686090.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fróttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veöurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru Krist-
ínar Ásgeirsdóttur.
17.30 Dagbókarbrot Þorsteins JoÖ.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöar8álin - Þjóðfundur (beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Þægi-
leg tónlist í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi
Rúnar heldur áfram að skemmta
hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl.
14.00.
14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hressi-
leg tónlist við vinnuna og létt spjall
á milli laga. Fréttir kl. 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson með
fréttatengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir en smá-
málunum og smásálunum ekki
gleymt. „Smámyndir", „Glæpur
dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt
mat", fastir liöir alla virka daga.
Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð"
er 633 622 og myndritanúmer
680064. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.05 Gullmolar. Jóhann Garðar Ólafs-
son leikur tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Pálmi Guömundsson. Góð tón-
list og skemmtilegar uppákomur.
23.00 Halldór Backman. Halldór í
skemmtilegri kvöldsveiflu.
02.00 Næturvaktln.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
18.05 Gunnar Atll Jónsson.
19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9.
23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta
tónlistin í fyrirrúmi.
0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá BylgJunni.Pálmi Guö-
mundsson með tónlist fyrir alla.
BYLGJAN HÖFN í HORNAFIRÐI
21.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guöbjartsdóttir.
16.00 Lifiö og tilveran.Ragnar Schram.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Lífiö og tilveran heldur áfram.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sæunn Þórisdóttir.
21.00 Gömlu göturnar.Umsjón Ólafur
Jóhannsson
22.00 Erlingur Níelsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.15, 13.30 og 23.50.
Bænalínan s. 615320
FíAh)
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Haraldur Daöi.
16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson.
18.30 Tónlistardeíld Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Pétur Árnason
24.00 Ókynnt tónlist til morguns
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
FM#957
13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu.
13.15 Helga Sigrún meö afmælis-
kveöjur og óskalög.
14.00 ivar Guömundsson.
16.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.10 j takt viö tímann.
17.00 íþróttafréttir.
17.15 Árni og Steinar á ferö og flugi
um allan bæ.
18.00 Aöalfréttir frá fréttastofu.
18.15 íslenskir grilltónar.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
21.00 Stefán Sigurösson.
00.00 Helga Slgrún. Endurtekinn þáttur.
02.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
4.00 I takt viö tímann.Endurtekiö efni.
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttlr
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Breski og bandaríski vinsælda-
listinn
23.00 Þungarokksþátturinn i umsjón
Eövalds Heimissonar
SóCin
jm 100.6
10.00 Óskalagaklukkutíminn.
12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 Satt og logiö
13.59 Nýjasta nýtt.
15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason.
18.00 Heltt. Heitustu lögin í loftið.
20.00 Nökkvi. Nökkvi Svavarsson.
24.00 Næturlög.
EUROSPORT
★ . . ★
12.00 Cycling: The World Champions-
hips from Hamar, Norway
14.00 Badminton: The World Champi-
onshlps
15.00 Sailing: The Admiral’s Cup
16.00 Fótbolti: Eurogoals
17.00 Eurofun: The PBA Windsurfing
World Tour 1993
17.30 Eurosport News 1
18.00 Eurotennis
20.00 Boxing: International World and
European Championship Box-
ing
21.00 Snooker: The World Classics
23.00 Eurosport News 2
Ö*A'
11.00 E Street.
11.30 Three’s Company.
12.00 Falcon Crest.
13.00 Once an Eagle.
14.00 Another World.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House.
19.00 Anythlng But Love.
19.30 Deslgning Women.
20.00 Clvil Wars.
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Franclsco
SKYMOVIESPLUS
5.00 Showcase.
9.00 A Promise to Keep.
10.50 Chapter Two.
13.00 Crack In the World.
15.00 The Ambushers.
17.00 A Promlse to Keep.
19.00 Conan the Destroyer.
21.00 Goodfellas.
23.25 She Woke Up.
1.00 976-Evll II.
2.45 Amerlcan Kickboxer.
Þátturinn er um lögreglumenn sem rannsaka morð á
tveimur drengjum.
Stöð 2 kl. 22.10:
Glæpir og
refsing
Sakamálamyndaílokkur
með Rachel Ticotin og Jon
Tennet í aðalhlutverkum. í
kjölfar óeirða í Los Angeles
ákveður endurskoðandinn
Dennis Strickland að hann
þurfi að hafa skammbyssu
á heimihnu til að veija sig
og fjölskyldu sína fyrir of-
beldismönnum. í Banda-
ríkjunum er fullkomlega
löglegt að kaupa skotvopn
til að veija heimih sitt þann-
ig að Dennis labbar inn í
búð, borgar byssuna og fær
hana afhenta tveimur vik-
Rás 1 kl
um síðar. Eiginkonu Dennis
er ekki vel við að hafa vopn
heima hjá sér og hún fær
manninn sinn til að selja
skammbyssuna. Síðar fer
vopnið frá einum manni til
annars uns það er notað til
að myrða tvo htla drengi.
Lögreglumennirnir Rey og
O’Donnel rannsaka morðin
og veröa að rekja sig eftir
slóðinni frá einum kaup-
anda byssunnar til annars
þar til þeir finna þann sem
tók í gikkinn.
. 14.30:
Hulda Runóifsdóttir, Eftir kennarapróf fluttist
kennarí i Hafnarílrði, segir Hulda vestur í Bolungavík
frá foreldrum sínum, og kenndi þar í fjóra vetur.
námsárum í Reykjavík og Jafhframt var hún kirkju-
starfl sínu í fatageymslu organisti þar og stjómaöi
Alþingis á fjórða tug aldar- söng. í Reykjavík liafði hún
innar. Hún kynntist þing- tekið organistapróf. Hulda
mönnum vel og segir af segir skemmtilega frá ferö-
þeim margar sögur. Móðir inni vestur og kynnum sín-
hennar vann einnig í Al- um af Vestflrðingum. Um-
þingishúsinu og bjuggu þær sjónarmaður þáttarins er
mæðgur i kjallara hússins. Þórarinn Björnsson.
Það gengur á ýmsu hjá barnalækninum Harry.
Stöð 2 kl. 20.45:
Einní
hreiðrinu
Einn af sjúklingum
Harrys, Erica htla, fær
barnalækninn til að bjóða
mömmu sinni, Lindu, út að
borða. Þeim síðamefndu
kemur ágætlega saman en
þó er enginn ástarblossi
þeirra á mhh. Erica er engu
að síður ákveðin í því að fá
Harry sem stjúpfóöur og
reynir ýmis brögö th að fá
hann og Lindu til að vera
saman. Á meðan standa
Barbara og Carol í stórræð-
um en þær eru að reyna að
finna konu th að sjá um
heimihð. Þeim ferst vahð
ekkert sérstaklega vel úr
hendi og bráðlega situr
Harry uppi með nöldur-
gjarna mömmu sem sendir
hann út og suður.