Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993
Stuttarfréttir
UÚönd
ÆtiaaðvíðurkennaPLO
_ YresiSarid,umhverfisráðherra
ísraels, segir aö viðurkeniBi^ áí
PLO sé á næsta leiti.
Áskorun um samninga
Leiðtogar á
Vesturiöndum
skoruðuígæra
deiluaðila í
stríðrau í Bos-
niu að serjast
enn á ný aö
samnrágaborðinu. Upp úr við-
ræðum slitnaði gær vegna deilna
um landamærí í nýrri Bosníu.
ÞrýstinguráSerba
Klaus Kinkel, utanríkisráð-
herra Þýskalands, segir að meiri
þrýstingur verði nú settur á
Serba að gefa eftir í deilunni um
Bosníu.
íranirívígahug
Frá Tyrklandi berast fréttir um
að franir hafi dregið heriið aö
landamærunum við Azerbajdz-
han og ætll að koma þar upp
griðasvæði fyrir Azera á ftótta
undan Armenum.
EnnverkfötlíNígeríu
Verkalýðs-
leiðtogar í Ní-
geríu segja að
allsheijarverk-
fall verði í
landinu enn
um sinn þrátt
fyrir lof-
orð srjórnvalda um úrbætur í lýð-
ræðisátt.
Kanaráframreiðir
Bandarikjastióni ætlar ekki að
afiétta viðskiptabanni á Nígeríu
fyrr en srjóravöld ganga götuna
i átt til lýðræðis á enda.
Bandaríkjamenn og Rússar
hafa skrifað undir sáttraála um
samvinnu á „hirani og jörð". Þar
með á að h'úka samkeppni þeirra
í hermálum og geimvisindum.
Brútilaustursopnuð
íranir tóku í
gær í nofkun
brú á landa-
mærunum við
Túrkmenistan.
Hún á að auð-
velda viðskipti
við lönd í austurvegL
Mannrðeningitekinn
Lögreglan í Róm handtók í gær
kúrdiskan mannræningja þegar
hann hugðist kynna máistað sinn
á blaðaraannafundi. Félagar
mannsins hafa tvo ítali í gislingu.
FHður i S uður-Afri ku
Þúsundir manna í Suður-Afr-
íku héldu í gær upp á sérstakan
friðardag. Enginn var drepinn.
KosningaríMósambik
Boutros Boutros-Ghall hefur
skorað á stjórnarUða og stjórnar-
andstæðinga að koma sér saman
um kjördag vegna fyrirhugaðra
kosninga haustið 1994.
LyftilLiberiu
Tekist hefur að koma 12 fiutn-
ingabflum hlöðnum lyfjum frá
Fílabeinsstrðndinni til Líberíu.
Astand þar er að sögn hörmulegt.
Hvalveiðumlokið
Hvalveiðum
þessa árs er
lokiö í Noregi.
Alls náöust 168
hrefnur af 160
dyra kvóta.
Ætiunin er að
taka veiðar upp að nýju aö vorf
ef guð og sam viska heimsins loi'a.
ReuterogNTB
Stoltir Norðmenn hafa skýringu á því af hverju samdist milli Israels og PLO:
Sonur Holst bræddi
hjörtu fornra fjenda
sonurinn Edvard er fjögurra ára og fylgir föður sínum hvert á land sem er
Stoltir Norðmenn fá vart vatni
haldið þessa dagana vegna þess hve
létt Johan Jörgen Holst, utanríkis-
ráðherra þeirra, fór með að fá ísra-
elsmann og Frelsissamtök Palestínu,
PLO, að samningaborðinu og til að
semja um langþráðan frið sín í milli.
Þeir þykjast lika hafa fundið út
hvaða tromp Holst hafði uppi í erm-
inni og enginn áhrifamaður, sem
áður reyndi að koma á sáttum, gat
spilað út; hann hafði með sér barn á
sáttafundina.
í dagblaðinu Verdens gang er það
haft fyrir satt að Edvard, fjögurra ára
sonur Holst, hafi brætt hjörtu gömlu
óvinanna með nærveru sinni. Strák-
ur víkur sjaldan frá föður sínum og
fylgir honum hvert á land sem er.
Verdens gang sló málinu upp á for-
síðu og hampar Edvard sem þjóð-
herju.
Edvard var með fóður sínum í
Reykjavík á dögunum þegar Smugan
Edvard, fjögurra ára, í fangi föður síns, Johans Jörgen Holst, utanríkisráð-
herra Noregs. Hann er jafnan í för með föður sínum. Simamyndir Reuter
Araf at berst f yr-
ir samkomulaginu
Yasser Arafat, leiðtogi Frelsissam-
taka Palestínu, PLO, sneri aftur til
Túnis í gærkvöldi til að reyna að fá
klofin samtök sín til að fallast á sam-
komulagið við ísraelsmenn um sjálf-
stjórn Palestínumanna. Arafat var í
Marokkó þar sem hann skýrði Hass-
an konungi frá gangi mála.
Arafat hefur lagt orðstír sinn að
veði fyrir áætlunina um sjálfsrjórn
Palestinumanna til bráðabirgða á
hernámssvæðum ísraels, fyrst á
Gazasvæðinu og í borginni Jeríkó á
Vesturbakkanum.
Samherjar Palestínumanna í frið-
arviðræðunum við ísrael hafa aftur
á móti gagnrýnt áætlunina og saka
þeir Arafat um að hafa ekki haft þá
með í ráðum. Þá segja harðlínumenn
meðal Palestínumanna að samkomu-
lagið sé uppgjöf.
Yasser Abed-Rabbo, sem á sæti í
framkvæmdasrjórn PLO, sagði að
samtökin ætluðu að kalla saman
miðstjórn sína til fundar um sam-
komulagið og yrði hann að líkindum
haldinn í næstu viku í aðalstöðvun-
umí Túnis.
Hussein Jórdaníukonungur hefur
hvatt til þess að leiðtogar arabaþjóð-
anna haldi fund um samkomulag
ísraels og PLO. Hann sagði að Jórd-
anir væru andvígur öllum samning-
um sem gerðir væri án þess að þeir
væru með í ráðum.
Samningamenn á friðarráðstefn-
unni í Washington eru bjartsýnir á
að samkomulag ísraelsmanna og
Sýrlendinga sé innan seilingar og að
samkomulag við Jórdani og Lfbani
séekkilangtaðbaki. Reuter
fræga var á dagskrá og hann kom
fyrstur út úr flugvél utanríkisráð-
herrans þegar utanríkisráðherrar
Norðurlandanna hittust í Visby á
Gotlandi fyrr í vikunni. „Pabbi er að
koma," sagði hann þá við fréttamenn
sem hugðust beina spurningum til
Holst.
Strákur var einnig við hlið föður
síns þegar hann átti leynilega fundi
með samningamönnum ísraels og
PLO í Noregi. Ailt þetta hefur orðið
til þess að Norðmenn álíta að Edvard
sé hinn slyngi samningamaður en
ekki Holst gamli.
í norsku blöðunum hefur Edvard
fengið auknefnið „meglarinn" eða
sáttasemjarinn. Hann þykir kotrosk-
inn drengur og líklegur til að vekja
upp sáttahug meðal svarinna óvina.
í Verdens gang er sagt að óttalaust
fas drengsins hafi opnað augu óvin-
anna fyrir því hvers virði friður er.
Sparnaður í hollensku menntakerfi:
íslenskukennsla
er í mikilli hættu
Eyþór Eðvarðsson, DV, Hollandi:
Líklegt er tahð að hætt verði að
kenna íslensku við háskólann í
Amsterdam. Ástæðan er miklar
sparnaðaraðgerðir sem m.a. fela í
sér uppsagnir 120 starfsmanna af
400 í heimspekideild þar sem ís-
lenskan er kennd.
íslandsvinurinn Paula Var-
meydn, sem hefur í rúm tuttugu
og fimm ár kennt hundruðum Hol-
lendinga íslensku, sagði í samtah
við DV í gær að htlar líkur væru á
því að íslenskan yrði kennd áfram.
Hún vildi þó ekki útiloka það.
Paula nefndi þann möguleika að
fá íslensk eöa hollensk fyrirtæki
eða stofnanir til að fjármagna
stöðugildi ííslensku. Áhugi á ís-
lenskunámi í HoUandi væri alltaf
til staðar og t.d. bara í Amsterdam
hæfu árlega um fimmtán manns
nám í nútímaíslensku og um þrjá-
tíu manns væru venjulega í fornís-
lensku.
Paula, sem berst dyggilega fyrir
íslenskunni, sagðist hafa fengið
góðan stuðning frá íslandi, m.a. frá
Háskóla íslands og stofnun Sigurð-
ar Nordal. Hún sagði að það gæti
einnig hjálpað til ef islenska
menntamálaráðuneytið beitti sér í
málinu.
MichaelJackson:
Lék sér með apa
við sundlaugina
Poppsrjarnan Michael Jackson
hitti hinn fræga ógangútanapa Ah
Meng á glæsihóteli í Singapore í
gær áður en hann fór í skoðunar-
ferð um heimih apans, dýragarðinn
í Singapore, í fylgd með vinkonu
sinni, Ehsabetu Taylor.
Berndard Harrison, fram-
kvæmdasrjóri dýragarðsins, sagði
að Ah Meng og fimm aðrir órangút-
anapar hefðu setið til borðs á sund-
laugarbarminum og drukkið kóka
kóla. Michael Jackson er á samn-
ingi hjá Pepsi og lét því vera að
væta kverkarnar með öpunum.
„Michael Jackson fór fram á að
við sendum honum nokkra órang-
útana. Hann var alveg heillaður.
Ég bauð honum því að koma í
heimsókn í dýragarðinn," sagði
Harrison.
Jackson tók í höndina á Ah Meng
og sat með honum í fjörutíu og
fimm mínútur. Ah Meng er 28 ára
gamall og þekktasta dýr í dýragarð-
inum í Singapore.
Elísabet Taylor og eigjnmaður
hennar, Larry Fortensky, fóru með
Jackson í dýragarðinn. Að sögn
hafði popparinn gaman af sjimp-
önsunum en hann var hálfhræddur
við að gefa krókódílunum.
Vestur í Bandaríkjunum hélt lög-
Lögfræðingurinn Gloria Allred
veittist að Michael Jackson fyrir
meint kynferðissamband hans við
þrettán ára dreng. Símamynd Reuter
fræðingur drengsins, sem hefur
sakað Jackson um að mistnota sig
kynferðislega, fund með frétta-
mönnum þar sem hann veittist enn
aö poppstiörnunni.
„Skjólstæðingur okkar dáði hann
og treysti. Það traust hefur nú ver-
ið að engu gert," sagði lögfræðing-
urinn Gloria Allred.
Michael Jackson fór frá Singa-
poreímorguntilTævan. Reuter