Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Videó Fjöllöldum myndbönd og tónbönd. Fær- „um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Gerið verð- samanburð. Myndform i hf., Hóls- hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288. Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi Islands. Hundasýning félagsins verður haldin sunnud. 26. sept. nk. Dómarar: Marlo Hjernquist frá Svíþjóð og Rudi Hu- benthal frá Noregi. Ath. skráningar- frestur rennur út 3. sept. nk. Skrifst. félagsins er opin út þessa viku frá kl. 14-18, s. 625275, 625251/fax 91-625269. Hundadagar Gullliskabúöarinnar. Margar teg. verðlaunahunda verða til sýnis laugard. 4. sept. milli kl. 14 og 16. Fulltrúi frá HRFI kynnir starfsemi félagsins. Hundaskólinn á Bala með kynningu. Gullfiskabúðin, Laugavegi 24, s. 11757 (í nýrri og betri búð). Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj-, framhald. Ekki stærsta gæludýraverslunin en skemmtilegust, athyglisverðasta úr- valið, frábært verð o.fl., segja viðskv. Goggar & trýni, á Austurgötu 25, Hf. Fjarstýrö Tritronic rafmagnsól til ""hundaþjálfunar til sölu, einnig raf- magnsgeltstoppari. Hafið samband við auglþj. DV í gíma 91-632700. H-3031. Kalloðnir kettiingar til sölu, fæddir 25. maí '93. Foreldrar: Terra (HÚS LHa) og Jackpot of Melampus (PER s). Uppl. í síma 91-54659 eftir kl. 17. Nokkra næstum þvl alveg hvíta hvolpa vantar heimili. Uppl. í síma 93-41275. Guðmundur eða Kolbrún. ¦ Hestamennska 6 vetra ættbókarfærð hryssa til sölu. . Verð 250.000, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-624931 á daginn og á kvöldin í síma 91-11908. Hesthúseigendur. Sænsku svínalæs- ingarnar komnar á hliðin, verð 1.070 settið. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Póstsendum. Jörð til leigu. Til leigu er kvótalaus jörð á Suðurlandi. Hentar vel fyrir hesta- og tamningamenn. Upplýsingar í síma 98-75816. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs- son, símar 985-23066 og 98-34134. Veturgamalt stóðhestsefni til sölu, faðir Orri, einnig veturgamalt undan Þokka. Uppl. í síma 985-34347. Hjól Yamaha XT 600, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 91-681460 og 91-30346. Óska eftir að kaupa ódýrt 50 cc mótor- hjól. Uppl. í síma 91-668209 e.kl. 18. Fjórhjól Óska eftir aö kaupa notað fjórhjól, stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 95-24263. Byssur Veiðihúsið auglýsir. Goretex gallar, felunet, Poncho o.fl. Skot í 243 nýkom- in, tökum notaðar byssur upp í nýjar, landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, ; símar 91-622702 og 91-814085.________ • Express Skeet, 25 skot, kr. 480. • Express, 36 gr, 25 sköt, kr. 680. Kringlusport - Útilíf - Veiðivon. Sportvörugerðin hf., s. 628383. Sportbær, Austurvegi 13, Selfossi, sími 98-21660. Byssur og skotfæri á Selfossi. 15% kynningarafsláttur af byssum dagana 2.-10. september. Rug Ath. Flugmennt auglýs'ir. Upprifjun- arnámskeið fyrir einkaflugmenn verð- ur haldið 4. september. Uppl. í síma 91-628062. Ath., ath. Frítt einkaflugmannsnám- skeið. Flugtak auglýsir: öllum einka- flugmannspökkum fylgir frítt 10 v. einkaflugmnámsk. Skr. hafin, s. 28122. Einkaflugmenn athuglð. Flugtak heldur bóklegt endurþjálfunarnámskeið fyrir einkaflugmenn 3. og 4. sept. Uppl. í síma 91-28122. Cessna-150, árg. '68, til sölu, 160 klst. " á mótor, ný ársskoðun. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3039. M Vagnar - kerrur Get tekið tjaldvagna til geymslu i.vetur, upphitað húsnæði. Nánari upplýsing- ar gefur Jónas Þór í síma 91-651071. ¦ Surnarbústaöir Orlofshúsin Hrísum, Eyjafirði. Leigjum út orlofshús, viku- eða helgarleiga. Fallegt og friðsælt. Uppl. í síma 96-31305.__________________________ Smíöum og setjum upp reykrör, samþykkt af Brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf., Skúlagötu 34, sími 91-11544. Tilboð á sumarhúsalóðum. Fjórar lóðir samliggjandi, um 1 ha. hver. Vegir og vatn, verðhugmynd 1.600 þús. (tilboð). Uppl. í sima 98-64405 á kvöldin. Ódýrir rafmagnsþilofnar. Islensk framleiðsla. Öryggi sf., sími 96-41600. Raflagnadeild KEA, sími 96-30415. S. Guðjónsson, sími 91-42433. 60 km frá Reykjavik er fallegt sumarbú- staðarland til leigu. Upplýsingar í síma 91-670124. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. Ij Fyrir veiðimenn Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Verð- lækkun á laxveiðileyfum, kr. 2.500 á dag. Veitt tíl 20. sept. Veiðileyfin eru seld í Gistihúsinu Langaholti, Staðar- sveit, sími 93-56789. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. •Ath. Góðír laxa- og silungamaðkar. Til sölu góðir laxa- og silungamaðkar. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í síma 91-30438. Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. Bónusverð. Laxamaðkur á 16 kr. og silungamaðkur á 13 kr. Uppl. í síma 91-74559. Góðlr lax- og silungsmaðkar tll sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi í Laxá í Leirársveit. Nokkrar stangir lausar í ágúst og september. Uppl. í síma 93-38832. Ueöalfellsvatn í K|ós. Veitt verður í Meðalfellsvatni til 21.9., veiðileyfi seld á Meðalfelli. Uppl. í síma 91-667032. Bátar Lína til sölu. 18-20 bjóð af nýlegri 5 mm línu ásamt 18 magasínum og beitutrekt (Léttir). Baujur, drekar, færi, pokar o.fl. fýlgir. S. 91-76239 á kvöldin og vinnus. 91-11480, Sigríður. Vantar Mercruiser vél, 145 hö, ekki úrbrædda og Volvo Penta vél og hæl- drif, 135-200 hö., á ca 350 þús., á góð- um kjörum. Uppl. í síma 97-41324 e.kl. 19._______________________________ Fiskiker, 350 til 1000 I. Línubalar, 70-80 og 100 1. Borgarplast, s. 91-612211._________________ . Til sölu Sómi 800, árg. '88, með eða án kvóta. Einnig gamall krókaleyfisbát- ur, 4 tonn. Upplýsingar í síma 97-71622. Flugfiskur, 18 feta, til sölu, ný 130 ha. bensínvél. Verð 450.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682009. Sjómennska Skipstjóri. Skipstjóra og háseta vantar á netabát sem rær frá Suðurnesjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3027. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan Terrano, árg. '90, Hilux double cab '91 dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Urvan '90, Gemini '89, Hiace '85, Peugeot 205 GTi 309 '88, Bluebird '87, Cedric '85, Sunny 4x4 '90, Justy '90, '87, Reriault 5,9 og 11 Express '90, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Civic '87, '91, BMW 728i '81, Tredia '84, '87, Volvo 345 '82, 245 '82, 240 '87, 244 '82, 245 st, Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Charade turbo '86, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Corsa '87, Laurel '84, '87, Lancer 4x4 '88, Swift '88, '91, Favorit '91. Opið 9-19 mán.-laugard. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 '79-'84,929 '83,323 '83, Toyota Corolla '87, Seat rbiza '86, Tredia '83, Escort '85, Taunus '82, Fiat Duna '88, Uno' '84- 88, Volvo 244 '82, Lancia '87, Opel Corsa '85, Bróhco '74, Scout '74, Cherokee '74, Range Rover o.fl. Kaup- um bíla. Opið v. d. 9-19, laugd. 10-16. Bílapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover '72-'82, Land Cruiser '88, Rocky '87, Trooper '83-'87, Pajero '84, L200 '82, L300 '82, Sport '80-'88, Su- baru '81-84, Colt/Lancer '81-'87, Gal- ant '82, Tredia '82-85,- Mazda 323 '81-'87,626 '80-'85,929 '80-'84, Corolla '80-'87, Camry '84, Cressida '82, Tercel '83-'87, Sunny '83-'87, Charade '83-'88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-'89, CRX '89, Volvo 244 '78-'83, Peugeot 205 '85-'87, Ascona '82-'85, Kadett '87, Monza '87, Escort '84-'87, Sierra '83-'85, Fiesta '86, Renault '82-'89, Benz 280 '79, BMW 315-320 '80-'82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. • Partar, Kapiahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Audi 100 '85, Colt, Lancer '84-'91, Galant '86-'90, Mer- cury Topaz 4x4 '88, Cherokee 4x4 '91, Isuzu Trooper 4x4 '88, Vitara '90, Ari- es '84, Toyota Hilux '85-'87, Toyota Corolla '86-'90, Carina E '90-'91, Mic- ra '90, CRX '88, Civic '85, Volvo 244 '83, 740 '87, BMW 316, 318i '85, Charade '85-'90, Mazda 323 '87, 626. '84-'87, Opel Kadett '85-'87, Escort '84-'88, Sierra '84-'88, Fiesta '85-'87, Monza '88, Subaru Justy '85-'91, Legacy '91, VW Golf'86, Nissan Sunny '84-'89, Laurel dísil '85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga 9-18.30. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 '82-'85, Golf'87, MMC Lanc- er '80-'88, Colt '80-'88, Galant '79-'87, Toyota twin cam '85, Corolla '80-'85, Camry '84, Cressida '78-'83, Nissan 280, Cherry '83, Stansa '82, Sunny '83-'85, Blazer '74, Mazda 929, 626, 323, Benz 307, 608, Escort '82-84, Honda Prelude '83-'87, Lada Samara, sport, station, BMW 318, 520, Subaru '80-'84, E10, Volvo '81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaupum bíla. 650372. Eigum varahl. í flestar gerðir bifr. Erum að rífa Saab 90-99-900, '81-89, Tercel '86, Monza '86, Peugeot 106 og 309, Golf '87, Swift GTi '87, Bronco II '84, Galant '86, Lancer '91, Charade '88, Cherry '85, Mazda 323 '88, Skoda '88, Uno '86 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17, 650455. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla '80-'91, Tercel '82-'88, Camry '88, Lite-Ace '87, Twin Cam '84-'88, Carina '82-87, Celica '84, Subaru '87, Lancer '86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort '83, Sunny, Bluebird '87, Golf '84, Charade '80-'88, Trans Am '82, Mazda 626 '82-88, 929 '82, P. 309-205, '85-'91, Swift '87, Blazer, Bronco o.fl. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt '86-'88, M-626 '85, Accord '83, Galant '83, Peugeot 505 '82, Benz 230/280, Favorit '90, Corolla '80-'83, Escort " '84-'86, Cherry '84, Opel Kadett '85, Skoda '88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. ísetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19 frá kl. 10-15 á laugard. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.' Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fós. Símar 91-685058 og 688061. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Erum að rifa Saab 900 '82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 '82, Fiat Re- gata Uno '84, Skoda '88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722,667620,650374. Erum að rífa: Mazda 626 '83-'87, Honda Accord '82-'84, Aries 2,2 með cruise control, Fiat Uno '84-'88, Subaru E10. Sími 91-683896. Til sölu Oldsmobile 455, 425, Pontiac 350 vélar, 350 og 400 sjálfskiptingar og Ford skæraframhásing. Uppl. í síma 985-34347. Óska eftlr vél í Toyota Corolla Twin Cam GTi, 16 ventla, afturhjóladrifna, eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 91-77879. Viðgerðir Viðg., smurþjón., olíuryðvörn. Allar alm. viðg. og smurþjón. Op. mán.-fö. 8-12 og 13-18, lau. frá 10-16. Ath, Veitum 10% afsl. af smurþjón. út sept., af öllum st. bíla. Bifreiðaverkst. Guðjóns S. Einarssonar, Hafnarbraut 13-15 Kóp., s. 46190. Visa/Euro. Bifreiðaverkst. Skeifan, Sketfunni 5, s. 812110. Tökum að okkur allar almenn- ar viðg. t.d. púst, bremsur, kúplings- og rafmviðg. Ódýr og fljót þjónusta. Kvikkþjónustan, bilaviðg., Slgtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. Lentir þú i árekstri? Tökum að okkur réttingar og málun. Fullkominn tækjabúnaður. Raðgr- samn. Glampi, s. 674100, Eldshöfða 13. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Ný sending af Selsett kúplingsdiskum og pressum. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., simi 91-670699. Scania 142 H, 6x4, stell + kojuhús, árg. '82, skífubíll, einnig malarvagn PTO, árg. '80, álskúffa, þyngd ca 5,6 t. Selst saman eða hvert í sínu lagi. Gott verð. S. 91-668181 eða 985-34690. Jón. Eigum ódýra vatnskassa og element í flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144. Vinnuvélar Tll leigu til flutninga 12 m festivagn, burðargeta allt að 25 tonn, með 20 og 40 feta gámafestingum. Uppl. í síma 91-650371 og 985-25721. Caterpillar 225 beltavél, árg. '76, til sölu, góð vél, gott verð. Uppl. í síma 91- 668181 eða 985-34690. Jón. Lyflarar Lyftihandvagnar, staflarar, lyftarar. Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck lyftihandvögnum og stöflurum á sérlega hagstæðu verði. Bjóðum einnig hina heimsþekktu Yale rafmagns-, dísil- eða gaslyftara. Árvík hf., Ármúla 1, sími 91-687222. Mikið úrval af notuðum rafmagns- og dísillyfturum á lager. Frábært verð. Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. Bílaleiga Bílaieiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Sími 91-614400. Bílar óskast Blússandi bilasala. Vegna stóraukinn- ar sölu bráðvatnar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Frítt innigjald í sept. Bílasalan Höfðahöllin, s. 674840. Brjáluð sala! Vegna mikillar sölu óskum við eftir bílum á skrá og á staðinn. Bílasalan Start, Skeifunni 8, sími 91-687848. Subaru Legacy - Toyota touring. Hef kaupanda að góðu eintaki, árg. '90, góður Subaru '87 + staðgreiðsla.. Nýja bílasalan, simi 673766. Suzuki Vitara - Daihatsu Feroza. Hef kaupanda að góðu eintaki, árg. '89, með bíl uppí + staðgreiðslu. Nýja bílasalan, s. 673766. Óska eftir Toyotu Hilux extra cab, árg. '90-'91. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3019. Óska eftir góðum bil fyrir ca 50 þús., skoðuðum '94. Uppl. í síma 91-684586 e.kl. 18. Óska eftir mjög ódýrum bilum til niður- rifs eða til að gera upp. Upplýsingar í símum 91-653311 og 91-811671 e.kl. 19. ELlar tilsölu BMW 3181 S '91, Blazer S-10 '87, mikið breyttur, Benz 309 sendibíll, 5 cyl., sjálfsk. '87, Benz 508 húsbíll '72, sport- bátur, 18 feta Flugfiskur, Ski-doo Skandic vélsleði '86. Ymis skipti. Sím- ar 98-34299, 98-34417, 985-22628. Dodge Power Ram double cab 4x4 '82, hásingar: 60 að framan og 70 að aftan, nýsprautaður, skoðaður '94, mjög góð- ur bíll. S. 91-626779, 91-612232 og á Bílasölu Baldurs, s. 95-35980. 2 ódýrir, góöir og fallegir bilar. Fiat Uno '87, sko. '94, v. 135 þús. stgr., og Ford Escort '84, 1600, 5 g., 4 d., sko. '94, v. 125 þús. stgr. S. 91-77287 e.kl. 16. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingásíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Toyota Carlna II, árg. '87, og Skoda Favorit, árg. '89, til sölu. Báðir í góðu lagi og nýskoðaðir. Uppl. í síma 91-53127 í dag og næstu daga. Toyota Crown 28001 '83, rafm. í öllu, nýtt lakk, ný ryðvörn. Sem nýr, fyrr- verandi ráðherrabíll. Sk. á jeppa æski- leg en allt kemur til gr. S. 92-14703. Til sölu torfærugrind sem hefur aldrei keppt. Skipti á bíl. Einnig Camaro, árg. '71. Upplýsingar í síma 91-679642. Ódýrt. Til sölu Mazda 929, árg. '82, nýskoðuð. Uppl. í síma 91-666655 eftir kl. 19. \tg Dodge Dodge Aries skutbíll. Til sölu er J87 árgerð. Er að nálgast gjörgæslu, en lítur vel út. Hafir þú áhuga láttu þá símanúmer þitt liggja hjá auglþjón. DV, s. 632700. H-3033. ^ Citroén Tilboð óskast í Citroen BX 16, árg. '83, ekinn 131 þús. km. Uppl. í síma 670252 eftir kl. 17. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. '83, skoðaður til sept. '94, ekinn 135.000, handmálað- ur, mikið yfirfarinn. Góður bíll. Verð 90.000. S. 98-34672 eða 98-34772. Óska eftir Daihatsu Charade '86-'87. Aðeins góður bíll kemur til greina. Einnig er til sölu'87 bíll, skemmdur eftir veltu. (Tilboð). S. 93-11215 e.kl. 17. Daihatsu Charade TS '88 til sölu, ekinn 86 þús., verð 340 þús. Upplýsnigar í síma 91-53169 eftir kl. 18. aaaa \F\at Fiat Uno 45S, árg. '87, til sölu, ekinn 85 þús. km, vetrardekk, útvarp, segul- band, grjótgrind, reyklaus, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-658093. Ford Ford Mercury, árg. '79, til sölu, raf- magn í rúðum og sætum. Bein sala eða skipti á Toyota Hilux, árg. '80-'82, Uppl. í síma 98-31016 e.kl. 17. 1 Lada Lada Samara, árg. '87, í góðu ástandi, selst á góðu verði. Upplýsingar í s. 91-680020 og 91-79721. Rafn. Mazda Mazda 323, árg. '85, til sölu, ekin 121 þús., fæst á kr. 121 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-689748 eða vinnsíma 91-683222. Þórður. ^^ Mitsubishi MMC Galant GLSi '91, 4x4, ek. 37 þús. km, fallegur bíll, lítur mjög vel út, álfelgur, hraðastillir o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari. Sími 95-36048 á kvöldin. ^] Nissan / Datsun Nissan Micra, árg. '91, til sölu, ekinn 29 þús. km, silfurgrár, 5 dyra. Uppl. í síma 98-34990 á daginn og 98-34421 e.kl. 19. CPsaab Gullfallegur Saab 900i '87, ek. 83 þús. km, til sölu. Tveir eigendur frá upp- hafi. Verð 710 þús. eða 610 þús. stgr. Skipti möguleg á 300-400 þús. kr. bíl. Ath. skuldabréf. Uppl. í s. 91-652558. Saab 900 GLI, árg. '84, til sölu, mjög margt nýtt í bílnum, skoðaður '94, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-73339 eftir kl. 17. ^^ Subaru Subaru 1800 station, 4x4, árg. 1985, fall- egur og góður bíll. Upplýsingar í sím- um 91-674116 og 985-21675. Til sölu Subaru, árg. '88, ekinn 90 þús. og Subaru, árg. '83, ekinn 120 þús. Uppl. í síma 98-23128 á eftir kl. 20. ® Toyota Góður bill: Corolla DX 1986, sjálfsk., ekinn um 100 þús. km, ný dekk og vetrardekk. Verð kr. 330 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-17464. Toyota Tercel 4x4, árg. '84, til sölu, mjög góður bíll í toppstandi, ekinn 135 þús. km, selst á 270.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-40618. Toyota Corolla DX, árgerð '87, til sölu, ekinn 100 þús. km, verð 330.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-642995 e,kl. 16. Toyota Corolla GTi, árg. '89, til sölu, svartur, ekinn 68 þús. km. Upplýsing- ar í síma 91-679905 eftir hádegi. Toyota Corolla, árg. '86, þarfnast lag- færingar, selst á 150.000 staðgreitt Uppl. í síma 91-623274. Volkswagen Rauð VW bjalla til sölu, uppgerð en þarfnast standsetningar. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 91-658566.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.