Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 27
4"
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993
Fjölmiðlar
Hneisa í
fjölmiðlum
Umgöllun fjölmiöla um breyt-
inguna á rekstri Strætisvagna
Reykjavíkur i hlutafélag hefur
verið hreinasta hneisa undan-
farna mánuði enda er nokkuð um
það talað í þjóðfélaginu að fjöl-
miðlar hafi algerlega brugðist
skyldu sinni í þessu máh. Morg-
unblaðið reiö á vaðið í byrjun
júní og greindi frá því aö fyrir-
hugað væri að stofha hlutafélag
um rekstur SVR. Eftir grein
Morgunblaðsins tók DV við sér
og skrifaði fréttir og leiðara um
þessa breytingu breytingarinnar
vegna. Þannig reyndi DV að
spyrna við fótum en síðan ekki
sðguna meir. Lítið sem ekkert var
fjallað um máliö í öðrumrjölmiðl-
um þar til borgarráð og síðar
borgarstjórn tóku tíllögu sjálf-
stfieðismanna til umfiöllunar en
jafnvel þá var fréttaflutningurinn
ekki upp á marga fiska.
Aliir vita að fjölmiðlar hafa
ákveðnum skyldum að gegna i
þjóöfélaginu. Þeir eiga að hafa
vakandi auga með því sem er að
gerast og segja frá öliu því sem
þykir fréttnæmt á einn eða annan
hátt. Fjölraiðlar eiga að vera
gagnrýnir í umfjöllun sinni og
mega ekki iáta valdhafa komast
upp með neitt múður. Alkunna
er að öfiugir fjölmiðlar geta fyrir
hönd umbjóðenda sinna haft tals-
verð áhrif á þróun mála með
fréttafiutningi sínum og gagnrýni
á ákvarðanir og gerðir stjórn-
valda. Fjölmiðlum kemur allt við,
hvort sem þaö eru stiórnmál,
heilbrigðisraál, menntamál, éfna-
hagsraál eða málefni Strætis-
yagna Reykjavíkur. SVR-máliö
sýnirraætavel hversu ógagnrýn-
ir og sofandi islenskir fjölmiðlar
eru. Breytingin á rekstri SVR
snertir alla ibúa á höfuðborgar-
svæðinu meira eða minna auk
þess sero á annað hundrað starfs-
manna SVR teba hagsmunum
sínum ógnað. Sjálfstæðismenn
hafa farið illa með borgarbúa og
starfsrnenn SVR í þessu máli og
fjöimiðlar hafa sofið á verðinum.
Guörún Heiga Sigurðardóttir
Andlát
Ingibjörg Theodórsdóttir, Þórufelh
16, lést á heimih sínu 1. september.
Leifur Þorbergsson skipsrjóri, Fjarð-
argötu 10, Þingeyri, andaöist aðfara-
nótt fimmtudagsins 2. september.
Pálína V. Gunnarsdóttir, Bústaða-
vegi 51, andaðist í Borgarspítalanum
1. september.
Svava Guðmundsdóttir frá Arnar-
nesi lést á Droplaugarstöðum þann
22. júlí sl. Bálför hennar hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Jarðarfarir
Stefania Guðrún Jónsdóttir frá
Hrófá, Reynimel 74, Reykjavík, lést
21. ágúst á Droplaugarstöðum. Útför-
in hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Jón Þorberg Eggertsson, Miðtúni 16,
Ísafirði, sem lést 30. ágúst, verður
jarðsunginn frá Hnífsdalskapellu
laugardaginn 4. september kl. 14.
Óskar Jón Evertsson andaðist á EUi-
heimilinu Grund þann 23. ágúst. Út-
för hans hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Bjarni Tómasson, Breiðumörk 5,
Hveragerði, verður jarðsunginn frá
Hveragerðiskirkju laugardaginn 4.
september kl. 14.
Tilkyrmirigar
„Upphaf aö messu"
Sunnudagmn 5. september nk. kl. 11 f.h.
mun Álftanesskóli verða settur í Bessa-
staðakirkju viö almenna guðsþjónustu
safhaöarins. í upphafi attiafnarinnar
munu nemendur úr Film og Dramaskol-
en í Rovaniemi í Finnlandi, undir stjórn
LUju Kinnunen-Ruppinen, flytja leikræn-
an þátt sem nefhist „Upphaf að messu".
Ol 992 by Kinfl Faaluros Syndical*. bic. WorW rights r«MWKl.
©KFS/Distr. BUULS
Þetta er þriðja stórkostlega máltíðin okkar í
þessari viku. Hvað ertu að bralla, Lína?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 3. sept. til 9. sept. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Apó-
teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, slmi
621044. Auk þess verður varsla í Breið-
holtsapóteki, Alfabakka 23, simi 73390,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafharfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó;
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími £96600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Lækrtar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
árnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Virjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorflnnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-6, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarhehnili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: KI. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfhin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30^16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfh eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, HólmaseU 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 3. sept.
Bandamenn réðust inn á tána á ítalíu
skagaímorgun.
Engin mótstaða af hálfu Þjóðverja og Itala ennþá.
35-
Spakmæli
Þegar dómgreindin er veik eru hleypi-
dómarnirsterkir.
O'Hara.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö mánud-ftamtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffl-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið. við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsnúðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13-17þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: lland-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og surmudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Selrjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafharfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Kefiavik og
Vestmannaeyjum tilkymiist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyriruiigar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-.
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. septembar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að halda þig út af fyrir þig í dag því samvinna gæti hindr-
að persónulega velgengni þína.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Láttu sem minnst skoðanir þínar í ljós við aðra. Stundum er betra
'aö bíða þótt það geti verið erfitt. Farðu eftir hugboði þínu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Haltu skoðunum þínum fyrir þig, sérstaklega ef þú vilt ekki að
einhver tali um þau mistök sem þér hafa orðiö á. Happatölur eru
8, 22 og 27.
Nautið (20. apríl-20. maí):
í dag er heppilegra að fylgja fjöldanum en andæfa. Taktu ekki
að þér erfiö verkemi þvíeinbeitingþínerekkiuppá marga fiska.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú ert frekar stressaður, því skaltu gefa þér tíma til að slaka á
og ná tökum á sjálfum þér. Láttu aðra ráöa ferðinni.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Það styrkir stööu þína að taka þátt í samkeppni og eflir sjálfs-
traustiö. Þú hefur mikið að gera í dag og átt erfitt meö aö fylgj-
ast með öllu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú færð upplýsingar sem þarfhast mikillar einbeimi. Notfærðu
þér sambönd þín því þú hefur mikið aö gera og í mörg horn að líta.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gættu þín í málum sem varða aðra miklu, því misskilningur get-
ur auðveldlega risiö og erfitt að leiðrétta hann. Óvæntir gesti
gætu skotið upp kollinum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu eins nákvæmur og þú getur í þeirri vinnu sem þú tekur
að þér. Lestu vel yfir smáa letrið og hugsaöu gaumgæfllega um
mikilvæga ákvörðun sem þú þarft að taka.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn lofar góðu. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki séð lengi
og jafhvel finnur eitthvað sem hefur lengi verið týnt á ólfklegasta
stað.
Bogmaðurinn (22. nóv. -21. des.):
Reyndu að njóta lifsins og hikaðu ekki viö aö rjá fyrirætlanir þín-
ar og skoðanir við fólk sem þú treystir. Viöskipti ganga vel.
Stemgeitin (22. des.-19. jan.):
Ræddu við fólk sem þú treystir um þín innstu máL Taktu ekki
áhættu gagnvart fólki sem þú ert ekki öruggur með.
Stjörn
IVý sijöi'iiuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúum
Mbw^r2l.aii-2I.|W
Teleworld ísUnd