Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 27 I>V Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tilsölu Fullt hús matar! Skólahamborgari + franskar, 150 kr. Skólaskírteini gilda. 1/1 kjúklingur m/öllu, 999 kr. Pizza, 12" 399 kr., 4 hamborgarar, 2 1, gos, franskar, sósa, 999-kr., fiskur með öllu, 370 kr., SS pylsa m/öllu, 99 kr., svína-, nauta- & lambasteikur m/öllu, 595 kr. Loftkastalar þurfa mikið viðhald. Bónusborgari, Ármúla 42, s. 812990. Pitsurnar sem gleymdust i verðk. DV. • 16" pitsa, 4 áleggstegundir og franskar, kr. 990. • 2x16" pitsur, 4 áleggst, kr. 1730. • 3x16" pitsur, 4 áleggst., kr. 2490. • Barnaafmælistilboð. 5x16" pitsur, franskar og sósur, kr. 3.450. Pizzakofinn, Engihjalla 8, sími 44088. Prí heimsending. Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Elsku karlinnl Nú er tækifærið komið til þess að smíða ódýra eldhúsinnrétt- ingu. Seljum næstu daga rest af lager, skápahurðir, skápa og fleira. Gæti einnig hentað í þvottahúsið, búrið, geymsluna, bílskúrinn eða í sumarbú- staðinn S. 681190 og 682909 e.kl. 19. Sumartilboð á málningu. Inni- og útimálning, v. frá kr. 4351. Viðarvörn, 2,5 1, v. kr. 1.323. Þakmálning, v. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk hágæða- málning. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum alla liti kaupanda að kostnaðarlausu. Pioneer karaokekerfi til sölu: mynd- diskspilari, 3 rása mixer ásamt ca 450 lögum og sjónvarpi. Fæst á góðu staðgrverði. Einnig 12 rása Carlsbro mixer, 2x300 vött. Hafið samband við auglþjónustu DV, sími 632700. H-3021. Kynningartiiboð á pitsum. 18" pitsur, 3 áleggsteg., kr. 1.100, 16" pitsa með 3 áleggsteg., kr. 850. Garða- bæjarpizza, sími 658898. Opið 11.30- 23.30. Frí heimsendingarþjónusta. Til sölu alvöru vindrafstöðvar, 100 W. 12-24 v, kr. 67.500, m/öllu n. geymi. Til sýnis og sölu hjá Bílaperlunni Njarðvík, sími 92-16111. Nánari uppl. í síma 91-673284. Aukakiló -aukakílól Ódýrþrekhjól með púlsmæli. Komum heim til þín með sýningarhjól. Verð 14.500. Góð kjör. Visa/Euro. Sími 682909 e.kl. 19. Búðarborð og undirfatnaður. Tvö búðarborð með gleri ásamt smálager af undirfatnaði til sölu, selst allt á 60.000. Uppl. í síma 91-658093. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar-eftir þínum óskum. íslensk framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt- ingar, Súðarvogi 32, s. 91-689474. Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939. Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg., 2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk- ar, kr. 1500. Opið 16.30 til 22. Pizza Roma, s. 91-629122. Frí heimsending. Rýmlngarsala v/flutninga. 10-40% afsl. af fataskápum, skóskáp- um, kommóðum, stólum og veggein- ingum. Nýborg, Skútuvogi4, s. 812470. Slender You. Erum með Slender You rafmagnsæfingabekki til sölu. Sex bekkja lína. Uppl. í síma 96-61309 eða 96-61831.__________________________ Til sölu vegna flutnings: barnarúm, barnabaðgrind, barnaþríhjól, barna- taustólar, barnabílstólar, skíðaskór nr. 28 og skautar nr. 28. S. 91-667646. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega: mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166. Tudi 12 afruglari og 386/25 tölva með 4ra Mb vinnsluminni til sölu. Uppl. í síma 91-674717. Þráðlaus Sony simi til sölu. Upplýsingar í síma 91-683535. White Westinghouse þvottavél + þurrk- ari, samstæða. Mjög vel með farin og sparneytin. Upplýsingar í vs. 91-20864 eða e.kl. 19 í hs. 91-643778._________ Ýmlsl. úr búslóð. Svefnbekkir, anda- dúnssængur, koddar, Álafossteppi, skrifborð, stórt borðstofuborð 8 stólar, 50 1 rafmagnspottur o.fl. S. 91-35715. 100 volta Yaesu talstöð (Gufunesstöð), á kr. 70.000. Upplýsingar í síma 91- 650043 eftir kl. 18._________________ Gömul borðstofuhúsgögn (antik) og silf- urmunir til sölu. Upplýsingar í síma 91-671103._________________________ Rýmum fyrir nýjum flisum. 7-20% afsláttur af góðu verði. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 91-686760. Ritvélar. Tökum notaðar ritvélar í umboðssölu, mikil eftirspurn. Sport- markaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290. Til sölu svartur skápur, br. 80 cm, hæð 69 cm, kr..3.000, rúm og dýna , br. 85 cm, kr. 10. þús. Uppl. í síma 91-650180. ¦ Oskast keypt Eldavél og frystikista óskast. Uppl. í síma 91-667624. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Upplýsingar í síma 91-671224. Óska eftir farsima. Uppl. í síma 91-71454. Settertfk til sölu, óska eflir frystiskáp í skiptum fyrir 300 1 frystikistu, ísskáp- ur, 140 cm, og þurrkari, helst gefins óskast. Á sama stað til sölu nýlegur Weider þrekstigi. S. 91-811901. ^ Athugiðl Vil kaupa rúm úr lútaðri furu, stærð 140x200 eða 150x200. Upplýsingar í síma 91-11908 eða 91-11080. Pylsuvagn til flutnings óskast keyptur, staðgreiðsla í boði fyrir réttan vagn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3037. V/mikillar eftirsp. óskast í umboðssölu: golfsett, sjónv., videot., hljómt., bílt., farsímar, faxt. ljósritunarv. o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290. ísskápur, þvottavél, eldhússtólar og ryksuga óskast til kaups fyrir lítinri pening. Upplýsingar í síma 91-684211 , eftir kl. 17. Parket óskast á ca 115 m2. Viðkom- andi mætti kunna ásetningu þess. Upplýsingar í síma 91-23304. Verslun Útsala. 50% afsl. og meira af heild- söluverði á fataefnum, allt vönduð efni, sendum í póstkröfu. Efnahornið, Ármúla 4, op. 12-18, s. 91-813320. Þjónustuauglýsingar STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum. RÖRAMYNDAVÉL Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum. Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNjR 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- rTTinTTiimircY húðum að innan. r Alhliða blikksmíði. | Blikksmiðjan Grettir, VgaHEiUaLJ? Ármúla 19, s. 681949 og 681877. jf£& W& • STEYPUSOGUIN • malbiksógun * raufasögun * vikursögun • KJARINABORUN • Borum allar stærðir af götum • 10 ára reynsla * Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð * Þekking * Reynsla BORTÆKNI „r. • ® 45505 Bilasími: 985-27016 • BoSsimi: 984-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN ¦ • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI SAGIÆKNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON MURBR0T - STEYPUSÖGUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Golfsögun Vikursögun Raufarsögun CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR UPPSETNENG OG Í»JÓNUSTA 20% AFMÆLISAFSLÁTTUR HURÐABORG SKÚTUVOGI 10C, S. 678250 - 678251 - í hvaða dyr sem er = HEÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 •GARÐABÆ-SÍMI 652000-FAX 652570 OG IÐNAÐARHURÐIR CD ^nnizc *« GLOFAXIHF. ÁRMÚLA42 SÍMI: 3 42 36 ltj '.L'j.l'''.'l sænskar, ionaÖar, bílskúrs og gönguhurðir úr úretaneinangruöu stáli. Frábært vero! Leifið tilbooa hjá olckur. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjófum hurðargót, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. \ VÉLALEIGA SÍMONAR HF., J SlMAR 623070, 985-21129 og 985-21804_____________ Framrúðuviðgerðir Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós? \ Kom gat á glerið eða er það sprungið? \ J5paraðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur. \ Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. ] Glas*Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3, 110 Rvik, simi 91-674490, fax 91-674685 Skólphreinsun 'Æ l Er stíflað? Fjarlægi stlflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. rjg^l Vanir menn! ~~ Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806^985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalstelnsson. simi 43879. Bíta^mi 985-27760. R0RAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. Til að athuga astand lagna í byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. . Til að auövelda ákvarðanatöku um viögerðir. ^985-32949 SÍ688806 0985-40440

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.