Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 39 HASKÓLABÍÓ , , SÍMI 22140 Frumsýning SLIVER Ný erótísk háspennumynd með Sharon Stone sem sló f gegn í Basic Instinct. Sumir hafa gaman af þvi að vera á gægjum. LAUCARÁS Stærsta tjaldið með THX DAUÐASVEITIN YOUI flCETt > W\Tt 31 DONT YOU Sýndkl.5,7,9og11.10. Bönnuö innan 16 ára. JURASSIC PARK ••• 'Á DV. •••• Rás 2. ••• 'Á Mbl. ••• Pressan. Sýndkl.5,7,9og11.15. Bönnuð Innan 10 ára. Ath. Atrlði i myndinnl geta valdið ótta hjá börnum yngrl en 12 ára. Frumsýning ELDURÁHIMNI Skógarhöggsmaður er numinn á brott af geimverum en kemur fram aftur eftir fimm daga. Rann- sóknarlögreglumaður á erfitt með að trúa frásögn félaga hans. Sýndkl.5,9og11.15. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGAR OG ÞOKA Dramatísk gamanmynd frá meistara Woody Allen um dular- fullan kyrkjara sem fer ástjá þegar sirkus kemur í bæinn. Sýndkl. 7.15 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. VIÐÁRBAKKANN *•*• SV, Mbl. •*• ÓHT, rás 2. Sýndkl.5og9.05. ÓSIÐLEGTTILBOÐ ***ÓHT,rás2. Sýndkl.5og11.15. MÝS OG MENN *** DV **• Mbl. **** Rás 2. Sýndkl.7.10. Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit innan lög- reglunnar vissi hann ekki að verkefni hans voru að framfylgja lögunum með aðferðum glæpa- manna. Hvort er mikilvægara að framfylgja skipunum eða hlýða eiginsamvisku? Sýndkl.5, 7, 9og11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Frumsýning: HERRAFÓSTRI 1 SÍMI 16500 - 1AUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndinni ÍSKOTLÍNU WUUKtMHK ^A Mr.Nanny^\ Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRÍMEÐ BERNIEII Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur Sýndkl.5,7,9og11. FEILSPOR ONEFALSEMOVE **** EMPIRE •*• HML r'/2H.K.DV. Sýndkl.9og11. Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verður gamal- reyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stórasínum. Cllnt Eastwood, John Malkovlch og Rene Russo i bestu spennumynd árslns. Nokkurummæh: „Besta mynd sumarsins. Kröftug klassamynd. Allir eru stórkost- legir." Rex Reed, New York Observer. „Kvikmyndir geta ekki orðið meira spennandi." JoelSiegel,ABC-TV „Stórkostleg frá byrjun til enda. Eftirminnilegur þriller." Bob Strauss, Los Angeles Daily News. 4.30,6.45,9 og 11.30. Bönnuð Innan 16 ára. SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO, sumar- myndin í ár, er þrælspennandi og fyndin hasarmynd með ótrú- legum brellum og meiri háttar áhættuatriðum. Sýndkl. 4.45 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýning á stórmyndinnl: ÁYSTUNÖF CLIFFHANGER Sýndkl. 7.10 og 9.00. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sviðsljós Faðir Michaels Jordan myrtur Körfuboltastjarnan Michael Jordan á sér fjölmarga aðdáendur víðs vegar um heiminn en sá sem skipti hann mestu máli var faðir hans, James Jordan. íþrórtafréttaritarar sögðust oft hafa séð hvernig hann leitaði eftir andliti fóður síns í áhorfendahópnum. Ég hef erft persónuleikann og rdáturinn frá föður mínum en viðskiptavitið og alvarlega hliðin kemur frá móður minni, segir Michael sjálfur. Þann 22. júlí var James Jordan á leið héim úr afmæli hjá samstarfsmanni sínum. Lög- reglan telur að hann hafi stoppað fyrir tveim- ur 18 ára unglingum sem voru á puttanum. Þeir þökkuðu fyrir sig með því að skjóta hann í brjóstið og kasta líkinu út í fen. Það liðu 3 vikur þar til líkið fannst og borin voru kennsl á það. James var vanur að vera að heiman í langan tima svo fjölskyldan var ekki farin að óttast um hann. Nánir vinir Jordans-fjölskyldunnar segja þennan atburð hafa haft mikil áhrif á körfuboltastjörnuna þar sem þeir hafi ekki bara verið feðgar held- ur líka miklir vinir. Aðdáendur hans vona að þetta leiði ekki til þess að hann hærtí í ^-jfj /jBM ¦í'fJM'; ; -^- llff, f l..í.'j ¦¦¦ §£ Þegar Chicaco Bulls fögnuðu melstaratitlin- um í vor var James Jordan ekki langt undan til aö samfagna syni sínum. boltanum heldur fari að ráðum fóður síns sem sagði „þegar hlutirnir ganga illa skaltu sökkva þér í leikinn". 100 KR. MYNDIN. SNÆVARS VDEO, B0RGAR1UNI. Kvikmyndir pf£f?Kto/SfliMK| StMI19000 Frumsýning Ein mesta spennumynd allra tíma, REDROCKWEST Mynd um morð, atvinnuleysi, morðúígja og mikla peninga. Aðalhl. Nlcolas Cage og Dennis Hopper. Sýndkl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRÍHYRNINGURINN •••• Pressan ••• Vi DV m ^'Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo Ula fram við hana að hún hætti algjörlega viðkarlmenn. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. SUPER MARIO BROS. Fór beint á topplnn i Bretlandi. Algjört must *** G.Ó., Pressan Sýndkl.5,7,9og11. Super Mario Bros. verðlaunaget- raun á Bfólinunni. Hringdu í sfma 991000 og taktu þátt í meiriháttar skemmtllegum spurningaleik. Boð- smiðar á myndina i verðlaun og auk þess fa allir sem hringja inn Super Mario plaköt. Verð 39,90 mfnútan. Bíólinan 991000. AMOS&ANDREW Sýndkl.5,7,9og11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN •••DV.iHk-A-MBL. Sýndkl.5,7,9og11. Mexíkósk kvikmynda- hátíð í Háskólabíói 28. ágúst til 5. september Föstudagur 3. sept. kl. 19.00 FANG BENJAMÍNS Ástarrán þar sem spilin snúast vlð. Kl.21.00. SNÁKAR OG STIGAR Besta vlnkonan er ástkona föður hennar. £4MBÍ©Iií ^4MBÍÖÍ|I Lniuiniiiiiiiuiiiiiiiiiliiiiiiimi:»¦J* « iimmiiiiiiimiiTTiHinllllnll.tnJ*^ 1 EÍCBCCÍII SlMI 113B4 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á topþspennumyndinnl ÞRÆLSEKUR Besta grinmynd árslns FLUGÁSAR2 Sýndkl.5,7,9og11. ALLTÍKÁSSU Sýndkl.9og11. SKÓGARLÍF l T" I 9 9 GUILTY Rt'boGc;i De Mornay Don Jotinson GUTLTY AS SIN er einhver besti þriller sem komið hefur í langan tíma. Rebecca DeMorney (Hand That Rocks the Cradle) og Don Johnson fara hér sannarlega á kostum í þessum ógnvekjandi spennutrylli leiksrjórans Sidneys Lumet. Sýndkl.5,7,9og11.05fTHX. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Mlðaverð kr. 400. rrr iiiiiiiiiiii..........iw BMHÖllll. slm nm - Altabakka i - breiðholti Frumsýning á spennuþrillernum FLUGASAR2 ciurowiHiwiníHOiiiiotss w» - Sýndkl.5,9.15og11. SKÓGARLÍF Sharon Stone, heitasta leikkonan í Hollywood í dag, kemur hér í mögnuðum erótískum þriller. Sliver er gerð af leikstjóranum PhlUip Noyce, sem leikstýrði Patriot Games, og handritið er eför Joe Eszterhas, þann sama og gerði handritið að Basic Instinct. Sjáið toppleikarana Sharon Stone, William Baldwin og Tom Berenger í spennumyndinni Sliver. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.101THX. Bönnuð Innan 16 ára. EKKJUKLÚBBURINN Thrcc lifdong fricnds are oui lo prove thatthcbesttimes ae stiii ihead. Cemetery Club Sýndkl.7,9og11. „Gamansemi og fjör allan tim- ann..."***AI,Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Mlðaverð kr. 400. Hln f rabæra grínmynd SKJALDBÖKURNAR3 Sýndkl.5. GETINÍAMERÍKU Sýnd kl. 9 og 11. Sfðustu sýningar. SAG4- | SÍMI 71900 - ALFABAKKA É - BREIOHOLTI Vinsælasta mynd allra tima Toppspennumyndin ÞRÆLSEKUR ISLANDSMET! 50.000 manns á3vikum! Ert þú einn af þeim? Sjáið mynd- ina sem allir tala um, sjáið kvik- mynd Stevens Spielberg, „JURASSICPARK". Sýndkl.5,7,9og11.15ITHX. Aöalhlutverk: Rebecca DeMorney, Don Johnson, Stephen Lang ogJackWarden. Sýndkl.5,7,9og11.05(THX. .....iiiiiiiiiiiiiiii.........mnnn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.