Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993
15
Af norrænni skýrslu
um landbúnaðarmál
í fyrra kom út skýrsla á vegum
Norrænu embættisnefndarinnar
um neytendamál sem fjallaði um
áhrif norrænnar landbúnaðar-
stefnu á hag neytenda. Þessi
skýrsla hefur verið dregin fram í
dagsljósið á nýjan leik með tilstyrk
viðskiptaráðherra og orðið upp-
spretta mikillar umræðu í fjölmiðl-
um.
Hagfræðistofnun Háskóla íslands
vann skýrsluna en henni til aðstoð-
ar voru fulltrúar neytendasamtak-
anna á Norðurlöndum (utan Dan-
merkur). Þar sem niðurstöður
skýrslunnar hafa verið túlkaðar
sem heilagur sannleikur og óum-
deildur langar mig að fara nokkr-
um orðum um skýrsluna sjálfa og
vinnubrögö Hagfræðistofnunar
Háskólans.
KjaUariiin
HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS
Skýrsla nr. 2/1993
Stuöningur íslenskra stjórnvalda
viö landbúnaö
Skýrsla til Naytendasamtakanna
_____________Mars 1993_________________
Gunnlaugur Júlíusson
hagfræðingur
Stéttarsambands bænda
„I skýrslunni kemur fram ónákvæmni í efnismeðferð sem eykur ekki á
trúverðugleika niðurstaðanna," segir m.a. í greininni.
„Ljóst er aö landbúnaðarstefna Dan-
merkur hefur t.d. byggt á allt öðrum
grunni en hinna Norðurlandanna fjög-
urra. Danir eru t.d. ein þriggja þjóða í
heiminum sem selja Japönum meira
verðmæti en þeir kaupa af þeim."
Ónákvæmni í samanburði
í skýrslunni kemur fram óná-
kvæmni í efnismeðferð sem eykur
ekki á irúverðugleika niðurstaðn-
anna. Fyrir ísland eru notaðir AMS
útreikningar sem unnir voru upp
í sambandi við GATT samningana.
Þeir byggjast á heildsöluverði.
Hagfræðistofnun setur samasem-
merki á miUi þeirrar aðferðar og
PSE útreikninga frá OECD fyrir
hin Norðurlöndin sem byggja á
verði til bænda. Þetta er gert án
athugasemda eða skýringa sem
ekki er verjanlegt af fræðilegri há-
skólastofnun því hér er um ólíkar
aðferðir að ræða.
PSE fyrir íslenskan landbúnað
var reiknað út í kandidatsritgerð
Vigdísar Jónsdóttur sem birtist í
Fjármálatíðindum maí-júlí 1992.
Niðurstaðan er að PSE sé 81,3% á
árinu 1988 eftir að leiðrétt hefur
verið fyrir örlitíHi skekkju í talna-
grunni. Leiðbeinandi Vigdísar við
vinnslu skýrslunnar var Þorvaldur
Gylfason prófessor. HUðstæðar
niðurstöður koma fram í skýrslu
sem verið er að vinna að í landbún-
aðarráðuneytinu fyrir sömu ár.
Þetta má bera saman við 54,5% í
Danmörku, 81,4% í Finnlandi,
76,6% í Noregj og 60,7% í Svíþjóð
fyrir árið 1990. Þetta er allt önnur
niðurstaða en kemur fram í hroð-
virknislegri skýrslu Hagfræði-
stofnunar (110,7%) en í góðu sam-
ræmi viö niðurstöður annarra
landa á norðurhjara. Á þessum
mismun þarf að fá skýringar.
í töflu 2.3 á bls. 40 eru gefnar upp
ýmsar grunntölur varðandi land-
búnað á Norðurlöndum. Þar er
texti annaðhvort mjög illa próf-
arkalesinn eða skilningi höfunda á
ýmsum grunnstærðum er ábóta-
vant. Þar kemur t.d. fram að á ís-
landi séu framleidd 4 tonn af nauta-
kjöti, 2 tonn af svínakjöti og 11 tonn
af kindakjöti árið 1988. Hliðstæðar
magntölur eru gefnar upp fyrir hin
Norðurlöndin vegna sömu bú-
greina. Þyngdareiningu vantar á
heildaruppskeru á hveiti, byggi,
höfrum og kartöflum. Samsvar-
andi ónákvæmni hefur komið fyrir
áður í skýrslum Hagfræðistofnun-
arinnar. Það finnst kannske ein-
hverjum að hér sé verið að eltast
við tittlingaskít en það verður að
gera þá kröfu til opinberrar há-
skólastofnunar, sem er að vinna
að samnorrænu verkefni, að slík
atriði séu í lagi, þannig að ekki
kvikni vafi um gæðastaðal verks-
ins. Það á ekki síst við þegar niður-
stöðurnar eru síðan notaðar í há-
póUtískum tilgangi.
Ónákvæmni í ályktunum
Það er t.d. fullyrt í inngangssetn-
ingu skýrslunnar að landbúnaðar-
stefha á Norðurlöndum hafi í för
með sér há útgjöld á fjárlögum og
mikinn kostnað fyrir samfélagið og
enginn fyrirvari gerður þar um.
Ljóst er að landbúnaðarstefna
Danmerkur hefur t.d. byggt á allt
öðrum grunni en hinna Norður-
landanna fjögurra. Danir eru t.d.
ein þriggja þjóða í heiminum sem
selja Japönum meiri verðmæti en
þeir kaupa af þeim. Þar ræður
svínakjötið úrslitum. í norrænni
skýrslu, sem kom út árið 1989
(Jordbrukspolitiken i de Nordiska
lánderna, málen, medeln og konse-
kvenserna) eru PSE útreikning-
arnir skýrðir út og gerðir ýmsir
útreikningar sem byggja á þeim.
Þar er m.a. fullyrt á bls. 130 að:
„styrkir til dansks landbúnaðar, í
núverandi formi með aðild að EB,
séu hagkvæm fjárfesting".
Mér finnst þegar á aUt er Utið að
sú niðurstaða sé öUu meir í tengsl-
um við raunveruleikann en sú
fljótfærnislega niðurstaða sem höf-
undar neytendaskýrslunnar hefja
vinnu sína á.
Gunnlaugur Júlíusson
Mátulegt á þig!
Einar Kárason rithöfundur skrif-
aði ágæta grein í DV 26. júU sl. sem
bar yfirskriftina Blóðhefndir bank-
anna. Hann lýsti þar vel aðförum
banka frá sjónarmiði ættingjans
eða vinarins sem „skrifaði uppá"
lán hjá viðskiptavmi bankans.
Gíslataka
án vopnavalds
Aðstaða lántakandans, sem kom-
inn er í erfiðleika með að greiða
af láni, er hins vegar svipuð og hjá
þeim sem stendur í samningum við
mannræningja. Yfir honum vofir
hótun um að selja nauðungarsölu
íbúðarhúsnæði ættingjans sem
segja má að bankinn hafi tekið sem
„gísl" tíl að tryggja samningsstöðu
sína. Bankinn náði til sín gísUnum,
ekki með vopnavaldi, heldur í
krafti hefðar, eigin reglna og einok-
unar.
Dráttarvextir
og stóri bróðir
Dæmin eru aUt í kringum okkur.
Einstæð móðir sem ég þekki, á
„venjulegum" launum, berst við að
sjá sjálfri sér og tveimur börnum
farborða. Henni tekst Ula að láta
enda ná saman og óvænt útgjöld
valda því að hún þarf að taka
KjaUariiui
;.?«shí»
Methúsalem Þórisson
í framkvæmdanefnd Flokks
mannsins, Húmanistaflokksins
bankalán. Henni tekst ekki að
greiða niður lánið og aftur koma
óvænt útgjöld. Dráttarvextir
hrannast upp og nú er tekið hærra
lán til að greiða upp hið fyrra með
dráttarvöxtum, og „innheimtu-
kostnaði" svo ekki sé nú gleymt
lántökugjaldi og stimpUgjaldi
handa stóra bróður. - Níu mánuð-
um síðar er komin krafa um nauð-
ungarsölu á íbúð aldraðrar móður
hennar.
Geta sjálfum
sér um kennt
Nú kann einhver að segja: Móðir-
in gat nú sjálfri sér um kennt að
vera svo vitíaus að skrifa upp á hjá
dótturinni sem ekki gat staðið und-
ir greiðslum af láninu. Og stelpan
gat sjálfri sér um kennt fyrir guð
má vita hvað: Að hafa ekki náð sér
„Nú kann einhver að segja: Móðirin gat
nú sjálfri sér um kennt að vera svo
vitlaus að skrifa upp á hjá dótturinni
sem ekki gat staðið undir greiðslum af
láninu."
í ríkan kaU eða farið í lögfræði í
Háskólanum. En þessum rökum,
ef rök skyldi kaUa, mætti líka snúa
upp á bankann og segja sem svo
aö það væri mátulegt á hann að
tapa peningunum. Munurinn er
bara sá að hann setti leikreglurnar.
Fyrrnefnd rökleysa er gjarnan
notuð til að réttlæta hvers kyns
ofbeldi og nauðung. Og vissulega
er það ofbeldi þegar fólki er stUlt
upp við vegg og það á engra kosta
völ annarra en láta að vUja mótað-
Uans.
Reynsla mín af forráðamönnum
banka er að þeir séu flestir velvUjað
og hjálpsamt fólk, það starfar hins
vegar innan kerfis sem er ómann-
úðlegt. Og það er réttmæti þessa
kerfis sem fólk er farið að draga í
efa. Við veltum fyrir okkur spurn-
ingum eins og: Eru dráttarvextir
refsing? Hafa bankar refsUUutverk
samkvæmt lögum? Hver er ábyrgð
banka við lánveitingu? Er nauð-
ungarsala á íbúðarhúsnæði brot á
mannréttindum? Það er nauðsyn-
legt að þessi mál séu rædd og ein-
stakUngar geri sér grein fyrir að
þeir eru ekki einir á báti. Þannig
getur skapast samstaða sem
andæfir alræði peninganna.
Methúsalem Þórisson
Björn Sigurbjörns-
801), baijarfulltrúi á
Sauðárkróki.
meoog
d muu
Tillaga um sameiningu
sve'rtafélaga á
Nofðurlandivesfra
Stjórnsýslu-
stigiðeflist
„Ég tel aö
eftír þvi sera
sveitarfélögin
eru stærri þá
séu meiri lfk-
ur á að þau
geti staöið
öfiug gegn
rfltísvaldinu í
samningum
ura fhitning
verkefna. Ég
tel einnig að efttr því sem sveitar-
félögin eru stærri bá ráöi bau
betur við þau verkefni sem vænt-
anlega eru í farvatninu tíl okkar
i samningum. Þá vísa ég til
grunnskólans, málefna fatíaðra,
ðldrunarraála og málefna heUsu-
gæslunnar svo eitthvað sé nefnt.
Hvað varðar þær ttUögur sem
lagðar hafa verið frara og varöa
Skagafjörðinn þá tel ég að sam-
starf sveitarfélaganna sé þegar
það mUtíð í gegnum héraðsnefnd-
ina að í raun sé ok ki verið að s tíga
svo stórt skref til sameiningar-
innar, það eru þegar svo margir
málaflokkar sem er nú þegar
unnið í sameiginlega.
Sumir tala ura að þeir ætíi ekki
að sameinast sveitarfélagi sem sé
mjög skuldsett eins og táYer á
Sauðárkróki. Því er auðvitað
hægt að svara þannig að sú skuld-
setning er fyrst og fremst tilkom-
in vegna efiingar atvinnulifsins
og það eru miklu fleiri en íbuar
Sauðárkroka sem njóta þeirrar
uppbyggingar. Fjölmargt fólk í
nágrenni Sauðárkróks nýtur
góös af þeim fjármunum sem
hafa farið beint í atvinnumáUn.''
Mörg spurn-
ingarmerkí
„í fyrsta
lagi er eitt
atriði sem
þarf að8koða
rajóg veL Ef
dreifbýU á að
sameinast
þéttbýti þá
hb'óta menn .
að verða að Mí*nu* 0,*te80n'
veltafyrirsér Sveinsstöðum í
á hvern hátt H"""*'"**'-
sé hægt að tryggja íbúum dreif-
býlisins sambærilega þjónustu og
íbúum þéttbýliskjarnanna. Ég er
ekM búinn að sjá í framkvæmd
að íbúar dreifbýUsins fái vatnið
heim að dyrum, göturnar mokað-
ar og annað þess háttar.
Hins vegar ef menn fara út í
sameiningu, sera ég vU ekki óti-
loka með öllu, þá verður að vera
hægt að færa verkefni frá ríki til
sveitarfélaga og færa valdið nær
íölkinu. Það sera mörgum sýnist
hins vegar vera að gerast er að
ekki sé skUyrt hvaða verkefni
verði þarna færð.
Ef óg Ut nær okkur þá gerir til-
lagan ráð fyrir aö Húnavatnssýsl-
an verði tvö sveharfélög. Mér
hlýtur aö vera spurn hvers vegna
ekki á að gera báðar Húnavatns-
sýslurnar að einu sveitarfélagi
eins og gera á aUan Skagafiörð
að einu sveitarfélagi fyrst sam-
eina á á annað borð. Þá væru
menn komnir með skóia sem
hægt væri að samnýta og margt
fleirafæribetur. Éghlýtaðspyrja
hvers vegna ttUagan korai svona
fram og set raörg spurningar-
mcrki við tiUöguna.
gk-DV, Akureyri.