Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 Iþróttir McStayí uppskurd Pau! McStay, fyrirliði skoska knattspyrnuliðsins Celtic, hefur verið skorinn upp vegna meiðsla á fæti og missir af þýðingarmikl- um lcikjum með Celtic og skoska landsiiðlnu næstu vikurnar. Bames Hka skorinn John Barnes, enski landsliðs- maðurfnn hjá Liverpool, fer Hk- lega í uppskurð vegna meiösla á læri og leikur þá ekM næstu sex vikurnar. Meistarínntapaði Ong Ewe Hock, ungur Malasíu- maður, skeilti olympíumeistar- anum Allan Budi Kusuma frá Indónesíu, 4-15, 15-9, 15-4, í 1. umferö neimsmeistaramótsins i badminton. Spartaklangefst Spartak Moskva er langefst í rússnesku l. deftdinni í knatt- spyrnu, er með 6 stigum meira en Rotor Volgograd eftir tveggja stíga reglu og á tvo leiki til góða. Bannfyrirskrök? Suður-afríski blauparinn Sipho Mkhahphi á yfir höfði sér lífstíð- arbann fyrir að segja í viðtölum við fiöimiðla í heimalandi sínu að hann hefði unnið 100 milna hlaup í Bandaríkjunum. Hið rétta var að hann hætti í hlaupinu eft- ir37mflur! HópferðhjáHK Stuöningskl úbbur knatt- spyrnudeildar HK stendur fyrir hópferð á leik liðsins við Gróttu á sunnudaginn og er mæting við Digranes klukkan 13.15. Sérsamböndin vinna að tölvuvæddu bingói Stóru sérsamböndin þrjú, Knatt- spyrnusambandið, Körfuknattleiks- 'sambandið og Handknattleikssam- bandið, eru að vinna að undirbúningi að bingói sem spilað yrði í gegnum sölukerfi íslenskra getrauna. Vonir standa til aö hægt verði að hefja starfsemi bingósins í upphafi næsta árs en fyrst þarf Alþingi aö sam- þykkja lög þessa efnis. Að sögn Kolbeins Pálssonar, form- anns Körfuknattieikssambandsins, hafa áðurnefnd þrjú sérsambönd unnið að undirbúningi málsins í samvinnu við ÍSÍ, íslenskar getraun- unir og HM á íslandi 1995, Gert er ráð fyrir að tekjur af bingóinu muni skiptast á milli sérsambanda ÍSÍ. Fyrst um sinn muni þó stærri hluti renna til undlrbúnings og fram- kvæmdar heimsmeistarakeppninnar í handknattleik. „Við höfum átt í viðræðum við domsmálaráðuneytið og fjármála- ráðuneytið og einnig rætt við forsæt- isráðherra. Við erum að vona að frumvarp um bingóið verði lagt fyrir Alþingi í haust og það verði sam- þykkt fyrir áramót. Við höfum þegar unnið nokkra undirbúningsvinnu þannig að hægt yrði að byrja að spila þegar í janúar á næsta ári," sagði • ifl ^r*5, m 1 V jN \f *< %¦ '??*<'< „^i^^l 1 *"- L ¦itó-T. N% ^*" ^'V\ ^^^^T^^ nÉjfes**^-^- m ^-^^¦¦j AleiðáHMísnóker Tveir íslendingar éru á leiö á heimsmeistaramót áhugamanna f snóker sem fram fer í Pakistan á næstu dögum. íslendingarnir, sem taka þátt í mótinu, eru þeir Kristján Helgason, nýkrýndur heimsmeistari unglinga í snóker, og Jóhannes B. Jóhannesson. Heimsmeistaramótið hefst 10. september og stendurítværvikur. DV-myndJAK Kolbeinn við DV í gær. Kolbeinn sagði að í nágrannalönd- um okkar væri bingó sem þetta mjög vinsælt og skilaði íþróttahreyfing- unni þar góðum tekjum. „Við erum að höfða til nokkuð eldri markhóps en spilar í Lottói og Getraunum þannig að þetta ætti ekki að vera í samkeppni við það sem fyrir er á markaðnum." Kolbeinn sagði að fjárþörf stóru sérsambandanna væri mjög mikil og styrkir frá ríkisvaldinu, í formi fræðslustyrkja og lottótekna, næmu aðeins 7-14% af veltu sambandanna. „Rekstur landshðanna verður sífellt dýrari. Við erum að bæta við fleiri aldurshópum og góður árangur lið- anna hefur haft verulega aukinn kostnað í för með sér. Styrkveitingar rikisvaldsins eru langt fyrir neðan það sem sveitarfélögin eru að verja til íþróttamála. Við verður því að finna aðrar leiðir til þess að brúa bilið," segir Kolbeinn Pálsson. -BL KBSáfram KBS sigraði Hvöt, 3-0, í úrslita- keppni 4. deildar karla á Stöðvarfirði í gærkvöldi og samanlagt 5-3 en fyrri leik Uðanna á Blönduósi lyktaði með 2-2 jafntefli. Bergþór Friðriksson, Vilberg Jónasson og Jón Ingi Ingi- marsson gerðu mörkin sem komu öll í síðari hálfleik. Á laugardaginn hefj- ast fyrri undanúrshtaleikirnir. Þá leika Ægir og Höttur í Þorlákshöfn og Fjölnir tekur á móti KBS í Grafar- vogi. Sigurvegaramir í þessum leikj- um tryggja sér sæti í 3. deild. -GH UnglingamóthjáKeili ¦,. ¦ Sveitaképpni unglinga 15-18 ára í golfi hefst í dag hjá golfklúbbnum Keili í Hafti- arftrðL Þá mun sveitakeppni 14 ára og yngri, sem einnig hefst i dag, fara fram i Borgarnesi hjá GB. Báðum mótunum lýk- ur á sunnudag. BrúarhlaupáSerfossi Hið árlega Brúarhlaup frjálslþrótta- defidar Selfoss fer fram á morgun, laugar- dag, og hefst við Ölfusárbrú. Þeir sem ekki viJja hlaupa geta hjólað 10 km og veröa ræstir klukkan 13. Hlaupararnir fara af stað klukkan 14 og hlaupa ýmist hálfmaraþon, 10 km éöa 5 km skemmti- skokk. Hálfmaraþonið, sem er 21 km, er eingöngu ætíað 16 ára og eidri. Skráning verður í Vöruhúsi KÁ í dag klukkan 16-19 og í Reykjavík á skrifstofu UMFÍ, Fells- múla 26, í síma 682929. Firmakeppniíknattspyrnu Firma- og félagahópaképþni HK í knatt- spyrnu verður haldin á grasvellinura í Smárahvammi í Kópavogi sunnudaginn 12. september. Sjö leikmenn eru í liði. Úpplýsingar og skráning njá Krisrjáni, síma 667551, og 41793 (simsvari). Ósótt skjöl úr maraþoninu Ósótt viðuxkenningarskjöl og eintök af úrshtum Reykjavíkurmaraþonsins i 10 km, hátímaraþoni og maraþoni liggja frammi í versluninni Frísporti, Laugavegi 6. -RR/VS/KE-Selfossi Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstoíu embættisins að Skógamlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eförfarandi eignum: Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes Tryggvason, gerðarbeiðendur Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 7. september 1993 kl. 10.00. Asparfell 12, hluti, þingL eig. Guðrún Erla Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1993 kl. 10.00.___________________ Austurberg 28, hl. 0304, þingL eig. Guðmundur Sigurðsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 7. sept- ember 1993 kl. 10.00._______________ Álakvísl 16, hluti, þingL eig. Sigrún Júlía Oddgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1993 kl. 10.00.___________________ Bakkastígur 6A 0301, þingl. eig. Gunnar Stefán Richter, gerðarbeið- andi Husnæðisstofnun ríkisins, 7. september 1993 kL 10.00.____________ Bauganes 39, efri hæð og ris, þingl. eig. Raggý Guðjónsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingasj. ríkisins, húsbréfad., 7. september 1993 kl. 13.30._________¦ Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna S. Þor- leifsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. verslunarmanna, 7. september 1993 kL 10.00.__________________________ Birkiteigur 1, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristján K. Hermansson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Jo- han Rönning h£, Landsbanki Islands, Lífeyrissj. verksmiðjufólks, Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, Mosfells- bær, Olíufélagið h£ og íslandsbanki h£, 7. september 1993 kL 10.00. Bíldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Síðum- úli h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavui, Hlutabréfasjóðurinn hf. og Sparisjóður vélstjóra, 7. september 1993 kl. 10.00._____________________ Bleikargróf 15, þingl. eig. Áslaug Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, 7. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Brautarás 16, þingl. eig. Kristján Oddsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 7. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Bræðraborgarstígur 9, hl. 0302, þingl. eig. Kristmundur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. verk- smiðjufólks og Sparisj. Kópavogs, 7. september 1993 kl. 10.00.____________ Dalhús 49, þingl. eig. Heimir Mortr hens, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 10.00._________ Deildarás 19, þingl. eig. Valgerður M. Ingimarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00._________ Efstasund 17, hluti, þingl. eig. Ingi- björg R. Hjálmarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 7. september 1993 kL 10.00.______________________¦ Flúðasel 88, hl. 0201, þingl. eig. Jó- hannes Þ. Guðmundsson, gerðarbeið- endur Sparisjóður Hafnarfjarðar, Is- landsbanki og Islensk forritaþróun h£, 7. september 1993 kl. 10.00. Heiðarás 3, þingL eig. Júlíus Þor- bergsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 13.30._____________________________ Hesthamrar 5, þingl. eig. Anna Krist ín Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. rafiðnaðarmanna, 7. septemb- er 1993 kl. 13.30. Hólmsgata 4, þingl. eig. Krisrján 0. Skagfjörð M, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 7. september 1993 kL 10.00. Hryggjarsel 6, þingl. eig. Þórdís Gerð- ur Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Ása Stefándóttir og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Hverfisgata 49, hluti, þingl. eig. Stein- grímur Kristmundsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki h£, 7. septx ember 1993 kl. 13.30._______________ Hverfisgata 72, hluti, þingl. eig. Guðný Stella Hauksdóttir og Elísabet Þorgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lifeyris- sjóður verslunarmanna og Sparisj. Rvíkur og nágr., 7. september 1993 kl. 13.30._____________________________ Iðufell 2,4. hæð t.h., þingl. eig. Sigurð- ur Stefánsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. Dags- brúnar og Framsóknar, Sparisj. vél- stjóra, tollstjórinn í Reykjavík og ís- landsbanki hf., 7. september 1993 kl. 13.30._____________________________ Kvistaland 1, þingL eig. Ingvar Þor- steinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Langagerði 2, þingL eig. Halldór Ein- arsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, ríkissjóður og íslandsbanki h£, 7. september 1993 kl. 10.00. Ljósheimar 6, hluti, þingL eig. Guðrún Þorbjörg Svansdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Búnað- arbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. sjómanna, 7. september 1993 kl. 13.30. Ránargata 12, hluti, þingl. eig. Signý B. Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Póst og símamálastofnun, 7. september 1993 kl. 10.00._____________________ Seljavégur 33, hluti, þingl. eig. Svein- björg Steingrímsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hilmar Guðmundsson, Lífeyrissj. raf- iðnaðarmanna, Tryggingamiðstöðin hf. og Valgarð Briem, 7. september 1993 kl. 10.00._____________________ Silungakvísl 18, þingL eig. Einar Birn- ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Landsbanki íslands, Samvinnu- ferðir-Landsýn hf. og Sjóvá-Almennar M, 7. september 1993 kl. 10.00. Skipholt 28, hluti, þingl. eig. Helga Guðrún Hlynsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, toll- stjórinn í Reykjavík og Varmi, bíla- sprautun, 7. september 1993 kl. 13.30. Sporhamrar 8, hluti, þingl. eig. Ingvar Þorvaldsson og Ardís Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkis- ins, húsbréfad, og tollstjórinn í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 10.00. Starhagi 16, hluti, þingl, eig. Sigurður Karlsson, gerðarbeiðendur Ræsir M og Islandsbanki M, 7. september 1993 kl. 10.00. _______________________ Tryggvagata 4, hl. 0&08, þingl. eig. Birgitta 0. Óskarsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og ís- lanasbanki M, 7. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Unufell 21, 3. hæð hægri, þingL eig. Kristjana AlbertBdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan M, 7. september 1993 kl. 10.00.__________________________ Vallarás 2, hl. 0506, þingl. eig. Örvar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 7. september 1993 kl. 10.00. Vaharhús 29, hluti, þingl. eig. Sigrún Arnardóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður verkamanna og tollstjórinn í Reykja- vík, 7. september 1993 kl. 10.00. Veghús 11, hluti, þingl. eig. Margrét S. Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavik, 7. september 1993 kl. 10.00.__________________________ Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt an í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 10.00. Vesturás 34, þingl. eig. db. Gunnars B. Jenssonar, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan M, 7. september 1993 kl. 13.30. Vesturberg 28, hluti, þingl. eig. Svanur Kristinsson, gerðarbeiðendur Sparisj. Rvfkur og nágr., 7. september 1993 kl. 10.00. _____________________ Vesturbrún 4, þingl. eig. Örn Þór og Hrund Hansdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1993 kl. 13.30.___________________ Vesturhlíð 3, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Líkkistuvinnu- stofa Eyvindar, gerðarbeiðandi Iðnl- ánasjóður, 7. september 1993 kl. 13.30. Víðiteigur 16, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldóra Kr. EmiLsdóttir og Valur Helgason, gerðarbeiðandi Hekla h£, 7. september 1993 kl. 13.30._________ Þverholt 28 (Rauðarárstígur 35), þingl. eig. Kaupgarður M, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1993 kl. 13.30.___________________ SÝSLUMAÐLnUNN í REYKJAVÍK KR-: tryggj spyrn heima ur hai í sumi blikst eitt st semh ár. kr: ogger innar Stja knattl. aö by flokka 7. og í i verðu |sunnu isunnu Ásgar' (kl. 15. I------- Ska gærk\ Neskc íbull! ÍBAs með 1 Þrótti fær B ferðin Skai yfirsp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.