Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 Iþróttir Paul McStay, fyrirliðl skoska knattspyrnuliðsins Celtic, hefur verið skorinn upp vegna meiösla á fæti og missir af þýðingarmikl- um leikjum með Celtíc og skoska landsliðinu næstu vikurnar. Barnes ISka skorinn John Barnes, enski landsliös- maðurinn hjá Liverpool, fer lík- lega í uppskurð vegna raeiösla ó læri og leikur þá ekki næstu sex vikumar. Ong Ewe Hock, ungur Malasíu- maður, skeilti ólympíumeistar- anum Allan Budi Kusuraa frá Indónesíu, 4-15, 15-9, 15-4, í 1. umferð heimsmeistaramótsins i hadminton. Spartak Moskva er langefst í rússnesku 1. deildinni í knatt- spymu, er með 6 stigum meira en Rotor Volgograd eftir tveggja stiga reglu og á tvo leiki til góða. Bannfyrirskrök? Suður-afríski hlauparinn Sipho Mkhaiiphi á yfir höföi sér lífstíð- arbann fyrir að segja i viðtölum við fjölmiöla í heimalandi sínu að hann heföi unnið 100 mílna hiaup í Bandaríkjunum. Hið rétta var að hann hætti í hlaupinu eft- ir 37 mílur! HópferöhjáHK Stuöningsklúbbur knatt- spymudeildar HK stondur fyrir hópferð á leik hðsins við Gróttu á sunnudaginn og er mæting við Digranes klukkan 13.15. Sérsamböndin vinna að tölvuvæddu bingói Stóm sérsamböndin þijú, Knatt- spymusambandið, Körfuknattleiks- sambandið og Handknattleikssam- bandið, em að vinna að undirbúningi að bingói sem spfiað yrði í gegnum sölukerfi íslenskra getrauna. Vonir standa til aö hægt verði að hefja starfsemi bingósins í upphafi næsta árs en fyrst þarf Alþingi að sam- þykkja lög þessa efnis. Að sögn Kolbeins Pálssonar, form- anns Körfuknattleikssambandsins, hafa áðumefnd þrjú sérsambönd unnið að undirbúningi málsins í samvinnu við ÍSÍ, íslenskar getraun- unir og HM á íslandi 1995, Gert er ráð fyrir að tekjur af bingóinu muni skiptast á milh sérsambanda ÍSÍ. Fyrst um sinn muni þó stærri hluti renna til undirbúnings og fram- kvæmdar heimsmeistarakeppninnar í handknattleik. „Við höfum átt í viðræðum við dómsmálaráðuneytið og fjármála- ráðimeytið og einnig rætt við forsæt- isráðherra. Við erum að vona aö fnunvarp um bingóið verði lagt fyrir Alþingi í haust og það verði sam- þykkt fyrir áramót. Við höfum þegar unnið nokkra undirbúningsvinnu þannig að hægt yrði að byrja að spha þegar í janúar á næsta ári,“ sagði Tveir íslendingar eru á leið á heimsmeistaramót áhugamanna í snóker sem (ram fer í Pakistan á næstu dögum. íslendingarnir, sem taka þátt í mótinu, eru þeir Kristján Helgason, nýkrýndur heimsmeistari unglinga í snóker, og Jóhannes B. Jóhannesson. Heimsmeistaramótið hefst 10. september og stendur í tvær vikur. DV-mynd JAK Kolbeinn við DV í gær. Kolbeinn sagði að í nágrannalönd- um okkar væri bingó sem þetta mjög vinsælt og skhaði íþróttahreyfing- unni þar góðum tekjum. „Við erum að höföa th nokkuð eldri markhóps en sphar í Lottói og Getraunum þannig að þetta ætti ekki að vera í samkeppni við það sem fyrir er á markaðnum." Kolbeinn sagði að fjárþörf stóru sérsambandanna væri mjög mikh og styrkir frá ríkisvaldinu, í formi fræðslustyrkja og lottótekna, næmu aðeins 7-14% af veltu sambandanna. „Rekstur landshðanna verður sífeht dýrari. Við erum að bæta við fleiri aldurshópum og góður árangur hð- anna hefur haft veruiega aukinn kostnað í för meö sér. Styrkveitingar ríkisvaldsins eru langt fyrir neðan það sem sveitarfélögin eru að verja th íþróttamála. Við verður því að finna aörar leiðir th þess að brúa bihð,“ segir Kolbeinn Pálsson. -BL KBS áfram KBS sigraði Hvöt, 3-0, í úrshta- keppni 4. dehdar karla á Stöðvarfirði í gærkvöldi og samanlagt 5-3 en fyrri leik hðanna á Blönduósi lyktaði með 2-2 jafntefli. Bergþór Friðriksson, Vhberg Jónasson og Jón Ingi Ingi- marsson gerðu mörkin sem komu öh í síðari hálfleik. Á laugardaginn hefi- ast fyrri undanúrshtaleikimir. Þá leika Ægir og Höttur í Þorlákshöfn og Fjölnir tekur á móti KBS í Grafar- vogi. Sigurvegaramir í þessum leikj- um tryggja sér sæti í 3. dehd. -GH 25 Iþróttir Léttir styrkist Körfuknattleikshð Léttis, sem tók sæti UFA í 1. deildinni nýlega, hefur fengið fimm nýja leik- menn th hðs við sig. Þeir em Skúh Skúlason frá Skahagrími, Breiða- bliksmennimir Bjöm Hjörleifsson, Starri Jóns- son og Hjörtur Amarson ætla allir yfir í Létti og einnig Guðbjöm Guðmundsson úr Keflavík. Léttismenn hafa ráðið Ingimar Jónsson sem þjálfara hðsins. -BL Sveitakeppni unglinga 15-18 ára í golfi hefst í dag hjá golíklúbbnum Kehi í Hafn- arfirði. Þá mun sveitakeppni 14 ára og yngri, sem einnig hefst í dag, fara fram í Borgarnesi hjá GB. Báðum mótunum lýk- ur á sunnudag. Hið árlega Brúarhlaup frjálsíþrótta- deildar Selfoss fer fram á morgun, laugar- dag, og hefst við Ölfusárbrú. Þeir sem ekki vilja hlaupa geta hjólað 10 km og verða ræstir klukkan 13. Hlauparamir fara af staö klukkan 14 og hlaupa ýmist hálfmaraþon, 10 km eöa 5 km skemmti- skokk. Hálfmaraþonið, sem er 21 km, er eingöngu ætlað 16 ára og eldri. Skráning verður í Vöruhúsi KÁ í dag klukkan 16-19 og í Reykjavík á skrifstofu UMFÍ, Fells- múla 26, í síma 682929. Firma- og félagahópakeppni HK í knatt- spymu verður haldin á grasvellinum í Smárahvammi í Kópavogi sumtudagimt 12. september. Sjö leikmenn eru í höi. Upplýsingar og skráning hjá Krisfiáni, síma 667551, og 41793 (símsvari). Ósótt viðurkenningarskjöl og eintök af úrshtum Reykjavíkurmaraþonsins í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni liggja ff amnh í versluninni Frísporti, Laugavegi -RR/VS/KE-Selfbssi Risi til Blikanna Breiðabliksmenn hafa fengið 2,15 m háan Bandaríkjamann, Kyile Clark, th hðs við sig í körfuknatt- leiknum. Félagið leikur í l. dehd- inni í vetur en sem kunnugt er féh Breiðablik úr úrvalsdeildinni á síð- asta keppnistímabih. Clark þessi, sem er 22 ára gam- all, er í flughemum og því vamar- hðsmaður á Keflavíkurflugvelh. Hann lék með skólahði í Bandaríkj- unum undanfarin fiögur ár en þar var hann í herskóla. ívar Webster, sem lagði skóna formlega á hhluna í fyrra, æfir af fullum krafti meö Breiðabliks- mönnum og hefur, að eigin sögn, sjaldan verið í betri æfingu. Blikarnir hafa bætt við sig nokkr- um leikmönnum frá síðasta keppn- istímabih. Þeirra helstir em Sveinn Steinsson, sem var byijun- arhðsbakvörður hjá Haukum und- ir lok síöasta keppnistímabhs. Hörður Pétursson, sem einnig lék með Haukum í fyrra, og Skarphéð- inn Eiríksson, sem síðast lék með Bolvíkingum, en var áður í Hauk- um. -BL Það eru allar líkur á því að Arna Steinsen, þjálfari og leikmaður KR, hoppi af gleði í kvöld þegar KR mætir Stjörnunni en liðiðþarf aðeins eitt stig til að tryggja sér íslands- meistaratitilinn í fyrsta sinn i sögu félagsins. -DV mynd ih V' J Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes Tryggvason, gerðarbeiðendur Lófeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 7. september 1993 kl. 10.00. Asparfell 12, hluti, þingL eig. Guðrún Erla Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1993 kl. 10.00.________________ Austurberg 28, hl. 0304, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 7. sept- ember 1993 kl. 10.00._____________ Álakvísl 16, hluti, þingl. eig. Sigrún Júlía Oddgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1993 kl. 10.00.________________ Bakkastígur 6A, 0301, þingl. eig. Gunnar Stefan Richter, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 7. september 1993 kl. 10.00. Bauganes 39, efii hæð og ris, þingl. eig. Raggý Guðjónsdóttir, gerðarbeið andi Byggingasj. ríkisins, húsbréfad., 7. september 1993 kl. 13.30.______ Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna S. Þor- leifsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. verslunarmanna, 7. september 1993 kl. 10.00. ______________________ Birkiteigur 1, Mosfehsbæ, þingl. eig. Kristján K. Hermansson, gerðarbeið endur Byggingarsjóður ríkisins, Jo- han Rönning h£, Landsbanki íslands, Láfeyrissj. verksmiðjufólks, Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, Mosfells- bær, Olíufélagið hf. og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Bíldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Síðum- úh hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hlutabréfasjóðurinn hf. og Sparisjóður vélstjóra, 7. september 1993 kl. 10.00.____________________ Bleikargróf 15, þingl. eig. Áslaug Guð mundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. starísm. ríkisins, 7. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Brautarás 16, þingl. eig. Kristján Oddsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 7. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Bræðraborgarstígur 9, hl. 0302, þingl. eig. Kristmundur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. verk- smiðjufólks og Sparisj. Kópavogs, 7. september 1993 kl. 10.00. Dalhús 49, þingl. eig. Heimir Mort- hens, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 10.00. Deildarás 19, þingl. eig. Valgerður M. Ingimarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Efstasund 17, hluti, þrngl. eig. Ingi- björg R. Hjálmarsdóttir, gerðarbeið endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 10.00.________________________ Flúðasel 88, hl. 02-01, þingl. eig. Jð hannes Þ. Guðmundsson, gerðarbeið endur Sparisjóður HafQarfjarðar, ís- landsbanki og íslensk forritaþróun hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Heiðarás 3, þingl. eig. Júhus Þor- bergsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 13.30._____________________________ Hesthamrar 5, þingl. eig. Anna Krist- ín Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. rafiðnaðarmanna, 7. septemb- er 1993 kl. 13.30. Hólmsgata 4, þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 10.00. Hryggjarsel 6, þingl. eig. Þórdís Gerð ur Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Ása Stefándóttir og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Hverfisgata 49, hluti, þingl. eig. Stein- grímur Kristmundsson, gerðarbeið endur Byggingarsjóður rílusins, Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 7. septi ember 1993 kl. 13.30. Hverfisgata 72, hluti, þingl. eig. Guðný Steha Hauksdóttir og Elísabet Þorgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Sparisj. Rvíkur og nágr., 7. september 1993 kl. 13.30. Iðufeh 2,4. hæð t.h., þingl. eig. Sigurð ur Stefansson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. Dags- brúnar og Framsóknar, Sparisj. vél- stjóra, tohstjórinn í Reykjavík og ís- landsbanki hf., 7. september 1993 kl. 13.30.__________________________ Kvistaland 1, þingl. eig. Ingvar Þor- steinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Langagerði 2, þingl. eig. Hahdór Ein- arsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, ríkissjóður og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Ljósheimar 6, hluti, þingl. eig. Guðrún Þorbjörg Svansdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rflcisins, Búnað arbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. sjómanna, 7. september 1993 kl. 13.30. Ránargata 12, hluti, þingl. eig. Signý B. Ólafedóttir, gerðarbeiðendur Póst- og símamálastofiiun, 7. september 1993 kl. 10.00.____________________ Seljavégur 33, hluti, þingl. eig. Svein- björg Steingrímsdóttir, gerðarbeið endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hilmar Guðmundsson, Lífeyrissj. raf- iðnaðarmanna, Tryggingamiðstöðin hf. og Valgarð Briem, 7. september 1993 kl, 10.00.____________________ Silungakvísl 18, þingl. eig. Einar Bim- ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Landsbanki Islands, Samvinnu- ferðir-Landsýn hf. og Sjóvá-Almennar hf., 7. september 1993 kl. 10.00. Skipholt 28, hluti, þingl. eig. Helga Guðrún Hlynsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, toh- stjórinn í Reykjavík og Varmi, bfla- sprautun, 7. september 1993 kl. 13.30. Sporhamrar 8, hluti, þingl. eig. Ingvar Þorvaldsson og Ardís Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkis- ins, húsbréfad., og tollstjórinn í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 10.00. Starhagi 16, hluti, þingl. eig. Sigurður Karlsson, gerðarbeiðendur Ræsir hf. og íslandsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10,00._________________________ Tryggvagata 4, hl. 03D8, þingl. eig. Birgitta Ó. Óskarsdóttir, gerðarbeið endur Búnaðarbanki íslands og ís- landsbanki hf., 7. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Unufell 21, 3. hæð hægri, þingl. eig. Kristjana Albertsdóttir, gerðarbeið endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf., 7. september 1993 kl. 10.00._________________________ Vallarás 2, hl. 0ð06, þingl. eig. Örvar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 7. september 1993 kl. 10.00. Vallarhús 29, hluti, þingl. eig. Sigrún Amardóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður verkamanna og tollstjórinn í Reykja- vík, 7. september 1993 kl. 10.00. Veghús 11, hluti, þingl. eig. Margrét S. Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavik, 7. september 1993 kl. 10.00.________________________ Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifeson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 7. september 1993 kl. 10.00. Vesturás 34, þingl. eig. db. Gunnars B. Jenssonar, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., 7. september 1993 kl. 13.30. Vesturberg 28, hluti, þingl. eig. Svanur Kristinsson, gerðarbeiðendur Sparisj. Rvíkur og nágr., 7. september 1993 kl. 10.00. ___________________________ Vesturbrún 4, þingl. eig. Öm Þór og Hrund Hansdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1993 kl. 13,30.________________ Vesturhlíð 3, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Líkkistuvinnu- stofa Eyvindar, geiðarbeiðandi Iðnl- ánasjóður, 7. september 1993 kl. 13.30. Víðiteigur 16, MosfeUsbæ, þingl. eig. Halldóra Kr. Emilsdóttir og Valur Helgason, gerðarbeiðandi Hekla hf., 7. september 1993 kl. 13.30. Þverholt 28 (Rauðarárstígur 35), þingl. eig. Kaupgarður hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1993 kl. 13.30.________________ SÝSLUMAÐIMNN í REYKJAVÍK 1. deild kvenna í knattspymu: Krækir KR í titilinn? Iþróttir helgarinnar sjá bls. 23 Severiano Ballesteros og Jose Maria Olazabal frá Spáni og Jo- akim Hággman frá Svíþjóð hrepptu lausu sætin þijú í Ecm ópuúrvalinu í golli sem mætir Bandaríkjunum í keppninni um Ryder-bikarinn. TvísýntumLanger Óvíst er hvort Þjóðveijínn Bemard Langer geti keppt með Evrópuúrvalinu vegna meíðsla á hálsi. Ronan Rafferty frá Írlandi leysir hann af hólmi ef með þarf. Evrópukeppnin Floriana frá Möltu, HJK frá Finnlandi, Rosenborg frá Noregi, Króatía Zagreb frá Króatíu, Aarau frá Sviss, Beitar Jerúsal- em frá ísrael, Cork City frá ír- landi, Dinamo Tbilisi frá Georgíu og Skonto Riga frá lættlandi komst ásamt ÍA i 1. umferð Evr- ópukeppni meistaraliða í knatt- spymu. Balzers ffá Liechtenstein, Kosice frá Slóvakíu, Lugano frá Sviss, Maccabi Haiíá frá israel, Lilleström frá Noregi, Apoel Ni- kósía frá Kýpur, OB frá Dan- mörku, Shelbourne frá írlandi, Havnar frá Færeyjum og Deger- fors frá Svíþjóð koraust ásamt Val í 1. umferð Evrópukeppni bikarhaia. Lettamirmættuekki Færeyska félagið HB Havnar komst áfram þar sem lettneska liöiö RAF Jelgava mætti ekki til síðari leiksins í Kæreyjum. Havnar tapaöi útileikn- um 1-0 en var dæmdur 3-0 sigur í seinni leiknum. Þetta er i fyrsta sinn sem færeyskt félag kemst í 1. mnferö Evrópukeppninnar. Þróttarvöllur ÞRÓTTUR-BÍ Laugardaginn 4. sept. kl. 14.00 Láttu sjá þig! KR-stúIkur eiga mikla möguleika á að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn í knatt- spymu í kvöld er þær mæta Sfiörnunni á heimavelli sínum að Frostaskjóli. KR hef- ur haft mikla yfirburði 11. deild kvenna í sumar og hefur 6 stiga forskot á Breiða- blik sem er í öðm sæti. KR þarf því aðeins eitt stig til að krækja í íslandsbikarinn sem hefur verið í vörslu Blikanna sl. þijú ár. KR hefur sigrað í átta leikjum í sumar og gert tvö jafntefli og er eina lið deildar- innar sem hefur ekki tapað leik. Blika- stúlkur, sem þegar hafa tryggt sér annað sætið í deildinni eiga aðeins fræðilega möguleika á að ná KR. Til þess að það takist þarf KR að tapa leiknum í kvöld og gegn ÍÁ í síðustu umferð mótsins og Blik- amir þurfa að sigra Val og ÍBA með alln- okkrum mun þar sem KR hefur mun hag- stæðara markahlutfall heldur en Breiða- blik. Leikur KR og Stjörnunnar hefst kl. 18.00 en leikur Breiöabliks og Vals hefst kl. 18.15. -ih Karfan af stað í Garðabæ Stjarnan í Garðabæ starfrækir körfu- knattleiksdeild í vetur í fyrsta sinn. Til að byrja með verður boðið upp á tvo flokka, Minnibolta 10 og 11 ára krakka og 7. og 8. flokk drengja (12 og 13 ára). Æft verður tvisvar í viku á þriöjudögum og sunnudögum. Fyrsta æfingin verður á sunnudaginn kemur í íþróttahúsinu við Ásgarð. Yngri hópurinn kl. 14 og sá eldri kl. 15. Einnig er ætlunin að starfrækja meistaraflokk í vetur sem taki muni þátt í 2. deildinni. Bjöm Leósson hefur verið ráðinn þjálfari hjá deildinni. Skráning er hafin, en þeir sem hafa áhuga geta skráð sig í síma 651940 (Björgvin) á daginn eða á kvöldin í símum 657893 (Gunnar) eða 642442 (Bjöm). Skráning fer einnig fram á staðnum við upphaf æfinga. Þá verður KKI með körfuboltanámskeið í Garðabæ helgina 11.-12. september. ÍA bjargaði sér f rá falli Skagastúlkur björguðu sér frá falli í gærkvöldi ér þær sigraðu Þrótt austur í Neskaupstað, 4-1. Þróttarstúlkur eru enn í bullandi fallhættu en hafa þó eitt stig á ÍBA sem situr í neðsta sæti deildarinnar með 7 stig. Bæði lið eiga einn leik eftir, Þróttur á eftir að heimsækja Val en ÍBA fær Breiðablik í heimsókn í síðustu um- feröinni. Skagastúlkur léku mjög vel og hreinlega yfirspiluðu heimamenn sem söknuðu greinilega nokkurra lykilmanna úr liði sínu. Þórveig Hákonardóttir, markvörður Þróttar, átti mjög góðan leik og gerði sér lítið fýrir og varði tvær vítaspymur, fyrst frá Ástu Benedikstdóttur og síðan frá Ragnheiði Jónasdóttur. Jónína Víglunds- dóttir skoraði þijú mörk fyrir ÍA og Hall- dóra Gylfadóttir eitt. Anna Jónsdóttir lag- aði stööuna fyrir Þrótt með marki úr víta- spymu, þeirri þriðju í leiknum. -ih Meistaramót byrjenda í golfi Hvammsvík í Kjós HVAMMSVIK Meistaramót byrjenda, forgjöf 24 og hærri, verður haldið i Hvammsvík í Kjós laugardaginn 4. sept. og hefst kl. 10. Verðlaun án forgjafar eru: 1) Farandbikar, eignarbikar + verðlaunapeningur. 2) Mitsushiba-taska + verðlaunapeningur. 3) Mitsushiba-golfkúlur, 1 doz, + verðlaunapeningur. Verðlaun með forgjöf eru: 1) Farandbikar, eignarbikar + verðlaunapeningur. 2) Mitsushiba-taska + verðlaunapeningur. 3) Mitsushiba-golfkúlur, 1 doz, + verðlaunapeningur. Aukaverðlaun: Næstur holu á 9. braut. Skráning keppenda í síma 91-667023. Þátttökugjald kr. 1.500. Góða skemmtun. msui m.A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.