Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER Í993 Afrtiæli Borgþór V.S. Kjærnested Borgþór Vestfjörð Svavarsson Kjærnested, framkvæmdastjóri Norræna flutningamannasam- bandsins, til heimilis að Lapp- landsresan 8,757 55, í Uppsölum í Svíþjóð, er fimmtugur í dag. Starfsferill Borgþór fæddist í Sandgerði en ólst upp í Ásum í Stafholtstungum í Mýrasýslu. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar 1961, stundaði nám við lýðhá- skóla í Borgá í Finnlandi 1961-62, stundaði tölvunám hjá D3M í Finn- landi 1970-71 og nám í dagskrárgerð og fréttamennsku hjá Finnska út- varpinu 1975. Borgþór var afgreiðslumaður í Svíþjóð 1964-65, verkstjóri og tölvu- tæknir hjá Oy Karl Fazer Ab 1965-75, frértaritari við Finnska út- varpið 1975-84, fréttaritari Norður- landa á vegum Ritzau 1977-81, fram- kvæmdasrjóri Norrænu félaganna 1984-88, starfrækti Fréttaþjónustu Borgþórs Kjærnested 1988-90 og hefur verið framkvæmdastjóri Norræna flutningamannasam- bandsinsfrál990. Borgþór hefur verið leiðsögumað- ur norrænna ferðamanna til íslands og verið túlkur og þýðandi úr Norð- urlandamálum fr á 1974. Hann var formaður Félags íslendinga í Finn- landi 1968-69, sat í stjórn Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík 1979-81, formaður Félags lausráðinna dag- skrárgerðarmanna 1980-81 og var aðaltrúnaðarmaður skrifstofufólks hjá Karl Fazer 1971-75. Borþór þýddi Bókina um bj órinn eftir Juha Tanttu 1989, hefur annast fjölda út- varpsþátta um ísland í finnska út- varpið, skrifað fjölda blaðagreina og haldið fyrirlestra um ísland í Finn- landi og séð um dagskrá um finnsk málefniíRÚV Hann hlaut heiðursmerki Oy Karl Fazer fyrir tíu ára starf 1975, heið- ursmerki finnska byggingamanna- sambandsins 1975 og er heiðurfélagi Félags íslendinga í Finnlandi frá 1975. Fjölskylda Borgþór kvæntist 1978 Sólveigu Pétursdóttur, f. 21.6.1953, háskóla- nemi í Uppsölum. Hún er dóttir Pét- urs Sigurgeirssonar biskups, og Sól- veigar Ásgeirsdóttur húsmóður. Fyrri kona Borgþórs var Vivan Ann-Mari Sandehn, f. 12.7.1945 en þauskildul973. Börn Borgþórs frá fyrra hjóna- bandi eru Magnús Kjærnested, f. 5.7.1966, nemi í hagfræði við Hand- elshögskolan í Helsingfors; Ann- Marie Erna Elísabet Kjærnested, f. 12.8.1969, nemi við Stýrimannaskól- ann í Mariehamn á Álandseyjum. Börn Borgþórs og Sólveigar eru Sólveig Fríða Kjærnested, f. 3.5. 1979; Pétur Friðfinnur Kjærnested, f. 9.1.1983. Systkini Borgþórs: Ragnheiður Kjærnested, f. 1947, bókasafnsfræð- ingur á Akureyri; Erna Kjærnested, f. 1950, húsmóðir í Garðabæ. Hálfsystkini Borgþórs, samfeðra, eru Kolbrún Svavarsdóttir, f. 1954, skrifstofumaður á Selfossi; Erling Kjærnested, f. 1958, vélgæslumaður í Reykjavík; Þórhildur Kjærnested, f. 1960; Sigrún Kjærnested, f. 1967, hárgreiðslumeistari. Foreldrar Borgþórs: Svavar Frið- flnnsson Kjærnested, f. 1920, garð- yrkjumeistari, og Hjálmfriður Þor- steinsdóttir, f. 1916, garðyrkjumað- uríReykjavik. Ætt Svavar er sonur Friðfinns Kjærnested skipstjóra, bróður Hall- dórs, föður Guömundar Kjærnested skipnerra. Friðfinnur var sonur El- íasar Kjærnested, b. í Þverdal í Að- alvík, Friðfinnssonar. Móðir Frið- finns var Jóhanna Jónsdóttir, b. á Kirkjubóli í Skutulsfirði, Halldórs- sonar, b. í Fremri-Arnardal, Ás- grímssonar af Arnardalsætt. Móðir Jóhönnu var Rannveig Ólafsdóttir, systir Sveins, langafa, Páls Magnús- sonar sjónvarpsstjóra og Axels Ammendrup, blaðamanns. Móðir Svavars var Guðrún, systir Geir- þrúðar, móður Bjarna Benedikts- sonar, bókmenntafræðings frá Hof- teigi. Önnur systir Guðrúnar var Sólveig, amma Magnúsar Guð- mundssonar fréttamanns. Guðrún var dóttir Bjarna, útvegsb. á Söl- mundarstöðum á Akranesi, Gísla- sonar Borgþór Vestfjörð Sva varsson Kjærnested. Hjálmfríður er dóttir Þorsteins, b. í Neðri-Miðvík í Aðalvík, Bjarna- sonar, og Hólmfríðar Guðmunds- dóttur. Tekið verður á móti gestum í húsakynnum Norræna flutninga- mannasambandsins, Hagagötu 2,4. hæð, Stokkhólmi kl 12.00-15.00 að staðartíma. Sigurmundur Jörundsson Sigurmundur Jörundsson, fyrrv. sjómaður og skipstjóri, Dalbaut 4, Bíldudal, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Sigurmundur fæddist í Reykjavík en fluttí ársgamall til Bíldudals þar sem hann hefur átt heima síðan. Hann byrjaði tólf ára til sjós og stundaði sjómennsku í fiinmtíu og fimm ár. Sigurmundur tók þrjátíu tonna skipsrjóraréttindi á Bíldudal 1927 og mótorpróf 1928. Hann var á Norðurlandssíld á árunum 1929-39 en var á sama tíma á vetrarvertíð á ýmsum bátum, m.a. á Fjölni, Fróða og Atla frá Reykjavík. Þá var hann tvö ár á togaranum Venusi frá Hafh- arfirði hjá Vilhjálmi Árnasyni. Árið 1940 keypti Sigurmundur, ásamt fleiri, bátinn Svan sem þeir gerðu út á snurvoð frá Bíldudal um ára- bil. Sigurmundur var síðan á ýms- um bátum til 1968 er hann hætti til sjós. Þá var hann nokkur ár vakt- maður við skip á Bíldudal eftir að hannkomíland. Fjölskylda Eiginkona Sigurmunds er Guð- björg S. Guðmundsdóttir, f. 20.8. 1911, húsmóðir. Hún er dóttir Guð- mundar Þórðarsonar, sjómanns á Bíldudal, og konu hans, Þuríðar Þórarinsdóttur húsmóður. Börn Sigurmundar og Guðbjargar eru Erla Sigurmundsdóttir, f. 4.9. 1936, húsmóðir á Flúðum, gift Guð- mundi Einarssyni garðyrkjub. og eiga þau fimm börn; Steinunn, f. 6.3. 1938, starfsmaður hjá Pósti og síma, búsett á Bildudal, ekkja eftir Hávarð Hávarðsson, umboðsmann hjá Essó, og eru börn peirra fjögur; Sigríður, f. 12.8.1941, húsmóðir í Reykjavík, og á hún þrjú börn; Bjarni, f. 26.2. 1943, starfsmaður við Kassagerð Reykjavíkur, búsettur í Reykjavík; Þuríður, f. 18.5.1945, starfsmaður við Póst og síma á Bíldudal, gift Jóni Ástvaldi Jónssyni, sjómanni og hh'óðfæraleikara, og eiga þau þrjá syni; Jórunn, f. 21.8.1947, starfsmað- ur við Póst og síma í Stykkishólmi, gift Kristbergi Finnbogasyni vél- stjóra og eiga þau þrjú börn; Freyja, f. 27.8.1952, starfsmaður við frysti- hús á Bíldudal, gjft Karli Þór Þóris- syni rafvirkj aogeigaþaufj ögur börn. Systkini Sigurmunds: Lilja Jör- Sigurmundur Jörundsson. undsdóttir, f. 17.7.1910, húsmóðir í Reykjavík; Bjarm' Jörundsson, f. 1.12.1912, d. 25.5.1990, skipstjóri á Bíldudal og síðar í Reykjavík; Garð- ar Jörundsson, f. 9.8.1916, lengi starfsmaður við rækjuvinnslu á Bíldudal; Ólína Jörundsdóttir, f. 18.6.1924, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Sigurmunds voru Jör- undur Bjarnason, f. 5.9.1875, d. 31.5. 1951, skipstjöri á Bíldudal, og kona hans, Steinunn Guðmundsdóttir, f. 17.1.1883, d. 20.12.1963, húsmóðir. Valur Ragnar Jóhannsson Valur Ragnar Jóhannsson mynd- vélavirki, Dalhúsum 90, Reykjavík, erfertugurídag. Starfsferill Valur fæddist í Reykjavik og ólst upp í Skerjafirði og Bústaðahverf- inu. Hann gekk í Loftskeytaskóla íslands 1970-72 og útskrifaðist það- an sem loftskeytamaður. Hann hóf starf hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur og var þar 1972-75, varð síðan tæknimaður hjá ríkissjónvarpinu 1975-77. Valur tók síðan við verslun- arstjórastöðu hjá ljósmyndaþjón- ustu Mats 1977-SO. Árið 1980 fór Valur til Bandaríkjanna í nám við myndavélaviðgerðir og lauk þaðan prófi 1982. Hann fluttist aftur tíl ís- lands 1982 og stofnaði fyrirtækið Fótóval sem sér um myndavélavið- gerðir og hefur starfað þar síðan. Fjölskylda Valur kvæntist 18.4.1981 Lih'u Bolla- dóttur, f. 12.9.1959. Foreldrar henn- ar eru Þóra Erla Ólafsdóttir og Bolli Gunnarsson loftskeytamaður. Börn Vals og Lih'u eru Valur Jó- hannes, f. 30.6.1980, nemi; Rakel Sigrún, f. 21.5.1986; Sandra, f. 27.4. 1990. Valur á dóttur frá því fyrir hjónaband, Bryndísi Ösp, f. 16.9 1974, nema, í sambúð með Jóhanni Sigurbergssyni og eru þau búsett í Sandgerði. Systkini Vals; WiUiam Ragnar Jó- hannsson, hálfbróðir, samfeðra, f. 9.4.1946, lofskeytamaður, ógiftur og búsettur í Kópavogi; Reynir Jó- hannsson, hálfbróðir, samfeðra, f. 5.3.1953, rekur rútufyrirtæki á Akranesi, kvæntur Ingu Rún Garð- arsdóttur og eiga þau 3 börn; Eirík- ur Þorsteinsson, hálfbróðir, sam- mæðra, f. 27.4.1951, sölumaður í Svíþjóð, kvæntur Berglindi Björns- dóttur og eiga þau 2 börn; Katrín Gróa, f. 19.3.1955, verkakona, gift . Trausta Friðfinnssyni og eiga þau 2 börn; Jóhanna, f. 27.11.1957, ritari í Rvík, gift Albert Ingasyni og eiga þau 3 börn; Guðrún Edda, f. 19.3. 1959, starfsmaður Flugleiða í Kefla- vík, gift Birgi Ingibergssyni og eiga þau 4 börn; Bergþóra Ósk, f. 5.3. 1961, starfsmaður íslandsbanka í Keflavík, gift Ólafl Eyjólfssyni og Valur Ragnar Jóhannsson. eiga þau 2 börn; Örn Ingvar, f. 27.5. 1964, bilsrjóri hjá DV í Rvik, giftur Hrefnu Hermannsdóttur og eiga þau 3börn. Foreldrar Vals eru Jóhann Ingv- arsson, f. 26.9.1923, fyrrverandi leigubílstjóri, og Ragna Bergmann, f. 26.10.1933, formaður Verka- kvennafélagsins Framsóknar, bú- settíReykjavík. Til hamingju með afmælið 3. september 95 ára íngibjörg Jóseíslóttir, Kléppsvegi 64, Réykjavík. 85ára Gunnár Jóhunnsson, iStóragerði 22, Reykjavík. Grandavegi47, Reykjavík. Níelstekurá mótigestumí SMtunni,Hóls- hrauní3,Hafn- arfirði.rnilli klukkanl7og lðáafmælis- daginn. 60ára 80ára Símon ía Ásge irsdót t ir, Hlíðarvegi 16, ísaörði. Gyöa Hjáimarsdóttir, Hringfarautl36d, Keflavíít Huntekurá mótigestumí SafnaðarheJm- ilmulnnri- Njarðyíkfrá klukkanl7á afmælisdaginn. AguarHemiannsson, Hólavegi 28, Sauðárkróki. IngviMatthiasÁrnason, MeistaravolIum23, Reykjavík. Sigur björg H. Þorkelsdóttir, Torfufelli 36, Reykjavík. G unnlaugur Magnússon, Brekkugötu 56, Þingeyri. Gunnar Zébitz framkvæmda- stjóri, Ósabakka3, Reykjavík. 75ára Steinþór Erlendsson, Laufási5,Egilsstöðum. MagnúsKristófersson, Meistaravðllum 5, Reykjavík. Magnás K ris tjá nsson, Garðstíg 3, Hafnarflrði. Magnús.semer rVrrverandibú- stjóriáVífils- stÖöum,verður 75áraþann8. september. Hanntekurá mótígestumí sumarbústaði Stóruskógum, gegnt Munaðarnesi, bústaö nr, 15, helgina 4.-5. september. 50ára Margrét Guðmundsd6ttir, Arnartanga 27, Mosfellsbæ. Sigurður Finnbogason, Mólavegi 23, Seyðisfirði Einar Jakobsso n, DúkL Steöarhreppi. 40 ára 70ára G róa Siguréardó ttir, Grandavegí 47, Reykjavík. Elínborg Pálsdóttir, Ráníurslóðfi, Höfní Hornafirði. NíelsÁrnason, Valár Ragnar Jóhannsson, Dalhúsum 90, Reykjavxk. ÓlafurGunnarsson, Brekkugðtu 10, ÞingeyrL Emnja Eýbórsáóttir, Laugarnesvegi llO.Reykjavík. Eh'sa bet J. (', uomundsdó ttir, Holtsgötu 41, Reykjavöt, Ægir Hrólfur Þórðarson, Naustabúð 10, Rifi á Hellissandi. Þórólfur Halldórsson, Suðurhúsum 13, Reykjavík. Magnús Jónasson, Logafold 78, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.